Morgunblaðið - 06.09.2005, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 06.09.2005, Blaðsíða 32
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn ÉG ER BÚINN AÐ NAGA HÚSGÖGNIN. ÉG ÆTLA AÐ FÁ MÉR SMÁ OST OG SVO ÆTLA ÉG AÐ NAGA GAT Á NOKKRA SOKKA GRETTIR... ÉG BJARGA ÞESSU! HAFÐU HEMIL Á ÞÉR! VERTU GÓÐ, EKKI REYKJA. VERTU STUNDVÍS, BROSTU. BORÐAÐU VEL, FORÐASTU VANDRÆÐI OG MERKTU FÖTIN ÞÍN VANDLEGA EKKI VERA OF LENGI Í SÓLBAÐI, SENDU PAKKANA ÞÍNA TÍMANLEGA, VERTU GÓÐ VIÐ ALLAR VERUR UNDIR SÓLINNI OG FARÐU VEL MEÐ PENINGANA ÞÍNA VERTU ALVEG KYRR ÞVÍ ÉG ÆTLA AÐ SLÁ ÞIG Í ANDLITIÐ LÍFIÐ ER RÁÐGÁTA KALLI. VEISTU SVARIÐ? SJÁÐU HOBBES. ÞÚ MÁTT EKKI SNERTA BOLTANN MEÐ HÖNDUNUM EN ÞÚ MÁTT SNERTA HANN MEÐ ÖLLUM ÖÐRUM LÍKAMSHLUTUM ER EKKI SÁRT AÐ NOTA ANDLITIÐ? ÁI, ÞETTA VAR EKKI ÞAÐ SEM ÉG ÆTLAÐI AÐ GERA! JAFNVEL HÖFÐINU ÞÚ ERT EKKI MJÖG HRIFINN AF SVONA VEISLUM EDDI? ÆTLI ÉG SÉ EKKI BARA EINFARI INNST INNI SNÁFAÐU DÓRA! GRÍMUR, ÞÚ ERT BÚINN AÐ EIGNAST NÝJA KÆRUSTU ÉG MYNDI ALDREI BYRJA MEÐ HUNDI SEM SLEFAR SVONA MIKIÐ HVAÐ ER ÞETTA, HÚN ER BARA AÐ AÐ FROÐUFELLA YFIR ÞÉR HÚN ER EKKI KÆRASTAN MÍN! AF HVERJU BORÐAÐIRÐU EKKI SAMLOKUNA ÞÍNA? HÚN VAR EKKI GÓÐ EN ÉG SETTI SULTU, TÓMATA, GÚRKUR OG KÁL Á HANA. ALLT ÞAÐ SEM ÞÉR ÞYKIR GOTT HÚN VAR SAMT EKKI GÓÐ MIKIÐ GETURÐU VERIÐ MATVANDUR OSTURINN ER GREINI- LEGA OF ÞUNNUR ...ENGU RÁÐIÐ MUNDU BARA AÐ ÞESSI UGLA HEFUR BEITTAR KLÆRJÁ, EN ÞÚ FÆRÐ... ÚFFF! ÞÚ TEKUR EKKI VIÐ ÞESSU GENGI, EF ÉG FÆ EINHVERJU RÁÐIÐ Dagbók Í dag er þriðjudagur 6. september, 249. dagur ársins 2005 Kunningi Víkverjasagði farir sínar ekki sléttar þegar Víkverji hitti hann á kaffihúsi í gær. Kunn- inginn, sem er tónlist- armaður, var vægast sagt svekktur yfir móttökum sem hann hafði fengið þegar hann spilaði á pöbb í litlum kaupstað í ná- grenni höfuðborg- arinnar á dögunum. Hljómsveitin er góð, leikur skemmti- leg lög og undantekn- ingarlaust heillar hún gestina upp úr skónum. Allir döns- uðu eins og vitlausir væru, hljóm- sveitin var hin kátasta og gerði öll- um til geðs með skemmtilegheitum og liðleika þegar kom að óskalögum. Þegar spilamennsku lauk settust félagarnir niður örþreyttir með bjór í hendi. Ánægja gesta var mikil og allir brostu og hlógu. „Og hvað var þá að?“ spurði Víkverji fávís. „Við heyrðum út undan okkur fullt af fólki tala um partí og hvar það væri, en enginn bauð okkur,“ sagði vin- urinn og þóttist afar hneykslaður. Það er þó augljóst að vininum fannst þetta meira skondið en leiðinlegt. „Sko,“ hélt kunninginn áfram. „Við vorum allir rosa- lega þreyttir og hefð- um líklega ekki farið í partíið, nema kannski í örstutta stund. En þetta er miklu frekar spurning um það að vera boðinn. Það er eitthvað svo mikið fá- læti í því fólgið að bjóða hljómsveitinni ekki í partí eftir spil- erí, sérstaklega ef spil- eríið var svona rosa- lega vel heppnað og partíið er augljóslega að fara að eiga sér stað.“ Kunninginn hitti þarna á áhuga- verða pælingu fyrir Víkverja. Stund- um langar mann bara að vera boðið. Það lætur manni líða eins og fólk taki eftir manni, að maður sé ekki bara einhver núllstærð í tilvistinni. Það er gott að vita af því að það er hugsað til manns, sérstaklega þegar maður hefur kannski ekki nógan tíma eða næga orku til að taka þátt í mannlegu amstri. Og svo má fólk í fallegum smábæj- um úti á landi fara að skammast til að bjóða tónlistarmönnunum í partí eftir gleðskapinn, bara til að sýna smá gestrisni. Það er alltaf svo gam- an að kynnast fólki. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is                Spánn | Japanski Kabuki-leikarinn Ichimura Manjiro sýnir hér dansinn Fuji-Musume, eða Bláregnsmeyjuna, í Santander á Spáni um helgina. Kab- uki þýðir söngur, dans og hæfni og er sígilt form í japönsku leikhúsi. Var það fundið upp snemma á 17. öld og öll hlutverk, karla og kvenna, eru leikin af karlmönnum. Reuters Bláregnsmeyjan MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.600 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Ljúflyndi yðar verði kunnugt öllum mönnum. Drottinn er í nánd. (Fil. 4, 5.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.