Tíminn - 11.03.1970, Blaðsíða 5

Tíminn - 11.03.1970, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUE 11. marz 1970. TIMINN 5 MEÐ MORGUN KAFFINU » — Ætlið þér að fá að tala við Gíslal? — Jlá. — Hajin er látinn. — Nú, þá feem ég aftur á morgun. Haan varð nvjög órólegur, þegar 1-ogreglufoíll stöðvaði hann úti á þjóðvegi, en létti stórifiga, er lögregluþjónnimi sag®: — Ég stöðva yður aðeius til að hrósa yiður fyrir hvað þér kfijaSð rétt og varlega. — Já, sagði maðuritm, það e* aiLveg rétt. Ég er alltaf mjög vaxfcár þegar ég hef drukkið hektar miMð. feiminn. Það var reifcningstími og kennslukonan spurði drenginn: — Hváð eru 8 plús 4? — 15, var hi@ skjóta svar. — En 12 plús 7? — 28. — Heyröu drengur minn, sagði kennslukonan undrandi. — Hvað starfar hann faðir þinn eiginlega? — Hann er þjónn, fröken. l»n hefnr fitnað! Kona nobbur kom með björn í aðgöngumiðasölu í bvik- myndahúsi. — Nei heyrið þér nú frú mín, þetta gengur ekki, sagði miðasölustúlkan, þáð er strang leg-a bannað að fara með viili- dýr inn í salinn. — Ó, sagði frúin, getið þér ekfci gert undantekningu í þetta eina sinn? Björninn minn var nefnilega svo hrifinn af sög- unni, sem myn-din er gerð eftir. Moskvubúi nokfcur, Ivan að naíni, sem var mjög feimdnn, fcom dag nokfcurn inn til for- stjóra verfcsmiðjunnax, sem var kona og stamaði: — Frú for- stjóri, get ég efcki fengið fri eftir hádegið, því að ég hef fengiið miða í óperuna? Hún hrópaði: — Ivan, hvern- ig vogarðu þér að ávarpa mig frú íorstjóra, þú átt að segja félagi forstjóri. Hvaða ópera er það annars, sem þú hefur feng- ið miða á? — Félagi Butterfly, svaraði Ij'an. DENNI DÆMALAUSI — Þetta var Villi. Hann var að segja mér sögur af fólki sem hcfur orðið úti á milli húsa í byl. Brezka söngfconan Sandie Shaw, sú er fyrir nofckru sigr- aði í Grand Prix-keppni dægur lagasöngvara úr öllum heims- hornum, hefur gert sér það að venju að koma ætíð berfætt í hin virðulegustu samkvæmi. Þannig kom hún berfætt um daginn í veizlu mifcila, sem Wil- son forsætisráðherra þeirra Breta hélt í Downingstreet nr. 10 til hfiiðurs Willy Brandt, kanslara Vestur-Þýzkalands, en hann var i opinberri heimsókn í Bretaveldi. Á myndinni heils- ar Sandie Shaw upp á Wilson og frú hans. 4 ★ 4 Ferðamannastaðir eða staðir, sem byggja tilveru sína á heim sóknum ferðamanna, beita oft- lega hinum ótrúlegustu ráðuim til að iofcfca auðuga ferðamenn til sín. Ferðamannaborgin Nissa hef ur nú tekið upp á þvd að reyna að lokka kalda Parísarbúa þangað suðureftir með því að rétta vegfarendum í París, jafnt fótgangandi sem afcandi i bifreiðum eða strætisvögnum, mímósuvönd, stóran og falleg- an, enda eru mímósurnar, sem þeir Nissamenn gauka þannig' að borgarbúunum nýútsprungc ar og komnar beinustr. leið úr blómagörðum þar i Nissa. * Laurenee Ilarvey heitir ung- ur, brezkur leikari, seni margir kannast við, þvi að Harvey hef- ur getið sér orð eóðan fyrir leik sinn. En Lalli er ekki síð- ur laginn við að koma sér áfram í veröldinni, og er til marks um það. að í fyrra kvænt ,ist hann henni Joan gömlu Cohn, ekkju eftir Harry Cohn, sem stofnaði og var forseti Oolu mbí a-kvikmy ndaf yvirtækis- ins. Nú húa þau Harvey og Cohn saman í villu mikilli í Hollywood, framan við höllina er mikiH garður, fleiri hektar ar að stærð og þar er sund- laug, sauna-bað o. s. frv. Allt húsið mun vandlega búið dýr- um máíverkum og listaverkum af öðru tagi. Þá eru þarna fimm hundar og venjulega eínnig hónur vina og kunn- ingja. Laurence Harvey segist elska ,,fallega hluti í kringum sig“, en hann á stóra hluti í fornmunafyrirtækjum þar vestra Og Harvey segist vera orðinn svo rikur, að hann þurfi ekki að ieika, nema nnski eitt hlutverk á ári til að halda sér í þjálfun. ★ I Lyons í Frakfclandi vinnur nú hópur lækna og rafvirkja a'ð gerð gervihjarta úr Plasti, sem á að verða svo fullkomið, að hægt verði að koma því fyrir í hvaða mannslíkama, sem er og mun hjarta þetta ekki „neita“ neinum líkama, eður líkaminn hjartanu. Þessi hópur vísindamaooa þar í Lyons hefur þegar getið sér fráegðarorð meðal vísinda- manna um heim allan fyrir þessar athuganir sínar, og eru nú t. d. bandai'ískir visinda- menn teknir affl heimsækja þá í stórum stfl til að fó tækifæri til að fylgjast með þessum at- hyglisverðu tilraunum. Þetta gervihjarta mannanna er sagt vera nákvæm eftirlík- ing venjulegs mannlegs hjarta, nema hvað bætt er við tveirn örsmáum opum á milli hjarta- hólfanna. Enn eru tilraunir þessar á reynslustigi, en alveg á næst- unni verður farið að setja gervihjartað í skepnur, en vís- indamenn vonast til að lömb og asnar geti auðveldlega lifað með slífcu gervilijarta. L

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.