Mánudagsblaðið - 05.04.1982, Page 1

Mánudagsblaðið - 05.04.1982, Page 1
Mánudagur 5. apríil, 1982, 4. tbl. 32. árg. Verð 7 kr. ÁLGERÐARMENN ÚR ALPAFJÖLL- UM TIL AHRIFA A ISLANDI bls s INNFUITN IKGH ,EKKI FORDOMAR - BARA HEILBRIGÐ SKYNSEMI Innflutningur útlendinga hef- ur þegar valdið óhemjuvand- rxöum í mörgum Evrópulönd- um. Nú benda líkur til að við Is- lendingar séum að koma okkur sams konar vandamáli með inn- flutningi barna ( og fullorðinna). Enn er sá innflutningur þó á hyrjunarstigi, þannig að enn er hægt að koma í veg fyrir vanda- mál, sem myndi valda okkur óbætanlegum skaða og óyfírstíg- anlegum erfíðleikum. Sjá nánar á bls. 4. Raka saman fé fyrir stolin lög bls. 11 ÍSLKNSKUR FISKUR Á HEIMSMARKAÐI Tveir farmar beint í gúanó -Jú,það munu hafa far- ið í fískimjöl tveir heilir skipsfarmar af físki, sem átti að fara á Bandaríkja- markað frá Sölu- miðstöðinni, sagði heim- ildarmaður blaðsins, mjög kunnugur mark- aðsmálum vestra og hélt áfram: - Við höfum betra hráefni en keppi- nautar okkar, svo sem Kanadamenn, en við erum slíkir aular að halda vinnslu í háum gæðaflokki, að lítill vandi er fyrir þróað- ar iðnaðarþjóðir að koll- sigla okkur á því. - Og nú fara Banda- ríkjamenn að verða leið- ir á þessum fiskbitum með brauðmylsnunni utanum. Það þarf að finna eitthvað nýtt. Við getum ekki lengur selt nógu auðveldlega allt þetta sama ár eftir ár. Allra síst þegar banda- ríski kúnninn fær bein í hálsinn eða hálfúldinn fisk á diskinn, eins og kemur fyrir aftur og aftur. í>á hættir að virka trikkið um að fiskurinn sé megrunarfæða - sem hcfur osakað talsvert af neyslunni undanfarin ár. Þá kemur bara upp sú kalda staðreynd, að fisk- urinn er dýrari neyslu- vara en kjúklingar eða nautakjöt, og fólkið snýr sér aftur að þeim vörum. Lífakkeri Þetta eru stórfréttir fyrir íslendinga. Þetta eru óhugnanlegar fréttir fyrir íslenskan iðnað. Fiskiðnaðurinn er auð- vitað lífakkeri þessa fólks, sem býr hér í ver- stöðinni við nyrsta haf. Bregðist hann, er vand- séð hvernig draga skuli fram lífið hér um slóðir. Kasúldid Heimildarmaðurinn segir að tveir heilir skipsfarmar hafi verið svo úldnir, að þeim var dembt í fiskimjöl. Það er næg ástæða til að ýta við þessum for- gangsiðnaði, og það rækilega. Þetta er iðn- aður okkar allra og fiskinn eigum við öll. Það er Ifka ikkar allra mál hvernig farið er með stærsta útflutn- ingsmarkað lands- manna.

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.