Tíminn - 11.03.1970, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 11. marz 1970.
TÍMINN
LANDFAR/
l
Votheysverkun
Það h-efur í vetur, töluvert
verið sfcrífað og reett um, hive
bænidur stæðu illa að vígi gagn
vart óþurrkatíðunuim, sem voru
siL sumar, sem vakið hefur
bændur almennt til utnhugsun
ar og umræðna um þetta
ástand, og hve skamimt á vegi
sé bomið með heyverfcun, er
ójþurrkar steðja að og arfigresi
í tnínutn. \
En s.l. suimar var ekki það
fyrsta, eða eina votviðrasumar
ið, er íslenzíkir bændur hafa
mætt. Því hafa bændur hagnýtt
sér óþurrfcana og mislyadi tíð
arfarsins til öruggrar heyverfc-
unar.
Þótt rigni og grasið sé arfa-
blandið slá þeir með sláttutæt-
aranum og flytja inn í gryfjur
í sól og regni, vissir þess að
þeir eigi þar gott fóður handa
fénaði sínurn.
Sá er þetta ritar minnist
þess, að sumarið 1913 var mjög
votviðrasamt við innanverðan
Breiðafjörð. Þar er þó venju-
lega þurrkasamt. Það var um
miðjan sláitt að ekkert hev var
toomið í hlöður. Taðan lá flöt
eða í sætum. Ég man ekki
hvort það var á almennum
fundi eða í viðræðum bændia
í Geiradalshreppi, að bændur
hurfu að því að béa sér til
gryfjur, grófu sex til tíu álnir
í jörðina, hlóðu þær innan með
hnausum eða streng. Nýslegið
heyið var sett í gryfjurnar,
bsett í þær eftir þörfum, sumir
létu hesta troða í þær. Kiúfar
voru upp af þeim er tyrft var
HVjERFISGÖTU 103
V-WSendiferðabifreið'-VW 5 manna-VWsvefnvagri'
VW 9manna-Landrover 7manna
yfir og borið á igrjét. Ef gryfj-
umar voru vel gerðar, geymd-
ist heyið vel verkað og gott
fóður.
Ég minnist þess fyrr en
þetta var gert af bæadum í
Geiradal, að ég sá votlheys-
gryfju fyllta í Ólafsdal hjá
Torfa Bjarnasyni, en það var
einungis ein af mörgum nýjung
um, sem Torfi bom með bænd-
um til trausts og halds. Jáfcvæð
var og sfeoðun Halldórs skólastj
yilhjálmssonar á Hvanneyri —
Með tilkomu skólapilta fré
Hvanneyri varð votheysvertoun
almennara. En svo var með vot
heyisverkun, sem annað byrj-
endastarf, að það þarf sinn
tíma til nœgilegrar þekkingar
og aðlögunar. En þeir sem hafa
verið trúir á gildi þess, að svo
mætti vera að það yrði hollt
fóður með lítið giötuðu fóður-
gildi og fijóttekið til hirðing-
ar, og voru ekki eins háðir veðr-
áttu. Bændur, sem lengst eru
fcomnir með votheysverkun, slá
tén sín með slóttutætara og
láta heyblásarann blása því í
turninn eða gryfjurnar og vita
sig eiga þar gott og heilmæmt
fóður handa bépeningi sínum.
Einn ér bændastétt, er ákveðn
ast mælir með votheysverfcun,
er Alfreð bóndi Halldórsson á
Kollafjarðarnesi. Hann hefur
lí-ka nær 50 ára reynslu. Er
athugull og varf ærinn í ályfct-
unum. Á tímabili missti hann
eitthvað af kindum ér riðu.
En hann hætti efcki,
heldur reyndi hann að
finna orsakirnar. Né mun vera
sjaldigæft að hann missi kind
ér riðu, en fóðrar allan Sinn
bépening á votheyi. Þess var
nýlega getið í ræðu og í blaða
skrifum, að bóndi á Austur-
landi hefði s.l. sumar hirt hey
siitt í þurheyshlöðu, blönduðu
maurasýru.
Vel er það, að til eru bænd-
ar, sem hagnýta sér reymslu
annarra stéttartoræðra sinna, en
það er algengt í Strandasýslu,
að þurrheyshlöður séu noitaðar
til votlheysverfcanar, klæddar
innan með bárujárni og plasti.
Þessar tilraunir þeirra hafa
náð þeim tilgangi, að þeir hafía
náð sínum heyfeng sem góðu
fóðri, þótt þoka og séld haifi
byrgt sól og þurrk meginhluta
heyskapartímans.
Þeir bændur, sem tregir eru
til að breyta um heyverkunar-
aðferð, og telja votheyinu flest
tíl foráttu, ættu að heimsæfcja
Alfreð bónda á Kollafjarðar-
nesi, og eintoum um þetta leyti
árs. Sjá hjá honum skepnurnar,
heyið, sem þær eru fóðraðar
á, og vinnuhagræðingu þá, er
hann hefur sett í peningshés-
in.
Sjón er sögu rikari.
Guðbr. Benediktsson
frá Broddanesi.
Miðvikudagur 11. marx.
18.00 Lísa I Sjónvarpsiaadi
Teiknimynd Nýii vinir.
