Morgunblaðið - 06.09.2005, Side 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Atvinnuauglýsingar
Vélstjóra vantar
á togbát frá Grundarfirði.
Uppl. í síma 825 2293 eða 892 0806
Trésmiðir óskast
Við óskum eftir að ráða til okkar trésmiði til
starfa við mótauppslátt við byggingu Stöðvar-
húss Kárahnjúkavirkjunar í Fljótsdal. Um er
að ræða vinnu við góðar aðstæður innanhúss
í vetur.
Öll aðstaða á staðnum er mjög góð.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Vinsamlegast sendið umsóknir á netfangið
fosskraft@fosskraft.is eða á fax 470 4601.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 470 4600.
Fosskraft sf. er sameignarfélag Ístaks hf., Íslenskra aðalverktaka
hf. og Hochtief Construction AS.
Starfskraftur á
Sjávarútvegssýninguna
Óskum eftir starfskrafti til þess að vinna á sjáv-
arútvegssýningunni 7.-10. sept.
Nánari uppl. skipamidlun@simnet.is eða í síma
891 9670.
Löglærður fulltrúi
Vegna vaxandi umsvifa er óskað eftir löglærð-
um fulltrúa til starfa sem fyrst á lögmannsstof-
unni DP LÖGMÖNNUM. Á lögmannsstofunni
starfa fimm lögmenn að áhugaverðum, fjöl-
breyttum og krefjandi verkefnum í góðu um-
hverfi á besta stað í bænum. Æskilegt er að
umsækjendur hafi lögmannsréttindi.
Umsóknir, með upplýsingum um menntun
og fyrri störf, skal senda á skrifstofuna eigi
síðar en 12. september nk.
Nánari upplýsingar gefur Dögg Pálsdóttir hrl.,
dogg@dp.is .
Hverfisgötu 4-6, 101 Reykjavík, sími 561 7755
Fiskeldisfræðingur
Starfsmaður óskast í fiskeldisstöð Stofnfisks
hf. í Kollafirði, Kjalarnesi. Fiskeldismenntun
eða reynsla af störfum í fiskeldi nauðsynleg.
Upplýsingar veittar á skrifstofu Stofnfisks
í síma 564 6300 eða hjá stöðvarstjóra
í síma 693 6307.
Biskup Íslands auglýsir
lausa til umsóknar
stöðu héraðsprests
í Austfjarða-
prófastsdæmi
frá 1. október 2005.
Um er að ræða 75% starf sem felst
í aðstoð við prófast 50% og í þjónustu
við Kirkjumiðstöð Austurlands 25%.
Um er að ræða tilraunaverkefni í eitt ár vegna
sérstakra aðstæðna í prófastsdæminu, sem
biskup Íslands ráðstafar í samráði við prófast
og vígslubiskup.
Óskað er eftir því að umsækjendur geri skrif-
lega grein fyrir menntun sinni, starfsferli og
öðru því sem þeir óska eftir að taka fram.
Um launakjör fer skv. ákvörðun kjaranefndar,
en að öðru leyti gilda um starfið lög um stöðu,
stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997
og lög um réttindi og skyldur starfsmanna
ríkisins nr. 70/1996.
Allar nánari upplýsingar um starfið, starfskjör,
helstu lög og reglur sem um starfið gilda, eru
veittar á Biskupsstofu, s. 535 1500 og
hjá prófasti Austfjarðaprófastsdæmis.
Umsóknarfrestur um starfið rennur út
22. september 2005.
Umsóknir sendist Biskupi Íslands, Bisk-
upsstofu, Laugavegi 31, 150 Reykjavík.
Baader-maður
Baader-maður óskast á frystitogara, sem gerð-
ur er út frá suðvesturhorninu.
Upplýsingar í símum 893 4458 og 892 2956.
Afgreiðslustarf
í Föndru, Dalvegi
Óskum eftir starfskrafti til afgreiðslustarfa.
Vinnutími frá kl. 13-18. Uppl. í síma 891 8927.
