Tíminn - 16.04.1970, Blaðsíða 1

Tíminn - 16.04.1970, Blaðsíða 1
Húsnæðismálafrumvarpið stórhættulegur óskapnaður Mörg atriði horfa þar stórlega til hin s verra auk fjártökunnar úr lífeyris- sjóðunum, sem er tilga ngslaus ofbeldisaðgerð. SéS yfir útifundinn sem haidinn var í Bakarabrekkunn i við Lækjargötu. (Tímamynd Gunnar) Fœr ÍSAL 7 milijónir í skaðabætur? EJ—Reykjavík, miðvikudag. ÍSAL hefur farið fram á við [ ræður við Hafnarfjarðarbæ um skaðabætur vegna þess, að höfn in í Straumsvík var ekki til- búin til notkunar á réttum tíma. Telur ÍSAL sig hafa orðið fyr- ir um 77 þúsund dollara tapi af þessum sökum, en það eru um 7 milljónir króna- Ragnar Halldórsson, fram- kvæmdastjóri ÍSAL, sagði í dag, að ekkert vaari ná vir hægt um mál þetta að segja, fyrr en viðræður hefðu átt sér stað og í ljós kæmi, hvort um skaðabótaskyldu væri að ræða eða ekki. Tillaga í borgarstjórn: Reykjanesbraut úr Blesugróf að Álfa- bakka verði malbikuð EJ—Reykjavík, miðvikudag'. Á morgun, fimmtudag, kemur til umræðu í borgarstjórn tillaga frá Kristjáni Benediktssyni þess éfnls. að hafirt verði handa um malbikun vegarins frá Blesugróf að Álfabakka í Breiðholtshverfi. Tillagan er svohljóðandi: „Borgarstjórn Reykjavíkur sam- þykkir að fela borgarstjóra og borgarverkfræðingi að vinna að því við vegamálastjóra, að Reykja nesbrautin nýja, úr Blesugróf að Álfabakka, verði á þessu árd mal- bikuð eða lögð varanlegu slitlagi úr öðru efni.“ MOTMÆLI OÓ—Reykjavík, miðvikudag. Margt manna1, aðallega ungt fólk, safnaðist saman við Lækjar götu í kvöld, er það var haldinn útifundur sem undirbúningsnefnd nýrrar Víetnamhreyfingar gekkst fyrir. Eftir fundinn var gengið að baodaríska sendiráðinu við Laufásveg og afhent þar ályktun. Þaðan gengu fundarmenn að bæki stöðvum Ríkisútvarpsins við Skúla götu og ætluðu að afhenda orð- sendingu á fréttastofuna, en var bannaður aðgangur. Kl. 9 hófst svo fundur að Tjarnargötu 20, þar sem Víetnamhreyfingin var stofn uð. Fundiuirinn vdð Lækjargötu áttj að hefjast kl. 6, en vegna bilun- ar í hiátalaralkerfi byrjaði tfundur- inn ekiki fyrr en 'hálftíma síðar. Ræður fluttu Sigurðu A. Magnús son og Ólafur Gíslason, fundar- Framhald á bls. 14 AK, Reykjavík miðvikudag. Augljóst er nú orðið, að hið furðulega húsnæðismálafrumvarp ríkisstjórnarinnar mælist svo illa fyrir hjá öllum þorra þjóðarinnar, að segja má að risin sé almenn mót mælaalda gegn því, og fer það álit manna ekki eftir flokkum nema að mjög litlu leyti. Daglega birt- ast nú t.d. í Morgunblaðinu hörð mótmæli Sjálfstæðismanna gegn stjórnarfrumvarpi sínu. Mesta andúð vekur að sjálfsögðu þjóðnýt- ingaráform ríkisstjórnarinnar á verulegum hluta lífeyrissjóðanna, en þeim hafa fulltrúar nær allra lífeyrissjóða landsins mótmælt cinróma og sameiginlega. Enn furðulegra er þó þetta til- tæki ríkisstjórnarinnar að ætia aið svipta ldfeyrissjóðina, sem verja öllu lausu fé sínu til íbúðalána hvort setn er; réttmiætum ráðstöf- unarrétti á fé sínu, þegar þess er gætt, að ekkert aukið fjármagn fæst til íbúðalána með þessum hætti. í hvaða tilgangi er þá ver- ið að þessari ofbeildisaðgerð? En við nánari athugun er þó margt fleira í frumvarpi þessu, sem horfir stórlega til hins verra, jafr^vel frá því vandræðaástandi, sem ríkt hefur í þessum málum. Má þá sérstaklega nefna þaið, að lánsréttur sem nú er tengdur byggingavísitölu, er slitinn úr sam- bandi við vísitöluna í frumvarpinu, og verkalýðslánin svonefndu eru afnumin og eru þar bein'línis svikn ir samningar á verkalýðshreyfing- unni. Hér skuilu nefnd nokkur atriði, sem frumvarpið mundi breyta til hins verra eða skipta máli við mat á þvi til þess að menn geti betur glöggvað sig