Tíminn - 10.04.1970, Blaðsíða 3

Tíminn - 10.04.1970, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 10. apríl 1970. TIMINN Geirs-þátturinn sálugi Vísir ræðir um hinn niður- fellda sjónvarpsþátt Geirs borg arstjóra í leiðara í gær með furðulegri glámskyggni og beinni tilraun til rangtúlkun- ar .Vísir segir m. a1.: „Þegar sjónvarpið felldi nið- ur þáttinn, var ekki verið að talka undir þá kcnningu Tíma- mannsins ,að það samrýmdist ekki óhlutdrægni sjónvarpsins, að væntanlegur frambjóðandi kæmi fram í þættinum. Það sýndi sjónvarpið með því að fá annan frambjóðanda í bæj- arstjórnarkosningunum til að svara spumingum fréttamanna í öðnim slikum þætti, sem stofnað var til á síðustu stundu. Það er rangt, sem Timinn held ur fram, að sjónvarpið hafi við urkcnnt kenningu Tíma-manns- ins“. Þetta segir Vísir, og það er leitt að stórt dagblað skuli hafa svona rökvilltan leiðarahöfund. Líkingin stenzt ekki. Hún er því aðeins sambærileg við Geirs-þáttinn, að rætt hefði ver ið við bæjarfulltrúann og fram- bjóðandann í Hafnarfirði um bæjarmál Hafnarfjarðar. Hefðl sjónvarpið talið það hæfa? Hefðu menn yfirleitt talið það viðeigandi? Ef réttlæta á Geirs- þáttinn með þessú dæmi, verða menn að svara þeim spurning- um játandi, því að annað er rökvilla og ckki sambærilegt. Nei, rætt var við frambjóðand- ann úr Hafnarfirði um fíknilyf. Um það mál er ekki kosið. Þannig viðurkenndi sjónvarpið í verki „kenningu Tíma-manns- ins“. Afstaða spyrjenda í Geirs- þættinum hefði vafalítið orðið önnur, ef umræðuefnið hefði til að mynda verið heildyerzl- un, geimferðir, lagabrot, bæk- ur eða fíknilyf. Það eru ekki kosningamál Geirs Hallgríms- sonar í Reykjavík . Enginn annar fær slíkt boð Mergurinn málsins er sá, að þegar komið er svona nærri kosningum, og Geir Hallgríms son orðinn margyfirlýstur fram bjóðandi, er ekki við hæfi að hann sitji fyri rsvörum í þætti þessum sem embættismaður, eða borgarstjóri, heldur ber nú að líta á ha m í þessum skilningi sem frambjóðanda’ til borgarstjórnar og borgarstjóra kjörs, og eigi hann hér eftir fyrir kosningar að sitja fyrir svörum um kosningamál sín, borgarmálin í Reykjavík, eiga fuUtrúar annarra lista að fá sama tækifæri. Dettur annars nokknun í hug, að sjónvarpið byði nokkrum öðrum frambjóð anda á Iandinu í sams konar þ___ núna? Sjónvarpið ba'Uð frambjóð- andanum Geir Hallgrímssyni að ræða um kosningamál sín í þætti ,þar sem hann gat ráðið sjálfur ræðutíma innan marka hans, og þegar Geirs-þátturinn féU niður, ræddi sjónvarpið við annan frambjóðanda úr öðrum bæ, cn ekk{ u.n kosningamálin hans, heldur um fíknilyf, af því að hitt hefði auðvitað verið neð an við allar hellur. Þetta sýnir Framhald á bls. 14 KJ—Reykjavik, fimmfudag. Aifreð Elíasson, framkvæmda stjóri Loftleiða tók á móti emb- ættismönpunum á tröppum Norræna hússins í morgun, er samningafundir um lendingar- réttindi Loftleiða í SAS-lönd- unum hófust þar í morgun. Embættismennirnir eru þöglir eem gröfin um hvað gerist á fundunum, en auðyitað erurn við bjartsýnir, sagði einn ís- lenzku nefndarmannanna Tóm- as Á. Tómasson skrifstofu- stjóri, í viðtali við Tímann í kvöld. Alfreð Elíasson hgfur lýst því í viðtali við sænska jafnaðarmann abl aðið Arbefet, að náist ekki viðunandi samn- ingar núna, bætti Loftleiðir að fljúga til SAS landanna 1. nóv- ember n. k. Samningafundurinn stóð fram að hádegi í Norræna húsinu, en eftir hádegið var haldið áfram í Ráðherrabústaðnum, og þar verða fundirnir einnig á morgun. Á undanförnum árum hefur mikið verið skxifað um Loft- leiðir í blöðutn SAS-land'anna, og hér á iandi er nú staddur fróttamaður frá sænska blað- inu Arbetet, sem er aðalmál- gagn sænskra jafnaðarmanna, og hafa Loftleiðir ekki alltaf átt upp á pallborðið hjá blað- inun. en í dag