Umsóknir sendist á fondra@fondra.is .
2. stýrimaður/háseti
2. stýrimann og háseta vantar á Þorlák ÍS 15,
sem er gerður út á línubeitningu frá Bolungar-
vík. Ath. ný Mustad.
Upplýsingar í símum 852 7278 og 895 7178.
Raðauglýsingar 569 1100
Atvinnuhúsnæði
Skrifstofuhúsnæði
Til leigu 300 fermetra skrifstofuhúsnæði
í hjarta höfuðborgarinnar.
Skrifstofurnar eru bjartar og fallegar í nýupp-
gerðu húsi við Suðurgötu í Reykjavík.
Upplýsingar í síma 696 9845.
Leiga
við Laugaveg
Nýlegt 143 ferm. verslunarhúsnæði til
leigu. Stórir gluggar. Laust 1. nóvember.
Upplýsingar í síma 867 5117.
Kennsla
Söngnámskeið í Söngskólanum
• Innritun stendur yfir á kvöldnámskeið
• Kennt utan venjulegs vinnutíma
• Einkatímar eða litlir hópar
• 7 og 14 vikna námskeið í boði
raddbeiting • túlkun • tónfræði
ýsingar á skrifstofu
ns í síma 552 7366
inn@songskolinn.is
www.songskolinn.is
Til sölu
Gullfallegar
innréttingar
úr verslun til sölu. Uppl. í síma 896 1135.
Félagslíf
Heilun/sjálfsupp-
bygging
Hugleiðsla.
Fræðsla.
Halla Sigurgeirsdóttir,
andlegur læknir.
Upplýsingar í síma 553 8260 og
663 7569.
Fréttir í
tölvupósti
FRÉTTIR
ÁRLEG töðugjöld starfsmanna
Hrafnistuheimilanna voru haldin
fyrir skömmu. Þar gera starfs-
menn heimilanna og fjölskyldur
sér glaðan dag, bjóða samstarfs-
menn velkomna úr sumarleyfum
og kveðja sumarstarfsfólk.
Að þessu sinni fóru töðugjöldin
fram í blíðskaparveðri á
Víðastaðatúninu í Hafnarfirði og
mættu alls um 400 starfsmenn,
makar og börn. Ýmislegt var til
skemmtunar; Eyjólfur Krist-
jánsson lék og söng fyrir gesti,
framkvæmdastjórn og kokkar
heimilanna grilluðu fyrir mann-
skapinn, og síðan fengu starfs-
menn sér snúning við harm-
onikkuundirleik.
Töðugjöld
starfs-
manna
Hrafnistu
VÍSINDAMENN hvaðanæva úr
Evrópu ætla að hittast föstudag-
inn 9. september í Háskóla Íslands
og ræða hvaða aðferðir og miðla
unnt er að nota milli fólks af ólíka
menningu. Þessi málfundur er
hluti af stóru samevrópsku verk-
efni sem kallast ERIC eða
„European Resources for Inter-
cultural Communication“ og hóp-
urinn sem nú hittist hefur það
hlutverk að ræða einkum vísinda-
rannsóknir á samskiptum manna.
Fimm aðalfyrirlesarar eru á
málþinginu: Friedrich A. Kittler
prófessor sem fjallar um þau kerfi
ritunar sem notuð hafa verið í Evr-
ópu á síðustu öldum, dr. Gottskálk
Þór Jensson sem fjallar um sam-
spilið milli talaðs og ritaðs máls,
dr. Gauti Kristmannsson sem
fjallar um þá meiningu sem hægt
er að lesa út úr samskiptaforminu
sem slíku, Ingibjörg Hafstað sem
fjallar um aukna hæfni manna til
samskipta milli menningarheima
og að lokum dr. Jón Ólafsson sem
fjallar um samskiptahæfni.
Málþingið verður sett í Öskju,
náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands
kl. 9.30 og er öllum opið og ókeyp-
is.
Samskipti fólks af
ólíkri menningu