Tíminn - 06.05.1970, Blaðsíða 12

Tíminn - 06.05.1970, Blaðsíða 12
12 TÍMINN MIÐVIKUDAGUR G. maí 1970. Jörð til sölu Jörðin Sveinsstaðir i Álftaneshreppi, Mýrasýslu ér til sölu með eða án áhafnar. Útihús eru nýleg fyrir 170 fiár, 7 kýr, einnig nýlegt hesthús. Upplýsingar gefur Friðgeir Friðjónsson, taóndi, Sveinsstöðum, sími um Árnarstapa, Mýr. eða Fasteignasalan Hátúni 4 a, símar 21870 — 20998. M/S HELGAFELL VENTSPILS - ÍSLAND Helgafell lestar í Ventspils 21. maí. Flutningur óskast skráður sem fyrst. SKIPADEILD S.Í.S. ©GLÚÐARKERTI Landsins fjölbreyttasta úrval af B E R U glóðar- kertum er hjá okkur. Sendum í póstkröfu um land allt. SMYRILL — Ármúla 7 — Sími 84450. Kjöt - Kjöt 4 VERÐFLOKKAR. Verð frá kr. 53.00. Mitt viðurkennda hangikjöt, verð frá kr. 110.00. Sögun og söluskattur inni- falin í verðinu. Opið fimmtudaga og föstu- daga frá kl. 1—7, laugar- daga kl. 9—12. Sláturhús Hafnarfjarðar Simar 50791 — 50199. Bifreiðaeigendur Getum aftur tekið bifreið- ar yðar til viðgerða með stuttum fyrirvara. Réttingar, ryðbætingar, grindaviðgerðir, yfir- byggingar og álmennar bflaviðgerðir. Höfum sílsa í flestir gerð- ir bifreiða. Fljót og góð afgreiðsla. — Vönduð vinna. BlLASMIÐJAN KYNDILL Súðavogi 3. Simi 32778. <gntineníal Hjólbarða viðgerðir OPIÐ ALLA DAGA (LÍKA SUNNUDAGA) FRÁ KL. S TIL 22 GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. SkiphoUi 35. Roykjavík SKRIF5TOFAN: sími 30688 Vfc'RKSTÆÐIÐ: sími310 55 Sveitadvöl Tveir drengir, 10 og 12 ára óska eftir sumardvöl. Upplýsingar í síma 30431 á kvöldin. Sveitavinna 15 ára piltur, vanur sveita- vinnu, óskar eftir vinnu á góðu sveitaheimili í sumar. Upplýsingar í síma 37991. Drengur á 13. ári óskar eftir að komast á gott sveitaheimili í sumar. Kaup ekki aðalatriðið. Uppl. í síma 83766. VIL KAUPA litla kolaeldavél í góðu lagi. Tilb. sendist afgr. Tímans merkt: „Sumarbústaður 1047“. M/s HEKLA fer austur um land 13. þ. m. Vörumóttaka miðvikudag, föstudag og mánudag til Horna f.iarð’ar, Djúpavogs, Breiðdals víkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðs fjarðar, Reyðarfjarðar, Eski fjarðar, Norðfjarðar, Seyðis fjarðar. Borgarfjarðar, Vopna .. arðar, Þórshafnar og Rauf arhafnar. M.s. HerSubreið fer vestur um land til ísafijarð ar 13. þ. m. Vörumóttaka mið vikudag föstudag og mánudag til Patreksfjarðar, Tálknafjarð ar, Bíldudals, Þingeyrar. Flat eyrar, Suðureyrar, Bolungarvik ur og ísafjarðar. M/s Herjólfur fer í dag til Vestmannaeyja og Hornafjarðar. Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaSur Austurstræti 6 Sími18783 Auglýsing SPÓNA°LÖTUR 10—25 mm PLASTH. SPÓN APLÖTUR 13—lo mm. HARÐPLAST HÖRPLÖTUR 9—26 mm. HAMPPLÖTUR 10—12 mm. Bir.NIGABON 12—25 mm. BEYKI-GABON 16—22 mm. KROSS’,7IÐUB Birki 3—6 mm. Beylö 3—6 mm. Fura 4—10 mm. með rakaheldu iími. HARÐTEX með rakaheldu limi %” 4x9 HARÐVIÐUR Eik 1” 1—2” Beyki 1” 1—2” 2—%” Teak 1—y4”, I—V2” 2”, 2—%” Afromosla 1”, 1—V2”. 2” Mahogny 1—14”, 2” Irokf 1—2” Cordla 2” Palesander 1” 1—Vi” I—V2”. 2”. 2—V2” Oregon Pine SPÓNN Eik — Teak Orgon Pine — Fura GuUálmur — Almur Abakki — Beyki Asbur - Koto Am — Hnota Afromosra — Mahogny Palesandei — Wenge FYRIRLIGGJANDl OG VÆNTANLEGl Nýjar birgðir teknar heim vikulega. VERZLIÐ ÞAR SEM ÚRVAL IÐ ER MEST OG KJÖRIN BEZT. .mi,,, w. JÓN LOFTSSON H.F. HRINGBRAUT 121. SfMl 10600. MALMAR Kaupi allan brotamálm, nema járn, hæsta verði. Staðgreitt. A R I N C O SKÚLAGÖTU 44. Símar 12806 og 33821. FRAMNESVEGl 17 SÍMI: 1224-1 Allt handunnið bókband. , Einnig band á bók- haldsbókum og möppum. Gestabækur framleiddar eftir pöntunum. ’Smká Hinir vinsælu LAFAYETTE mælar konanir aftur. Sendum í pós-Skréfij. HLJÓOBORG Suðurlandsbraut 6. Sími 83585. EFLUM OKKAR HEIMABYGGÐ SKIPTUM VIÐ SPARISJÓÐINN SAMBANO ISL. SPARISJOÐA Bifreiðaeigenditr ATHUGIÐ Nú er rétti tíminn til að panta tíma og láta þétta rúður og hurðir. 1. fl. efni og vönduð vinna. Upplýsingar í síma 51383 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. HANNES PÁLSSON LJÓSMYNDARI MJÓUHLlÐ 4 SÍMJ 23081 • REYKJAVÍK Tek: Passamyndir Barnamyndir Fermingamyndix Myndir fil sölu. Innrömmun á myndum. Geri gamlar myndir sem nýjar. Geri fjölskylduspjöld, sýnishorn OpiS frá kl. 1—7. MasnOa E. Baídvín&aon t»Ut>VCyi12 Sfml 22804 VERÐLAUNACRIPIR FÉLACSMLRKI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.