Tíminn - 03.01.1970, Síða 11

Tíminn - 03.01.1970, Síða 11
TÍMINN „Greifynjan frá Hong-Kongy/ Heimsfræg stórmynd í litum og með ísl. texta. Leikstjórn, handrit og tónlist eftir Charles Chaplin. Aðalhlutverk: Sophia Loren. Marlon Brando. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Það búa litlir dvergai Sýnd H. 5 og 7. iKflagaam ÍSLENZKUR TEXTI Undur ástarinnar (Das Wunder der Liebe) Síml 11475 CIMARRON Nótt hershöfðingjanna (The night of the Generals). íselnzkur texti. Afar spennandi og snilldarlega gerð ný amerísk stórmynd í technicolor og Panavision, byggö á samnefndri skáldsögu eftir Hans Hellmut Kirst Framleiðandi er Sam Spiegel og myndin er tekin á sögufrægum stöðum i Varsjá og París, í sam- vinnu við enska, pólsika og fransba aðila. Leikstjóri er Amatole Litvak. Með aðalhlutverk: Peter 0‘Toole, Omar Sharif, Toni Courtenay o. £1. Sýnd kl. 5 og 9- Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verð. Átrúnaðargoðið The Idol Áhrifamikil bandarísk mynd frá Josep Levine og fjallar um mannleg vandamál. JENNEFER JOHNS MICHAEL PARKS JOHN LEYTON íslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. Simai 32075 og 38150 Stórmynd í litum með GLENN FORD MARIA SCHELL ANNE BAXTER Sýnd kl. 9 — Bönnuð innan 12 ára. Óvenju vel gerð, ný þýzk mynd er fjallar djarf- | lega og opinskátt um ýms viðkvæmustu vandamál > í samlífi karls og konu. Myndin hefur verið sýnd , við metaðsókn viða um lönd. BIGGY FREYER KATARINA HAERTEL. / Sýnd kl. 9- / Bönnuíð ininan 16 ára. \ T ónabíó 1 I Hve indælt jþaö erí (How Sweet it is!) Víðfræg og mjög vel gerð, ný, amerísk gaman- mynd í litum og Pamavision. Gamanmynd af snjöllustu gerð. James Garner — Debbie Reymolds. Sýnd M. 5 og 9. HEKLA Framhald af bls. 12 Slippstöðvarinnar, sagði blað- inu í dag, að ekki væri hægt að segja neitt nákvæmlega um, hvenær -Hekla yrði leyst, en þetta færi alveg að koma. Skip ið er að heita má tilbúið og aðeins er beðið eftir betra veðri til reynslusiglingarinnar. , BREYTINGAR Framhald af bls. 3 settir, þ.e. Guðmundur Benedibtsson, deildarstjóri í forsaetisráðuneytinu, sem heífur verið settur ráðuneyt isstjóri þess oig Árni Snæv arr ráðunieytisstjóri iðnaðar ráðúneytisins. Heilibrigðismál lutu áður dóms- og kirfcjumálaráðu neytinu og tryggingarmál heyrðu undir félagsmiála- ráðuneytið, en verða nú bæði lögð til hins nýja heil brigðis- og tryggingamá'la ráðuneytisins, sem mum heyra undir Eggert G. Þor stieinisson ráðberra. Iðnaðar ráðunefitið nýja heyrir und ir Jóhann Hafstein ráð- herra. VÉLSMIDI Tökum að okkur alls konar RENNISMÍÐI FRÆSIVINNU og ýmis konar viðgerðir. VélaverkstæSi Páls Helgasonar Síðumúla 1 a. Sími 38860. Verkir, þreyta í baki > DOSI beltin hata eytt þraufum margra. Reynið þau. EMEDIA H.F LAUFÁSVEGI 12 - Sími 16510 ENSKIR RAFGEYMAR LONDON BATTERY fyrirliggjandi Lárus Ingimarsson, heildverzlun. Vitastíg 8 a — Sími 16205 Gubjón Styrkársson hæstméttmlögmadur AUSTURSTRÆTt 6 SlMI IS354 mm £m)j WÓÐIEIKHÚSIÐ BETUR MÁ EF DUGA SKAL sýning í kvö'ld kl. 20. sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðar frá 30. des. gilda að þessai-i sýningu Sýniing þriðjudag kl. 20. Aðgöngumiðar frá 2. janúar gilda að þriðjudagssýningu. Aðigöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. SLEIKFJ ^EYKJAyÍKÐg Tobocco Road í kvöld EINU SINNI Á JÓLANÓTT sunnudag kl. 15 — næst síð- asta sinm. Antígóna sumnudag kl. 20,30- 3. sýning. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS LÍNA LANGSOKKUR í dag kl. 5. sunnudag H. 3. Miðasala í Kópavogsbíó frá M. 3 —- 8.30. Sími 41985. BÍLL í HÖFNINA FramhaJd af bls. 12 sem skár var á sig kominn héldi hinum uppi. Tveir lögreglumenn stukku þeg ar í sjóinn og fóru undir mennina og héldu þeim uppi. Voru það þeir Eyjólfur Jónsson, sundkappi og Ingimundur Helgason. Þar sem lágsjávað var tókst ekki að ná mönnunum fjórum beint upp á bryggjuna. Voru þeir dregnir að báti, sem lá við bryggjuna og þar voru mennirnir teknir upp. Voru þeir sem lengst voru búnir að vera í sjónum orðnir mjög .þrek aðir og þegar þeir voru komnir upp í bátinn skýrðu þeir lögreglu þjónunum frá að bíll hefði farið í sjóinn og að fleiri hafi verið í honum. Sáu þá lögreglumennirn ir að stúlka var á floti í sjónum 15 til 20 metra frá bryggjusporð inum .Virtist hún greinilega lát- in. Enginn lítill bátur var tiltæk ur við bryggjuna. Strax og hjálp arbeiðnin barst voru gerðar ráð stafanir til að fá froskmenn og hafnsöguhát, sem bar fljótlega að. Var náð í stúlkuna á þeim báti. Froskmennirnir fundu bílinn bráðlega og voru tvö lík í hon um. Lá hann á þaMnu um 15 metra frá bryggjusporðinum. Piltarnir sem björguðust segj ast ekki geta gert sér grein fyrir hvernig þennan atburð bar að höndum, eða hvernig bíllinn lenti í sjónum né á hvaða hátt beir kom ust út. Urðu þeir hvorugur var við hinn fyrr en við bryggjustólp ann, og ekki ger'ðu þeir sér neina grein fyrir hvernig hinu fólkinu reiddi af. Annar þeirra virðist hafa komist fyrr út úr bílnum og upp, synti hann að bryggjunni og hélt sér þar föstum. Nokkru síðar kom hinn að sama stólpa. Urðu þeir aldrei varir við að stúlfcan hafi komizt út úr bílnum. Eyjólfur Jónsson lögregluþjónn liggur nú rúmfastur. Var hann eitthvað lasinn um nóttina og versnaði honum mjög við að svamla í ísköldum sjónum og var hann með háan hita í dag. Piltarn ir tveir eru við sæmilega heilsu.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.