Tíminn - 16.04.1970, Blaðsíða 10

Tíminn - 16.04.1970, Blaðsíða 10
10 TÍMINN FIMMTUDAGUR 16. april 1970. Maysie Greig ÁST Á VORI 18 áreiðanlega spyrja yður spurn- inga. Þetta yrði sannkallað ævintýri, og þó hún hefði alltaf lifað rólegu lífi, hafði hún garnan af að lenda í ævintýrum.' Christophcr einn var ekki ánægður með þessa tilhögun, og hann mælti ákaft gegn henni: — Mér fellur þetta alls ekki, sagði hann ákveðinn. — Beth kann að lenda í einhverjum vand ræðum. Hvað kæmi fyrir, ef Ito- hjónin kæmust að því, að hún stendur í sambandi við Tom? —Hvað gæti gerzt, þó þau kæmust að þvi? >au myndu að- eins reka mig á dyr, sagði Beth í mótmælasyni. —. Mér fellur þetta samt ekki. Christopher var enn andvífeur uppástungunni. — Það getur vel verið, að Ito-hjónin myndu ekki valda Beth neinu tjóni, en hún gæti orðið fyrir verulegum óþæg- indum. — Ég er fús að hætta á það, ef það gæti orðið til þess að hjálpa Tom á einhvern hátt, sagði Beth ákveðin. Tom hafði verið fullur áhuga í byrjun, en nú virtist hann ekki lengur jafnviss í sinni sök. Þú gætir lent í slæmri áðstöðu, Beth. Það getur verið, að Ohris hafi á réttu áð standa. Hún hló við, og hallaði undir flatt. — Mér er sama um svolítið erfiði og erfiðleika, ef nauðsyn krefur. Eins og ég sagði áðan, þá geta þau varla gert mér nokkurt mein. Ef Ito-hjónin taka mig inn á heimilið, myndi ég þó að minnsta kosti ná sambandi við Michiko. Hvernig finnst yður ég ætti að fara að, hr. Oswara? — Ég gét látið aka yður til tto-heimiiisins i Azabu í fyrra- málið. Ég skal líka sjá um að innrita yður i Alþjóðamálaskól- ann hér í Tokyo, og láta þá hringja til Ito-hjónanna og biðja um viðtal fyrir yður. Það gerum við til þess að allt sé á hreinu, ef Ito færi að hringja þangað til þess að ganga úr skugga um, að þér væruð í skólanum, áður err hann tekur yður inn á heimilið. Hann sneri sér að Tom: — Ég held líka, að réttast værl, að ung- frú Rainer flytti héðan og á mun yfirlætislausara hótel, helzt eitt- hvert japanskt hótel. Ef þau fara að grennslast eitth'vað fyrir um hana, eins og ég sagði áðan, þá yrði það til þess að hún sýndist í raun vera alvarlega hugs- andi stúdent, sem sé hin-gað kominn til þess að kynnast jap- anskri menningu og tungu. Ég veit um ágætan stað, sem vinur minn rekur í Okasaka-hverfinu. Þeir myndu taka vel á móti yður, ungfrú Rainer. En auðvitað er þetta gistihús rekið á japanska vísu. — Mér líkar það ágætlega. Hún brosti að efasemdarsvipnum á andlitum hinna. — Hafið ekki áhyggjur af mér. Ég er viss um, að ég á eftir að hafa gaman af þessu ævintýri. Hr Oswara leit á armbandsúrið sitt. — Ef ungfrú Rainer ætlar að flytjast á þetta hótel, held ég, að ég ætti að aka henni þangað núna. Ef þið óskið svo eftir því, að hún eyði með vkkur kvöldinu, herrar mínir, gæti ég ekið henni hingað aftur. í fyrramálið mun ég senda bíl eftir henni, sem flytur hana til heimilis Ito. Yður er ekki á móti skapi að' sofa á gólfinu að japönskum sið, ung- frú Rainer? Beth gretti sig. — Ég býzt við, að í kvöld, þeagr ég loksins kemst í rúmið, muni mér s-tanda nákvæmlega á sama, hvar ég sef. — Got-t, sagði hr. Oswara og kinkaði kolli til samþykkis. — Við getum þá lagt af stað núna. En þér verðið að taka ein- hvern farangur með yður, ung- frú Rainer. Beth stóð upp. — Ég set iið- ur í ferðatösku. Ef mér tekst að fá inni hjá Ito, get ég tekið méira af f-arangrinum