Morgunblaðið - 06.11.2005, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER 2005 65
DAGBÓK
Listasafn ASÍ | Þorbjörg Þorvaldsdóttir
og Karen Ósk Sigurðardóttir. Til 6. nóv.
Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýn-
ing.
Listasafnið á Akureyri | Helgi Þorgils
Friðjónsson til 23. des.
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Tími
Romanov-ættarinnar. Til 4. des.
Listasafn Reykjanesbæjar | Húbert Nói,
til 4. des.
Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn |
Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Til
2006.
Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn |
Bernd Koberling til 22. janúar.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guð-
rún Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til
23. apríl.
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir |
Jóhannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá
fæðingu málarans. Til 19. mars.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Hraun-
blóm til 27. nóvember.
Listasmiðjan Þórsmörk Neskaupstað | 10
listakonur frá Neskaupstað sýna á Egils-
staðaflugvelli. Sýningin stendur fram í jan-
úar 2006.
Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Lars Tun-
björk til 20. nóv.
Nýlistasafnið | Grasrót sýnir í sjötta sinn.
Til 6. nóv.
Næsti Bar | Sýning um Gamla bíó. Hug-
myndir listamanna. Fram í miðjan nóvem-
ber.
Safn | Safn sýnir verk Harðar Ágústs-
sonar (1922 –2005). Verkin á sýningunni
er öll úr eigu Safns.
Safn | Hörður Ágústsson til 10. nóv.
Saltfisksetur Íslands | Hermann Árnason
– Himinn haf og allt þar á milli. Til 20. nóv.
Opið alla daga frá kl. 11–18.
Smekkleysa plötubúð – Humar eða
frægð | Þorsteinn Otti Jónsson sýnir
„Börn Palestínu“. Myndirnar á sýningunni
voru teknar á ferðalagi hans til herteknu
svæðanna í Palestínu árið 2004.
Svartfugl og hvítspói | Björg Eiríksdóttir
– Inni. Til 13. nóv. Opið alla daga kl. 13–17.
Þjóðarbókhlaðan | Brynjólfur Sveinsson
til áramóta.
Þjóðmenningarhúsið | Í veitingastofu sýn-
ir Hjörtur Hjartarson málverk.
Þjóðminjasafn Íslands | Tvær ljósmynda-
sýningar. Konungsheimsóknin 1907 og
Mannlíf á Eskifirði 1941–1961. Til 27. nóv-
ember. Mynd á þili – Íslenskir myndlistar-
menn á 16., 17. og 18. öld. Sýning í Bogasal
til 20. nóv. Leiðsögn Þóru Kristjánsdóttur
um sýninguna sunnud. 6. nóvember. kl. 15.
Þrastalundur, Grímsnesi | Reynir Þor-
grímsson.
Leiklist
AGÓGES salurinn | Stærsta leikhúss-
portkeppni á Íslandi verður haldin hinn 11.
nóv. á vegum Unglistar. Húsið opnar kl.
19.30. Aðgangur ókeypis, allir velkomnir.
Bækur
Áttun | Og Atlantis reis úr sæ er bók eftir
Kristin Sigtryggsson sem vekur meiri
spurningar en hún svarar. Kynning í bóka-
búðinni Iðu 5. og 6. nóvember kl. 15–17.
Söfn
Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra-
steinn er opinn alla daga nema mánudaga
í vetur frá kl. 10–17. Vönduð hljóðleiðsögn,
margmiðlunarsýning og gönguleiðir. Vel-
komin. www.gljufrasteinn.is.
Þjóðmenningarhúsið | Handritin – saga
handrita og hlutverk um aldir, Þjóðminja-
safnið – svona var það, Fyrirheitna landið,
Íslenskt bókband. Sýnt er íslenskt bók-
band gert með gamla laginu, jafnframt
nútímabókband og nokkur verk frá nýaf-
staðinni alþjóðlegri bókbandskeppni. Fé-
lagsskapur bókbindara sem kallar sig
JAM–hópinn setti sýninguna upp.
Þjóðminjasafn Íslands | Í Þjóðminjasafni
Íslands eru fjölbreyttar og vandaðar sýn-
ingar auk safnbúðar og kaffihúss. Opið
alla daga vikunnar nema mánudaga kl. 11–
17.
