Tíminn - 10.04.1970, Blaðsíða 10
10
TIMINN
Maysie Greig v
ÁST Á VORI
13
Eða ertu bara þrá? spurði hann
glottandi.
Vorloftið var svalt, en sólin
skein, og gerði allt umhverfið svo
toýlegt og fallegt. Þau voru tíu
mínútur á leiðinni niður að toest-
húsunum.
Hestarnir stóðu með öllum reið
tygjum og biðu þeirra við húsin.
Beth fékk fallega hryssu, en hest-
ur Ohristophers var stór og sterk
legur, grár að lit.
— Þið ,getið farið eftir vegin-
um, sagði hesthúsmaðurinn, eða
stytt ykkur leið yfir vellina, en
þá getið þið þurft að stökkva yfir
nokkur limgerði.
— Hvernig líít þér á það,
Beth? spurði Christopher.
— Ég hef stokkið, en ég veit
ekki hversu leikin ég er í því.
En ég er til í að reyna, hvað sem
esr.
— Nei, sagði Chris ákveðinn,
við förum eftir veginum. Ég vil
ekki að þessi ferð endi með því
að þú liggir einhvers staðar háls-
brotin.
Beth lét ek'ki á því bera, að
henni létti. Hún hafði ekki mikla
reynslu_ í að fara i útreiðatúra
nm land eins og þetta. Hún fann
það einhvern vegin á sér, að
þetta ætti eítir að verða töluvert
annað, en ríða um í Wimledon
Common.
Ginger (engifer) var nafnið a
hinni velvöndu ‘ hrýssu hennar.
Jupiter,' herstur Christophers, var
miklu fjörugri, og í honum ólg-
aði ævintýraþráin. En Christ-
opher var auðsjáaniega vanur
er fö&tudagur 10. apríl
— Esekíel
Tungl í hásu'ðri kl. 17.16t.
Árdegisháflæði í Kvík kl.» 8.56.
HEILSUGÆZLA
SLÖKKVILIÐIÐ og sJúkrablfreiBli
SJÚKRABÍFREH) i BafnarfirWi
sima 51336.
fyrir Reykjavík og Kópavog
Símt 11100
SLVSAVAROSTOFAÞ i Borgar
spitalanum ei opin atlan sóiar
hringinn Aðeins móttaka slas
aðra Simt 81212
Kópavogs-APótek og Keflavtkui
Apótek eru opin virka daga kl
9—19 laugardaga kl 9—14 helga
daga kl. 13—15.
Almennar upplýsingar um lækna
þjónustu i borginni eru gefnar I
símsvara l.æknafélags Reykjavfk
ur, sími 18888-
Fæðingarheimilið i Kópavogi,
Hlíðarvegi 40. sími 42644.
Kvöld- og helgidagavörzlu apó-
teka í Reykjavík vikuna 4.—11
apríl annast Laugarvegs-apótek og
Holts-apótek.
Kópavogs-apótek og Keflavíkur
apótek eru op'' virka daga kl. 9.
reiðmaður. Annað slagið leit hún
til hans. Hann sat teinréttur á
hestinum. Hún sá sterklega vóðva
hans í gegn um þunna skyrtuna,
sem hann hafði farið í. Hann var
ekki í neinum ják'ka.
— Stakkst þú upp á því við
Tom, að hann bæði mig að koma
með sér til Tokyo? spurði hún
skyndilega.
Hann leit ekki á hana. Hann
horfði niður á hendurnar, sem
héldu um beizlistaumana. Hvers
vegna heldurðu, að ég hafi stung-
ið upp á því Beth?
— Þú varst eitthvað að tala
um, að ég færi til Tokyo, þegar
við fórum út hérna um kvöldið.
Þá hé'lt ég, að það væri vitleysa,
að þú værir bara að búa eitthvað
til, sem þú héldii', að ég kynni
að hafa gaman af.
—Befurðu ekki gaman af því?
