Tíminn - 10.04.1970, Blaðsíða 11

Tíminn - 10.04.1970, Blaðsíða 11
 FÖSTUDAGUK 10. aprfl 1970. TIMINN n LANDFARI Nokkur orS um frægSar- heimili íhalds og komma Árið 1962 var opmað með viðhofn verfeamarmaskýli og Sjómannahei'mili í Reykjavik er lláaut nafnið HafnarbúSir. Var því fyrsta og fremst ætlað það Ihlutverk að leysa af hiólimi gamla báruj lárebfaggann er stóð á horni Kalkofnsivegar og Tryggvagöta. Sá staður er flestum verkamönnam í Reyikja vík, sem kominir eru af gelgju- Skeiði, að góðu kranniur. Því þrátt fyrir hrörleg húsakynni og erfiða aðstöðu til veitinga- reíkstuis tók hanu að mörgu leyti langt fram þeirri greiða- sölu sem nú er rekin í nýtízíkur legum húsakynnum Hafnar- búða, ef hafðir eru til hliðsjón- ar hagsmunir verkam. og ann- ars láglaiunafólks, sem hefur knýjandi þörf fyrir að rekin sé greiðasala, þar sem verði veitinga er stillt í hóf eftir þvi sem framaist er unnt. Það mun ELDHÚSINNRÉTTINGAR SKÁPAR - HURÐIR ALLT TRÉVERK Á EINUM STAÐ r KAUPFÉLAGSSMIÐJUR K.A. SELFOSSI Símar 99-1201 og 99-1258. GLER Tvöfalt einangrunargler. — Góðir greiðsluskil- málar. GLERVERKSMIÐJAN SAMVERK H.F., Hellu. — Sími 99-5888. álit allfleistra er viðskipti hafa ihaft við Hafnarbúðir nú upp á síðkaistið að þær séu álls ekki staður fyrir lágtekjumenn til viðskipta. Allt verðlag á veit- imgum er í þeim „skailltó", að jafnvel ráðherrar og bankastj. með allar sínar tekjur yrðu vart of saddir af viðskiptum þar. Enda mun nú svo komið að margir þeir, er árum saman höfðu viðskipti við Hafnarbúð- ir hafa hrökMazt þaðan í burtn, til annarra staða þar sem þeir fá bagstæðari viðskipti. Og er nú svo komið að eftir stendur aðeins einn hópur, nefnitóga þeir, er framfærsludeild Beykjavfkur hefur meðgjörð með. Enda ekki óeðlilegt, þar sem þebta hús er eign borgar- ianar og hún veigamikill þátt- takandi í rekstri þess. A® minnsta kostí sumir þeir, sem er njóta þeirra hlunninda að geta veitt sér 1. filokks fæði á bæj- arins reikning án þess að þurfa nokikuð á sig að leggja. Eru fiullvinnandi menn á bezta aldri, sem hafa með einhverjum 6- skiljanlegum hætti tekizt að Skapa sér þessa aðstöðu. Maður kemst ekki hjá því að hugsa sér að þetta séa eins foonar óskilgetin afkvæmi ein- veldis þess er ríkir I öllum refcstri borgarinnar. Enda munu að minnsta kosti flest þessi óskabörn kunna að meta þessa föðurlegu umhyggju við kjlöiborðið 31. mal Hitt er ekki nema sjálfsagð- ur hlutur, að almenningur Maupi undir bagga með þeim sem af heilsufarsástæðum eða öðrum orsökuan geta ekki séð sínum farborða. en það er lfika jafn óraunhæfit að láta skatt- borgarana standa straum af framfiærslu annarra. þegar alls enginn grundvöHur er fyrir sHkn. En það tnál nær langt út fyrtr veggi Hafnarbúða, otg sfcal ekki frefcar rætt hér. Annar er sá þáttur á s'tarf- cemi Hafnarbúða sem ekki er sfður neikvæður en verðlag á veitingum. Allt hreinlæti er þar í hinum mesta ólestri, enda umgengni flólks áfcaflega mis- jöfn svo efcki sé meira sagt. Muo það meðal anoars orsakast af þvf að fölk ber takmarfoaða virðingu fyrir þessum stað eins og ævinlega vill verða, þar setn óreiða og stjórnleysi rfkir. Al- geng sjón er að sjá þar stífl- aðar salernisskátór svo út úr flóir auk þess setn öll loftræst ing er á lægsta stigi og áb gerlega ófuHnœgjandi fyrir stað sem þennan. Það Mýtur að vera fullkotn- in réttlætiskrafa þeirra verka- manna ,er koma til með að hafa hagsmuna að gæta í sambandi við rekstur Hafnarbúða að þess um tnóluim verði kippt f betra horf. Þetta hús er upphaflega byggt fyrir vinaandi tnenn, sem þurfa sérstafolega á veitinga- stað að halda, þar sem verðlagi er i bóf stillt, eftir þvf sem fcostur er. Þetta hefiur alger- lega brugðizt. Það væri þvi efcki vanþörf á að ráðamenn Reykjavíkur létu þetta thál til sín taka. Þeir Mjóta I þessu til- felli að geta vtkfcað sjóndeild- arhring sinn svo mlkið, að hann nái einn sinni át fyrir múra Mns mifcla auðvalds sem allt menningar- og athafaalíf Reykj avikurborgar hrfur stjóm azt af undanfarin ár. Hafnarverkamaður. Þýðandi: Gunnar Jónasson. (Nordvision — Fianska sjónvarpið). 