Fundir
Kvenfélagið Heimaey | Fundur í Ársal,
Hótel Sögu, kl. 19.30 á morgun.
Vestfirðingafélagið | Aðalfundur Vestfirð-
ingafélagsins í Reykjavík verður kl. 14–16 í
Kvennaskólanum að Fríkirkjuvegi 9. Venju-
leg aðalfundarstörf. Emil Hjartarson segir
sögur að vestan. Allir Vestfirðingar og
gestir þeirra eru velkomnir.
Lífeyrisþegadeild lögreglumanna | Fund-
ur Lífeyrisþegadeildar Landssambands
lögreglumanna verður kl. 10 í Brautarholti
30.
Líknarsamtökin Höndin – sjálfsstyrkt-
arhópur | Opinn fundur í neðri sal Áskirkju
8. nóvember kl. 20.30. Thelma Ásdís-
ardóttir flytur hugleiðingu. Fundurinn er
m.a. ætlaður fyrir einmana, sorgmædda,
fíkla og þá sem þjást af þunglyndi og
missi. Markmiðið er að hjálpa fólki að
greina vandann, finna eigin styrk o.fl.
Kaffiveitingar.
Safnaðarheimili Breiðholts | Fundur 8.
nóv. kl. 20. Lesið verður úr nýútkomnum
bókum.
Styrkur | Styrkur, samtök krabbameins-
sjúklinga og aðstandenda, verður með
fræðslufund í húsi Krabbameinsfélagsins,
Skógarhlíð 8, Rvík. 4. hæð, hinn 8. nóv. kl.
20. Dr. Sigmundur Guðbjarnarsson fjallar
um rannsóknir og reynslu af ætihvönn.
Kaffiveitingar og allir velkomnir.
Vinstrihreyfingin – grænt framboð |
Reykjavíkurfélag VG stendur fyrir opnum
félagsfundi á morgun kl. 20 í Suðurgötu 3.
Á dagskrá verður umræða um hlutverk
Borgarmálaráðs og skipan í það.
Fréttir
Aðalþjónustuskrifstofa Al-Anon | Opinn
afmælis- og kynningarfundur AL-ANON-
samtakanna verður föstudaginn 18. nóv-
ember kl. 20.30 í Háteigskirkju. Kaffispjall
að fundi loknum. www.al–anon.is.
Mannfagnaður
Húnvetningafélagið í Reykjavík | Sunnud.
6. nóv. er árlegur kirkju- og kaffisöludagur.
Messa í Kópavogskirkju kl. 14, sr. Ægir Fr.
Sigurgeirsson, stólræða Ingibjörg Kolka
Bergsteinsd. Samkórinn Björk frá Blöndu-
ósi leiðir almennan safnaðarsöng og flytur
aðra tónlist, stjórnandi Þórhallur Barða-
son. Kaffisala í Húnabúð, Skeifunni 11, frá
kl. 15.
Fyrirlestrar
Kennaraháskóli Íslands | Fyrirlestur um
íslenskukennslu verður í KHÍ við Stakka-
hlíð 9. nóv. kl. 16.15–17.15. Ingibjörg Frí-
mannsdóttir lektor fjallar um hlutverk
málfræði í móðurmálskennslu og Baldur
Hafstað prófessor fjallar um ævintýri í
kennslu.
Málþing
Skipulagsfræðingafélag Íslands | Morg-
unfundur Skipulagsfræðingafélags Íslands:
Hvað er gott skipulag? verður 8. nóvem-
ber kl. 8.15 í húsi Verkfræðingafélagsins,
Engjateigi 9, og er öllum opinn. Aðgangs-
eyrir er 1.000 kr. og 500 kr. fyrir nem-
endur HÍ, HR, LBHÍ og LHÍ. Nánari upplýs-
ingar á www.skipulagsfraedi.com.
Námskeið
Fræðslumiðstöð sparisjóðanna | Spari-
sjóður Hafnarfjarðar, SPH, stendur fyrir
námskeiðum um fjármál einstaklinga 8.
og 10. nóv. kl. 19.30–21 og eru þau við-
skiptavinum Sparisjóðsins að kostnaðar-
lausu. Fjallað verður um verðbréf, verð-
bréfaviðskipti og lífeyrissparnað.
Námskeiðin fara fram í Fræðslumiðstöð
sparisj., Rauðarárstíg 27.
