Morgunblaðið - 06.11.2005, Page 71
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER 2005 71
VINSÆLDIR talnaþrautarinnar Sudoku hafa farið ört
vaxandi á Norðurlöndunum síðustu misseri og hafa Ís-
lendingar ekki farið varhluta af því.
Talnaþrautin birtist víða í dagblöðum og þeir allra
áhugasömustu geta fjárfest í heilum bókum sem inni-
halda mismunandi gerðir og styrkleika af talnaþrautinni.
Í Noregi, Finnlandi, Svíþjóð og Danmörku standa nú
yfir landsmót í talnaþrautinni og munu sigurvegararnir
taka þátt í Norðurlandameistaramóti í Sudoku sem hald-
ið verður í Stokkhólmi í byrjun desember.
Sudoku er japanskt heiti yfir talnaþraut, en Su Doku
merkir ein tala og vísar til þess að þrautin byggist á því
að tölurnar 1-9 birtast aðeins einu sinni hver í línum og
reitum samkvæmt reglum. Ekki reynir á reikningskunn-
áttu iðkenda heldur aðeins rökhugsun og útsjónarsemi.
Þyngd þrautanna fer eftir því hversu margar tölur eru
gefnar upp fyrirfram en því færri tölur í upphafi, þeim
mun þyngri er þrautin.
Norðurlandameist-
aramót í Sudoku
Ein útgáfa gátunnar góðu.
Sjáið Wallace & Gromit í sinni fyrstu bíómynd.
Africa United
OKTÓBERBÍÓFEST | 26. október - 14. nóvember
VJV Topp5.is
Kóngurinn og Fíflið, XFM
Frá leikstjóranum David Cronenberg
kemur ein athyglisverðasta mynd ársins.
TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS - AÐEINS 400 KR.
ATH! SÝNINGAR SÉRMERKTAR MEÐ RAUÐU400 KR. 400 KR.
(Besti leik-
stjóri, Besta
heimildarmynd,
Besta handrit)
Tilnefnd til þriggja
Edduverðlauna
Crónicas
Magnaður þriller með John
Leguizamo. Spænskt tal.
Enskur texti.
Upplifðu upphafið af
töffaraskap hjólabrettana.
Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30
Hún er besti vinur þinn og versti óvinur þinn Hún er eina persónan sem þú getur ekki verið án
Frá leikstjóra 8 Mile & LA Confidential og handritshöfundi Erin Brockovich
Sími 551 9000
Miðasala opnar kl. 13.30
Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára Sýnd kl. 2, 4 og 6
S.V. Mbl.
TOPP5.is
Ó.H.T. Rás 2
Nánari upplýsingar um myndir og dagskrá á www.icelandfilmfestival.is
hörku spennumynd frá
leikstjóra 2 fast 2 furious
og boyz´n the hood
Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 ára Sýnd kl. 12.30, 5.30, 8 og 10.30
ENGINN SLEPPUR LIFANDI
Hörku hasarmynd byggð á einum vinsælasta
og hrottalegast tölvuleik allra tíma!
Sýnd kl. 6 og 8 B.i. 16 ára
Þeir voru leiddir í gildru...
nú þarf einhver að gjalda!
TOPP MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG
Lords of Dogtown • Sýnd kl. 2 Enskt tal / ísl. texti
Adams Æbler • Sýnd kl. 2 Danskt tal/Ótextuð
Crónicas • Sýnd kl. 4 Spænskt tal/Ens. texti
It´s all Gone Pete Tong • Sýnd kl. 4 enskt tal
Separate Lies • Sýnd kl. 6 enskt tal / ísl. texti
Pusher lll • Sýnd kl. 6 Danskt tal/Ótextuð
My Summer of Love • Sýnd kl. 8 Danskt tal/Ótextuð
Me You and Everyone I Know • Sýnd kl 8 enskt tal
On a Clear Day • Sýnd kl. 10 enskt tal
Oh Happy Day • Sýnd kl. 10 danskt tal/Ótextuð
400 KR Í BÍÓ*
* Gildir á allar sýningar merktar með rauðu
Sýnd kl. 10 B.i. 16 ára
"FLOTTASTA HROLLVEKJA ÁRSINS"
KÓNGURINN OG FÍFLIÐ / X-FM
"“hörku spennandi barátta upp
á líf og dauða þar sem öll tiltæk
meðöl eru notuð...”"
S.V. MBL
EMPIRE MAGAZINE. UK
Sýnd kl. 1 og 3 Ísl. tal Sýnd kl. 1 Ísl. tal
H.J. Mbl.
ATH! Á undan myndinn er stuttmyndin “Mada-
gascar Mörgæsirnar halda í jólaleiðagur sýnd.
553 2075Bara lúxus ☎
MBL
TOPP5.IS