Morgunblaðið - 14.08.2005, Síða 54
Leiðindapúkinn Jim
Jim uppsker hlátur kvennanna í lífi sínu þrátt fyrir leiðindin.
SKJÁREINN býður upp á
fjóra bandaríska sjónvarps-
þætti þar sem karlmennirnir
í aðalhlutverkum eru fífl.
Einhver leiðinlegasti kar-
akter í gervallri sögu sjón-
varpsins er Jim í According
to Jim leikinn af James Bel-
ushi. Hann á það sameig-
inlegt með kollegum sínum,
Ray í Allir elska Raymond,
John í Center of the Uni-
verse og Bill í Still Standing,
að þeir eru staðlaðar ster-
íótýpur af hinum bandaríska
heimilsföður sem skartar
myndarlegri bumbu (ekki þó
Ray), eiga gullfallega eig-
inkonu en vilja fátt meira en
að drekka bjór með vinunum
fyrir framan sjónvarpið í
stað þess að eyða tíma með
fjölskyldunni. Mennirnir
fjórir eru líka síljúgandi að
eiginkonum sínum, allt til að
sleppa við að gera hitt og
þetta. Enginn þeirra virðist
vilja eyða tíma með börn-
unum sínum og í einu skiptin
sem eiginkonunum er sýnd
almennileg athygli er þegar
verið að að athuga hvort
stemning sé fyrir kynlífi.
Í einum þætti af Accord-
ing to Jim voru Jim og frú að
reyna að eignast annað
barn. Jim átti að skila sæð-
isprufu til læknisins en mátti
alls ekki neyta áfengis í
nokkra daga áður en prófið
fór fram. Það gat hann að
sjálfsögðu ekki enda sló
hann holu í höggi í golfi með
strákunum! Hann plataði því
mág sinn til að skila inn sæð-
isprufu fyrir sig.
Það að gefa það í skyn að
hinn dæmigerði fjöl-
skyldufaðir vilji ekkert
fremur en að sleppa frá
byrðum heimilislífs og
barnauppeldis til að komast
á fótboltaleik eða á barinn
með vinunum er niðurlægj-
andi fyrir karlmenn.
Hlutverk eiginkvennanna
í þáttunum eru einnig afar
döpur. Ef ég hugsa til þeirra
fjögurra sé ég þær bara fyr-
ir mér með hendur á mjöðm
að skammast yfir heimsku
og leti eiginmannsins.
Að sjálfsögðu geri ég mér
grein fyrir að þetta er leikið
sjónvarpsefni, en ef allir
leggjast á eitt við að styðja
einhverja tilbúna formúlu
um hið „hefðbundna“ heim-
ilislíf í bandarískum milli-
stéttum er hætt við að það
þyki fljótt normið að karlar
reyni að koma sér undan
byrðum heimilislífsins á
marga vegu með suðandi
tuð eiginkonunnar í eyr-
unum.
LJÓSVAKINN
Birta Björnsdóttir
54 SUNNUDAGUR 14. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
Rás 1 15.00 Pétur Gunnarsson
sér um þáttinn ,,Fjarri hundagelti
heimsins“ í þriggja alda minningu
Jóns Ólafssonar frá Grunnavík. Jón
frá Grunnavík er þekktastur sem
skrifari Árna Magnússonar hand-
ritasafnara í Kaupmannahöfn. Þá
mun hann vera ljóslifandi fyrirmynd
Jóns Grindvicensis í Íslandsklukku
Halldórs Laxness.
Jón Ólafsson
07.00-09.00 Reykjavík síðdegis. Það besta úr
vikunni
09.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-16.00 Rúnar Róbertsson
16.00-18.30 N á tali hjá Hemma Gunn
18.30-19.00 Kvöldfréttir
19.00-01.00 Bragi Guðmundsson - Með
ástarkveðju
Fréttir: 10-15-17, íþróttafréttir kl. 13
BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
08.00 Fréttir.
08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Missa
Papae Marcelli eftir Giovanni Pierluigi da Pa-
lestrina. Miserere eftir Gregorio Allegri. Kór
Westminster Abbey syngur. Simon Preston
stjórnar.
09.00 Fréttir.
09.03 Á sumargöngu. Umsjón: Ævar Kjart-
ansson.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Frændur okkar í Persíu. Umsjón: Karl
Th. Birgisson. Annar þáttur: Konungur kon-
unganna. ((2:5).
