Tíminn - 11.03.1970, Blaðsíða 10
TIMINN
MIÐVIKUDAGUR 11. m«rz 197«
36
ekki gert sér grein fyrir, hva'ð
þessi hættulausi kveikjari hafði
haft mikil áhrif á gesti hennar.
— Þötok, sagði Madame Aubry,
og Més frá sér reykjarstrók út í
herbengið.
— Viljið þér ekki fá yður sæti?
Hún settist í djúpan stól með
fjólubláU áklæði. Og Anna setti
öskubitoar fram fyrir hana.
— Madame Fleury, hvernig er
kunningsskap yðar — nákvæm-
lega útskýrt — við Monsieur hátt
að? Henni fannst kominn tími i.il
þess að koma beint að efninu.
Aftur störðu dökk augun á
hana. — Kuniiingsskap mínum
við Monsieur Gré\dlle?
Spurningin vatoti augsýnilega
undrun hennar. Madame Aubry
veitti viðbragði hennar athygli,
en sagði ekkert.
— Ég — við — hann er einn
af mínum góðu vinum — nákvæm
lega eins og Suzanne var það.
H'öfðuð þér — hélduð þér að það
væri eitthvað annáð og meira?
— Hvað 'hafið þér þekkt hann
lengi?
— Síðan hann hitti Suzanne .Ég
þektoti hana áður.
Hafið þér — elskaði hann
hana ennþá, þegar hún lézt?
— Það áíít ég-
— Þér álítið það?
— Ég er viss um það.
— Og elskaði hún hann stöð-
ugt?
í þetta sinn leið augnablik, þar
til hún svaraði. — Ég held það.
— Þér eruð auðsjáanlega ekki
vissar, frekar en í fyrra tilfellinu?
Anna Fleury hreyfði sig óró-
lega í stólnum.
— Þetta er — þetta er mjög
persónuleg spurning. Ég — ræddi
það etoki við Suzanne.
— Hvers vegna ekki?
— Hvers vegna hefði ég átt að
gera það? — Góðir vinir þurfa
ekki að segja hver öðrum allt.
— Það held ég að þeii geri.
sagði Madame Aubry, — Gagn-
kvæmt traust er einmitt það sem
skapar góða vináttu. En við skul-
uai ekki binda okkur við það. Ef
þér segið að bér vitið e.kkert um
viðkvæmustu málefni beztu vin-
konu yðar, þá verð ég að trúa
því.
— Já, það verðið þér að gera
— Vorið þér sjálfar svona hlé-
drægar um einkamál yðar, Mad-
ame Fleury?
— Ég skil ekki, hvað þér eigið
við.
— Sögöuð þétt* Suaanne Gré-
vi'lle aldrei neitt um ástalíf yðar?
— Ástalíf mitt? Hún var bæði
undrandi og móðguð á svip.
— Já.
— Mér finnst spurning yðar
vægast sagt móðgandi, Madame
— ef mér leyfist að segja það
hreint út.
— Þér eruð fráskilin, Madame
Fleury. Þér ei'uð ennþá ung. Og
þér lítið vel út. Mér þykir það
heldur ótrúlegt, að þér íifið ai-
geru meinlæta’.ifi hér í miðri Par
ísarborg.
— Og þess. vegna álítið þér, að
ég hljóti að eiga vingott við Juli-
en Gréville?
— Ails ckki. Þér voruð rétt
áðan að segja mér, að svo væri
etoki.
— Það- er að minnsta kosti eng
inn — eins og s'tendur, hvort sem
þér trúið því eða ekki. Og ef þér
hafið ekkert á móti því, þá vildi
ég nú fara í bað og klæða mig
upp. Ég er búin að mæla mér
mót, og ég geri ekki ráð fyrir
að spurníngar j'ðar toorni neinum
um að gagni. Raunvei'ulega á ég
við. . .
— Ef tii vill má ég minna yð-
ur á, að þér voruð í húsi Suz-
anne Gréviile nokki'um mínútum
áður en hún var myrt! sagði
Madame Aubry einbeitt.
— Það sama á við um þrjár
aðrar mannoskjur, Madame.
— Þrjár?
— Maðurinn sem stal málvei'k-
inu, þjónn Grévilles og Monsieur
Kosenberg.
