Tíminn - 16.04.1970, Blaðsíða 2

Tíminn - 16.04.1970, Blaðsíða 2
TIMiNN 2 FIMMTUDAGUR 16. apríl 1970. Danski kennarinn leiðbeinir þátttakendum á trésmíða og bólstrunar iðn- aðarnámskeiði. (Tímamynd Gunnar) Mótmæla þjóönýtingar- áformum ríkisstjórnarinnar EJJlcyikjavík. rniðvikudag. Enn streyma inn mótmæli gagn þj óðnýtingaráforcnum ríkisstjtórn- arinnar á ráðstöfunarfé lifeyris- sjóðanna. í dag barzt blaðinu mót mælayfirlýsing frá Hinu íslenzka prentarafélagi, frá Trésmiðafélagi Beyikjavíikur og frá Kaiupmanna- saimtökum fslands. í öllurn mtót- mælaályk tunu num voru þjtóðnýt- ingaráfiormin fordaemd harðlega. raBtmnrora AF LANDSBYGGÐINIMI Óiafsf jörður: Afli er mjög að glæðast BS—iþriðjudag. Hér hsfur lifnað heldiur yfir aflabrögðum, eirikum hjá togveiði bátunum. Veiði vax yfirleitt góð hjtó þeim sem komu inn í s.l. viku. Guðbjörg landaði á lauigardag 56 lestum. Stígandi landaði í gær og ntótt 75 liestum. Gu'ðibjörg 'kom aftur inn í gærkvöldi vegna smá- bilunar og var þá með 15,5 lest- ir. Sadþór 'landaði 37 lestum i gær. Von er á Sigurbjörgu í daig með 80—90 lestir. Talsvert hefur verið af grá- áLéppu undanfarna daga, einkum hjá dekkbátu-num sem þá veiði stunda. Arnar hefur aðallega stund að loðnuveiðar síði'stu daga, en fijörðurinn hér hálffyiitist af loðnu fyrir nokfcru. Var m-eira að segja kröfekt af henni inni í höfninni. Veiðin hefur verið um 15 lestir á dag og hefur loðnan farið í bræðslu. Afli hj'á triltubáitunum er held- ur að glæðast og hafa sumir feng- ið allt upp í hálf'a aðra lest í róðri. Húsavík: Tízkusýning ÞH—mánudag. Fyrsta tízkusýningin hér var haldin í gær í Félagsheimili Húsa víkur. Það var Kvenfélagið, sem efndi til sýningarinnar í fjáröfl- anarskyni, en það fé, sem safnast, rennur til menningar- og mann- úðarmála. Um 20 dömur og herrar á ýms- um aldri sýndu fatnaðinn og vax sýningin mjög fjölsótt. Þarna gat að 'lítia margs lconar ytri og innri fatnað á börn, unglinga og full- orðna, altlt firá skíðafatnaði ti'l fegunstu saimlkvæmiskjéll'a. Mik’la athygli vakti brúðarkjóll, saum- aður af húsmóður á Húsaivík. Fatn aðjrinn á sýningunni var annars frá eftirtölduim aðillum: Kaupfé- lagi Þingeyiniga, Veraíl. Þingey, Húsaivík, Verzl Öskju, Húsavík, Verðlistanuim, Reykjavík, London dömudeiid, Húsavik og Ver2Íl Er- os Rjeykjavík. Dalvík: Frystihúsið fullt HD—Mi ðvikudag. Bj'örgvin landaði hér á miðviku- dagin-n 8. apríl, 78 lestum og aftur á mánudaginn 13. þ.m., 73 lestum. Björgúifur landaði 104 lestum á föstudaginn, en hl-uta af þeim afla, var Landað á Húsaví'k, vegn-a þess, ?ð frystihúsið hér gat ekki tekið við meiru í bili. Þessi fiskur er yfiiUeitt smár. Annað er ekki markvert héðan í þetta sinn, nema ef wra skyldi þing Ungmennasambands Eyjaf jarð ar, sem var í Árskógi fyrir skömum. Dalvík: Náttúruverndar- sýning HD—miðvikudag. Náttúruverndarsýnin'g var hald- in á Dalví'k uim s.l. helgi. Sýning- in var á vegum Samtaka um nátt úruvernd á Norðurlandi og var hún í anddyri Féa'lgsheimilisins Víkurrastar He-l-gi HaLlgrímsson. s-afnvörður