Tíminn - 11.03.1970, Blaðsíða 8
8
TIMINN
MIÐVIKUDAGUR 11. marz 1970
mmé xyry>. ;<'ínT\ .
V: . *V; M&fc íX tfr
WV'.XM..w^WÖW* vCjJ € wXwM^í^. . - mJ^WWM wwww*<t.
LISTAVIKA STÚDENTA
Þanin 22. febrúar s. 1. hófst í
Háskóla íslands listavika, sem
stóð yfir til 1. marz, og spann
aði flutning tónlistar, skáldskap-
arkynningu bókmennta og sýn-
iimgu málara og höggmynda-
listar. Því er oft þanmig varið
að imnan allra skóla, eru marg-
ir þeir nemendur, sem ekki þríf
ast eingöngu af því orði og þeim
vísdómi sem þar fram fer. —
Þeir hljóta því einfaldlega að
seilast eftir sínu hugðarefni,
hvert sem það er, og þá oftast
utan síns skóla. — í setndngar-
ræðu listavikuiwnar vék háskóla
rektor Magnús Már Lárusson,
einmitt að þessiu í fáum en
greLnagóðum orðum. Hann kvað
svo á að í vissri reglugerð skól-
ans segði að hl-Uitverk hans væri
að mennta og útsikrifa embætt-
ismenm. Ég hygg mig hafa skil-
ið hásikólarektor rétt, er hann
kvað gott eitt um lærdóm
embættismannsins að segja, en
homum mætti einnig fylgja
önnur mennimg, nefnilega sú
sem sálina gleður. Þá vildi und
irrituð geta um aðra mennimgu
sem gott væri að fylgdi jafnt
embættis- sem listamanní og
það er sú mennt, sem hvergi
vertðuir af bók mumin, menning
hjartans. —
í þessu greinarkorni verður
eimungis fjaliað um tónlistar-
efni þessarar listaviku. — Að
loknum setningarorðum há-
skólarektors gafst gastium kost-
ur á að njóta málaralistar
Krdstjáns Davdðssonar, og virða
fyrir sér verk Sigurjóns Ölafs-
sonar myndhöggvara, óður en
tónleikar kvöldsdns hófust í
Hátíðasal Háskólans. — Þar
veiru leikin verk effir Mozart,
Beeithoven og frönsku höf-
undana Ibert og Damase,
en flytjendur voru Stefán
Edelstein, píanó — Gunn-
ar Egilsson, klarimett, Kristjón
Stephensen óbó, Stefárn Steph
ensen horn, Sigurður Markús-
son fagot og Jón Sigurbjörnsson
flauta.
Blásarakvin-tettarnir eftir
Ibert og Damase, eru ósvdkin
frönsk tónlist, aðgemgileg og
þægileg til að njóta án heila-
brota. Pfanókvimtettarnir eftir
Mozart og Beethoven sem einn
ig voru fluttir hér eru báðdr
heillandi kammertónlist. Flutn
ingur blásaranna, á efninu var
vel samræmdur og leik-ur þeirra
yfirleitt jafn. Mörgum ágætum
einleiksllnum var brugðið upp
og ánægjulegt að heyra langa
fagotsóló úr verki Damase
ágætlega túllkaða. Þar sem píari
óið kemur við sögu og hefir
jafnvel orð fyrir flytjendum,
eins og víða í Beethoven, sýndi
piíanóleiikarino hversu ágætur
„kaimmermúsiker“ hann er. Það
hlýtur að vera erfitt að flytja
lifandi tónlist við þau hljóm-
skilyrði sem Hátíðasalurinn hef
ir upp á að bjóða og hugmynd
hlustenda um ledk þeirra lista
manan er hér kornu fram þvd
naumast raunhæf. —
Þá íslenzku þjóðtónlist sem
fiutt var í Norræna húsinu þ.
27. febrúar s. 1. gat undirrituð
því miður ekkd hlustað ó. —
Listavikunni lauk svo þ.
1. marz með orða — hljóða
tóna og dansaleik sem Þorkell
Sigurbjömsson hafði samið 6ér
9taklega fyrir listaivikuoa til
flutnings í anddyri Háskólans.
Það er góðra gjalda vert að
laga sig og sína smíð eftir að-
stæöum, en stigapallar og tröpp
ur skóíams setja þar vissar
sfcorður. — Þá er niú uppistað-
an í hljóðalleiknum ekki ómerk
ari en vdsdómsorðin forgyltu.
