Morgunblaðið - 06.09.2005, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 06.09.2005, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 2005 41 GRÍNMYNDIN The 40 Year Old Virgin situr á toppi bandaríska vinsældalistans þessa vikuna en hún hefur halað inn litlar 48 milljónir dala frá því hún kom út fyrir tveimur vikum. Í aðal- hlutverki er hinn stórfyndni Steve Carrell en hann hefur til dæmis áður farið á kostum í hin- um bandarísku Office þáttum. Í öðru sæti er mynd Terry Gilliams The Brothers Grimm sem fjallar á frjálslegan hátt um þýsku bræðurna, málfræðingana og ævintýrasafnarana Jakob og Vilhjálm Grimm. Í helstu aðalhlutverkum eru Matt Damon og Heath Ledger en auk þeirra leika í myndinni Monica Bellucci og Richard Pryce. Halaði myndin rúmar 15 milljónir dala á sinni fyrstu sýningarhelgi og munaði ekki miklu að hún hefði náð toppsætinu. Vilja frekar mynddiska Þær raddir hafa hins vegar verið háværar ytra sem halda því fram að þetta kvikmynda- sumar hafi verið með þeim verstu í Bandaríkj- unum. Kvikmyndaaðsókn hafi til dæmis minnk- að um 12% og tekjur að sama skapi um 9%. Þar að auki voru það niðurstöður stórrar skoð- anakönnunar sem fréttastofan AP gerði í júní- mánuði, að þrír af hverjum fjórum fullorðnum Bandaríkjamönnum kysu frekar að sitja heima og horfa á mynddiska í stað þess að fara í kvik- myndahús. Vilja margir bæði leita ástæðna í hækkandi miðaverði og síauknu framboði af afþreying- arefni sem finna má í sjónvarpi og tölvum. Enn aðrir vilja einfaldlega meina að gæðum kvik- mynda hafi farið hrakandi og að kominn sé tími til að endurskoða framleiðslu myndveranna með tilliti til breytts smekks markaðarins. Kvikmyndir | Grimms-bræður fóru hátt í Bandaríkjunum Afleitt kvikmyndasumar Fertugi hreini sveinninn heldur sér á toppn- um aðra helgina í röð. BARA HRAÐI. ENGIN TAKMÖRK. JOHNNY KNOXVILLE / SEAN WILLIAM SCOTT / JESSICA SIMPSON DÝRLEGT GRÍN OG GAMAN OG FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA. DÝRIN TALA OG ÞAÐ MEÐ STÆL. SEBRAHESTUR ER ÁKVEÐINN AÐ GERAST VEÐHLAUPA HESTUR HVAÐ SEM TAUTAR SÝND BÆÐI MEÐ ENSKU OG ÍSLENSKU TALI  S.V. / Mbl.. . / l.   HANN ER RÖNG HESTATEGUND... EN MEÐ RÉTTU SAMBÖNDIN! ... I ! Sýningartímar sambíóunum ÁLFABAKKI KRINGLAN AKUREYRI KEFLAVÍK STRÁKARNIR OKKAR kl. 4 - 6 - 8 - 10.10 STRÁKARNIR OKKAR VIP kl. 6 - 8 - 10.10 DUKES OF HAZZARD kl. 8.15 - 10.30 RACING STRIPES m/ensku.tali kl. 3.50-6 -8.15-10.30 RACING STRIPES m/ísl.tali kl. 3.50 - 6 SKELETON KEY kl. 8.15 - 10.30 B.i. 16 ára. HERBIE FULLY LOADED kl. 3.50 - 6 THE ISLAND kl. 8 - 10.30 B.i. 16 ára. THE ISLAND VIP kl. 3.30 MADAGASCAR m/ensku.tali kl. 6 MADAGASCAR m/ísl.tali kl. 4 DUKES OF HAZZARD kl. 6 - 8 - 10.10 RACING STRIPES m/ísl.tali. kl. 6 DECK DOGZ kl. 8 BATMAN BEGINS kl. 10 B.i. 12 ára HERBIE FULLY LOADED kl. 8.30 RACING STRIPES kl. 6 DUKES OF HAZZARD kl. 8 - 10 HERBIE FULLY LOADED kl. 6 - 8 SKELETON KEY kl.10 DUKES OF HAZZARD kl. 8 - 10 BÍTLABÆRINN KEFLAVÍK kl. 8 HOSTAGE kl. 10 SÝND MEÐ ENSKU TALI   E N N E M M / S ÍA / N M 18 0 2 8 Hefst í kvöld kl. 21! Innlit/Útlit

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.