Tíminn - 22.05.1970, Side 5

Tíminn - 22.05.1970, Side 5
FÖSTUBAGUR 22. maí 1970. TIMINN 5 MEÐMORGUN IKAFFÍMU Jón GSslason á Búrfelli í Hálsasveit var á fcrð með manni einutn. Þeir riðu fram á ferðamann, sem var á ieið þarna. Á eftir spyr Jón samferða- mann sinn, hvaða maður þettta hafi verið. ,J3k)ki veit ég það,“ svarar hann. „Það gæti aílt eins verið fjandinn sjálfur." „Já það er mjög líklegt,** segir þá Jón. „Ég heyrði, að hartn þekfeti þig.“ Þetta er mektarastykkið hans, en hann er bara fastrjr í því . Háseti á togara feom eitt _ sinn úf á þilfar í ofsaroki. * Hann var með peysu í hendiimi en stormuriwn hreif hana úr höndum hans og feyfeti henni langt út á sjó. Hásetinn Mjóp á fumd sfeip- st jóra, vaar Óðamála og harmaSi skaða sina. „Hvað er þetta, maðurf" sagði skipstjórinn. „Þafeiaðu guðtt fyrir, a@ þú varst éfefei í peysanoi" Þér hringið bara á Iögregl- una, ef það verður nauðsymlegt, Starfsfófc Stjórnarráðsins var í sfeetnmíiferð og feom við á veitimgastað eimum sunman- lamds. í förirvni var dyravörður, sem einhverm tffma hafði orðið fyr- ir því að missa amnam h andlegg iom af slysi. Allfast var drnfeikið í þessari ferð, og lentu tveir af starfs- mönnumum í slag út af bven- manni. Bóndi úr nágrennina kom þarma aðvífándi. Hann horfði á siaginn og sá dyravörðinn harrdarvana standa þar álerrgd- A eftir lýsti bóndínp a'ðfeom- unni á þessa leið: „TVeir menn aMóðugir hörð ust þarna upp á lff og dauða, em skammit frá þeim stóð mað- ur eron, sem búið var að slíta af handlegginn nppi við ökL“ Mikið ern foreldrar þínir lagin a» gera huggulegt DENNI DÆMALAUSI •— Þú ert heppin mamma, flest ir bófar stela peningum og skart gripirm. ------------------------------- Hjónaiband þeirra Ydko Ono og John Lennon er sagt með hinum mestu ágastuui, núna sem fyrr. Yoko segir að þau geti varla annað en verið sam- an aíla 24 tffma sólarirringsins. Hún segir að þau hafi þær ein- ar álhyggjur af hjónabandinu, að þau deyi ekki samtímis. Þó ?vo að aonað þeirna deyd efeki ★ nema þrem mínútum á undan hinu, þá Verði þessar þrjár mínútur sannkallað helvíti fyrir það sem eftir lifi. Fyrrverandi kona Lennons, Cynthia hefur aðrar áhyggjur .. hún er mjög uggandi yfir sambandi eða öllu heldur sam- bandsleysi þeirra feðga, Lenn- ons gamla ag Julians litla Lenn ★ ons. Síðasta ár hittust feðg- arnir aðeins einu sinni, og það var á almennri barnaskemmt- un sem ,Apple“, fyrirtæki Bítl- anna, hélt fyrir lítil börn. Og á þessu ári hafa þeir aldrei hiifctzt. Samt er John Lennon mjög örlátur á leikföng við drenginn, segir Cynthia. ★ Julie Christie er, þráitjt fyrir „Sívagó læknir", sem Christie enda sýndi hún fádæma góðan nngn.n aldur, orðin einlbver eft- lék annað aðalhlutverkið i og leik. irsóttasta kvikmyndastjama nú þessa dagana er verið að Nú er svo feomin á markað- vorra tíma. Hún feorast nppihaf- sýaa í Gamla Bíói myadina inn onn ein mynd tneð. þéssjari lega á bvíta bjaldið fyrir tilvHj jftarri heimsins glaumi“, en sérstæðu leifckonu, sú. nefnist un einbera, en þaS var í mynd- fyrir hana féfck leikstjórinn, „Leitað