Tíminn - 11.03.1970, Blaðsíða 4
4
TIMINN
MIÐVIKUDAGUR 11. marz 1970
VINNINGAR. I GETRAUNUM
9. leikvika — leikir 7. marz 1970
Úrslitaröðin: 12x — Ixx — x x — 2 1 1
Fram komu 20 seðlar með 9 réttum:
Vinningur kr. 17.500,00
nr. 1965 Akureyri nr. 21966 Reykjavík
— 3384 GarSahr. ■— 24204 Reykjavík
— 3393 Garðahr. — 25050 Reykjavík
— 3670 Nafnlaus — 26394 Kópavogur
— 4800 Seltj.nes — 26915 Nafnlaus
— 7354 Keflavík — 28023 Kópavogur
•— 9716 Reykjavík — 32075 Reykjavík
— 12380 Vestm.eyjar — 40572 Reykjavík
— 16300 Reykjavík — 41460 Reykjavík
•— 20793 Reykjavík — 44752 Reykjavík
Handhafar nafnlausra seðla nr. 3670 og 26915
^prða að senda stofninn og gefa upp nafn og
heimilisfang.
Kærufrestur er til 30. marz. Vinningsupphæðir
geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina.
Vinningar fyrir 9. leikviku verða sendir út eftir
31. marz.
GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK
Dýrafjörður
Um 1850 fara fyrst sögur af
þilskipaútgerð frá Dýrafirði.
Upphaf þessarar útgerðar er
það að hagur bóndi smíðar sér
lítið þilskip og gerir það síð-
an út að sumrinu. Smíðaði
hann nokkur skip sem urðu
eign bænda og gerðu þeir skip
in út ýmist í samvinnu tvcir og
tveir eða fleiri. Átti þessi út-
gerð erfitt uppdráttar, þar sem
úvegsbændur seldu afurðir sín-
ar, verkaðan fisk, og lýsi, til
kaupmanna, og voru þeir ein
ráðir um verðlag á vörunum.
Eins og annars staðar hafði fyr
ir 1850 eingöngu verið róið á
opnum hátum.
Danskur maður sem hafði
verið í siglingum lengi, og orð-
inn þreyttur á sjóvoMnu, hóf
siglingar til íslands og stund-
aði fyrst lausakaupmennsku,
staðfestist svo á Dýrafirði en
hafði þó vetrarsetu í Dan-
mörku. Var fyrst íslenzkur mað
ur verzlunarstjóri, en fljótlega
tók þýzkur maður við verzlun-
arstjórn. Þótti hann röggsam-
ur en harður í viðskiptum.
m
Biíreið yðarer
vel tryggð hjá okknr
Við vilj'um benda bifrelðaelgendum á eftirtaldar
( Ábyrgðartrygging
Bónuskerfið hefur sparað bifreiða-
eigendum milljónir króna frá.því að
Samvinnutryggingar beittu sér fyrir þeirri
nýjung. Gætnir ökumenn fá nú allt að 60%
afslátt af iðgjaldi og eftir 10 tjónlaus ár er
iðgjaldsfrítt.
. Kaskótrygging
' Iðgjaldaafsláttur er allt að 40%, ef
bifreið er tjónlaus i eitt ár. — Auk
lækka iðgjöld verulega, ef sjálfs-
ábyrgð, kr. 2.000,00—10.000,00, er tekin i
hveriu tjóni.
JSI Hálf-Kaskó
'&jjW er ný trygging fyrir allar tegundir og
gerðir bifreiða. Iðgjöld eru sérlega
lá^ða frá kr. 850,00 á ári.
Æ&k ÖF-trygging
Þetta er dánar- og örorkulrygging
fyrir ökumenn og farþega. Bætur
eru frá kr. 100.000,00—600.000,00 og iðgjald
kr. 250,00 á ári.
arsiau ai
ll.Jrið i
ám'
E91
“ v
þess
tryggingar og þjónu&tu hjá Samvinnutryggingum:
®Akstur í útlöndum
Viðskiptamenn Sarnyinnutrygginga
geta fengið alþjóðlegt tryggingar-
skírteini „Green Card'1, ef þeir ætla utan
með bifreiðir, án aukagjalds.
10 ára öruggur akstur
Þeir sem tryggt hafa bifreið í 10 ár
hjá Samvinnutryggingum og aldrei
lent í bótaskyldu tjóni, hljóta heiðursmerki
og eru gjaldfríir ellefta árið. Hafa samtals
á þriðja þúsund bifreiðaeigendur hlotið
þessi verðlaun. 1. mai sl. fengu 225 bifreiða-
eigendur frítt iðgjald og námu brúttóiðgjöld
^r. 1.148.100,00.
Tekjuafgangur
Unnt hefur verið að grei'ða tekju-
afgang af bifreiðatryggingum sex
sinnum á liðnum árum. Samtals nemur
greiddur tekjuafgangur kr. 68.133.236,00 frá
þ^^49.
SS Þegar tjón verður
Alt kapp er lagt á fljótt og sann-
gjarnt uppgjör tjóna. Samvinnu-
tryggingar hafa færa eftirlitsmenn, sem
leiðbeina um viðgerðir og endurbætur.
TiygflM bttrotS yáar þar aeip f
« að tryflgje.
SAMVIIVIMJTRYGGINGAR
ARMOLA 3, S'lMI 38500
Hin íslenzku þilskip voru
heldur illa búin að mörgu leyti.