11.00 Guðsþjónusta í Breiðabólsstaðarkirkju.
Séra Önundur S. Björnsson prédikar. (Hljóð-
ritað 16.5 sl.)
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Sakamálaleikrit Útvarpsleikhússins:
Mærin í snjónum eftir Leenu Lehtolinen. Út-
varpsleikgerð og þýðing: Bjarni Jónsson.
Tónlist: Hallur Ingólfsson. Meðal leikenda:
María Pálsdóttir, Steinn Ármann Magn-
ússon, Arndís Hrönn Egilsdóttir, Katla Mar-
grét Þorgeirsdóttir, Sólveig Pálsdóttir, Jón
Páll Eyjólfsson, Kristján Franklín Magnús,
Hilmir Snær Guðnason, Jón Páll Eyjólfsson
og Hildigunnur Þráinsdóttir. Leikstjóri:
Hjálmar Hjálmarsson. Hljóðvinnsla: Hjörtur
Svavarsson. (Samantekt vikunnar) (2:3)
14.10 P.D.Q. Bach. Tónskáldið sem gleymd-
ist. (1:2)
15.00 Fjarri hundagelti heimsins. Þriggja
alda minning Jóns Ólafssonar frá Grunnavík.
Umsjón: Pétur Gunnarsson.
16.00 Fréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Sumartónleikar evrópskra útvarps-
stöðva. Hljóðritun frá tónleikum Emerson
strengjakvartettsins á Schuberthátíðinni í
Schwarzenberg 17.6 sl. Á efnisskrá:
Strengjakvartett í f-moll ópus 80 eftir Felix
Mendelsohn. Oktett í F-dúr D. 803 eftir
Franz Schubert. Flytjendur eru Emerson-
strengjakvartettinn, skipaður Eugene Druc-
ker fiðlu, Philip Setzer fiðlu, Lawrence Dut-
ton víólu og David Finckel selló. Auk kvart-
ettsins koma fram Alois Posch kontrabassi,
Paul Meyer klarínetta, Radovan Vlatkovic
horn og Gilbert Audin fagott. Umsjón: El-
ísabet Indra Ragnarsdóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Sögur og sagnalist. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. (5:6)
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Íslensk tónskáld. Áfangar fyrir klarín-
ettu, fiðlu og píanó eftir Leif Þórarinsson.
Ristur fyrir klarínettu og píanó eftir Jón Nor-
dal. Plutôt blanche qu’azurée - Frekar hvítt
en himinblátt fyrir klarínettu, selló og píanó
eftir Atla Heimi Sveinsson. Flytjendur eru:
Sigurður I. Snorrason klarínetta, Sigrún Eð-
valdsdóttir fiðla, Bryndís Halla Gylfadóttir
selló og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanó.
19.50 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust-
enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (e).
20.35 Hveragerði er heimsins besti staður.
Þættir frá liðinni tíð undir Kömbum. Umsjón:
Pjetur Hafstein Lárusson. (e) (1:4).
21.15 Laufskálinn. (e).
21.55 Orð kvöldsins. Helgi Elíasson flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Úr kvæðum fyrri alda. Umsjón: Gunnar
Stefánsson. (e).
22.30 Teygjan. Heimstónlistarþáttur Sigtryggs
Baldurssonar. (e).
23.00 Kvöldvísur. Umsjón: Bergþóra Jóns-
dóttir (Áður flutt 1998) (2).
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum.
RÁS2 FM 90,1/99,9
00.10 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríksdóttur.
01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir 01.10 Næt-
urvörðurinn heldur áfram með Heiðu Eiríksdóttur.
02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veð-
urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir.
05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morg-
untónar. 06.45 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir.
07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.05
Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helg-
arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með
Margréti Blöndal. 10.00 Fréttir. 10.05 Helg-
arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með
Margréti Blöndal. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu
með Hirti Howser. 16.00 Fréttir. 16.08 Rokk-
land. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (Aftur á
þriðjudagskvöld). 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Fót-
boltarásin. Bein útsending frá leikjum kvöldsins.
22.00 Fréttir. 22.10 Popp og ról. Tónlist að
hætti hússins. 24.00 Fréttir.