Þú elskar Tom. Þig langar til
þess að vera sem næst honum, og
nú þegar hann nær sambandi, eða
reynir að minnsta kosti að ná
sambandi við sína löngu týndu
dóttur, finnst mér einmitt vera
rétti tíminn fyrir þig, a ð vera
hjá honum. Hann mun ef til vill
eiga eftir að þarnfast hjálpar
þinnar og samúðar.
— En stakkstu upp á því,
Chris? spurði hún afdráttarlaust.
Hann slakaði á taumunum og
yppti dálítið öxlum. — Það getur
vel verið, að ég hafi gert það.
Skiptir það nokkru máli? En um
leið og hugmyndin var komin
fram greip Tom í hana dauða
haldi og fullur áhuga og ákafa.
Chris brosti dauft og bætti svo
við — Hann er svo blátt áfram.
Hefði ég ekki komið því inn hjá
honum. að ekjkert væri eðlilegra.
—19 laugardaga kl. 9—14, helgi-
daga kl. 13—15.
Apótek Hafnarfjarðar er opið
alla virka daga frá kl 9—7 á laug
ardögum kl. 9—2 og á sunnudög-
um og öðrum helgidögum er op-
ið frá kl. 2—4.
Tamnlæknavakt er í Heilsuvernd
arstöðinní (þar sem slysavarðstof
an var) og er opin iaugardaga og
sunnudaga kl. 5 — 6 e.h. Simi
22411
Næturvörzlu í Keflavík 10. 4.
annast Arnbjörn ólafsson.
FLUGA ÆTLANIR
Loftleiðir h.f.
Vilhjálmur Stefánsson er vænlan-
legur frá NY kl. 1030- Fer til Lux-
emborgar kl. 1130. Er vær.iamegur
til baka frá Luxemborg kl. 0215-
Fer til NY ki. 0310.
SIGLINGAR
SkipadeUd S.í-S.:
ArnarfeM fer væntanlega í daig frá
Svendborg til Rotterdam og Hull.
Jökulfell fór 1. þ.m. frá Philadelph
ia til Rvíkur. DísarfeM fór i ■ gær
frá Hornafirði til Gdynia, Vent-
spils, Norrköping og Svendborgar.
Litlafeli fór 9- þ.m. frá Svendborg
til íslands. Helgafell fór í gær frá
Borgarnesi til Zandwoorde og
Heröya. Stapafell er í olí'uflutning-
um á Faxaflóa. Mælifell væntan-
legt til Rvíkur 12. þ.m. Crystal
Scan er í Kefilavík. Madeleine vænt
anlegt til Fáskrúðsfjarðar 14. þ.m.
Erik Boya lestar á Antwerpen 13.
þ.m. O'g Zandwoorde 14. þ.m.
Louies lestar í Stettin 13. þ.m.
BeMatrix væntanleg til .Fáskrúðs-
fjarðar á morgun.
’ Skipaxítgerð rikisins:
Hekla er á Akureyri á austurleið.
en hann tæki einkaritara sinn
með sér, hefði honum ef til vill
þótt hálfóþægilegt að hugsa um
það yfirleitt. En um leið og ég
benti á það, sem möguleika, var
hann því hlynntur, ot jafn ákafur
og skóladrengur.
Hann hvatti hestinn úr spor-
unum, og hún fylgdi honum eftir.
Hann var prýðis reiðmaður.
Henni fannst, hún sjálf heldur
lítilmótleg í samanburði við
hann.
Nú komu þau að litla stígnum,
sem lá í átt að melunum. Þau
gátu ekki lengur riðið samsíða.
Hann fór á undan, og hún fylgdi
fast á eftir. Það varð kaldara, eft-
ir því sem þau komu hærra upp,
en melarnir breyttúst smátt og
smátt í hæðir. Landið blasti við
fyrir neðan þau. Það var eins
og þau væru í flugvél, og Itu nið
ur úr henni.