Norræna félagið | Nordklúbburinn heldur
byrjendanámskeið í rússnesku 7., 14. og
21. nóv. kl. 19–20.45 og byrjendanámskeið
í samísku 8., 15. og 22. nóv. kl. 19–20.45.
Námskeiðin eru ókeypis fyrir félaga Nor-
ræna félagsins, nýir félagar eru velkomnir.
Árgjaldið er 950 kr. fyrir fólk undir 27 ára.
Skráning fyrir 7. nóvember í síma
551 0165.
Útivist
Ferðafélagið Útivist | Ferð á Snæfellsnes
11.–13. nóv. Bókun stendur yfir, brottför kl.
20. Gist verður á Arnarstapa. Fararstjóri
Sylvía Hrönn Kristjánsdóttir. Nánari uppl.
á utivist@utivist.is.
Tónlist
Hellirinn í Tónlistarþróunarmiðstöðinni |
Sænska þungarokksveitin Amon Amarth
spilar í Hellinum í tónlistarþróunar-
miðstöðinni. Um upphitun sjá Momentum,
Severed Crotch og Masters of Darkness.
Miðaverð er 1.200 kr., húsið opnar kl. 18.
Íslenska óperan | Tökin hert (The Turn of
the Screw), Benjamin Britten. Leikstjóri:
Halldór E. Laxness. Hljómsveitarstjóri:
Kurt Kopecky. Einsöngvarar: Hulda Björk
Garðarsdóttir, Ólöf Kolbrún Harðardóttir,
Gunnar Guðbjörnsson, Hanna Dóra Sturlu-
dóttir, Þórunn Arna Kristjánsdóttir og Ísak
Ríkharðsson. Sjá www.opera.is.
Laugarborg í Eyjafirði | Bryndís Halla og
Edda Erlendsdóttir flytja verk eftir
Janacek, Enescu, Kodaly og Martinu kl. 15.
Sömu efnisskrá er að finna á geisladiski
sem hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin.
Norræna húsið | Færeyska hljómsveitin
Yggdrasil ásamt söngkonunni Eivøru Páls-
dóttur halda tónleika kl. 16. Hljómsveitin
bræðir saman í djassútfærslu færeyskar
ballöður, sálma og rímur, söngva Inúíta og
þjóðlög frá Hjaltlandseyjum.
Salurinn | Útgáfutónleikar Leone
Tinganelli kl. 20.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Örn
Magnússon píanóleikari leikur prelúdíur úr
síðara prelúdíusafni Debussys. Kl. 17.
Dómkirkjan | Afmælistónleikar orgels
kirkjunnar. Átta organistar koma fram. Kl.
17. Aðgangur ókeypis.
Myndlist
Artótek Grófarhúsi | Bryndís Brynjars-
dóttir til 6. nóv. Sjá http://www.artotek.is.
Bókasafn Kópavogs | Norrænir listamenn
sýna óvenjulega myndlist. Artist’s books
er heiti á þeim verkum sem sýnd eru en
þau tjá sig frekar með útliti en orðum.
Sýningin opin á sama tíma og safnið .
Aðg. ókeypis.
Byggðasafn Árnesinga | Á Washington-
eyju, Grasjurtir. Til nóvemberloka.
Café Karolína | Aðalheiður S. Eysteins-
dóttir sýnir ný verk og lágmyndir úr tré.
Til 2. des.
Energia, Smáralind | Kolbrún Róberts til
nóvemberloka.
Gallerí 100° | Einar Marínó Magnússon.
Bryndís Jónsdóttir. Opið mán.–fös. kl.
8.30–16.
Gallerí 101 | Haraldur Jónsson sýnir til
26. nóv. Opið fim.–lau. kl. 14-17.
Gallerí + Akureyri | Finnur Arnar Arnars-
son til 6. nóv. Opið um helgar kl. 14-17 og
eftir samkomulagi.
Gallerí Gel | Jóhannes Rúnar til 25. nóv.
Gallerí I8 | Þór Vigfússon sýnir til 23.
des.
Gallery Turpentine | Arngunnur Ýr og
Amanda Hughen.
Grafíksafn Íslands | Sýning Svanhvítar
Sigurlinnadóttur, Hreyfing og gleði, til 13
nóv. Opið fim.–sun. kl. 14–18.