á þessu mikilvæga máii: Margar þjóðir hafa flota reiðubúna til aðstoðar: MIKIL ÓVISSA ENN RÍKJANDI UM HVORT LENDINGIN TAKIST NTB—Houston, miðvikudatg. Ápollo 13 heldur áfram hinni tvísýnu heimferð sinni og geim- fararnir þrír gera sitt bezta til að spara eldsneyti, vaitn og súr- efni. Lowell hefur gengið illa að sofa í dag fyrir kulda og hann róar taugarnar með tónlist. Nokk ur hræðsla greip um sig í HoUst- on, þegar geimfararnir tilkynntu, að þeir sæju málmstykki fljóta fram hjá gluggum tunglferjunnar og teldu þau vera úr stjórnfarinu. Haft er eftir áströlskum vísinda- manni, að ástandið sé mun alvar- legra, en látið sé í veðri vaka og bendi allar líkur til þess, að ekki sé hægt að bjarga mönnunum þrem. Flotar margra þjóða hraða sér uú að áætluðuiu lendingai stað þeirra. Jim Lowell \"ar eirðariauis í dag og gat ekki sotfið nema fjérar stundir, af þeim átta, sem hann hafði til hvíldar. Hann lék fón- list af seigulbandi og þá spurði Houston, hvort þetta væri kín- verslk hljómsveit. Lowel'l bvartaði ytfir því, að geimfarið slagaði og bað Houston að reyna að laga það. Þremenninigarnir tiilikynntu í dag, að þeir sæju gasið úr stjórn fairinu leka útí geiminn og öðru hroru flytu málmstykki fyrir gluigigana hjá þeim. Lendingin er áætuð í Kyrrahatfi milli Nýja Sjá lands og Samoa á föstudag og ætti það að stamlast, ef eSckert fileira fe.r ur skoiðinn nni iiorð. 1 dag ag á morgntn er iitf geim faranna undir því komið, að þeir spari sem allra mest birgði'rnar af vatni, rafimaigni og súnetfni, til að nota við lendinguna. Hatft. er etftir áströiskum vis- indamanni í blaði.nu Bvening Standard, að aMar skynsamlegar líibur bendi til þess, að mönnun- um iþrem verði ekki bjargað og ástandið sé mun ískyggilegra, en tilikynnt hafi verið opinberlega. Kosigyn forsætisráðherra Sovét ríkjanna, sendi Nixon tilikynnin.gu, hivar hann hét alilri þeirri aðstoð, sem Sovétrí'kin gætu veitt, til að geiimitörunum yrði bjargað. Hálfri kiulkkustundu eftir að ti'lkynninigin var gerð opinber, tóku t.vi'i soiézk skip stefnuna í átt að Jomlinigarstaðnurn. Þá eru sex brezk skip á Indlandshafi tál- búin, ef Apolllo skyldi þurfa að lenida á þeim slóðum, sem kernur til miála. ítailska varnarmálaráðunieytið hefur gefið berjum sínum skip- un um að vera viðbúnir etf ti'l þess fcæmi, að geimfarið lenti í Miðjarðarhafinu. Frá Pretoriu í Suður-Afríku er til'kynnt, að flotinn og flluigher- inn séu viðbúnir til að veita alla þá aðstoð, sem þeir séu megnuig- ir, ef geimfarið kæmi niður í nánd við Suður-Afríku. f kvöld fréttist, að Apollo—13 væri ekki á réttrj leið, og þyrfti því að breyta stefnu þess ef geim- farjð ætti að geta lent á jörðinni. Átti að breyta stefnunni í mUt. 1. Viðbót til útlána vegna ný- bygginga er aðeins 10 milljónir króna. 2. Af 35 milljón króna aukningu á ríkisíramlaginu fara 25 miiljón- ir til lána út á gömul hús. 3. Það er engin aukin fjármögn- un fyrir nýbyggingar þó tekinn sé % hluti af ráðstöfunarfé lífeyris- sjóðanna tdl byggingarsjóðs, því allt það f jármagn hefur verið not- að til íbúðalána og mun verða svo framvegis. 4. Það er ekki rétt að lán til íbúðarbyggjenda hækki frá því sem nú er. Lánsréttur húsbygg- jenda nú er bundinn byggingarvísi- tölu, en með hinu nýja frumvarpi er það fyrirkomulag afnumið. 5. Lánsréttur íbúðarbyggjenda var árið 1969 kr. 440 þús — mið- að við byggingavísitölu í lok októ- ber 1968. Lánsréttur 1970 er kr. 545 þús. — miðað við byggingarvísitölu í lok október 1969. Lánsréttur 1971 myndi ekki verða aðeins kr. 600 þús. eins.og írumvarpið gerir ráð fyrir heldur hærri, samanber hækk FVámliaid á bls. 14

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.