Tíminn - 22.05.1970, Qupperneq 12

Tíminn - 22.05.1970, Qupperneq 12
12 TIMINN TÍMARNIR TVENNIR mætast í þróunardeildinni í Laugardalshöll á sérsýningunni HvaSan komum við — hvert förum við. Skoðið aldamótastofu og stofu framtíðarinnar á sýningunni. Konan og heimilið, heitir fyrirlesturinn í veitinga- sal í dag kl. 3,30. Dagrún Kristjánsdóttir Húsmæðrakennari flytur fyrirlesturinn Börnin fá eitthvað við sitt hæfi, barraaskemmtun kl. 4 undir stjórn Svavars Gests og trúður- inn Tóti er á ferli. Tríóið Þrjú á palli skemmtir. FullortSnir eiga kvöldið í kvöld og Svavar Gests mun skemmta fólkinu með skemmtidagskrá. HEIMILIÐ ,,‘VéröM innan veggja” Frímerkjasafnarar munu eflaust fjölmenna til að skoða hin geysidýrmætu skildingabréf á sérsýningu f rímerkj asaf nara. • Munið Gestahappdrættið — — Glæsilegur vinningur dregið á laugar- dagskvöld um fyrsta vinninginn, ELNA Supermatic saumavél frá Silla og Valda. Komið við í veitingasalnum: Njótið fallegra eftirprentana, sem þar eru á sölusýningu. KAUPIÐ SÝNINGARSKRÁNA! aðeins 35 krónur fyrir einskonar handbók fyrir heim- ilið. SÓLNING HF. S IM I 8 4 3 2 0 15 ára piltur vanur sveitastörfum, ósk- ar eftir vist á sveitaheimili í sumar. Upplýsingar í síma 84034 á kvöldin. 14 ára stúlka Það er yðar hagur að aka á vel sóluðum hjól- börðum. Sólum allar tegundir af hjólbörðum fyrir vöru- og áætlunarbifreiðir. SÓLNING H.F. — Sími 84320. — Pósthólf 741. óskar eftir sveitaplássi, er alvön. Sími 81047. u 'J' J u * Austurstrœtí < FÖSTUDAGUR 22. maí 1970. Reiðhjólaskoðun í Reykjavík Lögreglan í Reykjavik og Umferðarnefnd Reykja- víkur efna til reiðhjólaskoðunar og umferðar- fræðslu fyrir börn á aldrinum 7—14 ára. MÁNUDAGUR 25. maí. Melaskóli Kl. 09.30—11.00 í Vesturbæjarskóli — 14.00—15.30 Breiðagerðisskóli — 09.30—11.00 ÞRIÐJUDAGUR 26. maí. Hlíðaskóli Kl. 09.30—11.00 Álftamýrarskóli — 14.00—15.30 Hvassaleitisskóli — 16.00—18.00 MIÐVIKUDAGUR 27. maí. Austurbæjarskóli Kl. 16.00—18.00 Laugarnesskóli — 14.00—15.30 Langholtsskóli — 16.00—18.00 FIMMTUDAGUR 28. maí. Vogaskóli Kl. 09.30—11.00 Árbæjarskóli — 14.00—15.30 Breiðholtsskóli — 16.00—18.00 Börn úr Landakotsskóla, ísaksskóla, Höfðaskóla og Æfinga- og tilraunadeild Kennaraskóla íslands mæti við þá skóla, sem eru næst heimilum þeirra. Þau böm, sem hafa reiðhjó1! sín í lagi, fá viður- kenningarmerki Umferðarráðs fyrir árið 1970. Lögreglan í Reykjavík. Umferðamefnd Reykjavíkur. AÐALFUNDUR Ljósmærðafélags íslands verður haldinn laugar- daginn 6. júní 1970 í kennslustofu Ljósmæðra- skóla fslands. Venjuleg aðalfundarstörf. Orlofsheimilamál o. fl. Stjórnin. Garðyrkjubýli til sölu Á landinu er 115 ferm. íbúðarhús í smíðum (íbúðarhæft), 4x100 ferm. dúkhús. Landið er 1.4 ha., hitaréttur af 1.5 sekúndulítra. Erfðafesta til 50 ára. Upplýsingar gefur Gíslunn Jóhannsdóttir, Teigi, Laugarási, Bisk. Búvinnunámskeið fyrir unglinga 13—15 ára verður haldið vikuna 25.—30. maí. Kynnisferðir, fræðsla og kvikmynd- ir um sveitastörf, dráttarvélar. hestamennsku, skógrækt, garðrækt, skyndihjálp o. fl. Námskeiðið fer fram í Reykjavík og Saltvík. Þátt- taka bundin við 300. Gjald 80,00 kr. Innritun hefst í dag, föstudaginn 22. maí kl. 1 e.h. að Frí- kirkjuvegi 11. Sími 15937. Æskulýðsráð Reykjavíkur. Búnaðarfélag Islands

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.