Morgunblaðið - 06.11.2005, Page 47

Morgunblaðið - 06.11.2005, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER 2005 47 Hvort sem þú þarft að selja eða leigja atvinnuhúsnæði þá ertu í góðum höndum hjá Inga B. Albertssyni. Nú er góður sölutími sölutími fram- undan ekki missa af honum. Vandaðu valið og veldu fasteignasölu sem er landsþekkt fyrir traust og ábyrg vinnubrögð. Franz Jezorski, hdl. og lögg. fasteignasali ATVINNUHÚSNÆÐI HAFÐU SAMBAND Krókur - Ásahreppi Jörðin Krókur í Ásahreppi, Rangárvallasýslu stendur á mjög fallegum stað á bökkum Þjórsár þaðan sem víðsýnt er með eindæmum. Jörðin er aðeins um 20km fyrir austan Selfoss eða í um einnar klst akstursfjarlægð frá Reykjavík. Jörðin er 267 ha. að stærð og er allt landið gróið. Á landamerkjum að vestan rennur Þjórsá. Á jörðinni hefur verið rekin hrossaræktun og er uppbygging á staðnum miðuð við slíkan rekstur: Hesthús eru fyrir um 80 hross, 900m2 reiðskemma með góðri lýsingu, loftræstingu og starfsmannaaðstöðu. Þá er einnig 200m.reiðvöllur sem nýtanlegur er allt árið um kring. Íbúðarhús er steinsteypt 178 m2 að stærð með studio-íbúð í kjallara. Bæjarstæðið er afar glæsilegt með ægifögru útsýni. Einnig er möguleiki á að skipuleggja sumarbústaðabyggð á jörðini því heitt vatn er til staðar á landareigninni Austurvegi 38 • 800 Selfossi Sími 482 4800 • Fax 482 4848 arborgir@arborgir.is - www.arborgir.is Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Vesturholt - Hfj. - Sérh. 3ja herb. Glæsileg fullbúin 80 fm neðri sérhæð í sérlega fallegu, nýlegu tvíbýli á þessum frábæra stað á Holtinu í Hafnarfirði. Eignin er með sérinng og skiptist í, for-stofu, þvottah., barnah., gang, baðh., svefnh., eldhús, stofu og geymslu. Glæsil. innr. og tæki. Gólfefni eru parket og flísar. Afgirt verönd í sérgarði. 2 hellulögð bílast. Glæsil. eign, allt fyrsta flokks. Stutt í skóla & leikskóla. V. 20,5 m. Í einkasölu glæsilega 85 fm neðri hæð í tvíbýli, vel staðsett við Garðaveg nr. 15 Hfj. Eignin er mikið endurnýjuð á mjög smekklegan hátt. Eignin er með sér- inngang, skiptist í forstofu, eldhús gang, baðherbergi, hjónaherbergi, góða bjarta tvöfölda stofu, herbergi, þvottahús og geymslu. Gólfefni er nýtt eikarparket og flísar. Glæsil. nýjar innr. V. 18,9. Eignin er laus við kaupsamning. Garðavegur - Hfj. - Sérh. 3ja herb. HJALLABRAUT 2 ÍBÚÐ Á FYRSTU HÆÐ Opið hús í dag, sunnudaginn 6. nóvember, milli kl. 14 og 15 Laus við kaupsamning – Um er að ræða snyrtilega og góða eign við Hjallabraut 2 í Hafnarfirði. Um er að ræða 4ra herbergja 111,4 fm íbúð á fyrstu hæð í fjöleigna- húsi. Búið er að ljúka framkvæmdum við eignina að utan og er ástand hússins mjög gott. Í sameign hússins er að finna sérgeymslu íbúðarinnar ásamt sameigin- legum rýmum s.s. hjóla- og vagna- geymslu. Ásett verð 18,9 millj. Kristján Ólafsson, hrl. og löggildur fasteignasali Sölumaður Fasteignasölunnar Kletts, Svavar, s. 821 5401, verður á staðnum og tekur á móti gestum. (Íbúð 0101/Jóna) Tilboð óskast í húseignir Ísafjarðarbæjar Til sölu eru eftirtaldar eignir Ísafjarðarbæjar: Grundarstígur 10, Flateyri. 60 m² sumarhús úr timbri. Vallargata 5, Flateyri. 60 m² sumarhús úr timbri. Árvellir 5, Hnífsdal. 127 m² einbýlishús úr timbri, byggt árið 1982. Eignirnar eru seldar til flutnings. Fasteignasala TG Tryggvi Guðmundsson hdl. Hafnarstræti 1, 400 Ísafirði, sími 456 3244, www.tg.is - eignir@tg.is Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali ARNARHRAUN 32 HAFNARFIRÐI - OPIÐ HÚS. Mjög fallegt ca 200 fm einbýlishús á tveimur hæðum við Arnarhraun í Hafnarfirði, ásamt innbyggðum bílskúr. Húsið skiptist þannig. 