— Þér voruð þar í sambandi
við einhverja bók, eftir því sem
mér hefur skilxzt? •
— Já, ég skýrði Monsieur Leno
ir frá því.
— Eg veit um það. Þér sögðuð
honum að þér hefðuð gleymt bók
inni i húsi Grévilles fýrr um dag-
inn, og að þér hefðuð nauðsyn
lega þurft. að ná henni um kvöld-
ið, af því að þér hefðuð1 skilið
bréf eft.ir í henni.
— Já, ég sýndi honum þar að
aúki bré'fin.
— Ef til vill nxynduð þér einn-
ig vilja lofa mér aö sjá þau?
— A-uðvitað — ef þér teljið að
það geti verið einhvers virði.
Hún gekk að litlu =krifborði,
og náði í nokkur bréf.
Hafði það noktourt gildi? Mad-
ame Aubry vissi hvað stóð í bréf-
unum. Það hafði hún séð í at-
hugasenidum þeim sem Lenioir
hafði gert um Grévillemálið.
Hvers vegna hafði hún beðið
um að fá að sjá þau? Hefði ein-
hver spurt hana að því, hefði hún
ekki getað gefið neitt skynsam-
legt svar við því.
Það var eins og hún leitaði í
blindni. Eins og hún væi'i að ferð-
ast í þoku. Án þess að komast
nokkuð áfram.
Á gólfinu — rétt við hliðina
á henni — stóð grammófónn.
Hann var lokaður. Ofaná honum
lá stafli af plötum í pappaumslög-
um. Efst var plata með lagi sem
hét C‘état un dimanche, það var
mjög i tizku og var sungið af
söngvaranum Géi'ard Sylvain, sem
var mjög dáður. Mynd af honum
var framan á umbúðunum.
Þegar Madame Aubry hafði
horft á það um stund, án þess
x-aunverulega að sjá það, varð
henni Ijóst að þau fáu orð sem
voru rituð á hvítum fleti umbúð-
anna undir myndinni voru undii'
rituð af söngvaranum sjálfum.
Til minnar elskuðu Önnu, hafði
hann skrifað. Þar fyrir neðan
stóð: „Til eilífðar“ Og þar undir
skírnarnafn hans: Géi'ard
Úr því hún hafði jeðið um
að fá að sjá bi'éfin, fannst Mad-
ame Aubry hún væri neydd til
þess að láta líta svo út, sem hún
læsi þau vandlega, þó svo að henni
væri kunnugt um innihald þeirra,
! og vissi að annað þeirra var frá
tryggingarfélagi Önnu Fleury og
j hitt frá systur hennar í Bordeaux.
Tryggnigarfélagið sendi henni
tilkynningu um, að iðgjaldið fyr-
ir bi'una- og þjófnaðarábyrgðinni
á íbúð hennar sem félli í gjald-
daga eftir næsta mánuð, yrði
hækkuð um tíu prósent fyrir
næsta á-r, og > xr óstoað eftir skrif
legri staðfestingi'. hennar á fram-
lengingunni. með þessai'i hækk-
un.
Systir hennar skrifaði til þess
að láta hana vita, að hún kæmi
'til Parísar í byrjun september til
hálfsmánaðar dvalar, hún tæki
ekki böi'nin með, og lan'gaði til
þess að búa hjá henni í rue de
Lille. „Ef það væri etoki óþægi-
legt fyrir hana, en ef svo væri
stoildi hún það vel, að þá myndi
hún búa á hótelinu eins' og venju-
lega, en bað hana um að láta
sig vita, svo að hún gæti þá pant-
að 'hei’bergi“.
Bréfið frá tryggingarfélaginu
var dagsett á föstudag. En bréfið
frá Bordeaux var dagsett á laug-
ardag. Það var mjög sennilegt að
Anna hefði fengið þau bæði
á mánudagsmorguninn.
Madame Aubry af.henti benni
bæði bréfin og tóto hanzkaxia sína.
— Er þetta nóg? spurði Anna.
— Það held ég — eins og
stendur.
— Eins og stendur? Þýðir það,
að þér þurfið a® tala við mig
'aftur?
— Ekki nauðsynlega. ILvexs
vegna? Ætlið þér að ferðast eitt-
hvað?
— Nei.
— Eruð þér ekki vanar að fana
fi'á París um þetta leyti árs?
—Jú, en ekki í ár.