á mor-gun. Viljið þið afsaka mig augnablik? Ég verð eins fljót og. ég get. Hún hafði verið orðin þreytt, en nú fanns-t henni allt í einu hún vera yfirf-ull af krafti og áhuga. Hún smeygði sér í hvíta ullarkápu og setti það nauðsyn- legasta niður í minnstu töskuna, sem hún var með. Taskan var ekki þung. Hún bar hana niður stigann sjálf, og hitti hina í gang- inum. — Bíllinn minn er hérna fyrir utan, sagði hr. Oswara. Hann tók töskuna hennar og þau gengu öll út í gegn um aðalinnganginn. Hópur bandarískra ferða- manna var að koma, og fólkið talaði saman í ákafa um leið og verið var að innrita það við af- greiðsluborðið. Tom tók i hand- legg hennar og dró hana afsíðis. — Ég get ekki kornið orðum að því, hvað ég er- þér þakklát- ur, Beth. Röddin var þrungin djúpum tilfinningum. — Ég skal á einhvern hátt eindurgjalda þér það, sem þú hefur nú gert fyrir mig. — Ég þarfnast ekki endur- gjalds frá þér, Tom. Rödd hennar var svolítið kaldranaleg, enda þótt hún hefði ekki ætlað sér að vera það. — Ég verð ákafle-ga þakklátur, þótt þér takist ekki það. sem til er ætlazt. Það hafði ekki verið þakklæti, sem hún óskaði eftir af hans hálfu. Gat hann ekki skilið það? Allt í einu fannst henni hún vera svo þreytt, og af einhverjum ástæðu-m fann hún til ótta gagn- vart því, sem fram-undan var. Hún reyndi að tala léttilega: — Vertu ekki að hafa áhyggjur af þessu, Tom. Ég skal hitta þig í hádeginu á morgun, og segja þér, hvað gerzt hefur. — Guð blessi þig, vina mín, muldraði hann. Hönd hans, snerti handiegg hennar. Hann tók fast utan um hann eitt augnablik. Reiðin sauð allt í einu í -henni, og hún næstum hvæsti framan í hann — Ég vona, að ég hafi eitthvað gott til þess að segja þér á morgun, eitthvað, sem þú bíð-ur eftir áð heyra, Tom. Þau voru komin út á götu. Chris beið og sagði þeim, að hr. Oswara hefði farið til þess að ná i bílinn. Iíann kom svo fáeinum mínútum síðar, og sat sjálf-ur við stýrið. Chris rétti henni nafnspjaldið sitt, og á það v-ar skrifað síma- númer: — Þetta er einkanúmer- ið mitt, ef þú þyrftir að ná í mig. Toginleitt. grannt andlit hans skekktist af brosinu, en úr augu-num skein inniieikinn. — Þú ert ágæt, Beth. 8. kafli. Gatan, sem japanska gistihúsið stóð við, var i út- hverfi. Þar voru aðallega timbur- hús falin bak við háar girðingar, og hér og þar voru verzlanir opn- ar út á götuna. í s-umum verzl- ananna var þegar búið að kveikja á luktunum, enda var farið að rökkva. Hún tók eftir því, að margir karlmannanna voru klædd ir kimonoum eða síðum kjólum yfir evrópskum buxum. Konurn ar voru einnig flestar klæddar ko-minoum, og sumar þeirra voru með börnin sín á bakinu. Hótelið var tveggja hæða timb- urhús, mun stærra en húsin í kring. Það stóð innarlega á lóð- inni. Fyrir framan það var stein- garður umhverfis gullfiskatjörn, en í miðri tjörninni var gos- brunnur. Umhverfið var töfr- andi, og hótelið jjálft virtist að- laðandi, byggt í stíl indversku bænahúsanna. Hr. Oswara, sem bar tösku Beth, gekk upp að ver- öndinni og hringdi dyrabjöllunni. Augnabliki síðar opnaði ung, japönsk stúlka dyrnar. Hún var í himinbláum kimono, og borð- inn, sem bundinn var utan um mitti hennar að aftan var dökk- blár. Hárið var tekið upp og lakk-. að að sið Japana. Hún beygði sig nokkrum sinnum djúp-t fyrir þeim báðum. Síðsn ávurpaði hr. Oswara hana og talaði hratt á japönsku. Aftur hneigði