Morgunblaðið - 06.11.2005, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 06.11.2005, Qupperneq 12
Sumarið er komið! Perla Miðjarðarhafsins Heimsferðir stórlækka verðið til þessa vinsælasta áfangastaðar Spánar. Mallorca hefur verið ókrýnd drottning ferðamanna undanfarin 40 ár, enda enginn áfangastaður sem getur státað af jafn heillandi umhverfi, fjölbreyttri náttúrufegurð, gullfallegum ströndum og frábærri aðstöðu fyrir ferðamanninn og þessi fagra eyja í Miðjarðarhafinu. Hér er frábært að lifa og njóta í fríinu, heillandi bæir sem hver hafa sinn sérstaka karakter og yfirbragð og því þreytist maður aldrei á að flakka um og kynnast nýjum sjónarhornum eyjar- innar fögru. Vinsælustu strendurnar Heimsferðir hafa valið vinsælustu strendurnar fyrir farþega sína svo þú getir valið það andrúmsloft sem hentar þér best í fríinu. Playa de Palma er ávallt vinsæl vegna nálægðar við Palma borg og frábærrar strandar. Alcudiaströndin á norður Mallorca er einn vinsælasti fjölskyldu-staðurinn á eynni enda bjóða Heims- ferðir þar glæsilegan aðbúnað. Strendurnar í Alcudia eru frábærar og aðbúnaður fyrir ferðamenn til fyrirmyndar og nóg við að vera í fríinu. Frá 28.590kr.*Beint dagflug í sólina í allt su mar kl. 12 .30 Mallorca Fjölbreytt frí! Endalaus viðfangsefni á Mallorca Vatnsrennibrautagarðar Fagrar strendur - Playa de Palma - Alcudia Spennandi kynnisferðir - Dropasteinahellarnir í Drac - Valldemosa - Hringferð um Mallorca - Jeppasafarí Næturlífið - Casínó - Næturklúbbar - Diskótek - Veitingastaðir Íþróttir - Golf - Tennis - Köfun - Seglbretti - Sjóskíði - Líkamsrækt Við stórlækkum verðin til Mallorca 28.590 kr. Flugsæti með sköttum. Netverð. 35.495 kr. M.v. hjón með 2 börn 2–11 ára, á Brasilia Playa, vikuferð 22. júní með sköttum og 10.000 kr. afslætti. Netverð. 37.195 kr. M.v hjón með 2 börn, 2–11 ára, á Paraiso de Alcudia, vikuferð 22. júní með sköttum og 10.000 kr. afslætti. Netverð. Fyrstu 300 sætin 10.000 kr. afsláttur á mann 40.000 kr. afsláttur fyrir fjölskylduna Gildir í fyrstu 300 sætin. Gildir ekki um flugsæti eingöngu Við bjóðum „alvöru“ barnaafslátt Paraiso de Alcudia *
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.