Morgunblaðið - 19.08.2005, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 2005 35
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Barnavörur
Mikið úrval dieselfatnaðar á
börn og unglinga. Síðustu dagar
útsölunnar. 50-70% afsláttur.
Róbert bangsi og... unglingarn-
ir, Hlíðasmára 12, s. 555 6688.
20% afsláttur af
trampólínum og körfuboltakörf-
um. Margar gerðir.
Barnasmiðjan, Grafarvogi.
www.barnasmidjan.is
Dulspeki
www.andlegt.is
Dýrahald
Hundabúr - hvolpagrindur
Full búð af nýjum vörum. 30% af-
sláttur af öllu. Opið mán.-fös.
kl. 10-18, lau. 10-16 og sun. 12-16.
Tokyo, Hjallahrauni 4,
Hafnarfirði, sími 565 8444.
Cat's Best náttúrulegur katta-
sandur. Eyðir lykt 100% og
klumpast vel.
Dýrabær, Hlíðasmára 9, Kóp.
s. 553 3062.
Opið mán.-fös. 11.30-18.00,
lau. 11-15,
Garðar
Sláttuverk. Sláum garðinn,
tökum beðin, þökuleggjum, eitrum
og vinnum öll önnur garðverk.
Komum og gerum tilboð þér að
kostnaðarlausu.
Hlynur, sími 695 4864
Erlingur, sími 690 6248.
Gisting
Smáhýsi Ofanleiti,
Vestmannaeyjum.
Heimasíða:
http://smahysi.ofanleiti.com
Húsgögn
HÅG skrifstofustólarnir eru við-
urkenndir af sjúkraþjálfurum og
eru með 10 ára ábyrgð.
EG skrifstofuhúsgögn,
Ármúla 22, s. 533 5900
www.skrifstofa.is
Sumarhús
Vatnsgeymar-lindarbrunnar
Framleiðum vatnsgeyma frá 100
til 25000 lítra.
Ýmsar sérlausnir.
BORGARPLAST
Seltjarnarnesi: S 561 2211
www.borgarplast.is
Sumarhús — orlofshús.
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
ROTÞRÆR
Framleiðum rotþræ 2300 - 25000
lítra. Öll fráveiturör og tengistykki
í grunninn. Sérboruð siturrör,
tengistykki og fylgihlutir í situr-
lögnina.
Heildarlausn á hagstæðu verði.
BORGARPLAST
Seltjarnarnesi: S 561 2211
Borgarnesi: S 437 1370
www.borgarplast.is
Námskeið
Upledger höfuðb.- og spjald-
hryggjarmeðf. Kynningarnám-
skeið á Upledger höfuðbeina- og
spjaldhryggjarmeðferð verður
haldið á Akureyri 4. sept. næstk.
Skráning og upplýsingar í síma
466 3090 og á www.upledger.is.
Sjálfstyrking - reykstopp - frelsi
frá streitu og kvíða.
Notuð er m.a. EFT (Emotional
Freedom Techniques) og
dáleiðsla (Hypnotherapy).
Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslu-
fræðingur, sími 694 5494,
www.EFTiceland.com .
Tölvur
Ódýrar tölvuviðgerðir og upp-
færslur. Get skilað samdægurs.
Uppl. í s. 821 6036.
Til sölu
Tékkneskar og slóvanskar kris-
tal ljósakrónur. Handslípaðar.
Mikið úrval. Gott verð.
Slóvak kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Tékknesk postulíns matar-,
kaffi-, te- og moccasett. Frábær
gæði og mjög gott verð.
Slóvak Kristall,
Dalvegi 16b, 201 Kópavogi,
s. 544 4333 og 820 1071.
Tékknesk postulíns matar-,
kaffi-, te- og mokkasett. Frábær
gæði og mjög gott verð.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogur, s. 544 4331.
Skápahurðir í öllum stærðum.
Spónasalan ehf.,
Smiðjuvegi 40, gul gata,
sími 567 5550.
Pallaefni úr cedrusviði sem er
varanlegt.