hú-n sig og brosti, og eftir að þau höfðu tekið af sér skóna og farið í inni- skó hússins, sem stóðu i röðum á verönd-inni, vísað-i hún þeim inn í lítið anddyri, sem var held- ur illa upplýst, því þar hékk ein- ungis japönsk lh-kt. , Þarna var gestamóttakan. Hún smeygði sér bak við borðið og dró fra-m gesta- bókina, og Beth skrifaði nafnið sitt í hana. Hún veitti því ef-tir- tekt, að öll önnur nöfn voru að þessu sinni skrifuð á japönsku. Stúlkan, sem hr. Oswara -hafði kallað Tokuko-san, sagði „Doozo,“ sem Beth átti eftir að læra að þýddi gjörið svo vel, eða þakk yður fyrir. Hún benti nú Bet-h að f-ylgja sér og gekk á und- an henni upp stiga, og inn eftir löngum gangi. Hún dró frá bréf- klædda hurð, og' vék síðan til hliðar, svo Beth gæti gengið inn í herbergið. Beth hélt, að þetta ætti að vera svefnherber-gi henna-r, en það líktist þó ekki neinu svefn- i er fimmtudagur 16. apríl — Mrgnúsarmessa Tungl í hásuðri kl. 22.06. Árdeigsháflæði í Rvík kl. 3.03. HEILSUGÆZLA SLÖKKVILIOIÐ oa sJúkrabifreiðlT S.ÍÚKRÁBIFREID t HafnarflrfB síma 51336 fyrir Re.vk.javík og Kópavoc Stmi 11100 SLYSA V ARDSTOF A.N i Borgar spitalannm er opln allan sólar . hrlnffinn Aðelns móttaka «la» aðra Simt 81212 . Kópavoffs-Apótek oe Keflavlkui Apótek eru opir virka daga ki 3—19 laugardaga kl. 9—14 belgs daga kl 13—15 Almennar jpplýsíngar um lækna þjónustu í borginni eru gefnar l slmsvara ' mknafélags Reykjavík ur, sími 18888 Fæðingarlieimilið i Kópavogi. Hlíðarvegi 40. sími 42644 Kvöld og heigidagavörzlu Apó- teka i Reyk.iavík vikuna 11— 17 aprii annast Lýfjabúðin Iðunn og Ganðs-Apótek. Kopavogs-apótek og" Keflavíkui apótek eru op; virka daga kl. 9. —19 laugardaga kl. 9—14, helg.i- daga kl 13—15- Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl 9 * lauc ardögum kl. 9—2 og '■ sunnudög um og öðrum helgidögum er op ið frá kl 2—4 Tannlæknavakt er í Heilsuvernd arstöðinní (þar sem slysavarðstof an varog er opin laugardaga og sunnudaga ki. 5 — 6 e.Ti. Sími 22411. Næturvörzlu í Keflavík 16. aprí-1 annast Arnbjörn Olafsson. SIGLINGAR Skipadeild SÍS: Arnarfeli ier væntanlega í dag frá Rotterdam til Hull. Jökulfell er í Rvík. Disarfell fer væntanlega í dag frá Gdynia til Ventspi-ls, Norr- köping og S-vendborgar. Litlafell er í Borgarnesi. Helgafell fór í gær frá Zandwoord-e til Heröya. Stapa- fell er í olíuflut’ning-um á Faxaflóa. Mælife-1-1 fer frá. Borgarnesi í dag ti-1 Heröya. Crystal Scan fór frá Keflavík 12. þ.m. til New Bedford. Madeleine'fer frá Hornafirði í dag til Fáskrúðsfjarðar. Erik Boye fer væntanlega í dag frá Zandwoorde til íislands. Louies fór í gær frá Stettán ti-1 íslands. Skipaútgerð ríkisins: Ilekla er i Rvík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. I-Ierðubreið er á ísafirði á leið til Strandahafna, FLUGÁÆTL ANIR Flugfélag íslands h.f.: MiUilandaflug. Gullfaxi fór til Oslo og Kaupmanna hafnar kl. 08:30 í morgun. Vélin er vænta’nleg aftur til Keflávíkur k-l. 16:55 í dag. Gullfaxi fer ti! Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:30 í fyrramál- ið. Innanlaiidsflug. í dag er áætlað að fljúga ti-1 Akur- eyrar (2 ferðir) til Vestmanna- eyja, ísafjarðar, Patreksfjarðar, E-gilsstaða og Sauðávkróks. Á morg-un er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) tiil Húsavík- ur, Vestmannaeyja, ísafja-rðar, Hornafjarðar, Norðfjarðar. og Egilsstaða. Loftleiðir h.f.: Guðriður Þorbjarnardóttir er vænt a-nleg f-rá NY kl. 0830. Fer til Osló- ar, Gautaborgar og Kaupmanna- hafnar kl. 0930. Er væntanleg til baka frá Kaupmannahöfn, Gauta- borg og Osló k-1. 