21.05 Fræknir feðcar. Lokaþáttur. Á valdi Satans. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 21.50 Danmörk í skugga nazis- mans III. Síðasti þátturinn af þrem um Danmörku á árunum fyr* ir síðari heimsstyrjöld. Gerður er samanburður á því tímabili og nútímanu'm. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 22.40 Leiðab, tyting strætis- vagnanna. Laugardaginn 11. maí verSa gerðar miklar breytingar á leiðakerfi Strætisvagna Reykjavíkur. Ásgeir Ingólfis son ræðir við forvigismena fyrirtækisins um þessa breytingu. Þess má geta, að árið 1969 ferðaðust milli 14 og 15 milljón manns með Strætisvögnum Beyfcjavfkur. 23.00 Dagskrárlok. Föstndagur 10. aprfl. 20.00 FrAttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Rödd mannsins. Mynd, sem lýsir raddbrigð- um einstaklingsins og því, hvernig hann lætur til sfn heyra, beint og óbeint, í dag legu lífi og starfi. euiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiit' Bófamir koma að húsi hrekkjalómsins, en skyndttega . . . Strákar lát'ð þetta ekM . . . Draugur! Htóupum!! Bragðið virðist heppnast fullkomlega! Þú lékst á strákana mina Harte, en ekki mtg! Ég þarf hjálp þína við að jafna um grímubúinn mann og ég mun fá þá hjálp! Þessi drengur er ekki erfingi Rich lávarðar heitins- Gus, þessi maður, laug upp sögunni. Hér eru skjölin. Herra mlnn, það er réttarins að ákveða það, og takið ofan hattinn fyrir réttin- um! Við munum ekki dveljast hér lengur yðar tign, komdu Rex. Ekkl erfinginn? Hvernig Mjðar sagan? Segðu þeim það Rex. Segi ekkl orð. Föstudagur 10. apríl 1970. I3.ui> Eriudi bændavikunnar. 14.00 Lesin dagskrá næstu viku. 11.15 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjnm. 15.00 Fréttir. MiðdegÞútvarp. Fílharmonisveitin í Berlín leikur Sinfóníu nr. 3 í Es- dúr eftir Franz Berwáld, Igor Markevitch stj. 16.15 Veðurfi egnir. Eudurtekið tónlistarefni: Sia fónía eftir Franz Mixa. Sin- föniuhljómsveit íslands leik- ur. Alfred Walter stjórnar. Ámi Kristjánsson tónlistar- stióri flytur fonmálsorð. (Áður útv. 15. f. m.X. 17.0C Fréttir. Díðdegissöngvar: 17.40 Útvarpssaga barnanna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. 19.30 íslenifct máL Magnús Finnbogasom. 19.35 Efst á baugi. 20.05 Einsöngur í útvarpssal: Guðmundur Jónsson syngur ísienzk lög við undirleik Guðninar Kristinsdóttur. a. „Björi mey og hrein“, ísL þjóðlag í útsetningu Svbj. Sveinbj. b. „Ég er sú sorg" efitír Magnús Á. Ámason. e. Tvö lög eftir Karl 0. Run ólfsson: ,Að fcvöldi", „Fækka fer um veiði" og „Þrjár vísur Æra-Tobba“. 20.25 Kirkjan að starfi. Séra Lárus Halldórsson og Valgeir Ástráðsson stud. theol. sjá um þáttinn. 20.55 Píanókonsert nr. 1 í b-mofl eftir Tsjaíkovský. ■ Svjatoslav Richter og Sin- fóníuhljómsveit rússneska út- varpsins leika, KonstantÍD ívanoff stj. 21.30 'ítvarpssagan. 22.00 Fréttir. 22.15 VeðurfregnL. Kvöldsagan. 22.35 íslenzk tónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.15 Fréttir f ;tuttu málL Dagskrárlok. = Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaSur Austurstræti 6 Slmi 18783 In

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.