Tíminn - 06.05.1970, Qupperneq 4

Tíminn - 06.05.1970, Qupperneq 4
4 TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 6. maí 1970. r I fi BRIDGESTONE Opið alla daga frá kl. 8—22, einnig um helgar CÚMMÍVINNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK HINIR VIÐURKENNDU JAPÖNSKU HJÓLBARÐAR FÁST HJÁ OKKUR SÍMI 31055 BÍLASKOÐUN & STILLING HJOLASTILLINGAK MÚTORSTILLINGAR Látið stilla í tíma. 4 Fljót og örugg þjónusta. I 13-100 SOLNING HF. S í M I 8 4 3 2 0 1®(®D[R0 ©QH LESANDINN Stundum örlar á þeirri sko?i- un, að það sé aðallega sök lö»- færðinga, að deilumál vakna t. d. um skilning á lagaákvæð- um. Var bóndinn tekinn sem dæmi um það í síðasta þætti. Á sama hátt er oft talið, að sá sé einn hlut-ur dórnstóla að „fylgja lögunum", beita laga- reglum fyrir si-g með svipuðum hætti og kaupmaður, sem notar málband til að mæla viðskipta- manni átnavöru. Lög eru samsafn orða, en orð eru tæki til að tjá hugsan- ir. Orð geta oft verið margræð um merkingu og skýring á þeim veldur því vafa, ekki ein- göngu meðal lögfræðinga og hafa áður verið nefnd d-emi um það. Málið er því ekki svo einfalt að dómari geti t. d. við úrlausn ágreiningsefnis flett upp í lagasafninu og lesið þar, hvernig sku-li skera úr. í laga- báiki er ekki hægt að kveða á um öll þau mannlegu sam- skipti, sem ágreiningur getur risið af. Þegar við í daglegu lífi töl- um um lög, eigum við fyrst og fremst við sett lög, þ. e. ákvæði, sem samþykkt eru af löggjafarvaldinu, hér Alþingi. En réttur ríkis sa-manstendur af fleiru en settum iögum á þennan hátt. Sett.lög eru að- eins einn hluti svonefndra réttindaheimilda, . 'retskilde ,á Norðurlandamálum) Réttár- heimildir eru ein:s kon'ar hrá- efni réttarins Hugtakið kemur úr latín-u, fons juris. er merkir lind eða uppspretta réttarins. Aðalheimild í.slenz:ks réttar er talin lög í þrengri merk- ingu (þ. e. sett lög eða settur réttur) annars vegar og réttar- venja hins vegar. Af öðrum helztu réttarhei-mildum má nefna, fordæmi, svonefnt eðli máls og lögjöfnun. Þar sem þes-sar réttarheimildir koma oft fyrir í frásö-gnum af dó-ms- málum þykir mér rétt að skýra þær lítillega o-g nefna dæmi til glöggvunar. Fyrst er þá me-gin réttar- heimildin, sett lög. í stjórn- lagafræði er hugtakið fræði- le-ga skýrt, en þeirri skilgrein- ingu verður sleppt hér. Með settum lögum er fyrst og fremst átt við al-menn lög, þ. e. lög, s-em Alþingi set-ur og for- seti íslands eða hand'hafar for- setavalds staðfesta. Vík ég síð- ar að því, hverni-g lagafrum- varp gengur fyrir si-g í þing- inu. Sett löe eru í annan stað grundvallarlög. Ti'l þeirra teljast á-kvæði stjórnarskrár (með fáeinum undantekning- um þó) en grundvallarlög eru sett á annan og strangari máta en alimenn lög.og verður vikið að því síðar. í þriðja lagi má nefna bráðabirgðalög, en við setningu þeirra nýtur ekki atbeina "Alþingis, heldur eru þa-u sett af forjeta og við- komandi ráðherfa, Bráðabirgða lög verða,ekkj..^,ett nema milli þinga (þ. "e þegar Atþingi sit- ur ekki) og er raunar fljótséð, að annars væri e-kki þörf fyrir þau, Skilyrði fyrir setnin-gu bráðabirgðalaga e.r, að brýna nauðsyn beri til setningu þeirra( en um það hefur oft verið deilt eins og kunnuigt er og talað um, að ráðherrar mis- noti þessa heimild). Að sjálf- sögðu mega bráðabirgðalög efcki brjóta í bága við stjómar- skrána og þau ber að le-ggja fyrir Alþingi strax og það kem- ur saman í fyrsta sinn eftir út- gáf-u laganna. Ef Alþingi fel-lir þá lögin eru þau þar með úr gildi. - Afgreiði þingið ekki frumvarpið, falla lögin úr gildi við -þingl-a-usnir. Sam'þykki Alþingi lögin óbreytt halda þau gildi sínu áfram. í fjórða lagi teljast fjárlög til settra laga, en fjárlög eru sett með dá-lítið sérstökum hætti og verður þess nán-ar getið í sérstökum þætti um starfshætti Alþingis. Náskyld fjárlögum eru svonefnd fjár- aukalög, en með þeim er kost- ur að -afla heimildar til gjalda úr ríkissjóði umfram það sem segir í fjárlögum eða öðrum lögum. Loks má svo n-efna lög, sem þjóðaratkvæði þarf um, en þeirra verður nánar getið í næsta þætti. Björn Þ. Gu'ðmundsson. sl ÓDÝRUSTU GÓLFTEPPIN MIÐAD VIÐ GÆD\ ★ ISLENZK ULL ★ NYLON EVLAN ★ KJNG CORI’ELLE AfgreiSum með stuttum fyrirvara. Komið við ) Kjörgarði Hvergi melra úrva) af húsgagnaáklæðum Ný tækm skapar Aukirm hraða aukm afköst, mein gæði oe betra verð. Hltima Sími 22206 3 linur. Það er yðar hagur að aka á vel sóluðum hjól- börðum. Sólum allar tegundir af hiólbörðum fyrir vöru- og áætlunarbifreiðir. SÓLNiNG H.F. — Sími 84320. — Pósthólf 741. ^14444 BILALEIGA. HVjERFISGÖTU 103 V.W;Sendiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagn' VW 9manna-Landrover 7manna Sigurður Gizurarson, lögmaður BANKASTRÆTI 6 til viðtals á staðnum og í síma 15529 milli kl. 4 og 5 eftir hádegi. GUÐJÖN SrVItKÁRSSON HÆSTARÉTTARLÖCMADUR AUSTURSTR/CTI 6 SlMI 1S3S4 Garðahreppur - nágrenni Traktorsgrafa til leigu. — Ámokstur — skurð- gröfur. Ástráður Valdimarsson, sími 51702. * * * * * * haupfélagínu * * ***** * * * * * * fœst JÓN E RAGNARSSON LÖGMAÐUR Lögmannsskrifstofa, Laugavegi 3 Sími 17200. — PÓSTSENDUM — ÞRIF þrífurallt

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.