Morgunblaðið - 19.08.2005, Side 39

Morgunblaðið - 19.08.2005, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 2005 39 DAGBÓK 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rf3 Bg7 4. g3 O-O 5. Bg2 d5 6. cxd5 Rxd5 7. O-O Rb6 8. Rc3 Rc6 9. d5 Ra5 10. Dc2 Bd7 11. Hd1 Dc8 12. b3 c6 13. d6 exd6 14. Ba3 c5 15. Hxd6 He8 16. Had1 Bf5 17. Dc1 c4 18. b4 Rc6 19. b5 Re5 20. Rxe5 Bxe5 21. H6d2 a6 22. bxa6 Hxa6 23. Bb2 Ha5 24. Hd6 Bxd6 25. Hxd6 Dc7 26. Df4 Hae5 27. Dd4 Rc8 28. Hd5 f6 29. f4 H5e6 30. Hc5 Dd6 31. Bd5 Kg7 32. Rb5 Dd8 33. Bxe6 Bxe6 34. Hc7+ Bf7 35. Dxc4 He7 Staðan kom upp í opnum flokki í Evrópukeppni landsliða sem lauk fyrir skömmu í Gautaborg í Svíþjóð. Aserska ungstirnið Shakhriyar Mamedyarov (2646) hafði hvítt gegn Stefáni Kristjánssyni (2459). 36. Bxf6+! Kxf6 37. Dc3+ Kf5 38. Rd4+ og svartur gafst upp þar sem ann- aðhvort þarf hann að láta drottningu af hendi eða verða mát eftir 38… Kg4 39. Df3+ Kh3 40. g4+ Kh4 41. Dg3#. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik. Í KVÖLD verður allra síðasta sýning Ferðaleikhússins á leikritinu „On the way to Heaven“ sem byggt er á þjóðsögunni um Sálina hans Jóns míns og Gullna hlið- inu eftir Davíð Stefánsson. Höfundur nýja verksins er Kristín Guð- bjartsdóttir Magnús en verkið er fært í nútímabúning. Sýningin er flutt á ensku en á engu að síður vel erindi við íslenska áhorfendur. Ferðaleikhúsið hefur starfað í 40 ár en leikið er í Iðnó. Miðasala og upplýsingar eru í síma 551 9181. Sálin hans Jóns Kölski ásælist sálina hans Jóns í sögunni. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Félagsstarf Aflagrandi 40 | Bingó alla föstudaga kl. 14. Baðstofan er opin frá kl. 9–13 í dag. Sparikaffi kl. 15. Allir velkomnir. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, hárgreiðsla, böðun, fótaaðgerð, frjálst að spila í sal. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, böðun, fótaaðgerð, frjálst að spila í sal. Dalbraut 18 – 20 | Kl. 9–11 kaffi og dagblöð, kl. 9–16.45 hárgreiðslustofan opin, kl. 11.15–12.15 matur. Félag eldri borgara í Kópavogi | Fé- lagsvist verður spiluð í kvöld í Gjá- bakka kl. 20.30. Félag eldri borgara, Reykjavík | Dagsferð 25. ágúst – Reykjanesskagi: Ekið um Vatnsleysuströnd og Voga, Jarðfræðisafnið í Gjánni í Svartsengi skoðað, og Saltfisksetrið í Grindavík, síðan ekið að Reykjanesvita,að Garð- skagavita og til Sandgerðis, Hvals- neskirkja skoðuð. Uppl. og skráning í síma 588 2111. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–16.30 vinnustofur opnar án leiðsagnar. Frá hádegi spilasalur opinn. „Litaljóð“ myndlistarsýning Lóu Guðjónsdóttir. Veitingar í Kaffi Berg. Allar uppl.á staðnum og í síma 575 7720. Hraunbær 105 | Kl. 9 kaffi, spjall, dag- blöðin, kl. 9 baðþjónusta,, fótaaðgerð, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 10 pútt, kl. 12 há- degismatur, kl. 13 bókabíll, kl. 15 kaffi. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9. Brids kl 13. Pútt á Hrafnistuvelli kl. 14– 16. Hvassaleiti 56–58 | Böðun virka daga fyrir hádegi. Hádegisverður. Bíó- dagur kl. 13.30. Kaffi og meðlæti. Fóta- aðgerðir 588 2320. Hársnyrting 517 3005. Hæðargarður 31 | Félagsstarfið er öll- um opið. Púttvöllur er alltaf opinn. Morgunkaffi, hádegisverður og síð- degiskaffi. Gönguhópurinn Gönuhlaup kl. 9.30. Hárgreiðslustofa 568 3139. Fótaaðgerðarstofa 897 9801. Enn er möguleiki á að koma með hugmyndir að starfsemi á haustönn. Uppl. á staðnum og í síma 568 3132. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Kl. 9.15–14.30 handa- vinna. Kl. 11.45–12.45 hádegisverður. Kl. 13.30–14.30 sungið v/flygilinn. Kl. 14.30–14.45 kaffiveitingar. Kl. 14.30– 16 dansað í aðalsal. Vesturgata 7 | Kl. 13.30 sungið við flygilinn við undirleik Sigurgeirs. Kl. 14.30–16 dansað við lagaval Sigvalda. Rjómaterta í kaffitímanum, allir eru velkomnir. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 8.45, hárgreiðslu og fótaaðgerða- stofur opnar, böðun, bingó kl. 13.30. Skráning stendur yfir í námskeið vetr- arins t.d. bútasaum, penna- og perlu- saum, glerskurð, glerbræðslu, bók- band og leirmótun. Opið fyrir alla á hvaða aldri sem er uppl. í síma 411 9450. Kirkjustarf Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Kirkja unga fólksins. Samkoma kl. 20. Bæna- stund kl. 19.30 fyrir samkomu. Allir velkomnir. www.filo.is. Hlutavelta | Þessar duglegu vinkonur, Valdís Erla, Salka Arney, Kolka Máney, Auður Lára og Agnes Edda, héldu hlutaveltu nýlega og söfnuðu 1.882 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.