að Gregory“: Hún . fjall inni ,J8iliy lygari“, sem sýnd John Schelinger, Óskarsver'ð- ar um unga fegurðardís, Julie : var bér í Gantia BSói. Það kvSk- launin. Kvifcmyndin ,.Darling“‘, Ohristie, sem verður ástfangrn mytndahús virðist hafa tekið var og sýnd hér á landi í af ungum pilti, Gregory, sem mifelei ástfóstri við Julie, því Hafnarfiiði. Sú mynd er talía' Michael Sarrazin íeikur. Mynd- þar var eénnsg sýod JBycdin helzta mynd Jhilie Ohristie, in er úr þessari nýjusta-mynd með Julie Ghristie. ★ ★ - ' * Hárry Edwards, heífir fræg- ur, brezkur andalæknir. Hann hefur nú nýlega lýst þvi yfir í samtali við blaðið „News of the World“ að haon hafi beitt áhrifnm sínum og læfenað sjúk dóm þan® er mjög hafði þjáð hjartagræðarann og hjarta- knosarann dr. CShristian Barn- ard frá Höfðaborg. Dr. Christian Bamaxd hafði irangurslaust leitað tii helztu ,-érfræðinga veraldar um bót á æssum sjúkdómi, sem mun íafa verið Jíðagifet eða eitt- ívað svipað henni. Fýrir svo tveimur árum, seg ir Harry Edwards, sem á heima í Surrey. Englandi, kom formaður heilsugæzlustofn- unar Suðurafríku, dr. Van Den Watt að máli við mig, og bað mig að beita krafti mín- um • andartak að höndum hjartagræðarans, því hann ætl aði þá einmitt að fara að fremja hjartaflutning númer • tvö, þ.e. aðgerðina á Philip heitnum Blaiberg. Harry varði svo fáeinum mínútum á degi hverjum tfl að biðja guð að senda sér fcraft að læfcna með skurðlæknim afrísfea. Guð sendi kraftinn og dr. Barnard læknaðist, segir Edwards, en Barnard viðurkennir ekfei að ég hafi læfcnað hann, enginn dauðlegur læfcnir viðurkennir andalækningar, segir hinn 76 ára gamti prentari, en hann hætti störfum fyrir 38 árum, til að geta ótruflaður helgað sig mannúðarmálum. ★ Það er orðið dýrt að lifa í Róm, a.m.k. eins dýrt og Reykjavik, það er hún Sophia Ijoren viss um og líka maður hennar, Carlo Ponti. Þau hjón segja að skattarnir í Róm séu þeir ranglátustU í heimi, enda hafa þau harðlega neitað að greiða þessar tólf milljónir sem borgaryfirvóld segja þáu skulda. Það getör -Jieldur ekki hver sem er; sn<ar- að tólf milljónum á bor'ðið bara þegar einhverjum skatt- stjóra dettur það í hug, jafn- vel efcfci þótt maður hafi haft ’ uin níu milljónir ísl. króna i tekjur s.l. ár! ★ Hertoginn af Bedford er mjög fátækur, a.m.k. af her- toga að vera. Nú er svo fcomið að hann segist vilja gera hvað ! sem er fyrir peninga. Enda gengur hann langt i fjáröflun- ara’ðferðum sínum: Iíann hef- ur nefnilega aúglý’st konu sína og sig sjálfan falan fyrir mik- ið fé. Nú getur nefnilega sérhver sem nægt fé á, fengið að dvelja hjá hcrtoganum og fiú i heila fjóra daga. Borðað allar mál-. tíðir með þeim hjónum og rætt við þau . . . Það er meira að | ségja leyfilegt að segja þú við þau .... og allt þetta fýrir' aðeins 'um 250.000,00 ísl. fcr. Þetta væri hú aldmlis ráð ! fýrir ^Bfetáílrott'ningu áð fecsra? j þvi heyrfc hofur maður, að h-já - " liéniu gerist núTiáýtT'ári'.'Hiíirr gæti örugglega selt sig fyrir hálfa milljón! si

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.