Þær 'gengu þegjandi að dswuo-
um, þar sem Madame Auhry stans
aðö.
— Segið mér eitt — þessi mað
ui’ sem iþér sáuð. . .
— Hvaða maður?
— Þér sögðuð Lenoir löigregiu
fox'ingja að þér hefðuð séð mann
á horninu við . ..
— O, já! Skamxnt frá húsi Grá-
villes.
— Hvernig Leit hann út?
— Oh, hann. . . mjög venju-
legur.
— Meðalhár?
— Já.
— Dökkitr? Ljós?
— Ég myndi telja að hann
hefði vedð dökkur — en ég sá
hann ekki greinilega.
— Hefði hann getað verið Norð
ur-afrltoani
— Já, það hefði auðveldlega
getað verið. Hún svaraði mjög
gætilega.
Það varð augnabliks þögn áð-
er miðvikudagur 11. marz
— Thala
Tungl í Iiásuðri kl. 16.4!)
Árdegisháflæði í Rvik kl. 8.45
HEILSUGÆZLA
SLÖKKVILIÐIÐ og sjúkrabifreiðn
Sínij 11100
SJÚKRABIFREID 1 Uafnarfirðí
sitna 51336.
SLYSAVARÐSTOFAN i Borgar
spítalanum er opin allan sólar
hringinn. Aðeins móttaka slas-
aðra. Simi 81212
Nætur- og helgidagavörzlu
Apóteka 1 Reykjavík annast vik-
una 28. febr. — 6. marz. Lyfjabúð
Þ rðunn or Garðs-Apótek
Kvöld og helgidagavörzlu apóteka
í Reykjavík vikuna 7. mai'z — 13.
marz annast Apótek Austurbæjar
og Borgar-Apótek.
Næturvörzlu í Keflavík 11. marz
annas't Arnbjörn Ólafsson.
FELAGSLÍF
Langholtssöfnuður.
Spilakvöld bræðrafélaganna vei'ð-
ur f Safnaðarheimilinu fimmtu-
dagskvöld 12. marz, hefst M.'-8,3Ö.
Stjómin.
Kvenfélag Laugarnessóknar
bíður eldra fólki í sókninni til
skemmt'unuar og ka'ffidrykkju í
Lauigarneskólanum su'nnudaginn
15. marz kl. 3. Þeir sem óska eftir
að verða sóttir hringi í sima 33634
eftir kl. 1.
Tónabær - Tónabær — Tónabær
Félagstarf eldx j borgara.
A miðviækudaginT! verður opið
hús fi'á kl. 1,30 — kl. 5,30. Auk
venjulegi'a fastra dagskráx-liða
verður kvfkmyndasýning.
Kvenfélag Ásprestakalls.
Afmælisfundui' félagsins er n.k.
miövik'udag 11. marz tol. 8 í Áís-
heimilinu. Stoemmtiatriði, kaffi-
veitingar. Stjórnin.
Konur í neniendasambandi Hús-
mæðraskólans á Löngumýri.
Munið fundinn í Lindarbæ miðviku-
daginn 11. marz. Takið gesti með.
Stjómin.
Kvenfélag Lágafellssóknar.
•Fundur að Hlógarði íimmtudaginn
',:12. rn,ar?. kl. 8,30.
Kvennadeild Flugbjörgunarsveit
arinnar.
Muníð fundinn miðvikudagskvöld
kl. 20.30. Unnið vei'ður úr lopan-
um. Takið með yktour prjóna.
Nátturúlækningafélag Reykjavíkur
Aðalfundur félagsins verður
haldinn 1 Matstofu félagsins,
Kirkjustræti 8, fimmtudagion 12.
marz kl. 21. Venjuleg aðalfundar
störf, mikilvæg félaigsmál. Félagar
fjölmennið. Veitingar.
Stjórn N.L.F.R.
SIGLINGAR
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á
Akureyri. Herjólfur fer frá Rvik
M. 21,00 axinað kvöld lál Vest-
mannaeyja. Herðubreið fór frá
Rvíto kl. 19.00 í gærkvöldi vestur
um land til Isafjai'ðar.
Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fór
i gær frá Svendborg til Rotterdam
og Hull. Jökulfelil er væntan'legt
'tiL Hornafjai'ðar í dag. Dísarfell
er'í Ventspils, fer þaðan væntan-
lega 12. þ.m. til Norrköping- og
Svendboi'gar. Litlafell fer í dag
frá Svendboi'g til Þorlákshafnar.
