Morgunblaðið - 06.11.2005, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 06.11.2005, Blaðsíða 72
72 SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI KEFLAVÍK Með Steve Carell úr “Anchorman” og “Bruce Almighty” En auk hans fara þau Matthew McConaughey („Sahara“) og Rene Russo („The Thomas Crown Affair“) á kostum í kraftmikilli mynd Óskarsverðlaunhafinn Al Pacino er í essinu sínu og hefur aldrei verið betri. hörku spennumynd frá leikstjóra 2 fast 2 furious og boyz´n the hood 3 BÍÓ 400 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 3 UM HELGAR Í HÁSKÓLABÍÓI.Laugardag & Sunnudag OKTÓBERBÍÓFEST 26. október - 14. nóvember 400 KR MIÐAVERÐ HÁDEGISBÍÓ & 2 BÍÓ Enn eitt snilldarverkið frá Tim Burton (“Charlie and the ChocolateFactory”). Með hinum eina sanna Johnny Depp. Ein frumlegasta mynd ársins.  topp5.is  S.V. / MBL DV  “Meistaraverk!” - San Fran Chronicle “Fullkomin!” - The New Yorkera “Langbesta mynd ársins!” - Slate Mörgæsamyndin sem er að slá í gegn um allan heim og mun heilla alla Íslendinga upp úr skónum. Þeir voru leiddir í gildru... nú þarf einhver að gjalda! Four Brothers kl. 5.40 - 8 og 10.20 b.i. 16 Corpse Bride kl. 3 - 6 - 8 - 10 Cinderella Man kl. 5.15 b.i. 14 Charlie and the... kl. 3 Valiant ísl. tal kl. 3 Racing Stripes - ísl. tal kl. 3 La Marche De L´empereur • Sýnd kl. 4 - 6 og 8 L´Enfant • Sýnd kl. 6 Grizzly man • Sýnd kl. 8 Guy X • Sýnd kl. 8 og 10 The Assassination of R. Nixon • Sýnd kl. 10 Rize • Sýnd kl. 10.05 TWO FO THE MONEY m/ensku tal kl. 6-8-10 FLIGHTPLAN kl. 10 WALLACE & GROMIT m/ísl. tali kl. 2 - 4 MUST LOVE DOGS kl. 6 - 8 VALIANT m/ísl. tali kl. 2 - 4 WALLACE & GROMIT m/Ísl. tali kl.2- 4-6 TRANSPORTER 2 kl. 8 - 10 MUSIC WEEK, sem er einn aðal miðill breska tónlistariðnaðarins, fjallar um Ice- land Airwaves tónlistarhátíðina á vefsíðu sinni www.musicweek.com og prentútgáfu tímaritsins. Hljómsveitin Jakobínarína fær sérstaka athygli á síðu þrjú í prentútgáfunni undir dagskrárliðnum „Playlist“ þar sem far- ið er yfir það markverðasta í nýrri tónlist að mati ritstjórnar blaðsins. Í greininni heldur Music Week því fram að hátíðin hafi staðið undir nafni hvað varðar bókanir á tónlist- armönnum og böndum sem eru á barmi þess að verða stærri og vinsælli. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum hátíð- arinnar, Hr Örlygi. Einnig kemur blaðamanni á óvart hversu íslenska tónlistarsenan er fjölbreytt og hann hrífst af öllum þeim fjölda nýrra listamanna sem eru að koma fram á sjónarsviðið og nefnir sérstaklega Jakobínarínu og Mamm- út. Tónlistartímaritið Kerrang! fer einnig lof- samlegum orðum um Iceland Airwaves í um- fjöllun um hátíðina í nýjasta tölublaði sínu. Íslensku hljómsveitirnar Sign, Dr. Spock og Rass fá góða dóma fyrir frammistöðu sína, eða fjögur K af fimm. Aðrar sveitir sem fá dóm í umfjölluninni er sænska rokksveitin The (International) Noise Conspiracy (KKKK) og Ensími (KKK). Hlusta á hljómsveitina Jakobínarínu Morgunblaðið/Sverrir Music Week er með Jakobínarínu á spilunarlistanum sínum. Tónlist | Music Week skrifar um Airwaves
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.