Tíminn - 11.03.1970, Blaðsíða 6

Tíminn - 11.03.1970, Blaðsíða 6
6 TIMINN MIÐVIKUDAGUR 11. marz 1970 Stjórþjóðir ihinis tœkniþrðaða íiebns hafa niú hastarlega vakn- a3 ai andvaralitlum svefni við það, að hin uppfinningasama og kunnáttaríka „tækniimenning“ er að gjörspilla jörðinni sem bústað lífsins. Porustumenn þjtóðanna — svo sem Nixon Bandaríkjafor- seti — boða í „dauðans of- boði“ stórsólkn til þess, hver hjá sér, að bægja háskanum frá, en hann er í lofiti, á jörðu og í legi, — bæði sem orðinn hlutur og yfirvofandi. Éslendingar eru í þéssum efn- Það eiga þeir að þateka hnatt- stöðu lands síns, gtærð þess miðað við fbúafjölda, og dreifðri búsetu sinni til skamms tíma. Nú ber ísiendingum að draga sér lærdtóma af ógiftusamlegri reynslu umheimsins og byrgja sfna brunna áður en slys verða. Þeir eiga að taka upp fyrir- hyggj'Usama náttúruvernd með það markmið fyrir augum að hver kynslóð skili næstu kyn- sitóð betra íslandi en hún tók við. Gleðilegur vottur um vöteu- menn á þessu sviði er frum- varpið, æm nýlega hefur verið lagt fram á Aiþingi „til laga um takmarkaða náttúruvernd á vatnasvæði Mývatns og Laxár í SuSur-Þingeyjarsýslu“. Aðalatriði frumvarpsins er, að nefnd vötn og umtoverfi þeirra, eins og það er skil- greint þar, njóti þeirrar vemd- ar, að „mannvirkjagerð og framtevæmdir“ aðrar en þær, Karl Kristjánsson sem eðlilegar mega teljast i Sambandi við búskap á lögbýl- um, má eteki gera án leyfis náttúruverndarráðs. Hins vegar skal náttúruverndarráð „jafnan leita umsagnar hiutaðeigandi náttúruverndarnefndar, sveitar stjómar og sýslunefndar. Fall- ist þessir aðilar eteki á urskurð náttúruverndarráðs, skai menntamálaráðuneytið skera úr um hvort úrskurður ráðsins skuli ná fram að ganga“. Ennfremur er það þýðingar- mikla ákvæði í frumvarpinu, „að sem fyrst verði bomið upp rannsóknarsttið við Mývatn, sem hafi það hluitverte með höndum að vinna skipulegia að almennum undirstöðurannsóten- um á náttúrufari Mývatns og Laxár og aðliggjandi landsvæða. Steal fyrirkomulag væntanlegr- ar rannsóknarstöðvar miðað við það, að þar geti farið fram námskeið og æfingar fyrir há- skólanema í náttúrufrœði“. Gert er ráð fyrir í greinar- gerð frumv., að „vegna sérstöðu Mývatns í Norður-Evrópu“ megi teflja öruggt að framlög fáist erlendis frá svo um muni, til þess að koma upp stöðinni og rétea hana. Höfuðstaður má ekki niðurníða umhverfi sitt Eins og kunnugt er, stendur yfir deila milli eigenda og not- enda hins umrædda vatnasviðs Mývatns og Laxár annars vegar og stjórnvalda Laxárvirkjunar á Ateureyri hinðvegar, vegna áformaðrar Gljúfurversvirikjiun- ar í Laxá og vatnaflufninga og stíflugerðar í því sambandi. Deila þessi virðist alllhörð og gæti, — ef eteki ræðst bót á — lei'tt af sér örlagaríkan og lang- ' stæðan ófrið milli Þingeyinga og íbúa höfuðstaðar Norður-. lands. Hún er sprottin af því að ■ stjórnvöld Laxárvirkjunar hafa látið tæknibundna heila hugsa ! fyrir sig og leiða sig til áforma, án þess að gæta þess jafnframt hvað lífinu hentar, uema að • því, er. snertir fullnægingu i parfar fyrir ódýra raforku. Og í samræmi við tómlæti sitt , gagnvart lífinu, hafa þessir i menn ekki tekið með, svo telj- i andi sé, í áætlanir sánar dýr- ' leikann af útgjöldunum, sem á ! fyrirtæflrið hljóta að falla vegna ' sfloaðaíbótaskyldu. ; Eklri hafa heldur þessi Aikur- eyrarvöld atlhugað, að höfuð- staður Norðurlands hlýtur að hafa velferðarskyldur við um- hverfi sitt og heldur því aðeins 1 virðuleiik sínum, að umihverfið i sé ekki niðurnítt. Raforkuþörfin er óumdeild. j En nógir valteostir, sem Þing- , eyjarsýslur bjóða fram, eru til. að fullnægja henni — aðrir en 1 hin stóra Gljiúfurversvirfejun. (gniinenial Hjólhariaviígeriir OPIÐ ALLA DAGA (LÍKA SUNNUDAGA) FRÁ KL. 8 TIL 22 GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. Skiphofti 35, Reykjavik SKRIFSTOFAN: simi 3 06 88 VERKSTÆÐIÐ: sfmi3t0 55 TRAKTORSÆTI Sætin erii sérstaklega gerð fyrir þægindi ökumanns og henta öllum gerðum traktora. ÞÖR HF RSYKJAVÍK SKÓLAVÖeOUSTÍO 2S r Tll ALLRA FERflA Dag* viku* og mána&argjald ULjLA . Lækkuð leigugjöld 220-22 WTl BÍLALEIGAN MJAIÆRf RAUÐARÁRSTÍG 31 OMEGA Nivada ©liwsai JttpÍML. PIERPOÍIT Magnús E. Baldvinsson Laugavegl 12 - Siml 22804 <H> I VELJUM ÍSLENZKT fSLENZKAN IÐNAÐ VELJUM punfial OFNA eldhúsgríndur PLASTPRENT H/F Karl Kristjánsson, fyrrv. alþingisntaður: MIKRLSVERT LAGAFRUMVARP Gleðilegur vottur um vökumenn um börn hamingjunnar ennþá.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.