Tíminn - 15.04.1970, Síða 13

Tíminn - 15.04.1970, Síða 13
Mn>VTBXTDAGUR 15. apríl 1970. TIMINN *'«&. 13 klp—Reykjavífc. Um Mgina voru leifcnir 2 ieifc- ir í Suaurlandsriðli 2. deildar barla í handknattleik. f íþrótta- húsiJHi á _ Seltjarnarnesi, léku Grótta og ÉR, og sigruðu þeir síð- amefndu með yfirburðum 36—23, og eru þar með öruggir sigurveg- arar í riðlinum, og leifca því til úrslita um 1. deildarsætið á næsta ári, ivið sig'Uinvegarana í Norður- landsriðli KA frá Akureyri. _ Þá léku í 2. deild á sunnudag Ármatm og Breiðablik, og sigruðu þeir fyrmefndu í þeim leik með 25 marka mun 36—11. Hefur Ár- mienningum farið mifcið fram að undanförnu, og eru með mjög efnilegt lið, sem mikils má af vænta í framtíðinni. ☆ Fymsta ísliandsmótið í blaki, en það er ein vinsælasta íþróttagrein í heiminram, fór fram á Akur- eyri um síðuistiu helgi. Geklk íþrótta félag MA fyrir mótinu, sem fór í aMia staði mjög vel fram. Rieglur um beppni í Mafci komiu út fyrir sfcömmu á vegum ÍSI. Svipar þeim nofckuð til negina um keppni í ibadminton, t. d. er leikið í 2 lotum, og séu leifcar jafnir að þeirn iofcnum er ieifcin aiufcalota eáns og í badminton. Úrslit í þessu fyrsta ísitandsmóti ur'ðu þau að Mð Háskóla íslands CÍS) viarð ísJiandsmeistari, sigfaði aiia sína mótherja, mieð sömu töl- ranni. UMSE 2—0, MA 2—0 og KA 2—0. Eyfirðingar urðu í 2. sæti, sigruðu KA 2—1 og MA 2—0. MA sigraði svo KA 2—1 og hlrabu því 3. sætið. Drengjahíaup Ármanns Drengjahlaup Ármanns fer fram fyrsta sunnudag á sumri, 26. apríl. Er öllum aðildarfélögum ÍSÍ heim ilt að senda keppendur i hlaupið, en keppt verður í 3ja og fimm manna sveitum. Miðað er við 20 ára og yngri. . Þátttökutilkynningar þurfa að berast Jóhanni Jóhannessyni fyrir fimmtudaginn 23. apríl. Sími 19171. Blackpool f 1. deild í fyrrafcvöld tryggði Rlackpool sér aftur sæti í 1. deild á Englandi eftir 3ja ára útlegð, roeð sigri gegn Preston, 3:0. Skoraðj Fred Pickering öll mörkin. — Keppn- in á botninum í 2. deild er mjög tvísýn. Aston Viila berst fyrir lffi sínu — og er ekfci með öilu útséð um, hvort liðið fellur, því að í fyrrabvöild sigraði Villa Sheffield Utd. 1:0. TVedr leikir fóru fram í 1. deiid. Chelsea sigraði Stoke á útivelli 2:1 og Tottenham sigraði Manchest er Utd. á heimavelli 2rl- Frá leik ísl. unglingalandsllðsins gegn Svíum 1968. — SiSan hefur liðið ekki leikið einn einasta landsleik, Vonandi verður breyting á því, áður en langt um líður. Unglingalandsliðið fær leik í kvöld - leikur gegn landsliðinu í flóðljósum í Keflavik Ármann og Þróttur leika í kvöld I kvöld verður háður leikur í vetrarmóti 2. deildar, Þróttur og Ármann leika á Þróttarvellinum og hefst leikurinn kl. 7. Alf—Reykjavík, — f kvöld, mið- vikudagskvöld, fær unglingalands- liðið í knattspyrnu sitt fyrsta verk efni á þessu ári, en þá leikur það gegn A-landsliðinu. Fer leikurinn fram í flóðljósum á Keflavíkur- vellinum og hefst leikurinn klukk- an 9. Eins og bent hefur verið á í blaðinu, hefur unglángalandsliðinu lítið verið sinnt að undanförnu — og vonandi er leikurinn í kvöld aðeins upphafið að frekari verk- efnum. Unglingalandsliðið verður þann- ig skipað (leikmenn 21 árs og yngri): Sigfús Guðmundsson, Víking Vilhjálmur Ketilsson, Keflavík Magnús Steinþórsson, Breiðablik Jón Alfreðsson, Akranesi Steinþór Steinþórsson, Breiðablik Dýri Guðmundsson, FH Gísli Torfason, Keflavík Andrés Ólafsson, Akranesi Bjarni Bjarnason, KR Teitur Þórðarson, Akranesi Helgi Ragnarsson, FH. Þess skal getið, að Fram, sem jafnan hefur átt marga