Tíminn - 22.05.1970, Blaðsíða 4

Tíminn - 22.05.1970, Blaðsíða 4
-M v ' ■' >}*• TÍMT1KTN UTBOÐ Tilboð óskast í að undirbúa götur undir malbik- un á háskólasvæðinu og í Skerjafirði. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 3.000,00 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudaginn 29. maí n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 VIPPU - BllSKÚRStTORBIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir.smíðaðar eftír beiðni. Kópavogskirkja Aðalsafnaðarfundur Kópavogssóknar 1970, verð- ur haldinn í kirkjunni sunnudaginn 24. maí, M. 3 e.h. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. SÓKNARNEFNDIN. Andlitsþurrkur Dömubindi Serviettur Salernispappír Eldhúsrúllur Heimilin þarfnast Fay, pappírs hreinlætisvaranna. ÞvíFayergæðavörur sem fást í Kaupfélaginu. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúla 12 • Sími 38220 PIERPONT ÚR Fjölbreytt úrval Vatnsþétt — höggvarin — Póstsendum. Magnús Ásmundsson Úra- og skartgripaverzltin fagólfsstxæti 3. Slml 17884. GINSBO-ÚR SVISSNESKT ÚR VANDAÐ ÚR FRANCH MICHELSEN úrsmíðameistari LAUGAVEGI 39 Pósthólf 812, Rvík FÖSTUDAGUR 22.-maí 1970. OLÍUFÉLAGID H.F. (ESSO) óskar eftir að ráða vana vélritunarstúlku. Starfið er fólgið í bréfaskriftum á íslenzku og erlendum málum (aðallega ensku), eftir handritum og seg- ulbandi, vinnu við TelextæM og umsjón með bréfasafni. OLfUFÉLAGID H.F. Klapparstíg 25 — Sími 24380. Byggingaeftirlit Áburðarverksmiðja rítósins ætlar að ráða bygg- ingaverkfræðing eða byggingatæknifræðing til undirbúnings og eftirlitsstarfa með fyrirhuguðum byggingaframkvæmdum vegna stækkunar verk- smiðjunnar í Gufimesi. Umsöknir er tilgreini aldur, menntun og starfs- reynslu, skulu sendar til skrifstofu Áburðarverk- smiðju ríkisins, Gufunesi, eigi síðar en 5. júní 1970. Áburðarverksmiðja ríkisins. Frá Tónlistarskóla Kópavogs Fyrri vortónleikar verða haldnir í FélagsheimiJ- inu, 2. hæð, föstudaginn 22. mai M. 8.30 s.d. og hinir síðari sunnudaginn 24. maí M. 2 e.h. og þá verða jafnframt skólaslit. SKÓLASTJÓRI. FORNMUNIR Nú er vorhugur í efnahagslífi þjóðarinnar. Þess vegna megum við ekM blunda á verðinum. En taka virkan þátt í efnahags- og viðsMptalífinu. Eitt atriði af svo mörgum er að hagnýta þá gömlu muni sem við ennþá eigum. Ég kalla til ykkar hvar á landinu sem þið eruð og eigið gamla muni. Talið við okkur sem allra fyrst. Munimir verða greiddir við móttöku. Fornverzlun og gardínubrautir, Laugavegi 133 - Sími 20745 — 10059. PILKINGTONS KERAMIK VEGGFLÍSAR FJÖLBREYTT ÚRVAL NÝIR LITIR MÁLNING & JÁRNVÖRUR H.F. REYKJAVÍK — Símar 11295 — 12876.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.