Tíminn - 10.04.1970, Blaðsíða 5

Tíminn - 10.04.1970, Blaðsíða 5
FffiSBBMIíöR 10. aprfl 1U7®. TÍMÍNN •V‘ ' *• * MEÐ AflORGUN KAFPINU Í SPEGLI TnM^M Ham.rtgjtrsöm hjón Mjóta a<5 vera sóní'hvort á sánu sviði — c5a feamunalega heimsk. *>n lítiö þriggja ára stóð í þeirri meiningu, að ef maður sertti tyggigúmmí í hárið é sér, þá dytti hárdð áf, enda hafði mamma hans saigt honum það, þegar hún varð eiau sinni sem oftar að verka klessu ár hárinu á honam. Eitt srnn kom sköllóttur ma@ ur £ hdmsókn, og Jón stóð noKkna stund og horfði á hann, eak sagiði síðan við mömmu sína: „Hanm Mýbur að hafa sett ntarga pakka af tyggjói í hárið á sér. Rukkari er rnaður, sem flestir vilja ver.a lausir við, eri biðja hann þó oftaist að koma aftur. Gallinn á fjárhagsáætlunum ér sá. að peningar eru fljótari í förum en mánuðu'rinn. -sak Á foreldrafundi í skólanum, voru börnin látin sýna, að þau kynnu eitfchvað og það kom í híat Óla litla að beygja sögn- ina að stökfcva. — Ég stekk, ég stðfck . . . Óii hugsaði sig um, en sagði svo: — Ég Mýt að vera kom inm yfir. ' ■ ' ■-.‘ZZr I>eir, sem guðimir elska deyja ungir. — Nú á dögum verður fólk sífelilt eldra. Oj bara, einmitt, þegar það er svo gaman. Altaf skal maður iðrast mest, þess ,sem maður gerir ekki. Það er enginn vandi að ala upp börn, bara að kunna að missa þolinmæðina á réttan hátt. Hel-gisaga er bara lygi sem er orðin svo gömul, að fólk ber virðingu fyrir henni. 4 ára drengur var að spyrja mönimu sína, hvaðan börnin kæmu. Eftir að móðirin hafði útskýrt fyrir honum, þau væru í maganum á mömmu sinni, þangað til þau fæddust, hugsaði sá Utfli sig um, en spurði svo: — Þarf þá konan hérna í næsta húsi, að borða öll fijtin, sem barnið þarf að vera í? :NNI €MALAUSI Ég kann ckki að segja hvað klufckan er, ég kann bara að spyrja hvað hún er. ítalir kalla löndu sína, haoa Mónifcfcu Vitti „leikkonu sjö- unda áratugsins“, og eflaust er nokkuð til í því, að minnsta kosti eru elcki margar leifckon- ur ítalskar sem hafa sótt jafn mikið á og Mónifcka, en hún varð að sögn fyrst verulega fræg eftir að bandarísfci leik- stjórinn Josep Losey fékk hana til að leika i „Modesty Blaise", fcvikmynd sem gerð var til .að hæðast að James Bond, skapa kvenkyns „James Bond“. Ung- frú. Vitti stóð sig með prýði, eins og hún hefur ævinlega gert síðan hún kom fyrst fram á sviði, þá aðeins fimmtán ára gömul. Mónikka er meðal kona að vexti, hefur guMeitt hár, stór augu sem alltaf eru eins og hálflokuð, hún hefur löng augnahár og munnur hennar er lengstum lítið eitt opinn, af þessum sökum fellur andlit hennar ítölum'mjög vel í geð, en þei-r eru gefnir fyrir drama- tík. Á meðfylgjandi mynd stendur Mónikfca hjjá þeim fræga leikara, Marcello Masto ianni, en þau hafa ósjaldan leikið saman. •k Eflaust kannast margir við Piu Degenmark, stúlkuna sem varð heimsfræg fyrir að leika Elviru Madigan í samnefndri la'ikmynd. Síðan Pia Degermark „sló í gegn“ sem Elvira hefur verið heldur hljótt um hana, en nú stendur til að hún fari tii Am- eríku og leiki þar hlutverk Kristínar drottningar af Sví- þjóð. Reyndar hefir áður verið gerð kvikmynd umv Kristínu drottningu, en þá lék Greta Garbo drottninguna- Pia Degei’ímark komst eins og menn kannski vita, fyrst í fréfcör, þegmr Karl Gusfcav Sráa prins tók að sýna hennd áihuga, gjannan bintust mymdir í bíöð- um af þeim KarB og Pkr, þar sem þara voru saman á dans- leifc. Síðao Mjóðnaði þesisi orð rómiur um leikkonuna og práns- inn og Pia fór að leifca Eivinu. Nú ef fólfc farið að bendfla hana við annan prins, þ. e. Oharles Bretaprius, en harm á að hafa komizt í kynni við leifc konuna uagu þegar hann kom kom til Svíþjóðar eigi aflls fyx ir löngu að heimsækja starfs- bróSur sdnm, Karil Guistav. ★ Þegar María Calas kom á frumsýningu myíidarintrar „Medea", sem haldin var fyrir skömmu, bar hún í eyrum sér djásn, að verðgiMi um 70 mfflj ónir króna. Þegar Grace Patr- icia furstafi'ú frá Mónalkfcó kom í mifcinn ,.Rósadamsl|eik“ fyrir stuttu, skartaði hún eyrraa- djásnum metnum á 90 millj'ón- ir fcróna. Eyrnadjásn þessi eru þó hvorug í . eigu þessara fcvenna, heldur frá sfcartgripa- saloum Gerard í París, en hamn kvaðst sérlega stoltup yfir að þessar fconur skyidu vilja fá dótið lánað hjá sér. Rairaer fursti brást hinn versti við, og sagði fconu sinni, að sér fyndist ekibi tilhilýðiliegt að hún vaari að gena það opinbert, aið fursta- ynjan færj með lánaða eyma- lofcka á dansleiki. .......... •.- ★ .. Roman Polansky, leikstjór- inn sem misstj konu 'sína, Shar on Tate, á svo'hryllilegan hátt, reymir nú að taka tifl starfa á nýjam leifc. Þegar Sharon var myrt, átti Polansky framundara tvö verkefni ,en þær kvifcmynd ir voru fengnar í hendur öðrum Leikstjórum. Polansky reidddst því, en sagði svo, að sér virtíst sem menn væru hræddir við þann „óhugnað“ sem umhverf is hann ríkti, en sem kunnugt er, er Polansky .miJaill meistari í gerð hryllingsmynda. Pol- ansky hefir nú fengið nýtt verk •efni, það er mynd sem hann á að gera eftir frönsku metsölu- bókinni „PapiMon“, en hana skrifaði . fyrrverandi tugthús- limur. ryrirhugað er að Warren Beatly (sá ér lék í Bonnie og Clyde) leiki hlutverk höfund- arins í sögunni, Papillon (Sum- arfugl) en það var dúln'efnd hans í stríðinu. \ 1 \i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.