Tíminn - 16.04.1970, Blaðsíða 15

Tíminn - 16.04.1970, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 16. apríl 1970. TIMINN 15 F«A FLUGFÉLLJKGiIMU .... ■■■ y AÐALFUNDUR Flugfélags Islands h.f. verður haldinn miðvikudaginn 20. maí 1970 í Át+hagasal Hótel Sögu og hefst hann kl. 14,30. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf — 2. Önnur mál. Aðgöngu. og atkvæðamiðar fyrir fundinn verða afhentir hluthöf- um á aðalskrifstofu félagsins í Bændahöllinni frá og með 13. maí. Reikningar félagsins fyrir árið 1969, munu liggia frammi fyrir hluthafa á aðalskrifstofu félagsins frá 13. maí. Reykjavík, 15. apríl 1970. STJÓRN FLUGFÉLAGS ÍSLANDS H.F. FLUGFELAG ISLANDS Blaðstyrkur Framhald af bls. 16. Gísli Guðmundsson sagði að mienn væru eiKki sammála um iþað hivwt um sé að ræða styrik eða greiðslu fyrir þjónustu. En þær upplýsingar sem gefnar hafi verið staðfesti að um sé að ræða greiðslu til blaðanna en ekiki stjórn miálatfloikk-anna, þar sem einn stj úrnmálafilokikurinn hafi trvö blöð hinir eitt. Kvað hann eitt sameig inlegt með þeim blöðum sem fái þennan styrk að þau séu ÖU gef- in út í Reykjavík. Kvaðst hann vera andvígur því sjónarmiði að þessi fyrirgreiðisla við blöðin skuli bundin við Reykjavík. óiafur Jóhannesson sagði að þetta væri vandamál sem verði að horfast í augu við, ‘hvernig eigi að styrkja blöðin sivo að þau geti starfað á sæmilegum grundvelli. Allt þetta þurfi að gera upp ’og nannsaka. Taldi Ólafur að ekki mætti b'landa þessu máli saman við það hvernig bæt'a megi starfs aðstöðu þingflokkanna á Alþingi. Bjarni Benediktsson taldi að þetta mái verði að skoða aiit í heild, þar sem það sé tekið upp sem jafnréttismáil rhlMi 'flokkanna. ».»ogLV>gi 38, SkólavörSust. 13 og Vestmannaeyium. Okkar landskunni barnafatnaS ur hefur öSlast traust álit. Hann er vandaSur, fallegur og verSiS er hagstætt. Póstsend. Prófkjör Land-Rover -diesel 65—67 eða Willys 66—67 óskast Óska eftir Land-Rover-diesel árg. ‘65—’67, eða Willys-jeppa með amerisku húsi árg. 66— 68 í skiptum fyrir vel með farinn Moskvitsj árg. 67, ekinn 45 þús. km. - Upplýsingar í síma 38010 eftir kl. 7 á kvöldin. Framhald af bls. 16 Sigurlinni Sigurlinnason hlaut 114 atkv. í 1. til 5. sæti og samtals 114. Röðin er ákveðin þannig, að í 1. sæti teist sá, sem flest atkvæði hlýtur í það sæti, í 2. sæti sá, sem hlýtur flest atkvæði í 1. og 2. sæti -o.s.frv. Aðrir fraimbjóðend- ur hluta einnig allir töluverðan fjölda atkvæða. Framboðslisti flokksins verður endanl . . ákveðinn á almennum félagsfundi í félagsheimilinu Garðatúni laugardaginn 18. þ.m., kl. 14.00. SENDIBÍLAR Alls konar flutningar STÖRTUM DRÖGUM BÍLA Á VÍÐAVANGI F’ramhald af bls 3 floikksins“. Eru þetta óneitan- Iega töluverð tíðindi og verður fróðlegt a'ð sjá, livernig Bjarni formaður snýst við. Vísir hlaupinn úr vistinni Og fleiri tíðindi gerast. Vís- ir, annað aðalmálgagn Sjálf- stæðisflokksins, vill . ekki haida lengra út í ófaeruna með Bjarna og ráðherrum hans. í gær birtist þar lei’ðari, þar sem tekið er undir gagnrýni þjóð- arinnar á þjóðnýtingu lífeyris- sjóðanna. Vísir segir, að kom- ið sé í ljós, að menn séu ekki ánægðir með þessa fjártöku og bætir vi'ð: „Eðlilegt er að Al- þingi taki þessar efasemdir til greina og láti kanna til hlít- ar, hvort þetta sé örugglega rétta leiðin til að efla húsnæð- ismálin." Vísir biður sem sagt Alþingi að hafa nú vit fyrir Bjaraa formanni ne ráðherrum hans. Pétur Gunn Hörkuispennandi ný amerísk litmynd. íslenzkur textl Aðalhlutverk: CRAIG STEVENS LAURA DEVON Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 9. LAUGARAS Simai 32075 os 33150 Fahrenheit 451 Snilildarlega leikin og vel gerð amerisk mynd 1 litum eftir samnefndri metsödubók Roy Bradbury. íslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9 ÍSLENZKUR TEXTl. Ást 4, tilbrigði (Love in four Dtmension) Snildar vel gerð og leikín. ný, ítölsk mynd er fjallar á skemmtilegan hátt um hin ýmsu tilbrigði ástrinnar. SYLVA KOSCINA MICHELE MERCIER. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum- mu \fkS|B5# Þ3ÓÐLEIKHÖSIÐ BETUR MÁ EF DUGA SKAL sýning í kvöld kl. 20 tvær sýningar eftir PILTUR OG STÚLKA sýning föstudag kl. 20. GJALDIÐ sýning laugardag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin fré ki 13,15 til 20. Sírni 1-1200. fLEIKFEl ^YKJAyÍKtf^ Jörundur í kvöld Uppselt. næsta sýnir.g sunnudag ki. 15. Það er kominn gestur eftir ístvá Örkéný. Þýðendur: Bríet Héðinsdóttir og Þorsteinn Þorsteinsso Leikmyndir: Ivan Török. Leikstjórj Erlingur Halidórs- son. Frumsýning föstudag kl. 20,30 Önnur sýning laugardag. Iðnórevían sunnudag. Aðgöngu m iðas alan í Iðnó er opin frá kl.14. Simi 13191. Tónabió ÍSLENZKKUR TEXTl. (The Party) Heimsfræg og snilldarvel gerð, ný, amerísk gam- anmynd í litum og Panavision. — Myndin sem er í algjörum sérflokki, er ein af skemmtilegustu myndum Peter Sellers. PETER SELLERS CLAUDINE LONGET. Sýnd kl. 5 og 9- íslenzkur texti Afar skemmtileg og áhrifamikil ný ensk-amerísk úrvalskvikmynd í Technicolor. Byggð á sögu eftir E. R. Brauthwaite. Leikstjóri James Clavell. Mynd þessi hefur allstaðar fengiið frábæra dóma og met aðstókn. Aðalhlutverk leikur hinn vinsæli leikarj Sidney Poitier ásamt Christian Roberts, Judy Geeson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Svartskeggur gengur aftur" iflES-fBÍHOK (9MH2KUR TlXn Bráðskemmtileg og snildarlega vel leikin ný bandarísk gamanmynd í litum. Sýnd kl. 5 02 9 ,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.