a Akiureyri setti sýn- NÁMSKEIÐ í TRÉSMÍÐA- 0G BÓLSTRUNARIÐNAÐI FB-Reykjavík, mlðvikudag. Tíu . sveinar og meistarar úr trésmíða- og bólsturiðnaði eru nú á námskci'ði, sem haldið er á vegum Rannsóknastofnunar iðn- aðarins og Fðnaðarmálastofnunar íslands. Er þetta fyrsta námskeið af sex. sem haldin verða á vegum þessara stofnana, en hin námskeið in fjalla um efnisfræði, lím og límtækni, yfirborðsmeðfer'ð, hús- gagnabólstrun og verðútreikninga. Kennarinn á námskeiðin-u, sem nú stendur yfir er E. Eges'lund frá Tekn/O'li'gisk Institu-t í Kaupmanna höfn. Tilefni niámskieiðhald'sins er m. a. að fullnægja þprfum fyrir- tækja, sem hyggja á útflutriing, um betri tæknilegri og rekstrar- hagfræðiiega þefekingu. Kennsl- an fer fram al'la virka daga frá kl. 9 til 17. Nemendurnir eru allir frá Reykjaví'k, að einum und- anskyldum, sem er frá Dalví'k. Blaðamenn li-tu í dag inn á nám skeiðið, en það er í trésmíðasal þeim í Landssmiðjuhúsinu, sem Iðnsfcólinn hefur. notað við verk- legt nám trésmiða að undanförnu. Þar voru samanikomnir 10 menn, sem fengust við að rétta sagar- blöð, fræsa listilega hluti og ýmis- legit fleira. Hinn danski feennari inguna upp, en hann eir formaður samt'akanna. Þessi sýruing hefur áður verið opin á Laugum. og BUönduósi. Þarna getur að líta myndir úr náttúru landsins og blaðaúrklipp- ur um ýmis efni, er varða náttúru- vernd. Aðsókn að sýningunni á Dalví'k var alllgóð. Efeki hefur ver- ið áfcv-eðið^ hvort þeasi sýning verður sett upp vúðar. Raufarhöfn: Jökull færir björg í bú HH—miðvikudag. Togarinn Jökull kom í fyira- dag eftir rúmlega vitou útivist og voru vegnar upp úr honum 146 Lestir fiskjar. Þetta má segja, að sé mijög góður afli eftir efcki Lenigri tíma. Fiskurinn er misjafn. Svona hrota sfeapar taisverða at- vinnu hérna og veitir efeki af núna. Nýjungar í háskóla- málum f dag klukkan fimm stundvís- lega verður fluttur fyrirlestur í Norræna húsinu á vegum Stúd- entaráðs Háskóla íslands og Kenn araféla-gs Háisfeóla íslands. Fyrirlesturinn flytur prófessor Stanislaw Saron, en hann.er pró- fessor í stjórnvísindum vi,/ háskól ann í Vermont og mun hann tala rr> nýjungar í háskólamálum. Öllum er heimill aðgangur Kenarafélag Háskóla íslands. — Stúdentaráð. | þeirra hafði komizt að raun um að blöðin í vélunum höfðu öll þurft lagfæringar við, áður en hægt var að nota þau. ef vel átti að vera. Námskeið þetta er ætlað þeim; sem vinna við trésmíðavélar. í kennslunni er stefnt að þvi að FELAOSHEIMILI GNÚPVERJA VÍGT KJ^Reykjavík, miðvikiudag. Á fiimmtudaginn í næstu viku —■ sumardaginn fyrsta, v-erður fé- lagsheimiili Gnúpverja í Árnessýslu vígt við hátíðlega athöf-n. Féla-gs- heimili'ð stendur við þjóðveginn skammt frá Skaftholtsréttum, í lan-di Skaftholts, og mun veira með stærri félagsheimilum á lan-d inu, en aðalsalurinn er 140 fer- metrar að stærð. í fréttatilkymn- ing-u frá bygginganefnd segir að vígslufagnaðurinn hefjist með borðha-ldi felu-kkan tólf á h'ádegi, en dagsferáin hefst síðan klufekan hálf tvö. Heimamönnum