Tíminn - 10.04.1970, Blaðsíða 2
r
2
Alþingi samþykkir ný lög um æskulýðsmál:
ÆS KULÝDSRÁÐ
RÍKISINS STOFNAD
SKB-Reykjavík, mánudag.
f daj; var frumvarpið um æsku-
lýðsmál afgreitt sem l<v frá Al-
þingi. Segir í fyrstu grein lag-
anna að tUgangur þessara laga sé
að setja reglur um opinberan
stuðning við æskulýðsstarfsemi.
Samkvæmt þessuim nýju lögum
nóóta eftirtaldir aðilar stuðnings:
Félög, er vinna að æskulýðsm'álum
á frjálsum álhugamannagrund-
velli, enda byggtst félagsstanfcem-
in fyrst og fremst á sjálflboða-
starfi og eigin fjárframlögum fél-
agsmanna. Aðrir aðilar, er sinna
einkum velferðarmálum ófélags-
bundins æskuifóllks í skipulögðu
starfi.
Einnig eiga lögin að taka til
fþrótta- og bindindfestarfsemi og
féiags- og tómstundiastarfcemi í
skólum. að svo miklu leyti sem
við á og önnur lög og aðrar regl-
ur giida ekíki þar wn.
Lögin eiga að miðast einkum
við æskulýðsstarfcemi fyrir ung-
menni á aldrinum 12—20 ára.
Þó segir og í lögunum að
Mennitamálaráðuneytið fari mieð
yfirtetjtóm þeirra æsfculýðsmála
er lögin fjalla um. Stofna skuii
.’Eskuiýðsráð ríkisins og hilutverk
‘>esis sé, að skipuleggja og sam-
æma opinlberan stuðning við
uskulýðsstarf í landinu og örva
itarfcemi þeirra samtaka, sem að
æskulýðsmálum vinna. Að leitast
við að samræma æskulýðsstarf-
setni félaga, sfeóla og sveitarfélaga
og stuðla að sanwinnu þeissara að-
ila nm æiskulýðsmiál og efla þá
til sameiginlegra átafca um lausn
áfcveðinna verkefna. Að gera til-
iiöigiur til menntamálaráðuneytis-
ins um fjárveitingar til æskulýðs-
mála. Sfculi tillögur berast ráðu-
neytinu fyrir 1. júní ár hvert. Að
efna til umræðufunda og/eða
ráðstafana um æsikulýðsmál eigi
sjaldnar en einu sinni á ári. Að
Fræðslufundur
um trjárækt
í Kópavogi
Skógræfctarfélag Kópavogs held-
ur fnæðslu- og útbreiðslufund
ménudaginn 13. aprfl í Félags-
heimili Kópavogs, neðri sal, og
hefst hann kl 8.30. Ágúst Árnason,
skógtæknifræðingur, segir frá skóg
ræktinni í Skorradal og sýnir lit-
skuggamyndir þaðan. Arni Waag,
kennari, talar um fuglalíf í þétt-
býli og skrúðgörðum og sýnir lit-
skuggamyndir af því. Ýmsir helztu
forystumenn í skógræktarmálum
kioma á fundinn. Umræður ‘og
fyrirspurnir verða á eftir erind-
anum.
Aðalfundur Skógræktarfélags
Kófpavoigs verður 5. maí n. k. og
er það framhaldsstofnfundur. Þeir,
sem ganga í félagið fyrir fund-
inn, teljast stofnfélagar, og er tek-
ið við innritun í Byggingavöru-
verzlun Kópavogs. Félagar geta
átt kost á skógræktarferð til Nor-
egs og dvöl á skógræktarnám-
skeiði á Hallormsstað í vor og
sumar.
Nánarj upplýsingar um þetta
verða veittar á fræðslufundinum
og aðalfundinum.
