Morgunblaðið - 14.08.2005, Blaðsíða 52
52 SUNNUDAGUR 14. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ
-Steinunn/
Blaðið
-S.V. Mbl.
HVAÐ MYNDIR ÞÚ GERA EF ÞÚ KÆMIST
AÐ ÞVÍAÐ ÞÚ VÆRIR AFRIT AF
EINHVERJUM ÖÐRUM?
Kvikmyndir.is
S.V. Mbl.
DV
Ó.H.T. RÁS 2
SUMAR RÁÐGÁTUR
BORGAR SIG
EKKI AÐ UPPLÝSA
ÁLFABAKKI
HERBIE FULLY LOADED kl. 1.40 - 3.50 - 6 - 8.15 - 10.30
HERBIE FULLY LOADED VIP kl. 6 - 8.15 - 10.30
THE ISLAND kl. 6 - 8 - 10 - 10.40 og í VIP kl. 3 B.i. 16 ára.
KICKING AND SCREAMING
MADAGASCAR
MADAGASCAR
Sýnd bæði með íslensku og ensku tali.
„The Island, virkilega
vel heppnuð pennumynd,
skelfileg en trúleg framtíðarsýn!!“
S.U.S XFM
„The Island er fyrirtaks afþreying.
Ekta popp og kók sumarsmellur. “
-Þ.Þ. Fréttablaðið.
l i i .
ll .
- . . r tt l i .
„Island er afar vel heppnuð með góðu plotti, mæli
með að þið fáið ykkur stóran popp og kók og
njótið bestu myndar Michaels Bays til þessa.“
-Ragnar H. Ragnarsson Mbl. Málið Frábær Bjölluskemm
Frábær Bjölluskemmtun fyrir alla.
Herbie Bjallan sem getur allt er komin aftur og
fær hin sæta Lindsay Lohan (“Freaky Friday”,
“Mean Girls”) að keyra hana
Herbie Fully Loaded kl. 3 - 5.10 - 7 - 9 - 11
The Island kl. 3 - 5.30 - 8 og 10.40 b.i. 16
Dark Water kl. 8 og 10.15 b.i. 16 b.i. 16
Madagascar - enskt tal kl. 3 - 5 - 9.10 og 11
Batman Begins kl. 3 - 6 og 8.30 b.i. 12
Kicking and Screaming kl. 3 og 5
HÁDEGISBÍÓ 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLA
400 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR
KL. 3 UM HELGAR Í HÁSKÓLABÍÓI.
FÖSTUDAG, LAUGARDAG OG SUNNUDAG3 BÍÓ
Sýningartímar sambíóunum
Í DAG verður Tilraunaeldhúsið
víðfræga með tónleika á Garð-
skagavita sem nefnist því hug-
ljúfa nafni Helvítis flugdreka-
sinfónían.
Helvítis sinfóníurnar eru röð
tónlistarviðburða sem Tilrauna-
eldhúsið hefur staðið fyrir í sex
ár og er Flugdrekasinfónían sú
áttunda í röðinni. Höfundur
hennar eru Marta Guðrún Jó-
hannesdóttir og Tilraunaeld-
húsið en stjórnendur eru Finn-
ur Ragnarsson & Kira Kira.
Flugdrekasmiðja hefst klukk-
an þrjú og sinfónían fer í loftið
sjö. Mælt er með því að gestir
mæti með rafhlöðuknúin út-
varpstæki, flugdreka eða efni-
við í þá, gúmmískó og nesti.
Flugdrekasinfónía á Garðskagavita
Ljósmynd/Hilmar Bragi Bárðarson
Undir svipaðri sýn mun tónlist heyrast á Garðskagavita í dag.
Bandaríska söng- og leikkonanJessica Simpson segir í viðtali
við tímaritið OK! að hún vilji bjarga
heiminum. Hún vilji komast til
hjálparstarfa, fara til þriðjaheims-
ríkja og ættleiða börn. Hún segist
ennfremur hafa hitt Angelinu Jolie
og fundur þeirra hafi veitt sér
„ótrúlegan innri frið“.
Aðspurð hvort hún og maður
hennar, Nick Lachey, ætli að eing-
ast börn segir Jessica: „Ef ég yrði
barnshafandi yrði ég yfir mig ham-
ingjusöm, en við erum ekki að
reyna það. Við æfum okkur þó mik-
ið!“
Jessica segir þau hjónin langa til
að sinna hjálparstarfi og heimsækja
þriðjaheimsríki. „Ég er búin að
plana það
hvernig ég
ætla að
bjarga heim-
inum.“ Frá
því hún var
lítil hafi hún
farið með
foreldrum
sínum í
heimsóknir á
mun-
aðarleys-
ingjahæli.
„Það hefur kennt mér mikið um
gildi vináttu og fjölskyldunnar.“
Hún segir Angelinu vera sér fyr-
irmynd. „Ég tók viðtal við hana fyr-
ir stuttu. Ég þekkti hana ekkert, en
bara að sitja hjá henni veitti mér
ótrúlegan innri frið. Hún er stór-
kostleg. Ég starði bara. En það er
innri fegurð hennar sem maður
finnur fyrst og fremst.“
Fólk folk@mbl.is