Tíminn - 11.03.1970, Blaðsíða 14

Tíminn - 11.03.1970, Blaðsíða 14
14 TÍMINN -1 MIÐVIKUDAGUR 11. marz 197» NÝKOMIÐ VALSAÐ BYGG kr. 6.200 tonnið • FÓBURBLANDAN HF. • v »■ j GRANDAVEGI 42 Námskeið fyrir leiðsögumenn / erlendra ferðamanna Mánudaginn 16. marz hefst á vegum Ferðaskrif- stofu ríkisins 8 vikna námskeið fyrir leiðsögu- menn erlendra ferðamanna á íslandi. Kennt verð- ur tvö kvöld 1 viku og fer kennslan fram í Háskóla íslands. Þetta er í fimmta sinn, sem Ferðaskrifstofa ríkis- ins heldur slíkt leiðsögumannanámskeið. Að þessu sinni verður lögð sérstök áherzla á fræðslu í menningarsögu íslands, en auk þess verða haldnir fyrirlestrar um jarðfræði, gróður, söfn og annað það, er ferðamanninn fýsir að vita. Þá verða helztu ferðamannaleiðir kynntar og fer kennsla, er snertir Reykjavík, Suðurland og Suðurnes að miklu leyti fram í ferðum um viðkomandi staði. Kennsluna annast sérfræðingar, hver á sínu sviði, og vanjr leiðsögumenn sjá um leiðbeiningar í ferð- um. Væntanlegir þátttakendur verða að geta tjáð sig vel á erlendum tungumálum, og er ekki talið nægilegt að þeir tali aðeins ensku eða eitthvert Norðurlandamálanna, heldur skuli þar annað tungumál einnig koma til. Hins vegar er talið nægilegt að þátttakendur tali eitt mál, ef um önnur tungumál er að ræða. Eins og áður skipuleggja námskeiðið og veita því forstöðu Björn Þorsteinsson sagnfræðingur og Vigdís Finnbogadóttir menntaskólakennari. Inn- ritun fer fram á Ferðaskrifstofu ríkisins næstu daga og þar eru einnig veittar allar nánari upplýs- ingar. GARÐLAND Kartöfluland óskast til leigu á suðvesturlandi, innan 70 km. fjarlægðar frá Reykjavík. Tilboð sendist blaðinu fyrir 20. þ.m., merkt „Garð- land 1032“. SkaftfeESingafélagið b Sieykjavík og nágrenni heldur aðalfund sinn fimmtudaginn 19. marz kl. 20.30 að Skipholti 70. Venjuleg aðalfundarstörf. — Önnur mál. STJÓRNIN. DRENGUR A SKIÐUIVI BRUNAÐI Á MANN OÓ—Reykjavík, þriðjudag. Laugardagitin 14. jan. s. 1. brun aði drengur á skíðum á mann sem stóð neðan við Ártúnisbrekku. Ultu þeir báðir um koll og fékk dreng urinn igióðarauga og kúlu á höfuð ið, en maðurinn meiddist á hand tegg og mjöðm. Marðist hann svo illa, að hann hefur verið frá vinnu siðan. Mað urinn spurði drenginn ekki að nafni og veit ekki hvar á að hafa samband við hann. Er þessi drengur eða foreldrar hans vin- samlegast beðnir að hafa sam- íþróttir Framhaid af bls. 12 f gærkvöldi léku SH og KR. En í kvbld lýikur mótiau með tveim leikjum. Fyrst leika Ægir og SH, en síðan KR og Ármann, og verð- ur það úrslitaleikur mótsins. KR hefur sigrað Ármann í 3 síðustu leikjum þeirra. Búast má við skemmtilegum leikjum, sérstak- lega þeim síðari, og eru íþrótta- unnendur hvattir til að koma og sjá þessa leiki, og kynnast um leið sundknattleiknum, sem er bæði skemmtileg og hörð íþrótt. Húsbyggjendur - Húseigendur Tek að mér nýbyggingar, viðbyggingar, enn fremur breytingar inanhúss sem utan. FRIÐGEIR SÖRLASON, húsasmíðameistari, sími 35502. Laugavegi 38 Skólavörðustíg 13 og Vestmannaeyjum * Hollenzku sokkabuxurnar úr ull og nylon eru komnar aftur ❖ Framúrskarandi vara, sem reynzt hefur afburða vel * band við rannsóknarlógregluna í Reyfcjavík. Prófkjöri jafnaðar- manna á Akureyri lokið SB—Reykjavík, þriðjudag Prófkjör jafnaðarmanna á Ak- uireyri fór nýlega fram og var þa'ð ráðgefandi, en ekki bindandi. Hér fara á eftir úrslitin og eru birt nöfn 6 efstu manna: 1. Bragi Sigurjónsson, bankastj. 