Voru þau gerð út af mönnum
er bjuggu við kröpp lcjör. Tal-
ið er, að þá Hafi vantað ýmis-
legt er tilheyrði góðri útgerð.
Smátt og smátt fór svo, að
kaupmaðurinn þrengdi mjög
kostj þessara „frumútgerðar-
manna“ og fór svo að lokum
að verzlunin eignaðist flest
skipin, sum alveg og önnur að
hluta. Útlenda útgerðin var
með stærri skip og voru dansk
ir skipstjórar á þeim öllum,
enda skorti íslendingana mennt
un i stýrimannafræðum.
Undirstöðu fengu nokkrir
menn i stýrimannafræðum
hjá manni er numið hafði þau
í Flatey á Breiðafirði. Hin út
lendu stóru skip voru aðeins
á íslandi um sumannánuðina,
en voru ýmist í siglingum til
Danmerkur eða Englands yfir
vetrartimann, því á þessum ár-
um var verzlun að beinast til
Englands meir en áður hafði
verið.
Um aldamót lézt hinn danski
einvaldur sem starfað hafði
um langan aldur og ráðið lífs-
hamingju þorpsbúa að meira
og minna leyti. Tók ‘þá við
stjóm verzl. og útgerðar verzl-
unarstj. sá, sem lengst af hafði
starfað hjá fyrirtækinu. Ekki
naut hans lengi við. Eftir tvö
ár hætti hann störfum og var
verzlunin seld þýzkættuðum
manni.
Fyrir aldamótin stunduðu
Ameríkanar veiðar útaf Vest-
fjörðum, en umboðsmaður lit-
gerðarinnar var á Dýrafirði og
þótti þeim gott til Dýrafjarð-
ar að koma af mörgum ástæð-
um. Drjúgar tekjur hafði um-
boðsmaðurinn af viðskiptum
við þá og sagt er að littekt á-
hafnar hafj verið um 100 dalir
á mann, yfir sumarmánuðina.
Um 1913 er fyrsta tilraun ís-
ienzks manns til útgerðar og
verzlunar gerð á Dýrafirði.
Gengu brátt í félag við hann
nokkrir skipstjórar og útgerðar-
menn.
Samkeppnin var hörð. Sú
V’erzlun, sem fyrir var, stóð
á gömlum merg, og margir
bundnir á skuldaklafann.
Svó fór þó að verzlunin færð
ist að miklu leyti í hendur inn
Iendra. Útgerð gekk vel fyrst
eftir aldámótin hjá hinum nýja
verzlunarmanni. Jók hann út-
gerð í fyrstu en dróst svo sam-
an og var gerð tilraun með lit-
gerð togara, en sú útgerð gekk
ekki sem skyldi og hætti eft-
ir skamma hrið. Nokkuð af
þilskipunum eða skútuwim
voru gerðar út allt fram und-
ir 1930 en þá hafði útgerðar-
máti breytzt. Var meiri véla-
kostur kominn til og vorn nú
gerðir út línuveiðarar og gengu
þeir til síld- og þorskveiða.
Eftir stríð var gerð tilraun
til að gera út gamlan togara en
sú útgerð fór út um þúfur.
Síðustu árin hafa venjulega
verið gerðir út 3 stórir bátar,
og mun svo verða á þessum
vetri. Á sumrin hafa alltaf ver-
ið gerðir út smábátar. Hafa
þeir skapað nokkra atvhmu,
þegar stærri bátarnú' eru á
síldveiðum.
Afli báta frá áramótum er
sem hér segir:
Framnes í jan. 176.440 lest
ir í febr. 96740 lestir, lúia.
Sléttanes jan.: 114.070, í febr.
99.690 lestir, troIL Fjölnir,
febrúar 75.000 lestir.
Erlendar fréttir.
í maí-mánuði 1969 landaði
frystitogarinn Gadus 800 lest-
um af flökum við Iglo-verk-
smiðjuna í Noregi. Farmur
þessi hefur farið til vinnslu,
svo sem til „fiskstikks“‘ fram-
leiðslu og fleira þátta fram-
leiðslunnar. f desember var
Iokið við að vinna úr þessum
fiski og höfðu þá 40 manns
haft vinnu við þessa fram-
leiðslu allan tíman.
Afríka er framtíðin, segir í
„Fiskaren“ 29. des. 1969.
Blaðið segir að nú verði norska
ríkisstjórnin að Iáta hendur
standa fram úr ermum við
rannsóknir á útgerðarmögu-
leikum við Afríkustrendur.
Segir meðal annars I um-
ræddri grein. Stórþjóðirnar
moka upp fiski við Afríku-
strendur og nota til þess stór
skip og allan þann tæknihúnað
sem hugsazt getur, m.a. þyrl-
ur til að Ieita að fiskitorfun-
um. Einnig eru stór móðurskip
á miðunum með fjölda smærri
báta og ausa upp fiski þarna.
Markaður er talinn góður I
Suður-Afríku. Fyrir óunninn
fisk mun fást kr. 1,75 norskar
pr. kg.
Ingólfur Stefánsson.
RAFSUÐUTÆKI
HANDHÆG OG ÓDÝR
Þyngd 18 kg.
Sjóða vír 2,5—3,0—3,25 mm
RAFSUÐUÞRAÐUR,
RAFSUÐUTANGIR,
RAFSUÐUHJÁLMAR,
góSar teg; og úrval.
S M Y R I L L
Ármúla 7. Simi 84450.