Tíminn - 11.03.1970, Blaðsíða 3

Tíminn - 11.03.1970, Blaðsíða 3
MTOVIKUDAGtJR 11. marz 1970. --------------------- ■ ,r TIMINN H L* liii Daníel Ágústínusson Guðmundur Hermannsson Ólafur Guðbrandsson Björn H. Björnsson Skarphéðlnn Árnason Ásgeir R. Guðmundsson Ragnheiður Guðbjartsdóttir Sigurdór Jóhannsson FRAMBOD FRAMSÓKNARFLOKKSINS Á AKRA- NESI VIÐ BÆJARSTJÓRNARKOSNINGAR Guðmundur Hallgrímsson i'abacco Road, sem Leikfélag Reykjavíkur hefur sýnt í allan vetur við mikla kðsókn. Þessi hisp urslausa og djarfa lýsing á öreiga- lýð í Suðurríkjum Bandaríkjanna hefur hitt í mark hér eins og annars staðar en ekkert leikrit hefur verið sýnt jafnoft í einni lotu á Broadway, eða á 4 þúsund sinnum. Sýning Gisla Halidórsson- ar á Tobacco Road hefur hlotið Framsóknarflokkurinn á Akra- nesi ákvað einróma á mjög fjöl- mennum fulltriiaráðsfundi Fram- sóknarfélaganna, 7. marz S.I., framboðslista sinn við bæjar- stjórnarkosningamar 31. maí n.k. Áður hafði farið fram óbund- in skoðanakönnun meðal félags- manna eða dagana 20.—23. febrú- ar. í reglum, er Samþykktar voru um skoðanakönnunina segir: ,,Úr- slit skoðanakönnunarinnar skulu vera bindandi hvað snertir þrjú mikið lof, enda koma þar fram margir úrvalsleikarar eins og! Sigríður Hagalín, Inga Þórðar- dóttir, Borgar Garðarsson, Pétur Einarsson, að ógleymdum Gísla sjálfum. Leikmyndin er eftir þá Steimþór Sigurðsson og Jón Þóris- son, en Jöfcull Jokobsson rithöfund ur þýddi leikinn á hressiilegt tal- mál. Næsta sýning er á föstudag og er það 35. sýning leiksins. Myndin er úr leiknum. efstu sæti listans, svo framarlega, sem viðkomandi gefa kost á sér í þau sæti. Verði atkvæði jöfa, sker uppslillinganefnd úr um röð.“ Rétt til þátttöbu í skoðanatoönn- uninni höfðu allir félagar í Fram- sóknarfélögunum á Akranesi, sem öðlazt hafa kosningarétt fyrir næstu bæjarstjórnarkosningar. Alls fcusu 80 og var það tæpiega 70% þeirra, sem á kjörskrá voru. Samkvæmt skoðanakönnuninni voru þessir kjörnir í 3 efstu 'sæt- in: 1. Daníel Ágústínusson fyrrv, bæjarstjóri, 2. Þorgils Stefánsson ytfirkennari og 3. Ólafur Guðbrandsson vélvirkj ameistari. Þorgils Stefánsson yfirkennari sá sér ekki fært að taka 2. sæti lislans og samþykkti þá uppstill- ingarnefnd að óska eftir því við Björn H. Björnsson framkvæmda- stjóra að hann tæki umrætt sæti á framboðslistanum, enda var hann hár í skoðanaWinnuninni. í heild er listin þannig skipað- ur: 1. Daníel Ágústínusson fyrv. bæjarstjóri, 2. Björn H. Björnsson. framkvæmd astj ór 1. 3. Ólafur Guðbrandsson vélvirk j ameistari, 4. Guðmundur Hermannsson kennari, 5. Skarphéðinn Árnason verkamaður, 6. Ásgeir R. Guðm-undSson fullitriúi, 7. Ragnheiður Guðbj artsdóttir frú, 8. Sigurdór Jóhannsson raf virkj ameistari, 9. Guðm-undur Hallgrímsson blikksmiður, 10. Kristján Pétursson skipstjóri, 11. Samúel Þór Samúelsson húsasmíðameistari, 12. Karl EiiaSson verkamaður, 13. Þorvaldur Loftsson vélvirki, 14. Kristín Árnadóttir frú, 16. Guðmundur Samúelsson húsasmiður. 16. Kjartan Guðjónsson, stýrimaður,. 