(Frá Skógræktarfélagi
Kópavogs).
safna gögnum um æskulýðismál
hérlendis og erlendis, fylgjast með
þróun þeirra mála og láta í té
umsagnir til stjiórwalda um máil,
er varða æskulýð og æskulýðisstarf
semi. Ráðið hlutist einnig til um,
að fram fari fræðilegar rannsóknir
ó sviði æskulýðsmála.
Þá segir í þriðja kafla laganna
að sfcuðningur við félags- og tóm-
stundastarfsemi skuli meðal ann-
ars fólginn í þátttöku í kostnaði
við þjólfun leiðlbeinenda.
Lyfsöluleyfi á
Sauðárkróki
Lyfeöluleyfið á Sauðárkróki var
auglýst lau-st til um'sóknar 29. janú
ar s.l. Fimm umsóknir bárust, og
hefur forseti íslands hinn 7. þ.m.,
að tillögu heilibrigðis- og trygg-
ingarmiálaráðiheirra, veitt Sigurði
Jónssyni. lyffsaia á Hú'saví'k, lyf-
söluleyfið frá 1. maí nJk. að fcelja.
Heilbrigðis- og tryggingarmála-
ráð'úneytið, 9. april 1970.
Ólafsvík:
Enginn kosningahiti
kominn í mannskapinn
GG—fimmtudag.
Vleiði hefur nú glæðzt hjó Ólafs-
vífcurbátum. f síðustu viku dró úr
veiði, em síðan glæddist hún aft-
ur, nú upp úr helginni. Bátarnir
hér, 16 að tölu, hafa allir hafið
netaveiðaæ, en voru áður á línu
og gekk vel. Aflinn er fyrst og
fremst þorskur og fœst „norður í
kantinum", sem kallað er, um 20
mílur héðan. Bátarnir fá flestir
um 15—27 lestir £ lögn, og er
það betra en í fyrra á sama tíma.
Mikil 0'g góð vimna er hér í
vetur, og aðkomufólik telur á ann-
að hundrað manns. Kvikmyndasýn-
ingar eru 2—3 í vifcu eftir því
hvernig stendur á vinnu, og oft
eru dansleikir um hverja helgi.
Lítill kosningahugur er kominn
í menn enn sem komið er .
Akureyri:
Hrognkelsaganga
á ferð
ED—.fimmtudag.
Allt útlit er nú fyrir, að afli
sé að glæðast fyyrir norðan. Mi'kil
hrognkelsganga er nú á ferðinni.
Fyrst komu feikn af rauðmaga og
síðan grásleppan. Hún er á mifclu
dýpi, en vei'ðist þó talsvert.
Þá veiða togskipin, vel, og loðna
hefur veiðzt á nokkrum stöðum
fyrir Norðurlandi.
Selfoss:
Lúðrasveit heldur
hljómleika
Lúðrasveit Selfoss heldur árlega
hljómleika sína í kvöld, föstudags
kvöld kl. 9 í Selfossibíói. Stjórn-
andi er Ásgeir Sigurðsson. Hljóm-
sveitin er skipuð 27 mönnum og
efnisskráin er fjölbreytt að vanda.
Þessir tónleikar lúðrasveitarinnar
hafa ætíð þótt mikill menningar-
viðhurður á Selfossi og verið fjöl-
sóttir.
--yjl— - - - -f
TÍMINN
FÖSTUDAGUR 10. aprfl 1978.
Siglunes S'H 22, myndin er tekin í reynslusiglingu í nágrenni Akraness (Ljósmyndari Ólafur Árnason).
NÝR BÁTUR TIL GRUNDARFJARD-
ARIFYRSTA SINN ITÍU ÁR
Á sunnudag fcom nýtt sfcip til
Grundarfjarðar, Siglunes SH 22.
Eigendur eru Hjálmar GunHárs-
son, skipstjóri og útgierðarmaður,
og kona hans, Helga Árnadóttir,
Grundarfirði. Skipið er smíðað í
skipasmíðasfcöð Þorgeirs og Ellerts
h.f. á Akranesi og er rúmar 100
brúttó smálestir með 425 ha.