GUK+ | Hartmut Stockter til 16. janúar.
Hafnarborg | Jón Laxdal til 31. desember.
Hrafnista Hafnarfirði | Guðfinna Eugenía
Magnúsdóttir sýnir málverk í Menningar-
salnum, 1. hæð, til 6. des.
Ís-café | Bjarney Sighvatsdóttir til 15.
nóvember.
Jónas Viðar Gallerí | Sigríður Ágústs-
dóttir til 13. nóv.
Karólína Restaurant | Óli G. með sýn-
inguna „Týnda fiðrildið“ til loka apríl
2006. Sjá www.oligjohannsson.com.
Ketilhúsið Listagili | Hrafnhildur Inga Sig-
urðardóttir sýnir olíumálverk. Til 6. nóv.
Félagsstarf
Dalbraut 18–20 | Félags-
starfið er öllum opið. Fastir
liðir eins og venjulega. Kíktu
við og kynntu þér dagskrána
fram í janúar. Sunnudagskvöld;
Brilljant skilnaður. Þriðjudags-
morgun 8. nóv. kl. 10 kemur
Þór Tulinius leikari í heimsókn
og kynnir sýninguna Manntafl.
Tungubrjótar alla mánudaga
kl. 13. Sími 588 9533.
Félag eldri borgara, Reykja-
vík | Dansleikur sunnudags-
kvöld kl. 20. Caprí-tríó leikur
fyrir dansi.
Fræðslunefnd FEB heldur ann-
an fund sinn í fundaröð um
málefni aldraðra föstud. 11.
nóv. kl. 15 í Stangarhyl 4.
Ræðumaður verður Ásta Möll-
er f.h. Sjálfstæðisflokksins og
gerir grein fyrir áherslum
flokksins í þessum málaflokki
og svarar fyrispurnum. Fé-
lagsmenn fjölmennið og sýnið
áhuga á eigin málum.
Félagsstarf Gerðubergs | Á
fimmtud. kl. 12.30–16.30
myndlist og silkimálun, Nanna
S. Baldursdóttir veitir leið-
sögn. Kóræfing fellur niður á
morgun og miðvikud.
Fimmtud. 10. nóv. kl. 14 syngur
kórinn fyrir eldri starfsmenn
Esso. Á föstud. 11. nóv. kl. 14
verður opnuð myndlistarsýn-
ing Sólveigar Eggerz Pétursd.
Húnvetningafélagið í Reykja-
vík | Sunnud. 6. nóv. er árlegur
kirkju- og kaffisöludagur.
Messa kl. 14 í Kópavogskirkju.
Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson,
stólræða Ingibjörg Kolka Berg-
steinsdóttir. Samkórinn Björk
frá Blönduósi leiðir safn-
aðarsöng og flytur aðra tón-
list. Undirl. Elínborg Sig-
urgeirsd. Kaffihlaðborð í
Húnabúð, Skeifunni 11, frá kl.
15.
Hæðargarður 31 | Félags-
starfið er öllum opið. Fastir
liðir eins og venjulega. Kíktu
við og fáðu dagskrána fram í
janúar. Notendaráðsfundur kl.
10 árdegis mánudag. Gestur á
föstudag 11. nóv kl. 12 er Þór
Tulinius leikari sem kynnir
Manntafl. Skráning á Halldór í
Hollywood. Nánari uppl. í síma
568 3132.
Korpúlfar, Grafarvogi | Ganga
frá Grafarvogskirkju kl. 10 á
morgun.
Vesturgata 7 | Spilað verður
bingó þriðjud. 8. nóv. kl. 12.45,
rjómaterta með kaffinu.
Kirkjustarf
Akureyrarkirkja | ÆFAK, eldri
deild, kl. 20.
Árbæjarkirkja | Fundur æsku-
lýðsfélags Árbæjarsafnaðar kl.
17 í safnaðarheimilinu.
Kvenfélag Árbæjarkirkju |
Fundur kvenfélagsins mánu-
daginn 7. nóv. kl. 20. Gestur
fundarins, Gunnbjörg Óladóttir
guðfræðingur, fjallar um „Við-
horfsmeðferð“. Konur eru
hvattar til að koma og eiga
uppbyggjandi stund í góðum
félagsskap.