17. Þorgjls Stefánsson yfirkennari, 18. Ólafur J. Þórðarson bókari. TOBACCO ROAD í 35. SINN Sýningum er nú aið ljúka á ISLENDINGAFELAG1MALMEY búa um 40 íslendingar. Eru þetta helztu íslendingabyggðirnar. Félagið hyggst gefa út blað, og hefur því þegar verið gefið nafnið Landinn. Skemmtanir munu að sjálfsögðu verða mest áberandi í stai’fseminni og verður fyrsta skemmtunir. iaugardaginn fyrir páska. Þá hefur félagið í hyggju að halda sérstaikar sankomur fyr- ir böm félagsmanna. Tilgangur fólagsins er að halda á lofti ís- lenzkri tungu og íslenzkri menn- ingu á félagssvæðinu. íslendingar í Málmey og ná- grenni stofnuðu nýlega með sér félag, og ber það nafnið íslendinga félagið í Málmey og nágrenni, og er skammstafað ÍMON. Stjórn fé- lagsins skipa, Kristinn Snæland, formaður, Böðvar Ásgeirsson, Helgi Gunnarsson, Björk Guð- mundsdóttir og Þorgeir Elíasson. f Malmöhus-léni eru nú búsettir milli 400 og 500 íslendingar og því mikil þörf á að slíkt félag sé til. í Málmey búa nú um 60 ís- lenzkar fjölskyldur, og í Lundi Gísli Halldórsson og Jón ASils í hlutverkum sínum. 3 AVIÐA Burt með vantrú og víl Þjóðólfur, blað Framsóknar- manna á Suðurlandi, segir svo m. a. undir ofanritaðri fyrir- sögn: „Úrraéðalcysi núverandi vald hafa í landinu við að leysa að- kaUandi vandamál í efnahags- og athafnalífi þjóðarinnar veld- ur öllu hugsandi fólki miklum áhyggjum og það að vonum. Afleiðingarnar af samdráttar- stefnu ríkisstjórnarinnar blasa Ivið í öllum áttum. Víða er at- vinna lítil o" sums staðar at- vinnuleysi. Ymsir missa móð- inn og flytjast úr landi. Von- leysi og jafnvel bölsýni ásamt vaxandi vantrú á gæði landsins og getu þjóðarinnar eru ömur- leg vitni um að ekki hefur ver- ið á málum hahlið sem skyldi á liðnum árum. f réttu lagi ættum við að vera önnum kafin þjóð við öra uppbyggingu í okkar ágæta en lítt numda landi. Verkefnin blasa við hvarvetna. Við þurf- um að auka ræktun, efla út- veg, fjölga verksmiðjum og fullvinna vörur til útflutnings, byggja orkuver, stórbæta sam- göngur, smíða íbúðarhús, reisa skóla og aðrar menntastofnanir og fjölmargt annað. Hér á sanarlega enginn að þurfa að ganga aðgerðarlaus eða flýja land. En til þess að við get- um unnið og haft sómasamlega afkomu við að nýta gæði lands okkar, þurfum við að velja til forustu víðsýna, úrræðagóða og stórhuga menn, sem vinna af alhug og samkvæmt skipnlagi og skynsamlegum áætlunum að því að treysta hér athafna- og menningarlíf, svo að í landinu megi búa fullvinnandi og liamingjusöm þjóð. Missum ekki móðinn En þótt margt fari úrskeið- is og samdráttarstefna valdhaf anna leiði ?' sér kyrrstöðn, at- vinnuleysi og landflótta, mega menn ekki láta þetta ófremd- ar ástand hafa of mikil áhrif f sig né viðhorf sitt til lands- ins. Heldur ber að líta á það sem stundarfyrirbæri, er brátt muni líða hjá. íslenzka þjóð- in hefur á liðnum öldum oft lent í hörðum veðrum sakir erfiðs árferðis og afleitrar land stjómar. Allt þetta lifir hún af, þótt illa horfði stund- um, og hófst í fylling tímans til' þroska, sjálfforræðis og nokkurra efna. Það var gifta þjóðarinnar þá að eiga stór- huga og bjartsýna forystu- menn, sem réðust af karl- mennsku og hyggindum gegn hverjum vanda og höfðu sigur um síðir. Þessir menn töldu líka kjark í þjóðina og gáfu henni trú á sjálfa sig og land- ið. Það er staðreynd, að því ru lítil takmörk sett, hvers ein huga þjóð og sjálfri sér sam- kvæm er megnug, ef Iiún vill. *ÉI, sem líður hfá Það sem okkur er nauf yn- iegast í svipinn, er að Iáta nöld ur úrtölu- og vantrúarmanna Framhald á bls. 14 __________

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.