08.00 Barnaefni
10.20 Skólastjórinn fer í frí
(Principal takes a holiday)
Bandarísk gamanmynd frá
1998.
11.45 HM íslenska hests-
ins (e)
12.30 Stríðsárin á Íslandi
(2:6)
13.40 Rökkvun (Global
Dimming) Bresk heim-
ildamynd. (e)
14.30 Stundin okkar (e)
15.00 Krakkar á ferð og
flugi (e) (13:20)
15.20 Táknmálsfréttir
15.30 HM í frjálsum íþrótt-
um Bein útsending frá
mótinu sem fram fer í
Helsinki. Úrslit í hástökki
karla, 800 m hlaupi karla,
spjótkasti kvenna, 1500 m
hlaupi karla, 5000 m hlaupi
karla, 4x400 m boðhlaupi
kvenna og 4x400 m boð-
hlaupi karla.
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.00 Ísland - Eyjan sjóð-
andi Svisslendingurinn
Hans Nick ferðaðist um
Ísland á sjöunda áratug
síðustu aldar og gerði
heimildarkvikmynd sem
hann kallaði Ísland -
Eyjan sjóðandi. Handrits-
höfundur og umsjón-
armaður er Ómar Ragn-
arsson. Textað á síðu 888 í
Textavarpi. (e)
20.45 Málsvörn (Forsvar)
Danskur myndaflokkur.
(24:29)
21.30 Helgarsportið
21.45 Fótboltakvöld
22.00 Hitler - Upphaf hins
illa (Hitler: The Rise of
Evil) Kanadísk sjónvarps-
mynd frá 2001 þar sem ævi
Adolfs Hitlers er rakin.
(2:2)
23.30 Kastljósið (e)
23.50 Útvarpsfréttir
07.00 Barnatími Stöðvar 2
Kýrin Kolla, Litlir hnettir,
Véla Villi, Pingu, Sullu-
kollar, Töfravagninn,
Svampur Sveins, Smá
skrítnir foreldrar, Könn-
uðurinn Dóra, Ginger seg-
ir frá, WinxClub, Titeuf,
Batman, Froskafjör,
Skrímslaspilið, Shoebox
Zoo
12.00 Neighbours
13.45 Idol - Stjörnuleit
(14:37) (15:37) (e)
15.05 Whoopi (Fat And
The Frivolous) (11:22) (e)
15.30 Hildur Vala útgáfu-
tónleikar
16.30 Einu sinni var
16.55 Apprentice 3, The
(Lærlingur Trumps)
(11:18)
17.45 Oprah Winfrey
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.15 Whose Line Is it
Anyway? 4 (Hver á þessa
línu?)
19.40 Nálægð við náttúr-
una (Skarfur í Suður-
Ameríku)
20.05 Kóngur um stund
(12:18)
20.35 Monk (Mr. Monk
Meets The Godfather)
(5:16)
21.20 Revelations (Hug-
ljómun) Bönnuð börnum.
(6:6)
22.05 Medical Inve-
stigations (Læknagengið)
(18:20)
22.50 Sanctuary (Prestur
með fortíð) Leikstjóri: Tib-
or Takacs. 1997. Strang-
lega bönnuð börnum.
00.30 Adventures Of Ford
Fairlaine (Ævintýri Fords
Fairlaine) Leikstjóri:
Renny Harlin. 1990.
Stranglega bönnuð börn-
um.
02.10 Fréttir Stöðvar 2
02.55 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
09.05 Supercopa Útsend-
ing frá leik Real Betis og
Barcelona. Liðin mætast
aftur í Barcelona nk. laug-
ardag.
10.45 Bandaríska móta-
röðin í golfi
11.40 US PGA Champion-
ship Útsending frá
Championship sem er lið-
ur í bandarísku mótaröð-
inni. Mótið heldur áfram í
beinni á Sýn klukkan 19.00
í kvöld.
16.10 Kraftasport
16.40 Landsbankadeildin
Bein útsending frá leik KR
og ÍBV í Frostaskjólinu.
19.00 US PGA Champion-
ship Bein útsending frá
Championship.
23.00 Landsbankamörkin
Mörkin og marktækifærin
úr fjórtándu umferð
Landsbankadeildarinnar
en þá mætast eftirtalin fé-
lög: Grindavík - Fylkir,
Valur - Keflavík, ÍA -
Fram, KR - ÍBV og Þrótt-
ur - FH.
