Morgunblaðið - 06.09.2005, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 2005 31
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Dulspeki
Andlegt Gallerí, Ingólfsstræti
2 Verslunin og meðferðarstofan
er flutt í glæsilegt húsnæði í
Ingólfsstræti 2.
Full búð af spennandi vörum.
Gjafir Jarðar. sími 517 2774.
Dýrahald
Höfum átta vikna Labrador
hvolpa til sölu. Foreldrar frábær-
ir fjölskyldu- og veiðihundar.
Ekki með ættbók. Verð 60.000 kr.
Upplýsingar í símum 897 1693
og 862 2949.
Fatnaður
Þægilegir dömuskór. Litur: Svart.
Stærðir: 37-42. Verð 3.685.
Misty skór,
Laugavegi 178 - s. 551 2070.
Opið má.-fö. 10-18, lau. 10-14
Fagleg ráðgjöf - góð þjónusta.
Nudd
Glæsilegur ferðanuddbekkur til
sölu. Með höfuðpúða og tösku,
195 cm langur, 70 cm breiður.
Reyki endaplötu. Á nokkra bekki
sem hægt er að breikka upp í 80
cm. Frá 45.000 kr. Nálastungur
Íslands ehf., sími 520 0120 eða
863 0180.
Snyrting
Snyrtisetrið
Áhrifarík andlitsmeðferð. Betri en
Botox!? Byggir upp og þéttir húð
og bandvef. Árangur strax.
SNYRTISETRIÐ,
Domus Medica, s. 533 3100.
Taktu auglýsinguna með.
Húsgögn
HÅG skrifstofustólarnir eru við-
urkenndir af sjúkraþjálfurum og
eru með 10 ára ábyrgð.
EG skrifstofuhúsgögn,
Ármúla 22, s. 533 5900
www.skrifstofa.is
Húsnæði í boði
Húsnæði fyrir reglusaman ein-
stakling. Til leigu 21 m2 nýupp-
gert húsnæði í Hraunbæ. Öll að-
staða. 35.000 á mánuði. Um lang-
tímaleigu gæti verið að ræða.
Tryggingavíxill áskilinn. Upplýs-
ingar í síma 694 5751.
Sumarhús
Sumarhús — orlofshús.
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Fjallaland við Leirubakka
Glæsilegar sumarhúsalóðir við
Ytri-Rangá. Kjarrivaxið hraun.
Falleg fjallasýn. Miklir útivistar-
möguleikar. Veðursæld.
Góðar samgöngur.
Nánari upplýsingar í s. 893 5046
og á www.fjallaland.is
Föndur
Tifsagir og Olson tifsagarblöð.
Komdu og prófaðu. Þér er hér
með boðið í heimsókn!
Hjá Gylfa,
Hólshrauni 7, 220 Hfj.,
sími 555 1212.
Fondurstofan.is - Síðumúla 15,
s. 553 1800. Geisladiskasaumur.
Námskeið - gerð mynd í þrívídd
- sett í 15x15 ramma, allt innifalið
kr. 2.900. Síðumúla 15. Opið alla
virka daga 13-18, laugard. 10-14.
Til sölu
Tékkneskar og slóvanskar krist-
alsljósakrónur handslípaðar.
Mikið úrval. Gott verð.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
NERO skrifstofustóll kr. 58.600
Skrifstofustólar í úrvali.
EG Skrifstofuhúsgögn,
Ármúla 22, s: 533 5900
www.skrifstofa.is
Þjónusta
Raflagnir og
dyrasímaþjónusta
Setjum upp dyrasímakerfi
og gerum við eldri kerfi
Nýlagnir, viðgerðir, töfluskipti,
endurnýjun á raflögnum.
Gerum verðtilboð
Rafneisti
sími 896 6025 • lögg. rafverktaki
Hitaveitur/vatnsveitur
Þýskir rennslismælar fyrir heitt
og kalt vatn.
Boltís sf.,
s. 567 1130 og 893 6270.