Caterpillarvél og mœldist gang-
-hraSi þess í reynsluför um lil sjó-
mílur. f skipinu enx Volvo Ijósa-
vél, tveir 25 kw. jafnstraumsrafal
ar. Siglinga- og fisíkileitartæki eru
af Kelvin Hughes gerð og loft-
skeytatæki af Sailorgerð. Vindur
(spil) eru framleiddar af vélsmiðju
Sigurðar Sveinbjörnsson'ar í Garða
hreppi. Skipið er úfcbúið tii tog-,
línu- og netaveiða. Ennfremur eru
f því bælitæki áf Sabrogerð til
kælingar í ffeklest, bjóðageymsla
og matvælageymsla. SkipiS er
mjög glaesilegt að allri gerð og
tækjabúnaði, og frágangur á allri
smíði hin vandaðasti. Siglunesið er
stálskip og sénstaklega styrkt fyr
ir siglingar í ís.
Smíði Sigluness bófct í ágúst
s.l. og hefur því ekki tekið nema
sjö tnónuði. Að sögn Hjálmars
Gunnarssonar skipstjóra voru sam
skipti við forráðamenn skipasmíða
stöðvarinnar öll með ágætum, en
þeir hafá byggt upp tæknilega
góða skipasmíðastöð og hafa í
sinni þjiónustu góða iðnaðarmenn.
„Ég vfl nota tækifærið,“ sagði
Hjálmar í dag, „tii að færa forróða
mönnum skipasmíðastöðvari’nnar
þakkir mínar fyyrir þeirra framlag
til byggingar þessa skips. Þeir
hafa leyst þetta verkefni af
bendi með ágætum á óvenjulega
stuttum tíma.“
Á þessu ári eru liðin fciu ár
síðan nýsmíðað skip hefur ver-
ið keypt til Grundafjarðar. Koma
þess hingað er Grundfirðingum tfl
mikillar gleði og fylgja því áreið-
anlega góðar óskir, nú er það hef-
ur veiðar. Siglunes mun leggja
afla sinn á land hjó Hraffifrysti-
húsi Grundarfjarðar. Skipið fer
nú á netaveiðar.
Vitni vantar
Ekið var utan í kyrrstæða bif-
reið í portinu hjá BSR á milli
klukkan 1 og 2 í gærdag. Bifreið-
in, sem er grænn Peugeot, stóð
vestanvert í portinu og skemmd-
irnar á afturhurð hennar gefa til
kynna, að bifreiðin, seiií ók utan
í, hafi verið á leið suður úr port-
inu. Rannsóknarlögreglan beinir
þeim tilmælum til þess, sem vald-
ur er að verkna'ðinum, að hann
gefi sig fram, svo og sjónarvotta,
ef einhverjir hafa séð þetta.
Húsnæðismálafrumv.
Framhald af bls. 1
minnki okkur í hag.
Þá vék Jón að einstökum atrið- ]
um frumvarpsins og gerði helzt í
að umræðuefni þriðju grein frum-,
varpsins sem væri bein afturför i
frá gildandi lagagrein. Þá sagði j
Jón að sú 35 mflljón króna uipp-1
hæffi sem ætlunin væri að hækikaði!
framilag ríkissjóðs til byggingar- j
sjóðs rí'kisins væri þó ekki eins j
mikiil og liti út fyrir, því húsnæðis-1
málastjórn megi samkvæmt heim-
ild nota aillt að 25 mifljónir til
kaupa á göm'lum íbúðum og því sé
aukningin tfl byggingarsjóðs þ.e.
nýbyggínga efcki veruleg.
Um það ákvæði í frumvarpinu að
skylda lífeyrissjóði og eftirlauna-
sjóði til að verja fjórðungi af ráð-
stöfunarfé sínu til að kaupa íbúðar
lánabréf, sagð: Jón, að með þeirri
ráðstöfun væri verið að færa ráð-
stöfunarvald á þessu fjármagni frá
hinum raunverulegu eigendum j
þess, aðilum lífeyrissjóðanna. Ver- i
ið væri að svipta stjórnir lífeyris-
sjóðanna, er þekktu bezt til um
hagi lífeyrisþeganna hver hjá sín-
um sjóði valdi tfl að lána tfl ibúðar
byggjenda.