Svo komu þau skynilega á
veginn aftur. Christopher hafði
ekki sagt eitt einasta orð í langa
stund.
— Þótti þér skc .ímtilegt?
Hún hreyfði höfuðið til sam-
þykkis, augun lýstu af gleði.
— Þett" ->r dáPornlegt. Það var
eins og við værum komin upp á
efsta tind nein. '.ns
Bún tók eftir þ tð hann
horfði rannsakandi á hana, og
hún fann roðann hlaupa fram í
kinnarnar. Hún hafði séð Chris
líta á hana á þennan sama hátt
áður, og henni leið alltaf iafn
illa.
— Þú roðnar, sagði hann.
Viltu ekki, að ég horfi á þig?
Svo bætti hann 4ð lágri röddu,
þar sem hún hafði engu svarað,
geru það fyrir mig Beth, láttu þér
Herjólfur fer frá Hornafirði í dag
til Vestmannaeyja og Rvíkur.
Herðubreið fór frá Rvík kl. 22.00 i
gærkvöld vestur um land til ísa-
fjarðar. Baldur fer frá Rvík kl.
22.00 í kvöld til Snæfellsness- og
Breiðaf j arðarhaf na og Patreks-
fjarðar.
Kvennadeild Borgfirðingafélags-
ins heldur fund 13. apríl kl. 8,30 i
Bagaskóia. Frú Vigdís Björosdótt-
ir mun koma á fundinr. og kynna
viðgerð á bófcum og fileiru-
Frá Guðspekifélaglnu.
Afmælisfundur stúkunnar Septím'U
verður í lcvöld föstudag, kl. 9 að
Ingólfsstræti 22. Aðalbjörg Sig-
urðardóttir flytur erindi er hún i
nefnir: Fyrir 50 árum og áfram.
Sigvaldi Hjálmarsson flytur stutt
ávarp. H'ljóðfæraileikur.
Kvenfélag Grensássóknar
heldur fu<nd miánudaginn 13. april
kl. 8.30 í Safnaðarheimilinu Mi®-
bæ. Guðrún Jónsdóttir félagisráð-
gjafi talar.
Borgfirðingafélagið
■minnir á síðasta spilakvöld vetrar-
ins að Skipholti 70. 11. apríl kl.
8,30. Afhending heildarverðlauma
vetrarins. Mætið vel og takið með
ykkur gesti.
ORÐSENDING
Kvenfélag Ásprestakalls.
Opið hús fyrir aldrað fólk i sókn-
innd aMa briðjudaga ki 2—5 e. h.
I Asheimilinu, Hólsvegi 17. Fót-
ínyrting á sama tíma
Kvenfélagasamband fslands
Leiðbeiningarstöð húsmæðr'i Hall
veigarstöðum, simi 12335 er opin
alla virka daea frá kl. 3—5, nema
laugardaga- '
FÖSTUDAGUIt 10. aprfl 1970.
ekki þykja það verra, en þú ert
svo falleg, þegar sólin glam-par í
hári þínu. Það er eiginlega meira
rautt en gullið, í þessari birtu, og
vindurinn hefur feykt því úr
skorðum. Það er næstum eins og
á litlum dreng. Vel getur verið,
að ég sé að tapa mér, en mér
finnst þú ótrúlega falleg. Hefur
einhver sagt þér þeta áður?
— Ef til vill, svaraði hún.
— Auðvitað. Það gæti ekki
komið fyrir mdg, að vera svo
heppinn, að vera fyrstur til þess
að segja þér sannleikann um
sjálfa þig. Það vottaði fyrir sam-
blandi af stríðni og alvöru í rödd-
inni, og enn horfði hann fast á
hana.
Henni leið enn verr en áður,
en að auki fann hún til einhverr-
ar undarlegrar ánægjutilfinning-
ar. Hún leit á armbandsúrið sitt.