Flísalagnir Tökum að okkur flísa-
lagnir, vönduð vinna. Gerum til-
boð í verk eða tímavinna.
Upplýsingar í síma 864 8181.
Innrömmun
Innrömmun - Gallerí Míró Málverk
og listaverkaeftirprentanir. Speglar
í úrvali, einnig smíðaðir eftir máli.
Alhliða innrömmun. Gott úrval af
rammaefni. Vönduð þjónusta, byggð
á reynslu og góðum tækjakosti.
Innrömmun Míró, Framtíðarhús-
inu, Faxafeni 10, s. 581 4370,
www.miro.is, miro@miro.is
Ýmislegt
Fóðraður og smart í B og C skál-
um kr. 1.995. Buxur í stíl kr. 995.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Veiði
Vest
Gæsaveiði - Ármót. Við bjóðum
upp á 1. flokks gæsaveiði, 90 mín.
akstur frá Rvík. Frábær aðstaða
fyrir hópa og veiðifélaga. Korn-
akrar, gervigæsir, leiðsögumenn,
gisting og morgunmatur. Uppl.
www.armot.is og 897 5005.
Bílar
Sjónvarp í bílinn? LCD Gæðaskj-
ár. Glæný LCD 7" Leður höfuð-
púða Sjónvörp. Passa í 99% Bíla.
Verð kr.32.000. Fyrir: DVD, Loft-
net, GPS, Playstation2, X-Box,
Lap-Top. Árs ábyrgð. Ódýrt. Uppl.
s. 661 9660.
Nissan Terrano '92 3000cc, ek.
226 þús. km, skoðun 2006,
sjálfsk., álfelgur, dráttark., topp-
lúga, hiti í sætum, rafdr. rúður og
speglar, samlæs., stigbr., smur-
bók, reyklaus. Ásett verð 350 þús.
Tilboð 250 staðgr. Sími 861 3161.
Honda Civic árg. 1992. Ekinn 140
þús., ný heilsársdekk, skoðaður
'06. Fallegur bíll. Upplýsingar í
síma 894 5899.
Góður bíll á góðu verði!
Til sölu Skoda Felicia árg. '99. Ek-
inn 66.000 km. Uppl. 868 4901.
Ford Explorer Limited árg. 2005,
V6, 20" chrome álfelgur + chrom
vetrardekk. Einn með öllu.
Upplýsingar í síma 847 9745.
Jeppar
Tilboð óskast Suzuki Vitara
JLXSE 4X4 1998 ek 151 þús km.
Verðhugmynd 290 þús.
Uppl. 861 3166.
Bílaþjónusta
Bryngljái á bílinn!
Endist árum saman - verndar
lakkið - auðveldar þrif.
Mössun - blettun - alþrif - djúp-
hreinsun. Yfir 20 ára reynsla!
Litla Bónstöðin, Skemmu-
vegi 22, sími 564 6415.
Pallhýsi
Sun Lite Eagle SB, ´05, til sölu
nýtt - ónotað, miðstöð, ísskápur
o.fl. Verð aðeins kr. 950 þús.
Upplýsingar í síma 822 1155.
Kerrur
Brenderup 1205 P. Mál:
203x116x35 cm, heildarþ. 750 kg.
Verð kr. 119.000 m/vsk.
Sími 421 4037
lyfta@lyfta.is
www.lyfta.is
Byssur
Tilboð á byssuskápum.
Stærðir á skápum:
6-10 byssur, verð kr. 28.900.
8-13 byssur, verð kr. 37.900.
Vesturröst, Laugavegi 178,
s. 551 6770, vesturrost.is
Hreingerningar
FIX UNIVERSAL
UMHVERFISVÆNT UNDRAEFNI
SEM ÞRÍFUR:
Keramikhellur, stál,messing,
sturtuklefa,vaska,plasthúsgögn,
málaða fleti,bílinn,hjólhýsið,
hljóðfæri,gull, slifur eða hreinlega
allt sem þrífa skal. Þrífur, pólerar
og skilur eftir vörn.