Sagði Jón að á næsta ári er
bændur hefðu stofnað sinn lífeyris
sjóð myndu aliir íslendirigar sem
vilja 0eta verið aðilar að einhverj
utn lífeyrissjóði í landinu. Ungt
fólk hafi á undanförnum árum hóp
azt í hina frjóisu lífeyrtósjóði fyrst
og fremst af þeirri ástæðu a® það
hafi tailið sig fá með því möguleika
tfl lána tfl að byggja yfir sig, og
lifeyrissj óðirnir hafi getað sinnt
þessu verkefni nofckuð vel. En nú
eigi að fara að taka kvöðina frá
þessu unga fól'ki að ganga í líf-
eyriessjóðina, með þrf að taka
25% af ráðstöfunarfé þeirra og
færa til einhvérs annars aðila held’
ur en þeirra sjálfra. Með þessu
sé verið að brjóta þann grund-
völl sem hinn mikli sparnaður í
lífeyrissjóðunum hafi grundvallazt
á á undanförnum árum. Það sé í
fyllsta máta óréttlátt að þrengja
þannig ráðstöfunarrétt lífeyris-
sjóðanna ti'l að lána eigin sjóðfé-
lögum til íbúðabygginga og auka
þannig það varnarleysi sem þeir
flestir hafa búið við vegna verð-
bólguþróuinarinnar og rýrnandi
kaupmáttar lífeyris síns. Um hækk
un þá er frumvarpið gerir ráð fyr-
ir á lánum úr byggingarsjóði ríkis
ins sagði Jón að hún væri aðeins
til samræmis hækkandi byggingar-
vísitölu og það atriði því ekki veiga
mikið.
Þá taldi Jón það til ótvíræðra
ókosta viið frumvarpið að fella eig'
niiður hin svokölluðu verkalýðslán
sem eru 75 þúsund króna viðbótar
lán- handa tekjulágum aðilum f
verkalýðsfélöguinum.
Nauðsynlegt væri að endurskoða
og breyta þessu frumvarpi ef það
ætti að koma að þeim notum sem
ætilunin sé.
Ingvar Gíslason fcvaðst vflja .
benda á, að frumvarpið markaðí
ekki nýja stefnu í húsnæðfemálum
og rangt væri að telja frumvarpið
marka tímamót. Þvert á móti væri
áberandi, að stefnumörkun frum-
varpsins væri óljós og loðin og
að því leyti tfl verri en ákvæði nú-
gildandi laga. Þá hlytu aflir að
viðurkenna að mikla nauðsyin bæri
til þess að taka grundvallarmark-
mdð húsnæðislöggjafarinnar tfl
endurmats og nýrrar skoðunar eða
hefjast í raun handa um a@ fram
kvæma þá stefnu sem þegar væri
mörkuð í gildandi löggjöf- Mark-
mið löggjafarinnar væri að stuðia
að hyggiingu hóflegra íbúða á
hóflegu verði. Þetta markmið
kæmi alls ekki fram í því frum-
várpi er nú væri til umræðu.
Þá taldi Ingvar, að það væri
mikil framför í húsnæðismálum að?
hið opimbera gengist fyrir bygg-
ingu leiguíbúða td úfcleigu fyrir
lágtekjuimenn og aðra sem við erfi@
ar aðstæður búa og ekki hafa bol-
magn til þess að rísa undir sóma-
sámlegu eigin húsnæði.
Þá gagnrýndi Ingvar mjög önn-
ur atriði frumvarpsins, ^inkum
tekjuöfiluinar kaflann og það atriði
að skylda lífeyrissjóði tfl þess aS
afhenda húsnæðismálastjórn fjóra
unj affi ráðstöfunarfé sdmi.