Spónasalan ehf.,
Smiðjuvegi 40, gul gata,
sími 567 5550.
NERO skrifstofustóll kr. 58.600
Skrifstofustólar í úrvali.
EG Skrifstofuhúsgögn,
Ármúla 22, s: 533 5900
www.skrifstofa.is
Lerkigólfborð, gott verð
Spónasalan ehf.,
Smiðjuvegi 40, gul gata,
sími 567 5550.
Búslóð til sölu. Sjónvarp, iMac,
skanni, prentari, sófasett, hillur,
tekk borðstofuborð og leðurstólar
og sjónvarpsskenkur, gasgrill o.fl.
Uppl. í s. 694 1301.
Þjónusta
Raflagnir og
dyrasímaþjónusta
Setjum upp dyrasímakerfi
og gerum við eldri kerfi
Nýlagnir, viðgerðir, töfluskipti,
endurnýjun á raflögnum.
Gerum verðtilboð
Rafneisti
sími 896 6025 • lögg. rafverktaki
Ýmislegt
Ullarþæfing - merinóull/silki
Þæfingarnámskeið, kennari
Inge Marie Regnar
1. Helgarnámskeið, 17. og 18.
sept. kl. 10:00-16:00.
2. Morgunnámskeið, 19., 20. og
21. sept., mán.—mið., kl. 8:30-
13:00.
3. Síðdegisnámskeið, 19., 20. og
21. sept., mán.—mið., kl. 15:00-
19:30.
Fyrir framhaldsnemendur:
4. Síðdegisnámskeið, 22.-23.
sept., fimmtud.—föstud.,
kl. 13:00-20:00.
5. Helgarnámskeið, 24.-25. sept.,
kl. 15:00-19:30.
Önnur námskeið:
Lopapeysuprjón
Batik
Tauþrykk
Pípukragagerð (prestakragar)
Útsaumur á laugardögum:
Ullarútsaumur, frjáls tækni í þæft
efni
Upphleyptur útsaumur
(stumpwork)
Frjáls útsaumur, jólabróderí
Húllsaumur og frjáls ofinn saumur
Knipplingasaumur
Útsaumur, það sem þú vilt læra
eða rifja upp, t.d. fyrir sauma-
klúbba.
HANDÍÐIR, Hamraborg 1,
2. hæð, Kópavogi,
www.handidir.is.
Upplýsingar og skráning í síma
616 6973 eða hs@heimsnet.is.
Stærðir: 36-48
Verð: 5.685.
Stærðir: 36-41
Verð: 2.500.
Misty skór
Laugavegi 178, s. 551 2070.
Ath. lokað á laugardögum í sumar.
Góður „push-up“
Brjóstahaldari, kr. 1.995.
Buxur í stíl, kr. 995.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Ath. lokað laugardaga í sumar
Allir barnaskór 500 kr. Rýming-
arsala, síðustu dagar. Allir barna-
skór 500 kr. Yfir 20 skógerðir. Úr-
val af herra- og dömuskóm á 500
kr. Verð 500 kr. og 1.000 kr. UN
skómarkaðurinn, Fiskislóð 18.
Veiði
Vest
Verkfæri
Bútsög/borðsög - Verkfæralag-
erinn. Bútsög með borðsög,
1200W, sagar 12,0x5,5 cm. Verð
aðeins 11.670 staðgreitt. Verk-
færalagerinn, Skeifunni 8, sími
588 6090, vl@simnet.is.
Bátar
Bátaland, allt fyrir báta.
Utanborðsmótorar, bátahlutir,
dælur, öryggisbúnaður, bátar,
þurrkubúnaður og margt fleira.
Bátaland, Óseyrarbraut 2,
Hafnarfirði, S. 565 2680,
www.bataland.is
Bílar
Toyota Corolla '97. V. 350 þús.
Toyota Corolla 5 dyra. Ásett verð
450 þús. Tilboð 350 þús. Ekinn 145
þús. km. Smurbók. Vel með farinn
og góður bíll. Skipti á ódýrari/
dýrari. Guðjón, s. 661 9660.