0030. Fer til NY kl. 0130. Leif-ur Eiriksson er vænt- an-legur fr-á NY kl. 1030. Fer til Luxemborgar kl 1130. Er væntan- legur til baka frá Luxemborg kl. 0215. Fer til NY kl. 0310. FÉLAGSLlF Nemendasamband Lönguinýrar- skóla he-ldur Bazar oa kaffisö-u i Lindarbæ á sumardaginn fyrsta kl. 2. TJppl. í síma 12701. Y'erkakvcniiafélagið Framsókn. Fjölmennið á spilakvöld 16. apríl kl 8.30 í Alþýðuhúsinu. Þriggja kvölda keppnj hefst mcð þessu spilakvöldi. Mæðrafélagið heldur fund fimmtudaginn 16. apríl að Hverfis- gölu 21. kl. 8.30. Dagskrá: Félags- mál 2. leikþáttur. 3. Félagsvist. Konur mætið stundvíslega og tak ið með ykkur gesti. SÖFN OG SÝNINGAR BORGARBÓKASAFN RHYKJAVlKUR Aðalsafn. Þin-gholtsstræti 29 A Mánud. — Föstud kl. 9.00 — 22.00 Laugard fcl. 9,00 - 19,00 Sunnud kl. 14.00 - 19.00. Hólmgarði 34. Mán-ud kl. 16,00 — 21.00 Þriðjud. - Föstud. kl 16.00 - 19.00. Hofsvallagötu 16. Mánud. — Föstud kl 16.00 - 19.00. Sólheimum 27. Mánud. — Föstud kl 14.00 - 21.00 Bókabfll. Mánudagar Arbæjarkjör Arbæiarhvei’fi kl. 1.30 — 2,30 (Börn) Austurver. Háaleitisbraut 68 kl 3,00 - 4.00 Miðbær. Háaleiti'sbr kl 4,45 — 6,15. Bre>ðIholtskjör Breiðholts- hverf) kl 7,15 - 9,00 Miðvikudagar Alftamýrars-kól) kl 13.30 — 15.30 Verzlunin Herjólfur kl. 16,15 - 17.45 Kron við Stakkahlíð kl 18.30 - 20.30 Fimmtudagar Laugaiækur',HrisatPÍgur kl 13.30 - 15.00 Laugarás ki 16,30 - 18.00 Dalbraut/Kleppsvegui fcl 19,00 - 21.00 Föstudagar Bi'eiðholtskjör. Breiðholtsbv fci 13.30 — 15.30 Skildin-ganesbúðin. Skerjaf kl 16.30 - 17.15 Hiarð arhagi 47 kl 17,30 - 19.00 ræknibókasatn IMSI Skipholt) 3'. 1 hæð er opið alla virka 4aga td 13—1« nema l-aue»rdaga kl 13—15 lokað i laugardöeum l. mal rll i okt.) N*ttúrugrlp»Mtbl8 Hverflagðtu il5 s tiasð optð PHðjudaga Bnnntn dags taueardaga og numuðaga fra tl. L3P—4. íslenzka dýrasafnið er opið alla sumnudrga frá kl. 2— 5 Asgrimssafn. Bergstaðastræti 74, enn er opið sunn-udaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 — kl. 4. Ustasafn Islands er oplð prtðju daga. flmmtudaga taugardaga og sunnudaga frá fcl 1.30—4 Landsbókaastn Islands, Safr-húsinu við Hverfisgötu — Lestrarsalir eru opnfr aHa vtrka daga kl 9—19. tltlánssalur kl 13—15 Þj63sk|alasafn Islands Oplð aila vlrka daga fcl 10—12 og 13—19. ORÐSENDING Minningarspjöld: Menningar- og minningarspjöld kvenna fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sjóðsins. Hallveigarstöð uro Túngötu 14. Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræt) 22, hjá Onnu Þorsteinsdóttur. Safa mýri 56. Valgerði Gísladóttur Rauðalæk 24 og Guðnýju Helga dóttur Samtuni 16 Minningarspjöld Kapellusjóðs séra Jóns Steingrímssonar fást á eftirtöldum stöðu-m: Minningar- búðinni Laugavegi 56. Skartgripa- verzlunin Email Hafnarstræti 7. Þórskiöri Langholtsvegi 128. Hrað hreinsun Austurbæjar. Hlíðarvegi 29. Kópavogi. Þórði Stefánssym Vík. Mýrdal. Séra Sigurjóni Ein- arssyni Kirkjubæiarklaustri. Minningarspjöld Kvenfélags Laugarnessóknar fást í Bókáverzl uninni Hrísateigi 19, stmi 37560 o-: hjá Sigriði Hofteigi 19, sími 3/544. Astu. Goðheimum 22 sími 32060 og hjá Guðmundu Grænuhlíð 3. simi 32573.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.