Pantanasími: 568 2770 eða
sion@simnet.is
SÍON ehf. Smiðjuvegur 11, gul
gata, 200 Kópavogur.
Varahlutir
Jeppapartasala Þórðar,
Tangarhöfða 2, sími 587 5058
Nýlega rifnir Patrol '95. Legacy
'90-'99, Grand Vitara '00, Kia
Sportage '02, Pajero V6 92', Terr-
ano II '99, Cherokee '93, Nissan
P/up '93, Vitara '89-'97, Impreza
'97, Isuzu pickup '91 o.fl.
Smáauglýsingar
sími 569 1100
FRÉTTIR
Misritun
María Björg Gunnarsdóttir ósk-
aði eftir að koma að eftirfarandi
leiðréttingu vegna greinar sem hún
ritaði og birtist í Morgunblaðinu 4.
september sl. Greinin hét „Er allt
leyfilegt í nafni sauðkindarinnar?“
„Það eru ekki Þverhlíðingar einir
sem málið snertir, heldur Upp-
rekstrarfélag Þverárréttar sem í
eru fleiri hreppar t.d. Stafholts-
tungnabændur, Hvítsíðungar,
Norðdælingar og kannski ein-
hverjir fleiri.
Bið ég Þverhlíðinga velvirðingar
á að nafngreina þá eina,“ segir í
leiðréttingu frá Maríu.
LEIÐRÉTT
MIÐVIKUDAGINN 7. september
verður hin árlega þróunarskýrsla
Sameinuðu þjóðanna gefin út um all-
an heim. Þessi skýrsla er mjög mik-
ilvæg í ljósi leiðtogafundarins um
framgang Þúsaldarmarkmiðanna
sem fer fram 14.–16. september nk. í
New York.
Fundur í tilefni útgáfunnar á Ís-
landi verður haldinn kl. 12.00–13.30 í
Hátíðarsal Háskóla Íslands í sam-
starfi Félags Sameinuðu þjóðanna á
Íslandi, Norrænnar skrifstofu Þróun-
arhjálpar SÞ og Háskóla Íslands.
Á fundinum kynnir Sjöfn Vilhelms-
dóttir, varaformaður Félags Samein-
uðu þjóðanna á Íslandi, skýrsluna.
Sturla Sigurjónsson, skrifstofustjóri
alþjóðaskrifstofu
utanríkisráðuneytisins, mun ræða
um stefnu Íslands í þróunarmálum og
Sighvatur Björgvinsson, fram-
kvæmdastjóri Þróunarsamvinnu-
stofnunar Íslands, mun ræða um starf
og stefnu Þróunarsamvinnustofnunar
Íslands. Þá ræðir dr. Jónína Einars-
dóttir, lektor við mannfræðiskor, um
öryggi í ójöfnum heimi.
Aðgangur er ókeypis og allir vel-
komnir.
Málþing um
þróunarskýrslu SÞ
FLUGBJÖRGUNARSVEITIN
í Reykjavík heldur kynn-
ingarfund á starfi
sínu á morgun, mið-
vikudaginn 7. sept-
ember, kl. 20, í húsi
sveitarinnar við
Flugvallarveg og eru
allir velkomnir.
Í starfi Flugbjörgunarsveit-
arinnar er m.a. kennd skyndi-
hjálp, rötun, fjallamennska og
akstur á vel búnum jeppum og
björgunartækjum. Að auki
hefur Flugbjörg-
unarsveitin fallhlífa-
sveit.
Hægt er að
kynna sér nýliða-
starfið á heimasíðu
sveitarinnar,
www.fbsr.is.
Flugbjörgunarsveitin í Reykja-
vík var stofnuð í kjölfar Geysi-
sslyssins árið 1950 og heldur því í
ár upp á 55 ára afmæli sitt.
Flugbjörgunarsveitin
kynnir starf sitt