Morgunblaðið - 15.08.2005, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 15.08.2005, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 15. ÁGÚST 2005 35 FYRIR ÞÁ sem enn hafa ekki séð fyrstu þrjár myndir Stjörnustríðsævintýris George Lucas og hrýs hugur við því að eyða sex klukkutímum í að gera eitthvað í málinu er ný lausn í sjónmáli. Kan- adabúinn Charles Ross setti upp á dög- unum í New York einleik þar sem hann leikur atburðarás myndanna þriggja á einungis klukkustund. Eins og einleikja er siður fer Ross með öll hlutverk sögunnar, allt frá Lilju prins- essu til R2D2, frá Loga geimgengli til Svarthöfða. Gagnrýnandi í tímaritinu Newsday lýsti sýningunni sem „skemmtilegri en jafnframt nördalegri“, og vísaði þar til þess að augljóst væri að leikarinn og handritshöfundurinn væri mikill áhuga- maður um málefnið. Ross er réttilega mikill aðdáandi Stjörnustríðsmyndanna og segist hafa séð þær um 400 sinnum. Hann segist þó ekki hafa horft á neina þeirra síðan árið 1997 og hafi skrifað einleikinn eftir minni. Ross segist einnig vera með í burð- arliðnum klukkustundarlangan einleik byggðan á Hringadróttinssögu. Einleikurinn Stjörnustríð Kanadabúinn Ross túlkar Loga geimgengil, Lilju prinsessu, Han Solo og alla hina á klukkutíma. 400 kr. í bíó!* * Gildir á allar sýningar merktar meðrauðu Miðasala opnar kl. 17.15Sími 551 9000 ☎553 2075 Sýnd kl. 8 og 10.30 Sýnd kl. 5.30 B.i 10 ÁRA Sýnd kl. 8 og 10.15 b.i.14 -S.V. Mbl.  Sýnd kl. 8 og 10.30 B.i. 16 Sýnd kl. 4 og 6 Í þrívídd „EKTA STÓRSLYSAMYND“ -Ó.Ö.H, DV  -KVIKMYNDIR.IS  - BARA LÚXUS- kl. Sýnd kl. 6 Í þrívídd VINCE VAUGHN OWEN WILSON VINCE VAUGHN OWEN WILSON KVIKMYNDIR.IS  I I .I  Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30Sýnd kl. 6, 8.30 og 10.50 B.i 10 ára  Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15 B.i 10 ára Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15 OFURHETJURNAR ERU MÆTTAR Í EINNI STÆRSTU MYND ÁRSINS OFURHETJURNAR ERU MÆTTAR Í EINNI STÆRSTU MYND ÁRSINS WWW. XY. IS WWW. XY. IS FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA INNRÁSIN ER HAFIN KVIKMYNDIR.COM  RÁS 2 Ó.H.T  S.K. DV  KVIKMYNDIR.IS  KVIKMYNDIR.COM  RÁS 2 Ó.H.T  S.K. DV  KVIKMYNDIR.IS        BESTA GRÍNMYND SUMARSINS „FGG“ FBL. BESTA GRÍNMYND SUMARSINS „FGG“ FBL.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.