2. Þorvaldur Jónsson, fulltrúi 3. Valgarður Haraldss., niámsstj. 4. Albert Sölvason, járnsmiður 5. Haukur Haraldss., tækn'ifræð. 6. Bragi Hjartarson, múrari. Á VÍÐAVANGI Framhald af bls. 3. eins og viruV um eyru þjóta, af því að við trúum því a'ð fs- land sé gott land og að íslend- ingar séu dugleg og tápmikil þjóð og við vitum að núverandi ástand jr él eitt, sem brátt iíður hjá. Og við vitum líka að öruggasta ráðið til að flýta því, að aftur birti yfir lgndinu er að efla Framsóknarflokkinn til sjávar og sveita sem allra mest.“ TK Hjúkrunarkonur Framhald af bls. 2. ísafirði, Sigríður Kriistinsdóttir frá Rví'k, Sigríður Birna Rockley frá NeskaU'pstaið, Sigrún Hulda Garð- arsdóttir frá Rvík, Stofania María Jóhannsdóttir frá Siglufirði, Stein- unn Eiírfksdóttir frá Hafnarfirði, Sveinbjörg Hermannsdóttir frá Suðureyri, Súgandafirði Vil'helm- ína Svava Guðnadóttir frá Rvik. Þóra Guðrún Sigurðardóttir frá Efra-Lóni, Langanesi. TTa ? 'ámnw Dý nmeð augun sjö ég sá, sextán huldi maga,\ fjórtán stóð það fófcum á, féll því ei til baga. Ráðning gátunnar í síðasta blaði: Augað í maoni. Gáturnar eru úr „fslenzkum gátum, skemmtun.um, vikivök- um og þulum“, sem Jón Árna- son og Ólafur Davíðsson söfn- uðu og hafin var útgáfa á í Kaupmannahöfn á vegum Hins íslenzka bókmerintafélags 1887. Verk þetta var endurútgefið í heild ljósprentað árið 1964. Larsen vann Friðrik Fratnhald af bls. 1. yerða fcefldar á föstudag. Mót inu í Luganó lýkur 20. m'arz. FrLuganó fer Friðrik beint til Júgóslavíu, þar sem. Sovét menn tefla gegn beztu skák mönnum annarra landa, og er Friðrik 1. varamaður. Ekki er ósennilegit að hann þurfi að tefla á þessu móti, því Larsen er mjög óánægður með niður röðunina í liðinu gegn Sovét mönnum. Er Fisher frá Banda ríkjunum á fyrsta borði en Larsen á öðru borði. Telur Larsen sig eiga rétt til að tefla á fyrsta borði. Friðrik sagði í kvöld, að reiði Larsens beindist geign þeim, sem völdu í liðið, en ekki gegn Fisher sjálfum. Teldi hann kerfi það, sem valið væri eftir hrei. fjarstæðu, og benti á að á síðustu þremur árunum hefði bann unnið fleiri þýðingarmikil mót en Fisher á allri sinni ævi! Mótið í Júgósliavíu hefst 29. marz. ÚTBOÐ Tilboö óskast í tréverk fyrir Hótel Esju, Suður- landsbraut 2, Reykjavík. Tréverk í þessu útboði er eftirfarandi: I. 69 stk. massivar hurðir með ölum dyra- umbúnaði úr eik. n. 83 stk. venjulegar blokkhurðir, með öll- um dyraumbúnaði úr eik. III. Fölsk loft, fataskápar o.fl. í 68 gistiher- bergi, spónlagt með eik. VI. Ljósarennur í hótelganga o.fl., spónlagt með eik. Heimilt er að bjóða í hvern verkþátt fyrir sig, eða alla. Verkið þarf allt að yinnast í marz, apríl og maí n.k. Útboðsgögn eru afhent á Teiknistof- unni s.f., Ármúla 6, gegn 3 þúsund króna skála- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Byggingarstjóra Hótel Esju, Suðurlandsbraut 2, þriðjudaginn 17. marz kl. 11 f.h. ÚTBOD Tilboð óskast í raflagnir í hús Sjálfsbjargar við Hátún 12 í Reykjavík. Útboðsgögn eru afhent á Teiknistofunni s.f., Ármúla 6, miðvikudaginn 11. marz. gegn 3 þúsund króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 17. marz kl. 11 f.h.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.