öllum, brottflLuttum Gnúpverjuim og íök um þeirra er boðið til vígsluf-agn aðarins. Félagsmálanám- skeið á Akranesi Félagsmálanámskeið hefst á Akranesi á laugardaginn kl. 16. Verður námskeiðið haldið í fé- lagsheimili framsóknarmanna að Sunnubraut 21, og stendur í eina viku. Leiðbeinandi verður Atli Freyr Guðmundsson, erindreki. Félagsmálanámskeiðið er hald- ið að frumkvæði FUF á Akranesi og veitir Ásgeir R. Guðmundsson, i síma 1181, allar nánari upplýs- ingar. Námskeiðið er öllum ooið án tillits til stjórnmálaskoðana, og fer þar fram leiðsögn í ræðu- mennsku, fundarstjórn og fund- arskö-pum. Skemmtun Framsóknar- féíaganna í Arnessýslu Hin árlega skemm-tun fram sóknarfélaganna í Árnessýslu verður í Selfoss- bíói síðasta vetr- ardag og hefst kl. 21. Dagskrá: 1. Ávarp: Haf- steinn Þorvalds- son. 2. Karlakór Sslfoss syngur. 3. Jörundur Guð- mundsson skemmtir. Hljómsveit Þorsteins Guðm-unds- sonar leikur fyrir dansi. Haraldur aufea þekkingu og leikni þáitttafe- enda í viðhaldi verkfæra, meðferð véla og öryggi'sútbúnaði þeirra. Pétur Sigarjónsson hjá Rann- sóknastofnun iðnaðarins sagði. að eiginlega hefði tilviljun ráðið því, að fyrst var haldið þetta nám- sfeeið fyrir trésmíð-a- og btólstrara- iðnaðinn. Hins vegar væri mikill áh-ugi á að efna til slikra ná»- skeiða fyrir aðrar iðngreinar, en efeki væri' neitt ákveðið um slík námskeið enn sem komið væri. Vísa leiðrétt Þau ieiðu mistök urðu í afmæl. isvisu Hal'l'gníms Th. Bjönrs'souar til Baldvins Þ. Kristjánssonar, að eitt orð vantaði í síðustu ijóðlín- una, orðið mun, frernst í línunni, og birtist vfean því aftur. Sem arnsúgur, Baldviin, fer nafn þitt um nes og wga, náskylt þeím hreinl'eik, sem ein- feennir landið mitt. Hvort mæiir þú stnítt eða leilkur létt með þinn boga, mun lýðurd-nn frjá'lsborni IhlU'sta á óskabarn sitt. r—-—— ---------------- Fyrirspurn m Vátrygg- ingafélagið á Alþingi SKB-Reykjavík, miðvikud. f dag var lögð fram á Al- þingi fyrirspurn frá Tóm- asi Árnasyni til dómsmála- ráðherra og heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra um gjaldþrot Vátryggingafél- agsins h.f., og var sam- þykkt í dag að leyfa fyrir- spurnina. Fyrirspurnin er á þá leið hvenær ráðuneytunum hafi verið kunnuigt um fjárhags- erfiðleika Vátryggingafél- agsins. Hvaða skilyrðum trytggingafélag þurfi að fullnægj-a til þesis að fá heimild dómsmálaráðuneyt- isins til að taka að sér l<jg- boðnar ábyrgðatryggiin'gar bifreiða. í þriðja lagi hvaða tryggingarfélög hafi nú leyfi til að taka að sér lögboðn- ar ábyrgðartrygginfjar bifreiða, hvert sé stofnfé þeirra og varasjóðir hvers fyrir sig, hve háa upphæð hvert féla-g hafi lagt fram til tryggingar skuldbi-ndiing- um sínum, og í hvaða forrni sú trygging sé. O-g í fjórða lagi spyr Tómas hvort rík- ' isstjórnin hafi gert ráð- stafanir til undirbúninigs nýrrar löggjafar um eftirlit með því, að tryggin-garfélög á fslandi séu rekin með þeim hætti, að tryggt sé, að þau geti ávallt staðið undir skuldbindingum sínum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.