Mánudagsblaðið - 22.12.1980, Blaðsíða 9

Mánudagsblaðið - 22.12.1980, Blaðsíða 9
Mánudagsblaðið Mánudagur 22. desember 1980. 9 Vantar biðskýli við Tiörnina Það er tímabært að biðskýli sé reist fyrir farþega Strætisvagns, á leið 5, sem stoppar við Hljómskálann. Á þessum stað er afar vindasamt og þegar kalt er í veðri, er næstum óþolandi fyrir farþega að hanga eftir vagninum lengri eða skemmri tíma. Bersvæði þetta er síður en svo vistlegt fyrir fólk að bíða og væri ekki úr vegi að viðkomandi yfirvöld kæmu upp skýli fyrir það. ★ Opinbert siðleysi Siðleysi hins opinbera hefur aldrei komið bestur í ljós en í sambandi við hráskinnaleikinn í sambandi við áv ísanir og áfengiseinokunina. Meðan á verkfalli bankamanna stóð rausnaðist hún við að taka við ávísunum en þeirri dýrð lauk um leið og verkfallinu. Þettasýnirglöggt hve lítið álit einokunin hefur á almenningi, mönnum, sem halda þessu óþrifafyrirtæki uppi. Raunar ætti fyrir löngu að vera leyfð alnienn sala á þessum varningi en alls ekki þolað að gleðidropi landsmanna sé kominn undir duttlungum búðaloka hins opinbera. . . ÁSGEIR SIGURVINSSON knattspyrnukappi er í hópi bestu knattspyrnumanna Evrópu um þessar mundir. í þessari bók bregða þeir Sigmundur Ö. Steinarsson og Róbert Ágústsson upp skemmtilegri mynd at hinu mikla knattspyrnuævintýri og skyggnast inn í óskaver- öld þar sem hver dagur er ævintýri á orustuvelli. í bókinni eru fleiri tugir Ijósmynda og sumar þeirra í litum. Ferill Ásgeirs erdæmi um það hvert hægt er að ná ef aldrei er hvikað frá settu marki. EINN Á MÚTI MILLJÓN eftir Jón Birgir Pétursson, höfuð bókarinnar Vitnið sem hvarf, en sú bók kom út í fyrra og vakti mikla athygli. í hinni nýju bók sinni færist Jón allur í aukana. Sagan gerist meðal auðfólks í Reykjavík, í skúmaskotum borgarinnar, við skurði Rotterdam og leikurinn berst víðar um Evrópu. Möguleik- inn einn á móti milljón, er ekki stór. En samt virðist þetta hlutfall oft gilda í bókinni um rannsókn Rauða Ljónsons á hvarfi ungs manns auðugra ættar. DÆGURLAGA- SÖNGKONAN OREGUR SIG f HLÉ eftir Snjólaugu Bragadóttur frá Skáldalæk. Hinn stóri lesesndahópur Snjólaugar hefur beðið eftir nýrri bók frá henni í þrjú ár. Að vanda er saga Snjólaugar viðburða- rík, fjörleg og skemmtileg og þeim kostum gædd að vera við hæfi allra aldursflokka. ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ Skemmuvegi 36 Kóp. Sími 73055 Frank Ponzi ísland á 18. öld lsland á 18. öld er listaverkabók meft gömlum tslandsmyndum. Þær eru allar úr tveimur visindaleiftöngrum sem hingaft voru farnir frá Bretlandi á 18. öld — leiftangri Banks 1772 og leiftangri Stanleys 1789. Flestar þessara mynda eru nú i fyrsta sinn prentaftar beint eftir frummyndunum. Sumar hafa aldrei birst áftur i neinni bók. Þessar gömlu lslandsmyndir eru merkileg listaverk. En þær eru einnig ðmetanleg- ar heimildir um löngu horfna tiö.sem risljóslifandi uppaf sfftum bókarinnar. Frank Ponzi listfræftingur hefur haft allan veg og vanda af bókinni og ritar formála um þessa tvo lslandsleiöangra og þá listamenn sem myndirnar gerftu. Dags hriðar spor Leikrit — Valgarftur Egilsson Dags hrlðar spor er fyrsta skáldverk Valgarös sem birtist á prenti og er gefiö út samhliöa því a6 verkiö er tekiö til sýningar i Þjóöleikhúsinu. Helgi fer i göngur Svend Otto S. Svend Otto S. er viökunnur danskur teiknari og barnabókahöfundur. Síöastliöiö sumar dvaldist Svend Otto S. um tima á lslandi og birtist nú sú barnabók sem til varö i