„Visindin efla alla dáð“. Með
þvi að teygja toga og hagræða
álherzlum er freystandi að
syndga svolítið. Hver heyrir
hvort kveðin er „syn*d“ efis*.
stuinið ví(sind-sind) in, eða þeg-
ar efla skal hlutina, er adveg
eins hægt að e(blabla) þá o.
s. frv. Undirrituð hyggur, að
ek’ki sé hún ein um að efast
um ósikeikulleik orðanna að
vísindin efli alla dáð. Ekki
skulu þau samt vanmetin hér,
fjarri því. — Það má henda
gaman að ýmsu með smábrell-
um, og það hefir Þorkell gert
á sína vísu, þótt ölu gamni
fylgi nokfcur alvara. — Flytj
endur voru Jón Sigunðsson og
Lárus Sveinsson trompetar,
Stefán Stephensen horn, og
auk þess Bjarni Guðmundsson
og Björg Jónsdóttir sem annað-
ist dansaleikinn. — Fjórir kór-
ar skólafólks sáu um — tal —
hljóða og orðaleikinn. Þorkell
var sjá'lfur stjórnandi, og þau
vísindi eru honum töm að kunna
sér hóf í smíðaigdeðinni en það
er líka list. Aðsókn var gífiur
leg svo ekki fór milli mála, að
eitthvað nýtt vdlja roenn sjá
og heyra. Það þarf líka kjark
til að sjósetja fleytur af þessu
tagi, en það áræði hefir þorkeli
í rdkum mædi. Það vekur furðu
að í heild sikuli stúdeotar jafn
tómlátir á sroa 'eigin ldstavifcu
og raun varð á. — Vonandi
rumska þeir við áhuga og við-
leitni hinraa fáu áhugasömu,
sem að vifcunni stóðu og lögðu
simn skref fram.
Uamiur Annórsdóttir.
Ingvar Gíslason, aBþíngSsmaður:
NOKKUR ORÐ AÐ GEFNU
ALþýðubla'ðið slettir heldur bet
ur í mdig ónotum í þingfréttum
sínum á föstudaginn var og vand-
ar mér ekki beinlínis lýsinguna!
í sjálfu sér kippi ég mér ekki
upp við fréttamensku af þessu
tagi, enda öldungis í samræmi þær
venjur, sem tíðkast í íslenzkum
bíöðum og ekki. er virðingu
memns samboðið að elta élar við.
Samt get ég ekki stillt mig um
að rif ja upp eftirfarandi:
Sl. miðvi'kudag svaraði Gylfi
menintamálaráðherra skriflegri
fyrirspurn frá okkur Jóni Skafta-
syni um það, hvort ríkisstjórnin
hefði tekið afstöðu til þeirrar
meginstefnu, sem fram kemur í
áditi háskólanefndar (útg í. sept.
1969) _um þróun og eflingu Há-
skóla íslands næsta áratug.
• f svari menntamálaráðiherra
kom frani, eins og Tíminn hefur
skilmeiikilega greint frá í fréttum
sínum , að ríkisstjórnin hefði
tekið jákvæða afstöðu til álits
nefndarinnar og mynd: fyrir sitt
leyti stuðla að því að stefna há
skólanefindar yrði framkvæmd.
Þessari yfirlýsingu ráðherra
munu allir sem á hlýddu, hafa
fagnað, ekki sízt ég, sem lét
ánægju mína í Ijós með beinum
orðum. Hins vegar leyfði ég mér
það, - sem mjög virtist fara í
taugarnar á ráðherranum, - að
leggja áherzlu á. að vi’ð þessa
yfirlýsingu yrði staðið og fór í
því sambandi nokkrum orðum um
nauðsyn þess, að allir, sem hlut
eiga að m li, sameinist um að
hraía uppbyggingu háskólans
sem mest mætti verða og gat
þess, sem full ástæða var til, að
enn skorti á. að fyllilega væri
fyrir því séð, að tillögur háskóla-
nefndar kæmust í framkvæmd,
m.a. vegna þess, að deildir há-
skólans hafa efcki allar enn tjáð
sig um tillögurnar. Fór ég um
málið nokkrum fleiri orðum til
áherzlu þeirri skoðun minni a'ð
framfylgja bæri af fullum þunga
þeirri meginstefnu, sem þar um
ræðir.