23.30 Landsbankadeildin
Útsending frá leik KR og
ÍBV í Frostaskjólinu.
06.00 Prince William
08.00 The Associate
10.00 Pétur og kötturinn
Brandur
12.00 Elling
14.00 Prince William
16.00 The Associate
18.00 Pétur og kötturinn
Brandur
20.00 The Scorpion King
22.00 X-2
00.10 Gods and Generals
03.40 Some Girl
05.00 The Scorpion King
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN
STÖÐ 2 BÍÓ
12.00 Þak yfir höfuðið (e)
13.00 The Crouches, loka-
þáttur (e)
14.00 Dateline (e)
15.00 The Biggest Loser
16.00 My Big Fat Greek
Life (e)
16.30 Coupling (e)
17.00 Brúðkaupsþátturinn
Já (e)
18.00 Providence loka-
þáttur (e)
18.45 Ripley’s Believe it or
not! (e)
19.30 Wildboyz (e)
20.00 Worst Case Scen-
ario
20.50 Þak yfir höfuðið
21.00 Dateline
21.50 Da Vinci’s Inquest
22.40 Gridlock Dramatísk
spennumynd með David
Hasselhoff í aðalhlutverki.
Lögreglumaður er kall-
aður til vegna yfirstand-
andi bankaráns. Málið
verður persónulegt þegar
hann kemst að því að unn-
ustan hans er stödd inn í
bankanum.
00.10 Cheers (e)
00.40 The O.C.
01.25 The L Word
14.00 The Joe Schmo
Show (7:8)
14.45 Sjáðu
15.00 The Newlyweds
(13:30)
15.30 The Newlyweds
(14:30)
16.00 Joan Of Arcadia
(6:23)
16.50 Supersport (5:50)
17.00 American Dad
(6:13)
17.30 Friends 2 (9:24),
(10:24)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Game TV
19.30 Seinfeld 3
20.00 Miami Uncovered
Bönnuð börnum.
21.00 The Newlyweds
(15:30)
,(16:30)
22.00 Road to Stardom
With Missy Elliot (8:10)
22.45 Tru Calling (7:20)
23.30 David Letterman
Í KVÖLD verður sýndur í
Sjónvarpinu seinni hluti kan-
adísku sjónvarpsmyndarinnar
Hitler – Upphaf hins illa sem
var gerð árið 2001. Það er Ro-
bert Carlyle sem fer með hlut-
verk þýska kanslarans.
EKKI missa af…
SVISSLENDINGURINN og
Íslandsvinurinn Hans Nick
ferðaðist um Ísland á sjö-
unda áratug síðustu aldar og
gerði heimildarkvikmynd
sem hét Ísland – eyjan sjóð-
andi. Mörg myndskeiðin eru
meðal þeirra bestu sem tek-
in voru á Íslandi á þessum
árum.
Í þættinum Ísland – eyjan
sjóðandi eru sýndir kaflar úr
myndinni og nýlegt viðtal
við Nick þar sem hann ræðir
um kvikmyndagerð sína og
hinar sterku taugar sem
hann ber til Íslands.
Handritshöfundur og um-
sjónarmaður er Ómar Ragn-
arsson en viðtal við Hans
Nick tók Jón Björgvinsson.
Þátturinn er textaður á síðu
888 í Textavarpi.
Þáttur um áhugamann um Ísland
Eldgos í Grímsvötnum.
Ísland – eyjan sjóðandi er á
dagskrá Sjónvarpsins í
kvöld klukkan 20.
Eyjan sjóðandi
SIRKUS
ÚTVARP Í DAG
…Hitler!
10.00 Aston Villa – Bolton
Leikur sem fram fór í gær,
laugardag.
12.15 Arsenal – Newcastle
(b)
14.45 Wigan – Chelsea (b)
17.00 Arsenal – Newcastle
Leikur sem fram fór í dag.
19.15 Wigan – Chelsea
Leikur sem fram fór í dag.
21.30 Helgaruppgjör. Val-
týr Björn Valtýsson sýnir
öll mörk helgarinnar í
klukkutíma þætti.
22.30 Helgaruppgjör (e)
23.30 Dagskrárlok
ENSKI BOLTINN