Morgunblaðið - 06.09.2005, Side 40
Nafn hljómsveitar?
Bob.
Hverjir skipa sveitina?
Finnur Kári Pind Jörgensson,
Matthías Arnalds Stefánsson, Frið-
rik Helgason og Skúli Agnarr Ein-
arsson.
Hver er heimspekin á bakvið hljómsveit-
ina?
Grænmeti og alheimsfriður.
Hvenær var hún stofnuð og hvernig at-
vikaðist það?
Við hittumst allir á þriðjudegi fyr-
ir framan söluturn í Hafnafirði að
borða pítsur, vorum í sitt hvorri
hljómsveitinni sem báðar voru að
brotna í sundur og ákváðum að
stofna Bob. Hinar hljómsveitirnar
hétu nefnilega Boromir og Baked
Fresh.
Hvaða tónlistarmenn eru hetjur ykkar?
Marilyn Manson, Bobby Gillespie,
Pink Floyd, Sonic Youth, The Doors,
And You Will Know Us By The Trail
of Dead, Mars Volta, The Dissociatives, Gunnar Þórðarson, Fugazi, My
Bloody Valentine, Led Zeppelin og Graveslime.
Eru einhverjir innlendir áhrifavaldar?
Isidor, Coral, Gay Parade og Lada Sport.
Hvað finnst ykkur um íslenska tónlist í dag?
Big Kahuna eru svo sannarlega ferskir og margt fleira sem er í gangi í dag
er mjög skemmtilegt en við viljum ekki nefna nein nöfn að svo stöddu.
Er auðvelt að fá að spila á tónleikum?
Já, það er það, ef að maður nennir að hringja út um allt þá er oftast einhver
til í að leyfa manni að spila.
Er auðvelt að gefa út?
Já með ódýrum upptökubúnaði er hægt að gera kraftaverk, svo eru nokkr-
ar frábærar búðir t.d. Geisladiskabúð Valda, 12 tónar og Smekkleysubúðin
sem taka við diskum nánast sama hve illa þeir líta út, án þess að spyrja mann
nokkurra spurninga.
Segið eitthvað um lögin sem þið eruð með á Rokk.is.
Þetta eru allt mjög gömul lög, nýrri og ferskari eru á leiðinni. Besta lagið
þarna er „Druggy sex & sexy drugs“.
Hver er mesti gleðigosinn í sveitinni?
Diljá.
Hvað er á döfinni hjá ykkur?
Bara að æfa og fara að drífa í því að taka upp langþráða plötu …
Eitthvað að lokum?
„Stay in school.“
Hljómsveit Fólksins | Bob
HLJÓMSVEIT Fólksins þessa vikuna er Bob, en Morgunblaðið og mbl.is velja Hljómsveit
Fólksins á tveggja vikna fresti. Tilgangurinn er að kynna og styðja við grasrótina í íslenskri
tónlist, beina athyglinni að nokkrum af þeim fjölmörgu íslensku hljómsveitum sem gera al-
menningi kleift að hlaða niður tónlist þeirra á netinu, án endurgjalds. Hljómsveit Fólksins er í
samstarfi við Rás 2 og Rokk.is, en hægt er að lesa viðtalið á Fólkinu á mbl.is. Þar eru einnig
tenglar á lög sveitarinnar sem geymd eru á Rokk.is. Lag með Bob verður spilað í dag í Popp-
landi á Rás 2, sem er á dagskrá kl. 12.45–16 virka daga.
40 ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
DÝRLEGT GRÍN
OG GAMAN OG
FRÁBÆR
SKEMMTUN
FYRIR ALLA.
DÝRIN TALA OG
ÞAÐ MEÐ STÆL.
SEBRAHESTUR
ER ÁKVEÐINN
AÐ GERAST
VEÐHLAUPA
HESTUR HVAÐ
SEM TAUTAR
SÝND BÆÐI
MEÐ ENSKU
OG
ÍSLENSKU
TALI
NÝ GAMANMYND FRÁ LEIKSTJÓRA ÍSLENSKA
DRAUMSINS OG MAÐUR EINS OG ÉG
S.V. / Mbl.
langt síðan að vel heppnuð íslensk gamanmynd kom
í bíó og ættu landsmenn að fagna með því að
fjölmenna í kvikmyndahúsin
DV
Dramatísk, rómantísk og stórbrotin eðalmynd með Óskarsverðlaunahafanum,
Charlize Theron og spænsku blómarósinni, Penelope Cruz.
HANN ER RÖNG HESTATEGUND...
EN MEÐ RÉTTU SAMBÖNDIN!
SÝND MEÐ ENSKU TALI
NÝ GAMANMYND FRÁ LEIKSTJÓRA ÍSLENSKA
DRAUMSINS OG MAÐUR EINS OG ÉG
Strákarnir okkar kl. 6.15 - 8.15 og 10.20
Racing Stripes m/ensku tali kl. 5.50 - 8 og 10.10
Head in the Clouds kl. 5.30 - 8 - 10.30 b.i. 16
The Skeleton Key kl. 8 og 10.10 b.i. 16
Herbie Fully Loaded kl. 6
The Island kl. 8 og 10.30 b.i. 16
Batman Begins kl. 5.30 b.i. 12
S.V. / Mbl.
langt síðan að vel heppnuð íslensk gamanmynd kom
í bíó og ættu landsmenn að fagna með því að
fjölmenna í kvikmyndahúsin
DV
ur ekki gert það jafngott og fram-
leiðendur myndarinnar vonuðust til
en hún kemst þó í þriðja sæti ís-
lenska listans með um tvö þúsund
gesti.
Að öðru leyti er ekki mikið um
stóra drætti, Broken Flowers nýj-
asta mynd Jims Jarmusch, fellur um
þrjú sæti og sömuleiðis Herbie Fully
Loaded og Fantastic Four fellur um
fjögur sæti.
Aldursforseti topp tíu listans
Madagaskar virðist hins vegar enn
draga að sér gesti og er nú heild-
artala þeirra komin upp í tæp 45 þús-
und sem þýðir að myndin hefur tekið
tæpar 30 milljónir króna í kassann.
NOKKRAR sviptingar hafa verið á
efstu sætum íslenska bíólistans. Nýj-
asta kvikmynd Róberts Douglas
Strákarnir okkar hreppir efsta sætið
eftir helgina en þá sóttu rúmlega
þrjú þúsund gestir myndina sem hef-
ur hingað til fengið ágæta dóma
gagnrýnenda.
Toppmynd seinustu viku The
Dukes of Hazzard fellur þó ekki um
mörg sæti, niður í annað og er heild-
arfjöldi kvikmyndagesta kominn í
rúmlega níu þúsund á tveimur vik-
um.
Hin nýja myndin á listanum er
uppvakningamyndin Land of the
Dead. Þessi hryllingsgrínmynd hef-
!
"
#$%
&'( !
( )*
+*
,*
-*
.*
/*
0*
1*
2*
)3*
/-3/ && " && 4 0 !@"# 0=&'H
Strákarnir
fara á toppinn
Úr kvikmyndinni Strákarnir okkar.
Kvikmyndir | Hommar og uppvakn-
ingar herja á listann