Tíminn - 10.04.1970, Blaðsíða 6

Tíminn - 10.04.1970, Blaðsíða 6
6 TIMINN FÖSTUDAGUR 10. april 1970. AÐALFUNDIR deilda KRON ver&a sem hér segir: Fimmtudaginn 16. apríl: 5. deild á skrifstofu KRON, Skólavörðustíg 12. Föstudaginn 17. apríl: 6. deild, Félagsheimilinu, Kópavogi, (1. hæð). Manudaginn 20. apríl: 1. og 2. deild, fundarsal, Sambandshúsinu við Sölv- hólsgötu, 4. hæð. Gengið inn úr portinu frá Ingólfsstræti. Þriðjudaginn 21. april: 3. og 4. deild, samkomusal Afurðasölu SÍS, Kirkju- sandi. Dagskrá skv. félagslögum. — Fundirnir hefjast allir kl. 20.30. DEILDARSKIPTING KRON: 1. deild: Seltjarnames og Vesturbær sunnan Hringbrautar að Flugvall- vallarbraut. 2. deild: Vesturbær norðan Hringbrautar og Miðbær að Rauðarárstíg. 3. deild: N.A.-bær frá Rauðarárstíg norðan Laugavegar og Suðurlands- brautar að Elliðaárvogi. 4. deild: S.A.-bær frá Rauðarárstíg sunnan Laugavegar og Suðurlandsbraut- ar austur að Grensásvegi og suður að mörkum Kópavogs. 5. deild: Austurbær austan Grensásvegar og simnan Suðurlandsbrautar að mörkum Kópavogs, einnig Árbæjar- og Breiðholtshverfi. 6. deild: Kópavogur. KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS FRÁ VERZLUNARSKOLA ÍSLANDS INNTÖKUPRÓF INN í 3. BEKK Inntökupróf inn í 3. bekk Verzlunarskóla íslands verður þreytt í 1. viku júnímánaðar n.k. Skráning til prófsins stendur nú yfir, en lýkur 30. apríl. Til greina koma nemendur, sem lokið hafa gagn- fræðaprófi eða hlotið hafa sambærilega menntun. öll nánari vitneskja um prófið er veitt á skrif- stofu skólans. SKÓLASTJÓRI. Ms. Gullfoss fer frá Reykjavík miðvikudaginn 15. apríl, kl. 18 til Isafjarðar. Vörumótttaka í A-skála a mánudag og þriðjudag. H.f. Eimskipafélag íslands Ármúla 3-Símar 38900 . 38904 38907 ■ BÍLABÚÐIK1 f CHEVROLET 55—70 A.C. OLÍUSÍUR A.C. LOFTSÍUR KUPLINGSDISKAR KUPLINGS- PRESSUR ÚTVARPSTÆKI I OPBL •e- I I I I I 1 — PÓSTSENDUM — JÓN E. RAGNARSSON LÖGMAÐUR Logmannsskrifstofa, Laugavegi 3. Sími 17200. BÓLSTRUN - KLÆÐNING Viðgerð og klæðning á ból- struðum húsgögnum. Bólstra einnig ný ef óskað er. Leitið upplýsinga á vinnu- stofu minni, Njörvasimdi 24. Sigsteinn Sigurbergsson, húsgagnabólstrari. SÍMI 34160. 15 ARA STÚLKA óska eftir vinnu í sumar í sveit eða bænum. Sími 36116. Fjölfætlun Fjölfætlan er mest selda búvélin á íslandi, enda ómissandi hverjum bónda. Fjölfætlan flýtir þurrkun heys verulega. Fjórar gerðir fyrir allar bústærðir. i ÞORHF Bændur bifreiðaeigendur Höfum kaupendur að ýms- um gerðum vöru- og fólks- bifreiða, einnig dráttarvél- um, heyvinnuvéium og jarðvinnslutækjum. Bíla- & Búvélasalan v/Miklatorg. Sími 23136. VÉLSMÍÐI Tökum að okkur alls konar RENNISMÍÐI, , FRÆSIVINNU og ýmis konar viðgerðir. Riðfrítt stál. Gott verð. VélaverkstæSi Páls Helgasonar Síðumúla 1A. Simi 38860. Stimplar □ Stimpla- ■ ■ vorur □ Fram- kvæmum alla prentun □ Sækj um og sendum □ i Hvorfisgötu 50 Sími 10615

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.