Tíminn - 22.05.1970, Blaðsíða 6

Tíminn - 22.05.1970, Blaðsíða 6
6 TIMINN FÖSTUDAGUR 22. maí 1970. (Tímamynd Gunnar) FÚLIÍ í LISTUM Nemendur Leikskóla Þjóðleik- hússins sýna þrjá einþáttunga Fyrir viku þreytti ungur ieikari frumraun sína í aðal- hlutverki á sviði Þjóðleikhúss- ins. Þórhallur Sigurðsson er um það bil að Ijúka prófi úr Leik- skóla Þjóðleikh. og honum hef- ur verið falið aðalhlutverkið í leikritinu, Malcolm litli og bar- átta hans gegn geldingunum. Það er óvenjulegt að ieiknema sé falið slíkt verkefni, en Þór- hallur hefur vakið athygli fyrir óvenjulega hæfileika, hlaut hann m. a. námsstyrk til alð læra leitkstjórn, á 25 ára af- mæli Þjóðleikíhússins fyrir skömmu. Hlutverk Malcolms er erfitt, jafnvel þótt aðeins væri litið á hve mikils líkamlegs þreks það krefst. Þórhallur er á svið- inu nær alla sýninguna og þyl- ur einræður milli þess sem hin- ir leikararnir fjórir eru með honum í leiknum. Leikritið Malcolm litli er frumsmíð brezks höfundar að nafni David HalliweM. Það var fyrst leikið fyrir fimm árum í Bretlandi og hlaut höfundur verðlaun fyrir. Síðan hefur það verið sýnt á Norðurlöndum og víðar. Leikritið f jallar um æstan ungan manri og valdastríð hans. Félagar Malcolms, eins konar nytsamir sakleysingjar, veita honum lið. Þeir eru list- nemar og hefur Malcolm verið rekinn úr skólanum, sem þeir nema við. Hann ætlar sér fyrst og fremst að bylta skóiastjóran um, en andstaða hans færist yf- ir á þjóðfélagið í heild, og Malcolm ætlar sér að gera mik- ið þegar hann hefur náð völd- um. ÞórhaUur hafðj sannarlega nóg að starfa fyrir frumsýn- inguna á Malcolm litla, þegar ekki voru æfimgar, notaði hann tímann til a@ búa sig undir lokapróf í Leik- skóla Þjóðleikhússins. Einn liö- ur í prófinu að þessu sinni er sá, að nemendumir tíu, sem útskrifast, leika þrjá írska einþáttunga. Þessi hluti prófsins fer fram í dag 22. maí, og einhvern næstu daga verður sýning á þeim fyrir al- menning í Þjóðleikhúsinu. Bi-ynja Benediktsdóttir, einn af kennurunum við Leikskóla Þjóð leikhússins, er leikstjóri. Ein- þáttungarnir eru Helreiðin eft- ir Synge, Sælustaður sjúkling- anna og Eitt pund á borðið eft- ir O’Casey. Leikskólanemendurn ir höfðu ekkf tök á né tíma til að æfa þessa einþáttunga eins mikið og tíðkast með aðrar sýn- ingar leikhússins, en vissulega verður skemmtilegt að fá tæki- færi til að sjá þessi ungu leik- araefnj spreyta sig. Þórhaliur hefur bæði áhuga á frekara leiknámi sem og leik- stjómarnámi, en þessar grein- ar telur hann samtvinnaðar. Leikstjóri verður að hafa reynslu á sviði. Bann hyggst fara utan tii framhaldsnáms í þessum greinum þegar efni leyfa, í fyrsta lagi eftir næstu áramót. ÞórhaMur hefur undanfarin ár skrifað kvikmyndaþátt í Þjóð- viljann sem telja má það bezta sem skrifað er um þau efni í blöð hér. Hann hefur mikinn áhuga á kvikmyndum og hefur fylgzt me® þeim sem áhugamað- ur undanfarin 2—3 ár. Hann hefur leikið í sjónvarpi, og þeg ar ég spyr hann, hvar hann vilji helzt leifca: í sjónvarpi, kvik- myndum eða á sviði, kveðst hann ekki taka eitt fram yfir annað, allt séu þetta án efa skemmtileg verkefni. Sólveig Jónsðóttir. ÞórhaJlur SigurSsson sem Malcolm litll Björn Þ. Guðmundsson HéraSsdómslögmaður FORNHAGA 21 ViStalstími kl. 5.30—7 SÍMl 26216 — PÓSTSENDUM — Ekki verður annað sagt en að gróandi sé í íslenzku