Tíminn - 16.04.1970, Blaðsíða 7

Tíminn - 16.04.1970, Blaðsíða 7
I'IMMTUDAGUR 16. apríl 1970. ' TIMINN 7 Jóhanna Valdimarsdóttir: Hamingjuóskir til Hafnfiröinga feitt af því, setn einkennir ís- lenzkt stjórnmálalíf, og jafnvel einkalff okkaj líka, er að alltaf «g ævinlega er fyrst tekið eftir því sem tniður fer og því óspart haldið á loft. Því mikilhæfari, sem maðuri nn er, því meira kapp er lagt á að ófrægja hann. Svo upptekin eruro við, við að reita fjaðrirnar hvert af öðru. að við tökum ekki eftir því jákvæða og vel unna, enda vir'oist það þykja svo sjálfsagt að ekki taki að minn ast á það. Við skellum gjarnan skuldinni á ísiendingseðlið og telj um, að köld veðrátta og ó- blíð kjör hafi mótaö okkur þannig, að viðurkenningarorð og hrósyrði séu okkur ekki eðlileg. Til að bæta ofurlítið fyrir mínar syndir, ætla ég að minnast lítil- lega á stónmenkilegan fund, -sem ég sat síðastliðinn laugardag. Ég hafði séð, að FUF í Hafnarfirði auglýsti kaffifund, þar sem Ragn- heiður Sveinbjörnsdóttir ætlaði að ræða um bækur, börn og fleira, og allt áhugafólk boðið velkom- ið. Þar setn ég er gatnall Hafnar- fjarðanbúi og hef aldrei tnisst áhugfinn á máiefnum Hafnfirð- inga, tók ég mér ferð á hendur, ásamt annarri Kópavogskonu, til Haínarfjarðar og settumst við á fund með áhugasömu fólki á öll- um aldri, í mrjög vistlegum húsa- kynnum Ungur maður setti fundinn og skipaði íundarstjóra. og síðan flutti frú Ragnlmiður sitt ágæta erindi. Fftallaól hún uan mörg vanda- Sagt frá athyglisverðum fundi Frú Ragnheið'ur Sveinbjörnsdóttir mál, er steðja að nútíma uppal- anda á íslandi, rakti orsakir þeirra og benti á úrlausnir. Mót- mælti hún þeirri furðulegu ár- áttu okkar að vera síknt og heil- agt að draga fólk í dilka eftir aldri og taldi að mörg þessi svo- köiluðu unglingavandamál spryttu beinlínis af þeirri aðskilnaðar- stefnu. Ekki þótti Ragnheiði næg rækt lögð við ungbarnabókmennt ir okkar og benti réttilega á, að fallegar myndabækur með ósmekklegum og lélegum texta, ruglaði ekki aðeins málsmekk barna, heldur gæti orðið þeim skaðlegar. Það er ekki á mínu meðfæri a'ð, rekja erindi Ragnbeiðar hér, enda ekki meiningin. Orðið var gefið laust meðan á kaffidrykkju stóð, og tóku æði niargir lil máls, og ýmsir heindu spurningum að frú Ragnheiði, gem hún svaraði bæði fijótt og greið- lega og skorti þar ekkert á um góðar hugmyndir og glögga yfir- sýn frúarinnar á vandasömu og yfirgripsmiklu máli. . Ég verð að játa, að þegar ég las úrslit í prófikjöri Framsóknar- inanna í Hafnarfirði, varð ég glöð en töluvert undrandi, er Ragnheiður Svein'björnsdóttir hafði verið kosin -í fyrsta sæti. En þegar óg hugieiddi fyrri kynni mín aí Ragnheiði, sem eru því miður allt of líitrl, hvarf mcr öll undrun, og nú er mér efst í huga að óska hafnfirzkum for- eldrum, kenurum ,og öðru áhuga- fóiki um uppeldis- og velferðar- mál barna og unglinga, til ham- ingju með val sitt á efsta fulltrúa á lista Framsólknarmanna. Ég vil endregið hvetja Fram- sóknarfóik og alla Hafnfirðinga, sem bera hag barna sinna fyrir brjósti, að standa fast að baki sínum glæsilega fulltrúa, Ragn- heiði Sveinbjörnsdóttur. Að síðustu flyt ég Ragnheiði og FUF í Hafnarfirði mínar beztu þakkir fyrir mjög ánægjulegan og vel .æppnaðan fund. Kópavogi, 13. apríl. Jóhanna Valdiinarsdótlir. Holts n Varanleg vlffgerS i s<S1 enderblokfcinni ;Wandarweld er heiií í vatnsganginn og þéttir ailar sprungur á bidkkinni, án þess aS vélin sé tekin í sundur. Þolirhita, titring og þrýstíng. Þéttir. rifna hlióffkúta Kíttinu. er aðeins þrýst i rítuna og þar harSnar þaö við hitann Gasþétt og varanleg viðgerð. Holts vörurnar fást á stærri b e nz í n stö ðv u m , hjá kaupfélögunum og VéladeildSlS Á r m ú I a 3 Útveggjasteinar Milliveggjasteinar 3-5-7-10 cm. ☆ Gangstéttaheflur ☆ Sendum heim i----------------------1 i Kona með I | tvö börn ; « óskar eftir ráðskonustöðu ; : úti á landi. j; • | Upplýsingar i síma 93-8222 | milli kl. 6—7 síðd. Telpa á 11. ári óskar eftir að komast : sveit við barn- BÚNAÐARBANKINN «*■* liaiiki tólli'siiiv gæzlu eða snúninga. Uppl. í síma 82910 í'rá kl. 10—5 á virkum dögum. Kúplingsdiskar nýkomnir fyrir: Opel Fiat Benz Gaz '69 Ford Chevrolet Rambler Dodge Willys Land-Rover Volvo Renault Volkswagen Volga og fleiri bíla 3ÍLABÚÐIN H.F. Hverfisgötu 54. r---------------1----\ | Ný verziun HATTAR — HANZKAR PEYSUR — SLÆÐUR SUNDBOLIR SOKKABUXUR — SOKKAR SKYRTUR — TÖSKUR Allt á ntjög góðu verði. HATTA- & TÖSKUBÚÐIN KlRKJUHVOLl Háþrýstar 1” Miðstöðvardælur fyririiggjandi á hagkvæmu verði. S M Y R I L L, Ármúla 7, sími 84450. Tollskrá á ensku Tollskráin er komin út á ensku og verður seld í skrifstofu ríkisféhirðis. Fjármálaráðuneytið. ÚTBOÐ Sölutilboð óskast í 266 tn. af steypustyrktarstáli. Útboðsgögn eru afhent í Verkfræðiskrifstofu Braga Þorsteinssonar og Eyvindar Valdimarsson- ar, Suðurlandsbraut 2. Tilboð óskast í 40 tn. Lorain vélkrana, árgefð 1951, sem er gangfær, og verður sýndur hjá íslenzkum Aðal- verktökum næstu daga. ■ • Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri þriðjudag- inn 21. apríl kl. 11 árdegis. Sölunefnd varnarliðseigna. Fundarboö Aðalfundur Mjólkurbús Flóamanna verður hald- inn í Félagsheimilinu Hvoll, Hvolsvelli, þriðjudag- inn 21. apríl, 1970. Fundurinn hefst kl, 13. Stjórn Mjólkurbús Flóamanna. SÓLUN Látið okkur sóla hjól- barða yðar, áður en þeir eru orðnir of slitnir. Aúkið með því endingu hjólbarða yðar um helming. Sólum flestar tegundir hjólbarða. Notum aðeins úrvals sólningarefni. BARÐINN hjt Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.