Grafarvogskirkja | Bænahóp-
ur kl. 20. Tekið er við bæn-
arefnum alla virka daga frá kl.
9–17 í s. 587 9070.
Hjallakirkja | Æskulýðsfélag
fyrir 9.–10. bekk er með fundi
kl. 20–21.30.
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía |
Brauðsbrotning kl. 11. Ræðum.
Vörður Leví Traustason. Sam-
einumst og minnumst fórn-
ardauða Frelsarans. Almenn
samkoma kl. 16.30. Ræðum.
Hafliði Kristinsson, Fjölskyldu–
og hjónaráðgjafi. Gospelkór
Fíladelfíu leiðir söng. Aldurs-
skipt barnakirkja á meðan á
samkomu stendur, 1–12 ára.
Allir velkomnir.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
Heimsferðir bjóða frábært tilboð á síðustu sætunum til Ljubljana 24.nóvember.
Nú getur þú kynnst höfuðborg Slóveníu sem er ótvírætt ein af leyndu perlum
Evrópu sem allt of fáir þekkja. Mikið menningar- og listalíf er í borginni og frá-
bært að versla. Bæði er þar risastór verslunarmiðstöð, ótal sérverslanir og
skemmtilegur miðbæjarmarkaður og verðlagið er auðvitað mjög hagstætt. Þú
tryggir þér flugsæti og 4 dögum fyrir brottför færðu að vita hvar þú gistir.
Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is
Stökktu til
Ljubljana
24. nóvember
frá kr. 39.990
Munið Mastercard
ferðaávísunina Verð frá kr.39.990
Netverð á mann. Flug, skattar, gisting með
morgunverði í 3 nætur og íslensk fararstjórn.
Stökktu tilboð 24. nóvember.
Allra síðustu sæti1. e4 c5 2. c3 Rf6 3. e5 Rd5 4. d4 e6 5.
Rf3 cxd4 6. cxd4 Rc6 7. a3 d6 8. Bd3
dxe5 9. dxe5 Be7 10. O-O O-O 11. He1
Bd7 12. De2 Hc8 13. h4 a6 14. Rg5
Bxg5 15. Bxg5 Dc7 16. Rc3 Rxc3 17.
bxc3 Dxe5
Staðan kom upp í fyrri hluta Íslands-
móts skákfélaga sem lauk fyrir
skömmu í Menntaskólanum í Hamra-
hlíð. Dagur Arngrímsson (2284) hafði
hvítt gegn Torfa Stefánssyni (2131).
18. Bxh7+! Kxh7 19. Dh5+ Kg8 20.
Hxe5 Rxe5 21. Be7 hvítur hefur nú
léttunnið tafl. 21...Rc4 22. Bxf8 Hxf8
23. Hd1 Bc6 24. Dc5 Bd5 25. Hd4 b5
26. a4 Hb8 27. axb5 axb5 28. h5 og
svartur gafst upp.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is
Hvítur á leik.
ÞÓRA Kristjánsdóttir listfræðingur
verður með leiðsögn um sýninguna
Mynd á þili sem nú stendur yfir í
Bogasal Þjóðminjasafns Íslands kl.
15 í dag. Sýningin er afrakstur
rannsókna Þóru á listgripum Þjóð-
minjasafnsins undanfarin ár en
munirnir eru frá 16., 17. og 18. öld
og er markmið hennar að kynna til
sögunnar listamenn sem hægt er að
eigna ákveðin listaverk í eigu Þjóð-
minjasafns Íslands. Í kjölfarið kom
einnig út bók eftir Þóru um sama
efni.
Í inngangi að sýningarskrá
kemst Þóra meðal annars svo að
orði: „Það er útbreiddur misskiln-
ingur að myndlist hafi ekki verið
stunduð á Íslandi fyrr en í upphafi
síðustu aldar með heimkomu frum-
kvöðlanna svokölluðu frá listnámi í
útlöndum, þ.e. eftir meira en þús-
und ára búsetu í landinu. Allt of fáir
vita að í Þjóðminjasafninu er forn
myndlistarfjársjóður falinn og þar
er að finna áþreifanlegar heimildir
um íslenska listasögu frá upphafi
byggðar í landinu fram á miðja 19.
öld.“
Sýningunni lýkur 20. nóvember.
Morgunblaðið/Sverrir
Leiðsögn um sýninguna Mynd á þili