Tíminn - 16.04.1970, Síða 11

Tíminn - 16.04.1970, Síða 11
FIMMTUDAGUR 16. aprfl 1970. TIMINN 11 LANDFAR! þeir ur'ðu að 12 árurn. Ég f-ór Félagsleg aðstoð Reykja- víkurborgar ölmusa Bftirfaramdi bréf varpar Ijósi á það, við hver kjör ör- yrkjar eiga við að búa á ÍS- landi nú í -lok 20. aidar. Sá, sem það ritar hefur örorku- bæturnar 3.770,00 kr. á mán- uði til að lifa af en að aufci greiðir Rieykjavíku.rborg fyrir hann herbergi í einu af léleg- ustu húsum borgarinnar: „Landfari gúður. Ég undirritaður ætla að gefa þér smáupplýsinigar um mitt Iff í fáum orðum. Ég varð fyrir slysi á öðru ári, sem gerði mig að yfi'r 75% öryrikja, og fór á Ísafjarðarspítala 2ja ára. Átti ég að vera þar í 6 mánuði, en strax að vinna, þegar ég kom út. Mér var ekki sagt, hvort ég mætti vúnna hvað sem var. Vann ég m. a. margs konar erf iða vinnu og fór þess vegna á spdtala aftur árið 1944—45 og lienti á Landakoti. Þar yar ég í nokkuns konar strekk eða einnig mætti kafla það ól, sem togaði í mig til að k6ma mátt í fætuma. Ég lamaðist í fót- unum af of miklu erfiði við vinnu. Siðan er ég búinn að vera þrisvar sinnum á spitala, en hef umnið alltaf þess á milli. ATVINNULAUS ÖRYRKI. Fyrir tveimur árum datt ég á hálku oig lenti á neðstu hryggjarliðunum og olnboga. Bftir öll þessi slysaár og ógæfu, er ég satt að segja orðinn ansi svartsýnn vegna þess að ég er auk þess búinn að vera atvinnulaus í 2 ár og þó búinn að auglýsa og senda tilboð eftir vinnu. Ég er kom- inn með magabólgur af ölium þessum áhyggjum, en hef þurft að borða á matsöluhúsum. Með hverju á ég að borga mat, tóbak og íleira er mér ráð- gáta. og líkast til öðrum. Ör- orfcubæturnar hröbkva skammt þótt ég fái smáhjálp hjá Borgarsjóði. Nú má ég ekki borða á matsöluhúsum í bráð að minnsta kosti. Frítt herbergi hef ég hjá borginni, en nú þarf ég eldhús líka. Borgarstarfsmenn hafa reynzt mér eins og þeir hafa getað. En hér hefur alltaf þótt neyðarúrræði að þiggja ölm- usu. Ég hef alltaf unnið, þegar ég hef getað, og hef viljað vera sjálfstæður, vinna fyrir mínu og borga mínar sikuidir, sem eru orðnar æði miklar. ENDURSK(M)A ÞARF TRYGGINGALÖGGJÖFINA Ég á fáa ættingja á lífi. Móð ur og föður veit ég ekki hvað er að eiga, því ég hef verið svo lítið hjá mínu fólki. Móð- ir mín dó þegar ég var á öðru ári. Og sá sem man etoki eft- ir móður sinni veit ekki hvað miisst hefur. Ég verð víst vitlasarí en ég er, ef ekki fer að rætast úr fyrir mér. Að endingu þetta. Það þyrfti rækilega að endurskoða þessi tryggingalög, svo menn sem eru öryrkjar og vinnulausir að auki þurfi ekki að svelta. En það hef ég gert að meðaltali 2 til 3 daga í viku. Þetta bréf hefði ekki orðið til nyti fram- færslu borgarinnar etoki við. Bjartmar M.“ (Fyrirsagnir blaðsins) HUÓÐVARP 4 Fimmtulagur 16. aprfl. 7.00 Morgnnútvarp. Veðu.rfregnir. Tónleikar 7. 30 Fréttir Tónleikar. 7.55 Bæn 8 00 Morgunleikfimi. Tónleikar 830 Fréttir og veðurfresnir Tónleikar 9.00 Fréttaágrip og útriráttur úr forustugreinum riagblaðanna 9.15 IWorgunstunri barnanna: Stefán Sigurðsson les sög- una af ..Stúf i Glæsibæ" eft ir Ann Cath Vestly (10). fréttir: 10 00 Fréttir. Tón- leikar 1010 Veðurfregnir. Tónleikar. 1100 Fréttir. ,,Kom. kom. kom í Frelsis- herinn“: Jökull lakobssoti tekur saman þátt og flytur ásamt öðrum Tónleikar. 12.00 Hádegis’Hvarp. Dagskráin Tónleikar. Til- kynningar 12.25 Fréttir og veðurfregnir Tilikynningar. 12.50 Á frívakfinni. Eyriís Eybórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 Við, sp1- Hpima sitjum. Svava Jakobsrióttir spjallar um Björnst.erne og Karó- linu Björnson. 