Tíminn - 10.04.1970, Blaðsíða 16

Tíminn - 10.04.1970, Blaðsíða 16
Hóteli breytt í smábáta- bryggju OÓ-Reykjavík, miíívikudag. HKt stolta fley, Hótel Víkingur, sem áður sigldi um Hlíðavatn með gínandi trjónu irteð veiðiglaða smarleyfisgesti innanborðs liggur nú flestri prýði rúið undan bæki- stöð Vitamálastjórnarinnar í Foss- vogi. Víkingur hefur legið árum saman ónotaður á vatnsbakikanum fyrir vestam, en nú hefur Hafnar- fjarðarhöfn keypt skipið, skrokk- inn, og verður hann notaður sem flotbryggja í smábátahöfninni, sem verið er að géra þar. Var fleytan stníðuð í þeim til- gangi að vera fljótandi hótel á Hlíðarvatni á sínum tíma. Eitt- hvað geikk sú útgerð illa og lagð- ist fljótlega niður. Vis'si enginn til hvers hægt var að nota þetta ‘frumlega skip, þar til hafnarstjór- i antrm £ Hafharfirði datt í hug að gera úr því smábátabryggju. Var sfcipið flutt landleiðina frá Hliða- vatni til Borgarness Oa sjósett þar, og dregið suður í Fóssvog. Þar munu einhverjar breytingar gerðar á prammanum og hann yfirfarinn af starfsmönnum Vita- máiastjórnarinnar og síðan verð- ur hann dreginn til Hafnarfjarðar. ÓHAPP HENTl LÆKNA í ÓLAFSVÍK SJ—Reykjavík, fimmtudag. f fyrrakvöld henti það óhapp héraðslækninn á Ólafsvík, Arn igrím Björnsson, og aðstoðarmann hans, Stefán Helgason, læknanema, að missa niður skaðlegan vökva á lækningastofunni. Munu þeir hafa byrjað að þurrka upp efni þetta áður en þeir áttuðu sig á að hér var um að ræða carbonthetraslorid, mjög skaðlegan hreinsivökva. Hringdu þeir þegar í lækni í Reykjavík, og voru að hans ráði fluttir suður í fyrrinótt og til rannsóknar á Landsspítalann. Argrímur Björnsson liggur nú á sjúkrahúsinu til rannsó'knar, en virðist ekki hafa orðið meint af návist eiturefnisins, að því er o'kk ur var sagt síðdegis í dag. Þó er ekki útséð um afleiðingarnar fyrr en eftir tvo sólarhringa. Stefán Helgason er einnig við góða heilsu. Honum var leyft að fara af sjúkra húsinu, en kemur þangáð til eftir- lits. •^»»»»:»:j£»»:^»»:-:\»:-»»»»»»»»:-»»»>^»>»>¥»»%S:X<£'5í$ííj Pramminn undon Víkingl á Fossvoginum i gær. (Tímamynd ©E) LÚGREGLAN OG VEGAGERDIN KOMA UPP UM MKID SMYGL OÓ—Reykjavfk, fimmtudag. Tveir vélamenn á Brúarfossi gerðu s. 1. nótt tilrawn til að smygla miklu magni af vindling- um og nokkrum áfenglsflöskum, inn í landið. í nótt var stöðvaður maður við tollskýlið á Reykjanes- braut og fundust í bíl hans 80 þúsund sígarettur og sex flöskur af vískíi. Er maðurinn skipverji á Brúarfossi, og í dag gerðu toll- vcnðir mikla leit í skipinu en þafð liggur í Keflavíkurhöfn. Fannst nokkuð magn af smyglvarningi til viðbótar því sem var í bílnum. Játaði annar maður um borð að eiga hluta aí smyglinu. Ekki ligg- ur emi fyrir hve mikið magn af smyglvarningi hefur komið til landsins með skipinu, en það var að koma frá Amerfku. Á fjórða tímanum í nótt var maður tekinn fastur við tollskýl- ið á leið frá Keflavik. Var hann á bílaleigubíl, og einn í bílnum, sem var hlaðinn varningi. Þegar þessi toíll kom að skýlinu vildi svo til að þar voru staddir menn, sem voru að vikta öxulþunga bfla, sem leið áttu um. Er annar þeirra starfsmaður Vegagerðarinnar en hinn lögregluþjónn. Þótti þeim bílinn grunsatnilega hlaðinn, og þegar lögreglumaðurinn fór að rœða við bílstjórann, var