birtist þar grein eftir fréttamanninn Britt Reg- enhed-en, og er sú grein vi-n- samleg í ate staðd. Vonandi má af anda hennar draga þær á- lybtanir, aið sæns-ka stjórnin sé hliðholl okkur í málin-u núna, en það hefur lönigum verið sagt, að Svíar réðu mestu í SAS, hvað sem veldu-r því svo, að í embættism-anjiianfifndiiMii núna eru fjórir Danir, og formaður- inn er Dani. í upphafi greinar Britt Reg- enheden í Arlíetet segir að f jár- ha-gur Loftleiða sé góður, en hann verði það ©kki lengi ef Loftleiðir haldi áfram að fijúga á núveran-di kjörum td Skandi- navíu. ísl-endingar stauda sem ein-n m-aiður á bak við Loftl-eiðir, og ráðherrar taki má-lið mjög atvarl-ega, segir í bJa-ðinu. Þá segir í greini-nini, að þa-ð séu Sfca-ndinavar, nánustu frændur íslands, sem séu erfiðastir í garð Loftleiða, en ekki t.d. Bandarákj-amenn, með sitt Pa-n American flugféiag, og Bretar muni 'ekfci sýma eins mMa hörfcu í samningu-m og f-rændur í^lendinga gera. Fréttamaðurinn, sem reyndar er nú kona, hefur það eftir Alfreð Eliassyni frannfcvæmda- stjóra og Kristjáni Guðl-auigs- sy-ni stjórnarformanni, að óskir OÓ—Reykjavík, fimmtudag. Tvær 17 ára gaanlar stúlkur liggja nú illa slasaðar á sjúkra- húsi vegna slyss sem 19 ára drukk inn og rétlindalaus ökumaður olli. Bauð hann stúlkunum upp í bfl, sem hann liafði stolið skömmu áður. Sjálfur meiddist hatnn lit- ið, en bfllinn er ónýtur. Báðar stúlkurnar eru beinbrotn ar á nokkrum stöðum og skaddað ar á höfði og í andliti. Liggur önnur á Borgarspítalanum og hin á Landsspítalanum. ferðir í vlku ti'l Skandinavíu allt áxið, og að fólagið megi fylla flugvélar sínar í Skandi- naviu, en fljúga með 76 auð sæti, eins og nú e-r í samningum. Þá er það haft eftir þeim fé- lögum, að Loftleiðir vilji hafa 25% lægri f-argjöld en IATA félögin, vegna fiugkostsins sem inn af plani rétt neðan við Stjörnu bíé við Lau-gaveg. Segir piltur að bí-llinn hafi verið opinn, og ge-kk honum greiðlega að koma honum í gang. Ók hann upp í Brautar- holt og lagði bílnum þar í nám- unda við Þórscafé. Fór hann ekki inn í samkomuhúsið, en var á rangli þar £ nánd. Hitti hann þar tvær stúlkur, og kannaðist við aðra þeirra í sjón, og gaf sig á tal við þær. Sögðu stúlkurnar að þær ætluðu að koma sér hehn'leiðiis í strætisvagni. Bauð notaður er á 1-eiðinni ísland Skandinavía, en þar er átt við Rofl'ls Royce vélarnar. Þá segir Ailfreð Elí-asson, að fáist ekki réttlátir samin-in-gar núna, fljúgi Loftleiiðir aðeins fram til 1. nóvember til Skandinavíu, eða irneð öðr-um orð-u-m, ef efcki nást Fram-hald á bl'S. 14, Á móts við benzínstöðina fór öku maðurinn að sýna stúlkunum akst urshæfni sína og beygði nokkrum sinnum snöggt til hægri og vinstri á akbrautinni. Missti hann vald á bílnum, sem rann upp á eyjuna milii akbrautanna og hafnaði á ljósastaur. Þetta er því miður aðeins eitt dæmi af fjölmörgum ,sem sýnir hve ós-kynsamlegt það er af fólki að fa-ra upp í bíla hjá hinum og þessum, sem það ekki þekkir, þó ekki eigi -lan-gt að fara og ferða- Slysið várð utn miðnætti. Pilt- urinn h-afði þá stolið bílnum klukkustund áður .Tók hann bíl- þá pilturinn að aka þeim heim, sem þær þáðu. Átti fólkið leið m Miklubraut. lagið líti sakleysi-slega út í fyrstu. Hafa slífcar ökuferðir oít endað með slysi og of-t alvarlegu-m. Myndin er tekin í nótt er rannsóknarlögregiumenn voru að athuga bíiinn eftir siysið á Miklubraufinni. Loftl-eiða Mjóiði u-pp á þrjár Drukkinn og réttindalaus piltur stórslasaði tvær stúlkur sem hannbauð upp í stolinn bíl Erlendu fulltrúarnir á viðræðufundinu-m um Loftleiðamálið ganga inn i f undarsalinn í Norræna húsinu í gærmorgun. (Tímamynd G. E.) Loftleiðir hætta Norðurlandaflugi 1. nóv. ef ei nást samningar núna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.