Tíminn - 16.04.1970, Qupperneq 6

Tíminn - 16.04.1970, Qupperneq 6
6 TIMINN FIMMTUDAGUR 16. apríl 1970. Traustar og hagkvaemar úrvalsferdir í dag gerir ferðamaðurinn'meiri kröfur til skipulagningar og hagkvæmni ferðalagsins en nokkru sinni áður. Á ferðalögum, innanlands sem erlendis, skipta þægindi og hraði meginmáli. Þess vegna þarf hinn almenni ferðamaður í síauknum mæli að tryggja sér aðstoð sérfróðra og reyndra manna um fyrirkomulag ferða sinna. ÁNÆGJAN FYLGIR ÚRVALSFERÐUM. Með hliðsjón af kröfum nútíma ferðafólks til fullkominnar ferðaþjónustu, hafa tvö af elztu og reyndustu flutningafyrirtækjum landsins staðið saman að stofnun ferðaskrifstofu. FERÐASKRIFSTOFAN URVAL PÓSTHÚSSTRÆTI 2, REYKJAVlK SÍMI 2 69 00 Ferðaskrifstofan Urval, stofnuð af Eimskipafélagi íslands og Flugfélagi íslands, býður væntanlegum viðskiptavinum sínum ferðaþjónustu byggða á margra ára reynslu og viðurkenndri þjönustu, úrvalsþjónustu, sem tryggir yður góða skipulagningu, og þægindi 1 án nokkurrar'áuka gréiðslú.' Bifreiðaeigendur athugið « Tek að mér að bóna, þvo og ryksuga bfla. Sæki og sendi ef óskað er, ódýrt og vandað. Sími 81609. Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 6 Simi18783 ■*ad'í*% Ármúla 3-Sími 38900 FÆST HJÁ KAtJPFELOGUM UM LAND ALLT Fólksbíladekk Vörubíladekk Þungavinnuvéladekk Dróttarvéladekk Farenheit 451. ' Leikstjóri: Francois Truffaut. Handrit eftir hann og Jean Louis Richard. Byggt á „sience fiction" eftir Ray Bradbury. Hvikmndari: Raoul Coutard. Frönsk frá 1967. Sýningarstaður: Laugarásbíó. Sögu'sviðið er framtíðarríki, þar sem einræði ríkir og dauða reÆsing liggiur við lestri og bókaei'gn. Til að framfylgja banninu er til taks harðsnúin sveit bresnara til að eyða þess- um sfkaðvaldi. Pappír brennur við 451 gráðu á Farenheitmæli, því er nafnið og talan eirakenni þeirra ásamt svörtum böðuls- búningum. Montag (Oscar Werner) giengur að starfi með oddi og egg, fylliléga sannfærður um réttimæti gerða sinna. Eigin- kona hanis, Linda (Julie Ohristie) er forfallin pilluæta og fiell-ur nákvæmlega að fyr- irmynd þessa velferðarþjóð- félagis. Kenslukonan Clarissa (Julie Christie) víkur sér að honum í vagninum og spyr hann spurn inga sem koma róti á hugann. Hún er lifandd eftirmynd Lindu, en laus við galia henn- ar. Mohtag stenzt ekki freist- inguna en byrjar að lesa, hægt og hikandi, því að sú kunnátta hefur legið í láginni árum saman. Frístundum sínuim eyðir fólk fyrir framan sj'ónvarp, sem álhorfendur eru ávarpaðir beint frá. Það flytur fréttir og skýr- ingar stjórnarinnar og auk þess meiningarlauist kjaftæði, sem fiólk víðs vegar að tekur þátt í. Tilfinningalífið er stórikost- lega skert, samræður allar ó- persónulegar og imiiihald'slaus- ar. Sérstaklega eru konurnar umlkomulauis-ar og berskjald- aðar í svona þrælsikipulögðu þjóðféilagi. Við fáum ömurlexra innsýn í líf þeirra, boð hjá Lindu, og hina undarlegu ár- áttu þeirra að snúa vanganum að skinnum eða mjúfcri ull. Þær strjúka líka andlit sín með fingurgómunum, eins og snertinig þeirra komi í staðinn fyrir skilning og samanburð, sem lesefni getur veitt. eÞgar svo er kwnið að skuildaskilum, hefur andúð mannsins á að láta aðra hugsa fyrir sig skotið rótum í Lindu. Hún tekur bók með í töskuna þegar hún fer. Endirinn er upp örvandi fyrir alla þá sem trúa á sigur hins frjálsa vilja og mjög skemmtilega og vel unninn bjá Truffaut. Þegar Truffaut lauk við „La peau douce“ (Silkiihúðin) 1965, sagðist hann ætla að gera einh- ?r ósiköp af mynd- um sem allar áttu að fjalla um ástina. Hér sem endranær hef- ur hann meiri áhuga á per- sónum en efni, enda er þetta ofur venjuleg saga: kona sem fær mann til að breyta „rétt“ gegn vilja valdlhafa og gjalda fyrir með stöðu sinni. Svo snar þáttur sem lestar er í dagleigu lífi, er mjög erf- itt að ímynda sér hann afnumr inn með öllu. Þó fer radbury kunnáttusamlega með efnið í þessari „framtíðarsögu“ og er alls ekki ósamfærandi í ráð- leysi þegnanna gegn ofurvaldi einræðisins. Bæði Werner og Christie leika vel og Cyril Cuccak er eftirmininlegur í hlutverki foriragjans. P.L. Á myndinni sjást Oscar Werner og Julie Christie

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.