hann 'mjög stuttur í spuna, og vildi eíkkert við lögreglumanninn tala Sagðist hann eiga þann varning sem var í bílnum ,og vildi auð- sjáanlega komast sem fyrst leiðar sinnar. Lögregluimaðurinn fór þá að gæta betur að því, sem í bílnum var, og sá þá að það voru vindling ar og áfengi, og hvorugt með menkjum ÁTVR. Var tollgajzlu- þegar gert viðvart, og farið var með ök.umannirm og vaiming- iun í Tollbúífiöa í Reykjavík. Ját- aði hann þá að hann væri að reyna að smygla varningnum. Var þegar í nótt hafin nákvæm leit í Brúarfossi, og fóru tollþjón- ar frá Reykjavík tollgæzlunni í Keflavík til aðstoðar. Var leitað í skipinu í dag, og fannst talsvert magn af smyglvarningi til viðbót- ar og játaði annar skipverji að eiga hlut í góssinu. Brúarfoss kom til Reykjavíkur Framhald á bls. 14 J' Arnesingar! Almennur fundur um atvinnu mál verður haldinn þriðjudaginn 14. aprfl kl. 21 í Hótel Hveragerði Frummælendur verða Helgi Bergs verkfræðingur og Sveinbjörn Bjömsson, eðlisfræðingur, starfs maður við Jarðhitadeild Orkustofn unar. Allt áhugafólk velkomið. Framsóknarfélag Hveragerðis og FUF í Ámessýslu. Sveirtbjöm Helgi UMSVIFA- MIKIL FAR- FUGLASTARF- SEMI Á AKUREYRI SB—Reykjavik, fimmludag. Að Grund í Glerárhverfi á Mam eyri búa hjónin Guðrún Friðrfts son og Karl Friðriksson fyrxu. frystihússverkstjóri, en nú nýskip aður yfirfiskmatsmaður Norður- lands. Þau hafa undanfarin ár rek ið farfuglaheimili á heimili sínnt og hyggjast nú í sumar stórauka umsetninguna. Þá geta allra þjóða farfuglar farið á sjó, í útreiðatúr, skoðað Öskju, og farið ökuferðir um Akureyri og nærsveitir. Blaðið hafði tal af Karli í gær og hann skýxði frá starfsemirmi eins og hún hefði verið og hverju ætlunin væri að bæta við. Á síð- astliðnu sumri dvöldust að Grund farfúglar frá 24 þjóðlöndum, en sem kunnugt er, em farfuglasam- tökin alþjóðleg. Gistingin er ódýr og gestimir hafa aðgaog að eld- húsi og baði. Nú er Karl að byggja við hjá sér, og verður þá rúm fyrir allt að 50 gesti í einu. Þá hefur hann fest kaup á tveim sumarbústöðuim, annar er frammi við Hrafnagil, en hinn út með sjó. Túnskika, skammt utan við Lónsbrú, hefur Karl einn ig keypt, og þar mun hann hafa nokkra góða hesta og gefa ferða- mönnunum kost á að skreppa í út- reiðartúr. Niðri á smábátahöfninni er hægt að fá báta og fara á dong Framhald á bls. 14 RITAÐ Á VEGGINN OÓ—Reykjavík, fimmtudag. Miklir bárujárnsveggir hafa staðið árum saman við. hluta af húsnæði Tækniskólans á mót- um Skipholts og Bolholts. Eins og að líkuni lætur, hylur báru járnið þann hluta byggingarinn ar sem ekki er fullgerður og þykir nemendum aúðsjáanlega . tími til kominn að framkvæmd um verði haldið áfram, því í morgun gat að líta orðsendingu á bárujárninu. Þar var málað stórum stöf- um: Niður með bárujárnið. Hvað býr hér undir? Húsráð- endur, látið ekki ómennsku verk takans viðgangast lengur. Áfram með verkið. Róttækir nemend- ur Svo mörg eru þáu orð: Blasa þau við vegfarendum og er málað þvert yfir veggina sem snúa að Sk-ipholti og Bolholti. Er nú um þrennt að velja fyr- ir húsráðendur. Að láta orð- sendinguna standa. Að mála yfir hana, sem mun mikið verk, eða að rífa bárujárnið. Myndina tók Róbert af skrif- i u.ium á bárujárninu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.