þeirri ferö. Nýjasta bók Grahams Greens Sprengjuveislan eða Dr. Fisher i Genf Dr. Fisher er kaldhæftinn og tilfinningalaus margmilljónari. Mesta lifsyndi hans er aft auftmýkja hina auftugu „vini” sina. Hann byftur þeim reglulega i glæsilegar veislur og þar skemmtir hann sér vift aft hæfta þá og nifturlægja. islenskt orðtakasafn 2. bindi eftir Halldór Halldórsson. önnur útgáfa aukin 1 ritinu er aö finna meginhluta islenskra orötaka, frá gömlum tima og nýjum, og er ferill þeirra rak- inn til upprunalegrar merkingar. lslenskt orötaka- safn er ómissandi uppsláttarrit. Ný skáldsaga eftir Jón Dan Stjörnuglópar Jón Dan er sérstæftur höfundur og alltaf nýr. Nú verftur honum sagnaminnift um vitringana þrjá aft viftfangsefni — fært i islenskt umhverfi bænda og sjómanna á Sufturnesjum. Jónas Hallgrimsson og Fjölnir eftir Vilhjálm Þ. Glslason Vtarlegasta ævisaga Jónasar Hallgrimssonar sem vift hingaft til höfum eignast. Sýnir skáldift i nýju og miklu skýrara ljósi en vift höfum átt aft venjast. Liðsforingjanum berst aldrei bréf skáldsaga eftir Gabriel Garcia Marques I þýöingu Guöbergs Bergssonar. Liösforinginn hefur i 15 ár beöiö eftirlaunanna sem stjórnin haföi heitiö honum, en þau-berast ekki og til stjórnarinnar nær enginn, og alls staöar, þar sem liösforinginn knýr á, er múrveggur fýrir. Veiðar og veiðarfæri eftir Guftna Þorsteinsson fiskifræfting Bókin lýsir i rækilegum texta veiftiaöferftum og veiftarfærum sem tiftkast hafa og tiftkast nú vift veifti sjávardýra hvar sem er i heiminum. Bókin er meft fjölda mynda og nákvæmum skrám yfir veifiarfæri, nöfn þeirra bæfti á ensku og Islensku. Hún er 186 bls. aft stærft og I sama bókaflokki og Fiskabók AB og Jurtabók AB. lsland I slftari heimsstyrjöld ófriður i aðsigi eftir Þór Whitehead Öfriftur i aftsigi er fyrsta bindi þessa ritverks. Meginefni þess er samskipti lslands vift stðrveldin á tlmabilinu frá þvi Hitler komst til valda I Þýskalandi (1933) og þangaft til styrjöld braust út (1939). Þjóftverjar gáfu okkur þvlnánari gaum sem nær dró ófriönum, og valdsmenn þar sendu hingaft einn af gæftingum sinum, SS-foringjann dr. Gerlach, til aft styrkja hér þysk áhrif. Prinsessan sem hljóp að heiman Marijke Reesink Francoise Trésy gerfti myndirnar. Þessi fallega og skemmtilega myndabðk er eins konar ævintyri um prinsessuna sem ekki gat fellt sig vift hefftbundinn klæftnaft, vifthorf og störf prinsessu og ekki heldur vift skipanir sins stranga föftur, konungsins. Þess vegna hljóp hún aft heiman. Heiðmyrkur Ijóft — Steingrlmur Baldvinsson. Steingrimur i Nesi var merkilegt skáld, og mófturmálift lék honum á tungu. Hér er aft finna afburftakvæfti svo sem Heiftmyrkur, sem hann orti er hann beift daufia sins I gjá i Aftaldalshrauni i fimm dægur og var þá bjargaft fyr'ir tilviljun. Matur, sumar, vetur, vor og haust Sigrún Davfösdóttir Þetta er önnur matreiöslubókin sem Almenna bókafélagiö gefur út eftir Sigrúnu Daviösdóttur, hin fyrri heitir MATREIÐSLUBÓK HANDA UNGU FÓLKI A ÖLLUM ALDRI, kom út 1978 og er nú fáanleg i þriöju útgáfu. Flestum finnst ánægjulegt aö boröa góöan mat, en færri hafa ánægju af þvi aö búa hann til. En hugleiöiö þetta aöeins. Matreiösla er skapandi. t>aö er þvi ekki aöeins gaman aö elda sparimáltiö úr rándýrum hráefnum, heidur einnig aö nota ódýr og hversdagsleg hráefni á nýjan og óvæntan hátt. ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ Austurstræti 18 Sími 25544.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.