tón- listarlífi, er nýlega hafa verið frumflutt tvö ný hljómsyeitar- verk ungra tónskálda. A síð- ustu Sinfóníutónleitoum, sem fram fóru undir stjórn Bohdan Wodiczko, var frumflutt hljóm- sveitarverkið „Ymur“ eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Hann hefur verið drjúgur við að semja tónwerk í ýmsu formi, sem hljómsveitin hefur kynnt á uadanförnum árum. — Etotoi hafa orðið miklar stökkbreyt- ingar á verkum Þorkels, en tón smíðum hans miðað áfram með farsælum og eðlilegum hætti. Mikið málskrúð hefur aldrei verið honum lagið, og nótna- IH ÚTBOÐ f Tilboð óskast í að gera aðrennslisæð frá Stekkjar- bakka að Grensásvegi fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn er uafhent í skrifstofu vorri gegn 3.000,00 króna skilatryggingu. Garðahreppur - nágrenni Traktorsgrafa til leigu. — Amokstur — skurð gröfur. Astráður Valdimarsson. simi 51702 penni hans jafnan haft sem fæst orð um hlutina. Gaman- semi fylgir oft tónsmíðum Þor- kels í margri mynd og getur það einnig verið styrkur, að vinna hlutina af alvöru en taka þá samt ekki of hátíðlega. — Höfundur segir í efnisskrá, að „Ymur“ hafi margar og mis fagrar merkingar. Er það bæði satt og rétt, þvi fæstir hafa mikla biðlund til að bera, þeg- ar draga skal í dilfca og meta „gaul og væl“ (eins og höf. orðar það sjálfur) réttilega. „Ymur“ Þorkels á sinn innri róm og smjúgandi cellótóna í fylgd lægri strengja og áleit- inni trompet soló. Básúna með digrum karlarómi bregður á leik, lagrænt fiðlutema kemur sínu að, og sla.gverkið lætur til sín taka — f heild er verk- ið áhayrilegt og víða skemmti- legt. Bohdan Wodiczíko, er sannur forsvarsmaSur á góð- um flutningi íslenzkrar tónlist ar, enda lagði hann mikið af mörkum við flutning „Yms“. Píanókonsertinn í e-moll eft- ir Chopin, æskuverk höfundar, á alltaf sína töfra í hljómi og tæknilegri (pianistiskri) sameiningu. — Ungur belgísk- ur maður Michel Block að nafni frá Mexíkó. túlkaði e- moll konsertinn að þessu sinni. Bloek, sem er liðlega þri- tugur, hefur unnið til verð- launa i Chopin-keppninni auk sérlegra verðlauna frá Rubin- stein. — Block er traustur og hinn ágætasti pdanóleikari, sem hefur til að bera lýtalausa tækni og fyllingu í tón. Undir-' ritað saknaði hins vegar þeirr- , ar tónmýfctar, sem oft fylgir þéttum tón, og varð túlkun mið kaflans, þvi ekki eins áhrifa- mikil, en aftur sýndi Block mjög 1 faMegan leik í lokaþættinum. Það er varla hugsanlegt að j Symphonie Fantasttque eftir j franska höf. Hector BerMoz, sem frumflutt var fyrir 140 ár- j um, hafi ekki vakið úlfaþyt, og ; jafnvel verið úrskurðuð þeirra ! tíma gaul og væl. Þessi magn- i aða „órahljómkviða“, sem held ! ur enn velli, vegna fullkom- ! innar hljómsveitar-raddfærslu j ;á að mála í tónum fimm há- j dramatisk atriði. Án skýringa i mætti alveg eins, setja efnið í ! samtoand við allt og etokert. ! Þannig kann undirrituð því i bezt að hlýða á þetta lotoaverk • franskrar „program" (hermi)- i tónlistar. Wodiczko og hljóm- ! sveitin leiddu hlustanda að j risavöxnu „tónamálverki", þar . sem einstakir hljóðfæraleikar- ' ar áttu margvíslegutn og krefj andi hlutverkum að gegna, sem þeir leystu af hendi með ágæt- j um. Stjórnandi — hljómsveit — einleikari og höfundur „Yms“ hlutu allir verðskuldað : lófaklapp. ! Unnur Arnórsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.