15-00 IWiSt^ooricTitvarp Fréttir Tilkynningar. Sígiid t^ t: Rússneski háskól-a- kórinn syngur rússnesk lög; Alpxanrier Swesniikoff stjórn ar. Suisse Romandi hljjóm- sveitin leikur „Rómeó og Júlíu“, ballettsvítu eftir Sergej Prokofjeffw Ernest Ansermet stj. 16.15 Veðurf>-egnir. Endurtekið efni- Langt út i löndin fóhann Hjaltason ari flytui frásöguþátt (Áð- ur útv 22 okt ). 17.00 Fréttir Tónleikar. 17.15 Framhurðarkennsla í frönsku spænsku Tón- lelkar. 17.40 Tónlistartfmi barnanna. Sigríður Sigurðardóttir. 18.00 Tónle!kar Tflkvnningar. 18.45 Veðurfregnlr. Dagskrá kvöldslns. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19-30 Einsöngur. Peter Anders syngur óperu- ariur. 19.45 Leikrit: „Ef til vill“ eftir m !W fhllng. Þýðandi- Torfey Steinsdótt- ir Leikstjóri: ErHngur Gísla son. 21.00 Slnfóníuhljómsveit íslands heldur hljómleika í Háskóla- f Háskólabíói. Stjórnandi: Bohdan Wod- iczko. Einsöngvari: Guðmundur Jónsson a „Hljómsveitin kvnnir sig“ eftir Benjamin Britten. b „Hl.iómsveitarstjórinn á æfingu“. gamanþáttur fyrir bassasöngvara og hljjómsveit eftir Domenico Cimarosa. 21.45 Sænsk Ijóð. Guðjón Ingi Sigurðsson les Ijóðaþýðingar eftir Magnús Ásgeirsson. 22.00 Fréttlr- 22.15 Veði'*-f»-('vnir Spurt og svarað. Agúst Guðmur',sson leitar svara við spurningum hlust- enda. 22.45 Létt músik á siðkvöldi. Fílharmoníusveit Vínarborg ar. kór og einsöngvarar flytja tónlisi eftir Brnhms. Dvorák, Lehár. Johann Strauss o. fl. Stjórnenrtur Wilhelm Loibn er, Tibor Paul og Kanel An- eerL 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok. Iðnskólinn í Reykjavík Námskeið fyrir Fyrirhugað er að halda námskeið í undirstöðu- atriðum logsuðu, rafsuðu og lóðninga fyrir pípu- langninganema, sem hefst mánudaginn 27. apríl Jd. 8.10 f.h. Námskeiðið er 60 kennslustundir alls og verður kennt 5 stundir á dag fyrir hádegi 4 daga í- viku. Þeir meistarar,, sem óska þátttöku fyrir nemend- ur sína, sendi þá tii innritunar í síðasta iagi þriðjudaginn 21. þ.m. Nemar, sem lokið hafa 4. eða 3. bekk iðnskóla sitja fyrir um þátttöku. BÍLASKODUN & STILLING Skúlagötu 32 LJÓSASTILLINGAR KJÖLASf ILtlNGAR IYIÓTORSTÍLLINGAR Látið stilla i tima. Fljót og örugg þjónusta. 13 -10 0 Tökum að okkur allt múrbrot. gröft og sprenging- ar ) húsgrunnum og holræsum leggium skolp- leiðslur Steypum gangstéttir og mnkeyrslur — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Álfheimum 28. Simi 33544. =iJllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllíl!iillllllllllllll!ll!l!llHllliil(illlilil!liliniilliiiiiiilinillll!!lll!l!iniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiimmmiiiiiii|^ HARTE/ yESTERPAY NEAR SHOOT/NG! MfI TSAY/ A/E'S THE MASKEP /I ! MAN'S PALJ AiAYBE, /FI 1 I T£íL H/M W/tAT THOSE GUN- HANPSARE TOPC/NG ME TO PO. HEÞSTOPTHEMJ Allt í lagL ég skal leika grímumanninn! Næsta dag, en hvernig kemur það lögunum á hæla hans? Ég segi þér það á morgun. | AS THE WEARY PHANTOM SLEEPS-N/S SLEEP /S | TROUBLEP BY PREAMS OF PAST BATTLES, DREKI Harte! Heyrði í gær skot- hríð, sá þig síðan aka í loftinu! Lentirðu í vandræðum? Nei, nei, engin vandræði! THEN /NTO N/SPREAM | —A SOUNP—SOET Hann er félagi grímumannslns,, kannskl hindrar hann glæpamennina i fyrirætlunum þeirra, ef ég segi houum nvað stendur til. En draumar tnifla svefn hins þreytta Dreka . . . og síðan berast hljóð inn í drauma hans. lágvær f fyrstu ... en síð- au háværari! iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.