Þýðaadi og þulur:
Helga Jónsdóttir.
(Nordvision — Dansfca
sjónvarpiðj.
18.15 Chaplin.
Þjónn á kaffihési.
18.30 Hrói höttur.
Svartþrösturinn.
Þýðandi:
Ellert Sigurbjörnsson.
18.55 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.30 Gaupan.
Sjóminjasafnið norska gerði
ét leiðangur sumarið 1968
til þ ss að kanna flak her-
skipsins Gaupunnar, sem
fórst við Noregsstrendur ár-
ið 1717 Lýst er störfutn vis
indamanna, bæði ofan sjáv
ar og neðan.
Þýðandi:
Jón Thor Haraldsson.
SUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII!!HH!!!!!!!!!i!!i!l!!!ll!!!!ÍHli!S!l?i!!iÍ
RTR/M
7G OTHER
AS HART£, 7VE TOh/NS PMCT/CAL
yJOEER, STARTSA RUMOR 7HATT0H70/S
i SPy/A/G FOR A HEARBy MG
l—--------------—---------, /RARry...
Látið hann ekki ná til hinna Indián-
anna! Þetta stoppar hann! Én Henry
Harta, spaugari bæjarins hefur
upp sögn um stríðandi Indlánaflokk
sem Tonto tilheyri . ..
„Leitinni að erfingja Rich lávarðar
haldið áfram“. Finnið krakkann! Hvaða
vél flýgur til Bengali? Klukkan 2 eftir
Næsti . . . þarna er það, einhvern
veginn verð ég að komast inn fyrir. Við
náum til London klukkustund, ósk* —
ið þér einhvers h Nei, hökk fyrir. =
Hvers vegna tekur hann ekki ofan? =
t= miðnætti, hlið númer 7. ==
iiiuiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiniiiiimiiiiininiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiuiiiiiiiniiimiumiuiiitniiiiiimmiiiiiiig
________________________________H
(Nordvision — Norska
sjónvarpið)
21.00 Þingeyskir fiðlnleikarar.
Garðar Jakobsson, bóndi að
Lautum, segir frá fiðluleik-
urum i Þingeyjarsýslu á
fyrri tfð i samtali við Stefán
Þengil Jónsson og leikur
tvö gömul danslög á fiðlu
sina
21.15 Miðvikudagsmyndin.
Froskmaðurinn
tThe Snorkel)
Bíómynd gerð árið 195«
eftir sögu Anthonys
Dawsons.
Leikstjóri: Guy Green.
Aðalhlutverk
Peter Van Eyek. Bett St.
John og Mandy Miller.
Þýðandi-
Dóra H’fsteinsdóttir.
Maður nokkur fremur glæp
af þvílfkri hugvitsemi, aHf
hann telur sig óhultao fyrir
réttvísinni.
22.40 Dagskrárlok.
HLIÖÐVARP
Miðvikudagur 11. marz.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikaa'. 7-30
Fréttir Tónleikar. 7.55 Bsen.
12.00 Hádegisúfvarp
Dagskrádn, Tónleikar- Til-
kynningar 12.25 Fréttir og
veðurfregnir Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við. sem heima sitjum
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir Tilkynningar.
Fræðsluþðttur Tamdæknafé-
lags fslands (endurtekino):
Ólafur Höskuldsson tanm-
læknir flytur ráðleggingar
til foreldra ungbarna.
fslenzk tónlist:
16.15 Veðurfregnir
Sjóveldi Norðmaima í síðaii
heimsstyrjöld
Guðmundur Jensson ritstjóri
flytur síðara erindi sitt.
16.45 Lög leikin á harmoniku
17.00 Fréttir.
Fræðsluþáttur nm uppeldls-
mál.
Sævar Halldórsson barna-
læknir talar urn svefnþörf
barna
17.15 Framburðarkennsla i espe-
ranto og þýzku. Tónleikar.
17.40 Lltli barnatiminn
Unnur HaUdórsdóttir stjórn-
ar þætti fyrir yngstu hlust-
endurna.
18.00 Tónleikar TiUcynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Daglegt mái
Magnús Finnbogason mag-
ister flytur þáttinn.
19.35 Tækni og vísindi
19.55 Sinfénfa nr 5 f c-moH op.
67 eftir Beethoven
20.30 Framhaldsleikritið „Dickic
Dick Dlckens' ,
21.05 EinsSngur I útvarpssai: Olav
Erlksen frá Noregi syngtir
vitð undirleik Arna Krist-
. jánssonar lög eftir Sverre
Jordan, David Monrad Johaa
sen, Carl Nielsen, Egil Hov-
land og Edvard Grieg.
21.30 Njála. — hátindur fslenzkrar
menningar
Erindi eftir Helga Haralds-
son á Hrafnkelsstöðum. Bald
ur Pálmason flytíir.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir.
Lestm Passíusálma (38),
22.25 Kvöldsagan: „Tilhugalíf“
eftir Gest Pálsson. Sveinn
Snorri Höskuldsson les (5).
22.45 Á elleftn stund
Leifur Þórarin.sson ky&sir
tónlist af vmsu t4gi.
33.30 Fréttir i stuttu
Dagskrárlok.