1. hæð: Forstofa, hol, snyrting, stofa, borð- stofa, eldhús og þvottahús. Innangengt er í bílskúr sem er notaður að hluta sem sjón- varpsherbergi. Efri hæð: 4 herbergi, bað- herbergi, hol og gangur. Stór og fallegur suðurgarður með nýlegri ca 50 fm timbur- verönd út af borðstofu. V. 43 m. 5401 Eignin verður til sýnis og sölu í dag (sunnudag) á milli kl. 13-15. KELDULAND 5 - OPIÐ HÚS. Mikið endurnýjuð og falleg 86 fm 4ra her- bergja með glæsilegu útsýni. Eignin skiptist m.a. í hol, stofu/borðstofu, eldhús, þrjú her- bergi og baðherbergi. Sérgeymsla í kjallara og sameiginlegt þvottahús. Húsið er í mjög góðu ástandi að utan. Stórar suðursvalir. V. 20,9 m. Eignin verður til sýnis og sölu í dag (sunnudag) á milli kl. 16-18. Jóna á bjöllu. OPIÐ HÚS - GRETTISGATA 57 Falleg 3ja herb. 89 fm íbúð í gömlu stein- húsi. Íbúðin sem er björt og snyrtileg skipt- ist í tvær stofur (önnur stofan er notuð sem svefnherbergi), svefnherb., eldhús og bað- herbergi. Svalir eru útaf stigapalli. Stór sér geymsla (16,4 fm) fylgir í kjallara ásamt sameignarþvottahúsi. Búið er að skipta um skólplagnir undir húsinu og út á götu. V. 18,4 m. 5402 Eignin verður til sýnis og sölu í dag (sunnudag) á milli kl. 16-18. Guðbjörg á bjöllu. OPIÐ HÚS - BREIÐAVÍK 27 - LAUS FLJÓTLEGA Falleg 2ja herbergja 74 fm íbúð á 3. hæð til hægri í litlu fjölbýli með sérinngangi af svöl- um. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, svefnher- bergi, eldhús, baðherbergi, stofu og sér þvottahús/geymslu. Á jarðhæð er sér- geymsla og hjólageymsla. V. 16,8 m. 5364 Eignin verður til sýnis og sölu í dag (sunnudag) á milli kl. 13-15. Dröfn og Þorkell á bjöllu. OPIÐ HÚS - RAUÐARÁRSTÍGUR 38 - 2.HÆÐ 3ja herbergja um 61,4 fm íbúð á 2. hæð sem skiptist m.a. í 2 svefnherbergi, eldhús og baðherbergi. Suðvestursvalir. Sérbíla- stæði. V. 14,0 m. 5287 EIGNIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG (SUNNUDAG) FRÁ KL. 16-18. Petrína á bjöllunni. Fjársterkur aðili hefur falið okkur hjá Húsakaupum að útvega lagerhúsnæði í Reykjavík. Eignin skal vera á jarðhæð, u.þ.b. 500 fm, stór útkeyrsluhurð, lofthæð um eða yfir 3,5 metrar. Staðgreiðsla í boði. Allar nánari upplýsingar veitir Ágúst Skúlason í síma 840 4048 eða á opnunartíma skrifstofu Húsakaupa 8:30-17:30 í síma 530 1500. Guðrún Árnadóttir, lögg. fasteignasali Lagerhúsnæði - Staðgreiðsla orðið að veruleika þegar við, hinir venjulegu borgarar, ræktum með okkur slíka sannfæringu. Það er að sjálfsögðu mikilvægt að vita hvað er að gerast í heiminum og að læra um mistök fortíðarinnar en það er bara ekki nóg. Við þurfum líka að vera meðvituð um að í gegnum tíð- ina hafa venjulegir menn og konur risið á fætur og breytt gangi sög- unnar. Þær jákvæðu breytingar sem hafa átt sér stað í heiminum getum við þakkað venjulegu fólki sem þorði að hafa sannfæringu og að rísa upp gegn óréttlæti þrátt fyrir fordóma og ofsóknir. Og það stóð uppi sem sig- urvegarar í þeim skilningi að heim- urinn er betri fyrir þeirrar sakir. Dagana 12.–26. nóvember næst- komandi verður sýningin Gandhi, King, Ikeda: Friður fyrir komandi kynslóðir haldin í Ráðhúsi Reykjavík- ur. Sýningin var hönnuð af séra Lawrence Edward Carter, presti hjá Alþjóðlegu kapellu Martin Luther King Jr. í Morehouse College, menntaskóla dr. King. Með sýning- unni er séra Carter að heiðra líf og störf þessara þriggja manna sem allir eru af ólíku þjóðerni, etnískum upp- runa, trúarbrögðum og menningu en eiga það sameiginlegt að hafa helgað sig baráttunni fyrir friði og mannrétt- indum. Barátta þeirra var ávallt bar- átta án ofbeldis. Gandhi, King og Ikeda hafa með lífi sínu afsannað þá fásinnu að einstaklingurinn megi sín lítils. Þeir hafa sýnt og sannað að hver einasti maður og kona eru fær um, eins og King orðaði það, að eiga sér draum og gera hann að veruleika. Að lokum vil ég einnig vekja at- hygli á að í tengslum við sýninguna verður haldin friðar- og mannrétt- indaráðstefna ungs fólks, laugardag- inn 19. nóvember í Ráðhúsi Reykja- víkur, kl. 14.00. Þar munu ýmis friðar- og mannréttindasamtök og einstaklingar reyna að svara spurn- ingunni ,,Hvað getur ungt fólk lagt af mörkum til mannréttinda og frið- armála á 21. öldinni sem ein- staklingar?“ Ráðstefnan er opin öllum. Ég sest aftur fyrir framan sjón- varpstækið og kveiki á fréttunum. Við mér blasir sami harmleikurinn. En það er ekki uppgjöf sem kemur yfir mig heldur ákveðni. Ég er stað- ráðin í að gera eitthvað í málunum. ’Ég sest aftur fyrirframan sjónvarpstækið og kveiki á fréttunum. Við mér blasir sami harmleikurinn. En það er ekki uppgjöf sem kemur yfir mig heldur ákveðni. Ég er staðráðin í að gera eitthvað í málunum.‘ Höfundur er leikstjóri og leikskáld.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.