— Guð minn góður, við komum
allt of seint í morgunmatinn.
Hann leit á kluk'kuna. — Þú
hefur á réttu að standa. Mér
datt ekki í hug, að tíminn gæti
liðið svona fljótt. Ef þú getur í
raun og veru stokkið yyfir lim-
gerðin, þá getum við stytt okkur
leið yfir vellina heim að prests-
setrinu. Við gætum bundið hest
ana þar og farið með þá aftur
eftir morgunverð.
Þessi undarlega tilfinning, sem
hafði gripið hana aftur, réði enu
völdum í huga hennar, og hún
varð kærulaus. Hvers vegna ekki?
— Ég hef svo sem efcki gert mik-
ið af þessu, en ég er viss um, að
það gengur ágætlega.
Hann horfði á hana með efa í
augunum. — Vildirðu ekki held-
ur, að við færum eftir veginum?
Hún hristi höfuðið ákveðin.
— Nei. Mér þætti gaman að
fara yfir vellina.
Henni gekk vel yfir fyrsta gerð
ið og einnig það næsta. Þegar
það þriðja kom, má vera, að hún
hafi verið of dirsku full, eða að
hesturinn héfur hnotið, en allt í
einu fann hún, að hún flaug fram
yfir makka hans, og svo mundi
hún ekki meira.
Hún vissi ekki, hve lengi hún
hafði verið meðvitundarlaus, en
hún komst smátt og smátt aftur
til meðvitundar og fann óljóst,. að
maður laut yfir hana. Hann kysstí
hana á kinnarnar, augu og var-
irnar.
— Beth- Beth, ástin mín!
segðu eitthvað! sagði hann biðj-
andi.
— Tom! Hún vissi efcki, hvort
hún hafði sagt þetta hátt. En
h á lf me ð vitun d arl au sri f an nst
henni það ekki.geta verið annar
en Tom, sem var að kyssa hana.
Hver annar hefði gert það, og
kallað hana ástina sína?
Fáeinum augnablikum síðar,
þegar hún opnaði augun og komst
aftur til fúllrar meðvitundar,
taldi hún sér trú um, að hana
hlyti að hafa dreymt þetta allt.
Tom var hvergi nærri, o>g Chris
kraup við hið hennar, áhyggju-
fullur á svip.
— Það er allt í lagi með þig
Beth? er það ekki? Ég er búinn
að fara höndum um þig, og finn
að þú hefur hvergi brotnað.
— Ég er viss um, að þetta
verður allt í lagi, sagði hún veiklu-
lega. Var ég meðvitundarlaus
lengi?
— Ég sá, þegar þú datzt, ag
kom strax. Þú gerðir mig aldeilis
hræddan, ungfrú góð. Hvað kom
eiginlega fyrir?
— Ég sá þegár þú datzt, og
allt í einu fannst mér eins og ég
! flygi í loftinu. Eftir það man ég
’ efcki neitt. Meiddi hesturinn sig?
— Nei, hann tók á rás í burtu
með mínum hesti, og þeir héldu
báðir heim á 1-eið, að því er mér
sýndist. Ég býst við, að ég hefði
átt að tjóðra báða hestana við
girðingarstigann, en ég hafði sva
miklar áhyggjur af þér. Ég skal
bera þig á bakinu heim að prests-
setrinu. Það er stutt eftir þangað.
Húo brosti. — Þetta er fallega
boðiC, Christopher, en ég er viss
um, að ég mun áreiðanlega geta
gengið.
— Hvers vegna má ég ekki
bera þig?
Kvenfélag Háteigssóknar
vill vekja athygli ó fótsnyrtingu
fyrir aldrað fólk i sókninni. Oppl
og pöntunum veitt móttaka fimm-
tudag og föstudag kl. 11—12. í
dma 82959.