Helgafell er á Akureyri Stapafell
fer í dag frá Rvito til austfjarða.
MælifeW fer í dag frá Akureyri til
Þorlákshafnar.
FLUGÁÆTLANIR
Flugfélag Jslands h. f.
-MiUiIandaflug.
Douglas DC-6B“ vél félagsins
fór til Glasg. og Kaupmannahafn-
ar kl. 07.30 í morgun. Véilin er
væntanleg aftur til Reykjavíkur
kl. 23.15 í kvöld. Douglas DC-6B
vél félagsins fer til Glasg. og Kaup
mannahafnar kl. 07.30 á föstudag.
Fofcker Friendship flugvél félags-
ins fer til Kaupmannahafnar um
Vaga og Bei-gen í dag k! 12.00.
Iunanlaiidsflug.
í dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir) til Raufar-
hafnar, Þórshafnar, Vestmanna-
eyja, ísafjarðar. Fagurhólsmýrar
og Hornafjarðar.
Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir), til Vest-
mannaeyja, Egilsstaða og Sauðár
króks.
KIRK.jAN
Dómkirkjan.
Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra
Óstoar J. Þortaksson.
Hallgrímskirkja.
Föstumessa 1:1 R.30 i kvöld. Séra
Ragnai' Fjalar Lárusson.
Laugarneskii'kja.
Föstuxnessa í kvöid kl. 8,30. Séra
'lanðar Svavarsson.
Neskii'kja.
Fö.stuguðsþjónusta kl. 8,30 í kvöld.
Séra Jón Thorarensen.
Langholtsprestakall.
Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Séra
Sigurður Haukur Guðjónsson.
Brautarboltskii'kja.
Messa kl. 9. Séra Bjarni Sigurðs-
son.
ORÐSENDING
Kvennadeild Slysavarnafélags
íslamls í Reykjavík þakkar öllum
sem .styi'ktu stai’fsemi deildax'innar
með örlæti sínu, gjöfum og vinnu
á merkjasöludegi deildarinnar á
góudag og á kaffisöludaginn.
Minningarspjöld
Styrktarfélags heyrnardaufra, fást
hja félaginu Heýrnarhjáip, Ingólfs
stræti 16 og í Heyrnleysingjaskól-
anum. Stakkholti 3-
Minning-arkort.
Slysavarnafélags Islands, barna-
spítalasjóð Hringsins, Skálatúns-
heimilisi ns, Fj órðungsisj úkrahúss-
ins á Akureyri, Iíelgu ívarsd.
Vorsabæ, Sálarrannsóknarfélags
ísiands, S.Í.B.S- Styrtotarfélags
Vangefinna, Maríu Jónsdóttur
ilugfreyju. Fást í MtnningabúðinM
Laugavegi 56, sími 2672)5.
Kvenfélagasamband tslaods.
Leiðbeíningarstöð húsmæðra Hall-
veigarstöðum, sími 12335 er opin
alla virka daga frá kL 3—5, nema
laugardaga.
Heyrnarhjálp:
Þjónustu við heymarskert fóito hér
a landi er mjög ábótavant SMl-
yrði tU úrbóta er stertour Célags-
skapur þeirra, sem þurfa á þjön-
ustunni a@ halda — Gerist því fé-
lagar./j
Félag Heyrnarhjálp
Ingólfsstræti 16,
simi 15895.
Lái'étt: 1 Hávaða 6 Fisfcur 8 Hreysi
10 Dreg úr 12 Gat 13 Tónn 14
Málmur 16 Poka 17 Maður 19
Landi.
Krossgáta
Nr. 516
Lóörétt: 2 Dauði 3 Nafar 4
Hár 5 Hali 7 Jötu 9 Gati
11 Vanti’eysta 15 Líto 16
Flugvélarteg. 18 Sagður.
Lárétt: 1 Fangi 6 Fár 8 Sól
10 Áma 12 Na 13 Ar 14
Aða 16 Örn 17 Káf. 19
Ákail.
Lóðrétt: 2 Afl 3 Ná 4
Grá 5 Asnar 7 Banns. 9
Óað 11 Már 15 Afek 16
Öfl 18 Áa.