Tilboð 950 þús. GMC 1500 Sierra
extra cab, árg. 1996. 4x4, 8 cyl.,
dísel, sjálfsk., rafmagsrúður og
speglar, samlæsingar, leðurinn-
rétting, hraðastillir, ný dekk, ný-
skoðaður o.fl.
Uppl. í s. 544 4333 og 820 1070.
Tilboð 2850 + vsk. Mercedes
Benz 316 CDI sprinter. 156 hestöfl
dísel, sjálfskiptur, millilengd, hár
toppur.
Kaldasel ehf.,
Dalvegi 16b, Kópavogi
s. 544 4333 og 820 1070.
Nissan Almera SLX 1998. **
TILBOÐ ** Nissan Almera SLX
1600. Sjálfskiptur, árg. 8/98, ek.
110 þús. 5 dyra. Álfelgur. Góður
bíll. Gott viðhald. Ásett kr. 530
þús. TILBOÐ kr. 455 þús. Uppl.
Egill s. 661 9660.
Mercedes Benz 316 CDI sprint-
er. Nýr. 156 hest., dísel, sjálf-
skiptur, rafmagsrúður og speglar,
fjarstýrð samlæsing, hraðastillir,
sérstyrktur. Framleiddur fyrir
Westfalia. Húsbílaefni.
Kaldasel ehf.,
Dalvegi 16b, Kópavogi,
s. 544 4333 og 820 1070.
Góður bíll á góðu verði!
Til sölu Skoda Felicia árg. '99. Ek-
inn 66.000 km. Uppl. 868 4901.
Ford F150 Lariat 5,4L. 02/05, ek.
24 þ. km. 6 manna, Leður. Auka-
hlutir: Hús, kvoða á palli, tvílitur,
sílsabretti, dráttarbeisli m. trailer
towing kit, fjarstart, hiti í sætum,
rafm. í sætum +minni, rafm. í aft-
urrúðu, bílskúrshurðaropnari,
rafmpedalar o.fl. Reyklaus lúxus
jeppi. Verð 3.850 þ. Staðgr. 3.600
þ. Uppl. 693 0802.
Dodge Ram 2500 Larime 5.9 l
dísel, sjálfskiptur, leður, samlæs-
ingar, rafmagsrúður, veltistýri,
hraðastillir, stuttur, dráttarbeisli.
Uppl. í s. 544 4333 og 820 1071.
Árg. '05, ek. 0 km. Til sölu leik-
fang, rafbíll með hraðastilli í stýri
fyrir börn. Tilboð óskast. Upplýs.
í s. 669 9731 eða akh@hn.is.
Bílaþjónusta
Bryngljái á bílinn!
Endist árum saman - verndar
lakkið - auðveldar þrif.
Mössun - blettun - alþrif - djúp-
hreinsun. Yfir 20 ára reynsla!
Litla Bónstöðin, Skemmu-
vegi 22, sími 564 6415.
Fellihýsi
Bayside fellihýsi til sölu, árgerð
2004, skráð 2003. Upphækkað,
fortjald og aðrir aukahlutir.
Upplýsingar í síma 862 1425.
Kerrur
Brenderup 2260 A. Kerra með
sturtum og bremsum. Kjörin fyrir
flutning á golfbíl eða öðrum minni
tækjum. Mál: 260x153x40 cm.
Heildarþyngd 1000 kg. Verð kr.
307.000 m/vsk.
Sími 421 4037
lyfta@lyfta.is, www.lyfta.is
Þjónustuauglýsingar 5691100
568 1000
F a x a f e n i 1 0
w w w . f r u m . i s — f r u m @ f r u m . i s
Tökum að okkur að setja upp prentverk,
stór sem smá. Auglýsingar, bækur, blöð,
dreifibréf, fréttabréf, nafnspjöld, tímarit
og hvað eina sem þarf að prenta.
Úrslitin úr
enska boltanum
beint í
símann þinn