Heyrnarhjálp:
Þjónusti! við hpyrnarskert fólk hér
á landi er mjög ábótavant. Skil-
vrði tii úrbóta er sterkur félags-
skapur þeirra, sem þurfa á þjón-
ustunni að halda — Gerist þvi fé
lagar.
Félag Hevrnarhjálp
IngólLsstispti 16,
súnJ 35895-
AA-samtökin:
Fuudir AA-saintakanna i Reykia-
vík: ! félagshe'.miiinu Tjarnargötu
SC á mánudögum !cl 21. miðviku
dögum ki 21, fimmtudögum ki
21. 1 safnaðarheimili Neskirkju a
föstudögum k: 21 I safnaðarheim-
ili Langholtskirkju á föstudögum
Skrifstofa AA-samtakanna Tjarm
; .gata 3C er opin alla virka daga
nema laugardaga 18—19. Simi
16373.
Hafnarfjarðardeild AA-samtak-
amia: Fundii á föstudögum kl.
‘21 i Góðtemp!ariiúsinu. uppi
Vestmannaevjadeild AA-sam
lakanna: Fundir á fimmtudögum
kl 20.30 i húsi KFUM.
Minningarspjöld
Minni .rsípac Mariu Jónsdóttur
flugfr fást á eitirtöldu..! stöðum
Verzl Okulus Austurstræti 7 Rvík
Verzl. Lýsing. Hverfisgötu 64. Rvík
Snyrtistofunni Valhöll, Laugav. 25
og hjá Mariu '‘,' ifsdóttur. Dverga-
steini. Reyðarfirði
Minnlngarspjöld Hátelgsklrklo
eru afgreidd bjá Guðrúnu Þorstetn*
dóttur, Stangarholti 32, stml 22501.
Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitisbraut
47 stmi 31339 Guörúnu Karlsdóttur,
Stígiahllð 4, simi 32249. Slgríði
Benónýsdóttur Stigahlíð 49, simi
32959 finniremur I bókabúðtnnl
Hlíðai, Miklubraut 68.
Mininngarspjöld Dómkirkjunnar
eru afgreidd á eftirtölclum stöð-
um: Bókabúð Æskunnar, Kirkj'ti-
hvoli, Verzlunin Emma, Skólav,-
sttg 22. Þóiru Magnúsd., SóivaMja- ■
götu 36, Dagnýju Auðuns, Garðar- ■
stræti 42, Elísabetu Árnad., Arag. ,
15.
Minningarspjöld:
Menningar- og minningarspjöld
kvenna fást á eftirtöldum stöðum: '
Skrifstofu sjóðsins, HaOveigarstöð í
uim Túngötu 14, Bókabúð Braga i
Brynjólfssonar Haínarstræti 22, ■
hjá Onnu Þorstemsdóttur, Safa
mýrí 56, Valgerði Gísladóttar * 1
Rauðalæk 24 og Guðnýju Helga '
dóttur Samtúni 16.
GEN GISSKRÁNING !
Nr. 35 — 24. marz 1970 >
1 Bandar. dollar 87,90 88,10
1 Sterlingspund 211,40 211,90
1 Kanadadollar 81,85 82,05
100 Danskar kr. 1.172,70 1.175,36
100 Norskar kr. 1.231,95 1.234,75
100 Saenskar kr 1.691,10 1.694,96
100 Finsk mörk 2.105,40 2.110,18
100 Franskir fr. 1.586.40 1.590,00
100 Belg. fr 176,90 177,30
100 Svissn fr. 2.039,10 2.043,76
100 Gyllini 2.424,00 2.429,50
100 V.-þýzk mork 2.396,48 2.401,90
100 Lírur 13,99 14,03
100 Austurr. seh. 340.00 340,78
100 Pesetar 126,27 126,55
100 Reiknlngskrónur —
Vöruskiptalönd 99,86 100,14
1 Reiknlsdollax -
Vöruskiptalönd 87,90 88,10
1 Reiknispund —
Vöruskiptalönd 210,95 211,45