fulltrúa í j unglingalandsliði, er að ledka æf-1 ingaleik sama kvöld og af þeim sökum er enginn valinn frá Fram. — Yngsti maðurinn í unglinga- landsliðinu, sem leikur í kvöld, e-r aðeins 15 ára gamall. Er það Gísli Torfason, bróðir Magnúsar, meist araflokksleikmanns í KeflavÍK. A-landsliðið verður þannig skip- að: Þorbergur Atlason, Fram Jóhannes Atlason, Fram Þorsteinn Friðþjófsson, Val Einar Gunnarsson, Keflaivik Guðni Kjartamsson, Keflavík Halldór Björnsson, KR Matthías Hallgrímsson, Akranesi Ásgeir Elíasson, Fram Hermann Gunnarsson, Akureyri Eyleifur Hafsteinsson, Akranesi Þórir Jónsson, Val. Eins og fyrr segir, hefst leikur- inn í Keflavík M. 9 í kvöld. keppni inn- an Ármanns Alf — Reykjavik. — Um næstu helgi hefst nýstárleg keppni innan Glímufélagsins Ármanns. Er það keppni milli allra deilda félagsims í „fimmtarþrauf“. Teflir hver deild Ármanns fram fjögurra manna sveit, sem keppir í eftirfarandi jþróttum: Sfcíðagöngu, bringu- sundi, búluvarpi, hjólreiðakeppni og kappgöngu. Keppnin mun standa yfir næstu vikur, en hún hefst á sunnudaginn með keppm í skíðagöngu í Jósefs- dal. Verður ferð frá félagsheimili Ármanns M. 11 f.h. Fossavatns- gangan GS—ísafirði, mánudag. Fossavatnsgangan, 18 km leið, sem er gengin á sMðum frá Fossa- vatni, bak við dalina í Skutulsfirði, Engidal, Dagverðardal og Tungu- dal, var farin í gær. 18 keppendur tóku þátt í göngunni, þar á með- al ein kona, Marta Ámadóttir eig- inkona Sigumðar Jónssonar, sem er mikill skíðamaður. Er Marta 53 ára gömul. Beztan ttúna hafði Kristjám Guð- mundsson, eina klubkustumd 16 mín. og 10 sek. Veður var mjög milt og gott en færi frakar þungt. Kosning um „Handknatt- leiksmann ársins" stendur yfir Alf—Reykjavík. — Kosning um ! „Handknattleiksmann ársins“ er • hafin í Tímanum. Eru kjörseðlarn j ir þegar byrjaðir að streyma til j blaðsins, en eins og áður hefur | verið skýrt frá, lýkur kosningunni j 30. apríl og þurfa seðlamir að: ________________________________í hafa borizt fyrir þann tíma, en eru ella ógildir. Eins og menn muna, var Geir Hallsteinsson, FH, kjörinn „hand- knattleiksmaður ársins" í fyrra og hlaut langflest atkvæði þá. Nú er það hald manna, að kosningim verði mun jafnari. Við hvetjum sem allra flesta handfcnattleiksmenn og handknatt- leiksunnemdur til að taka þátt í bosnimgunni, svo að hún sýni rétta mynd af skoðun þeirra. Það skal enn einu sinni tekið fram, að eng- um er heimilt að senda fleiri en eimn kjörseðil til blaðsims, og er áríðandi, að 3N*fn sendanda, heim- ilisfang og símanrámer fyilgi með. Njarðvlkur-stúlkurnar urðu meistarar í 2. deild HANDKNATTLEIKSMAÐUR ÁRSINS Alf—Reykjavík. — Keppninni i 2. deild kvenna er lokið með sigri Njarðvíkur, en Njarðvíkur-stulk- urnar unnu alla sína ieiki, nema einn, sem lauk með jafntefli, og hlutu 7 stig af 8 mögulegum. Mót- herjar þeiira í keppninni voru Keflavík og FH. Jafnteflisleik sinn léku Njarðvíkur-stúlkurnar gegn Keflavík, lauk honum 12:12. Alls skoruðu þær 42 mörk í mót- inu, en fengu á sig 23. Ahugi á handknattleik er vax- andi í Njarðvík. Lið strálknanna þyMr mjög efnilegt — og þær hafa vakið athygli fyrir hraðan leik sem er fremur sjaldgæft í kvenna- handknattleik hér. Hinir nýbök- uðu meistarar í 2. deild kvenna eiga von á góðum liðsstyrk, þar sem á næstunni munn 3—4 efnileg ar stúlkur úr 2. flokki ganga upp í meistaraflokk. Ég kýs ....................... sem handknatHeiksmann ársins Nafn . Heimili......... Sími............ i -• i

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.