M-enntamálaráðherra hefur
víst ekki þótt ástæða til þess að
vera brýndur tíl dáða í þessu
máli, — og beindi ég orðum mín-
um raunai’ til fileiri aðila en hans
eins, — og í stað þess að taka
brýningu minni eins og manni
sæmdi, rauk hann upp í ræðustól
og fór að væna mi-g um að hafa
undirbúið ræðu fyrirfram, sem
hefði verið miðuð við annað
svar en hann gaf við hinni skrif-
legu fyrirspurn okkar Jóns
Skaftasonar. Gerði hann mér upp
þá hugsun, að ég hefði búizt við
neikvæðri eða loðinni afstöðu
HVERS
Oft þegar maður
stendur v.pp á
annan endann
og gerir ekki neitt,
v-erður maður
fúll í skapd,
bölvar o ragnar
og þráir ósköp he>tt
að geta .ðhafzt
eitthvað, jafnvel
þó að það sé
öllu viti sneitt.
Mann ’.angar
stundum ákaflegia
til að geta
öðrum gleði veitt,
þótt í. (Ttr vití,
að slíkt verði
ekki nokkurs metið
eða fyrir það sreitt.
= LOÐFOÐRUÐ
KULDA-
STÍCVÉL
hlý, sterk oq þægileg med
bmbskinnsiódri.
.Stærdirá yngri sem eldri
frá 28-46.
iim iKssusnimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmnmiiiiiiiiiiiiiiiiimii^
TILEFNI
hans gagnvart áliti háskólanefnd-
ar. Að vísu dró hann síðar í land
að því er tók tíl þessarar ásökun-
ar, enda er Gylfa ekfci alls varnað,
fjarri því! Hins vegar hefur rit-
stjóra Alþýðublaðsins ekki þótt
ta-ka því að virða þessa yfirbót
herra síns, svo sem frásögn blaðs-
ins ber með sér.
Sannleikurinn er sá, að ég vissi
í aðalatriðum, hvert svar ráð-
herrans yrði, enda hafði hann
áður í einkasamtali við mig getið
þess, að ríkisstjómm hefði já-
kvæða afstöðu tíl álits háskóla-
nefndar. Mér kom svar ráð-
herrans því sízt á óvart, og þau
orð, sem ég lét falla eftir að hann
hafði flutt þinghedmi yfirlýsingu
sína, voru ekki stfluð upp á annað
svar en hann gaf, heldur sem
framhald af því sem hanm sagði,
til áherzlu á nauðsyn þess að Há-
skóli íslands yrði efldur á grund
velli tillagna háskólanefndar.
Ingvar Gíslason.
Þetta getur hver maður sannfærzt
um, sem les ræðn mína eins og
hún birtíst í venjulegri vélritaðri
gerð esfm seigulbandi.
Ég fæ ekki séð, að ráðherrar,
— hvortki Gylfi Þ .Gíslasom né
aðrir ,— þurfi að gera sig merfd-
lega þótt þingmenn leyfi sér að
brýna þá tíl þess að stamda í
naun við orð sín og yfiriýsingar.
Sifkt er bæði réfctur og skylda
þingmanna og ætti engum að
koma á óvart.
Ingvar Gíslasoo.
MÁ VÆNTA?
N.. á tímurn
er ekki ailtaf hægt
að treysta öUum,
en menn vita þó eitt,
að á stjór, '°menin
og aðra klækjarefi
getur æska landsins
si_ ekki framar reitt.
Það er ekki nóg,
að lof' öllu fögru
og opna á sér kjaftinn
til að brosa gleitt,
ef ekki er hægt.
að ^era eitthvað.
sem almenningur telur
að gott geti af sér leitt.
Þjóðin er fyryir löngu
búin að fá. nóg
af slíkum svikum
og er :iu orðin þrevtt.
Sumir menn halda,
að ef þei. fái
20 bús. á mánuðl,
komist þeir í feitt,
en dýrtíðin hefur
valdið þvi, að slíkt
getur ekki 5 mamma
fjölskyldu lengi fleytt.
Forustan ' landinu
verður að kunna
góðri lukku að stýra
og geta viti beitt.
Kosningar eru nærri
og þá verða máski
einhver ráð með að
fá þessum málum breytt.