Tíminn - 24.06.1970, Síða 2
TIMINN
MIÐVIKUDAGUR 24. júní 1910
ÍSLENZKI TORFBÆRINN
OG LISTAHÁTfÐIN
FB-Rcykjaví'k, þriðjudag.
í tilefni af Listahátíð Reykja
víkur stendur Arkitektafélag ís-
lands fyrir sýningu. sem helguð
er íslenzka torfbænum. Sýningin
er haldin í anddyri Háskólabíós
og er opin almenningi frá kl.
14—ko fram til 1. júli
Á sýningunni er m. a. hlaðinn
torfveggur, og þar má sjá, hvern
ig timburveggir bæjarins voru
gerðir. Torfvegigurinn er hlaðinn
fyrir utan Háskólalbíó. í anddyr-
inu er síðan mynda- og upplýsinga
sýning um torfbæina gömilu.
Manfreð Vilhjálmsson hefur séð
uim uppsetningu sýningarinnar.
Aðganigur er ókeyipis.
(Myndin er af torfhleðslu).
ÞINGEYINGAR MINNAST
11 ALDA BYGGDAR í ÁR
Á ársfþingi HSÞ 1969 kom fram
sú hugmynd að minnast 11 alda
byggðar í héraðinu á þessu ári
(1970).
Eðlilegast var talið, að tima-
mótanna yrði minnzt méð ýmsum
þáttum menningarlífs, fegnun í
héraðinu, við bæi og vegi og með
því að héraðsbúar tækju höndum
saman um að bæta eftir föngum
úr þeim skemmdum, sem 11 alda
búseta hefur valdið á gróðri og
náttúrufari landsins.
Tekizt hefur samstarf ýmissa
félagssamtaka í héraðinu að vinna
að þessu máli. Unnið er að fegr-
un umhverfis bæi, málun húsa,
koma upp vegvísum við heim-
reiðar o.fl. Þá er unnið að upp-
græðslu í samvinnu við Land-
'græðsluna og Vegagerð ríkisins.
Stefnt er að því að koma á al-
mennri skemmtiferð í Náttfara-
víkur í júlí og undirbúin er hátíð
að Lau'gam og á Húsavik í ágúst.
Sambandið vinnur að fþrótta-
málum á líkan hátt og undanfarin
Hætt er við, að íslenzkir lista
menn verði að gjalda hinna er-
lendu starfsbræðra sinna á ný-
hafinnj listaviku hér í borg. Þröng
ur efnahagur leyfir ekki, að menn
'gleypi við öllu, o,g þegar menn
verða að velja, er eðlilegt að
þeir velji það efni, sem þeim
| gefst ekki kostur á að njóta ella.
Þetta var greinilegt á skemmtun
Plata með
Trúbrot
EB;Reykjavík, þriðjudag.
Á morgun, miðvikudag, er vænt
anleg á markaðinn ný tveggja
laga plata með hljómsveitinni Trú
brot. Eru bæði lögin á plötunni
eftir Gunnar Þórðarson, og er
trxti fyrra lagsins „Ég sé það“,
einnig eftir hann, en texti síðara
lagsins „Éj Vil að þú komir“ er
eftir Rúnar Júlíusson. Var þessi
plata hljóðrituð í Kaupmannahöfn
á s.l. vetri þegar hljómsveitin
skemmti þar.
Á blaðamannafundi með Trú-
brot á sunnudaginn, skýrðu þeir
félagar í Trúbrot einnig frá ann-
arri plötu með þeim. sem líkleg
er á markaðnum síðar í sumar,
en töldu of snemmt að skýra
nákvæmlega frá henni á þessu
stigi málsins.
Glymur
dans í höll
þeiiTÍ, er Þjóðdansafélag Reykja
ví'kur efndi til síðastliðinn sunnu
dag og síðan aftur á mánudags
kvöld. Vart voru bar fleiri saman
komnir en nánustu aðstandendur
og tryggustu áhangendur félags
manna. Engu að síður var þetta
bæði góð og vönduð dagskrá, sem
gaf áhorfandanum verulega
innsýn í „þjóðlög, Ijóð, og leiki
ihorfinna kynslóða“, eins og kom-
izt er að orði í kynningarriti Lista
hátiíðarinnar.
Fram að hléi var ejngöngu sung
ið. Voru þar samanfcomnar átta
úrvalsraddir, hverra samhljómur
gaf þjóðvísum vorum rneiri fyll-
ingu en endranær og ferskan tón.
Skiptust á kliðmjúkar vögguvísur
og hressandi göngulög. Einkum
fannst mér gaman að heyra
Krummi svaf x klettagjá í nýstár
legrj útsetningu. Jón Gunnar Ás-
geirsson virðist mjög uppöi’vandi
stjórnandi, og efast ég ekki um
hans mikla hlut í þessu framlagi
tiil listahátíðar.
Uppsetning þessa atriðis fannst
mér óþarfl. dramatísk, aliir söngv
arar svartklæddir og fyndist mér
það hefði farið betur, ef þeir
hefðu klæðzt íslenzka búningnum
eins og þeir gerðu reyndar eftir
hlé.
Það þarf áreiðanlega miikla hug
bvæmni til að geta skapað lifandi
og áhugaverða beild úr hinum
fábrotnu hreyfingum íslenzka
dansins, og það hefur Sigríður Val
geirsdóttir svo sannarlega sýnt,
að hún hefur gert í ríkum mæli
með þessari skemmtil. þjóðdansa-
sýningu. Hún var til sóma —
aldrei dauður punktur fallegar
myndir, glaðleg andlit og síbreyti
leg form. Hver dansinn tók við
af öðrum, sviðið var notað til
fulls, söngurinn tjáði okkur hlut
verk dansins, o,g áhorfendur lifðu
sig inn í þjóðlffsmyndirnar.
No'klkuð áberandi fannst mér, hve
konur voru beitri en karílarnir.
Það var verlegur þokki yfir sam
felldum og háttbundnum hreyfing
um þeirra. Karlmenn voru hins
-vegar miklu stirðari, sérstaklega
um axlirnar, enda engir atvinnu
j dansarar. Lýsing var skemmtileg
[og jók á fjöibreytnina, en þó var
svolítið slæmt, þegar Ijósin fóru
að blikka, því að þá varð lýsingin
alt í einu aðalatriðið, og maður
missti af dansinum fyrjr vikið.
Bryndís Schram.
liÍDlP fO' I
ÍMm UUImHIU i
Þverármenn farnir að veiða á
flugu.
Ekkert lát er á laxveiðinnj í
Þverá í Borgarfirði, og á hádegi í
gær var búið að veiða um 220 laxa
úr henni á stöng, frá þvi áin var
opnuð þann 10. s. 1. Skiptist veið-
in þannig, að á neðra svæðinu voru
120 laxar komnir á land, en um
100 á því efra.
Nú eru laxveiðimenn við Þver-
ána byrjaðir a? veiða á flugu, og
hefur þ»ð gcngið þokkalega. Með
rfónsmessustraumnum tók að bera
nofckuð á smálax og er nú helm-
ingui laxanna sem veiðzt hafa úr
ánni undanfarna daga, 4—5 punda,
að því er Pétur Kjartansson starfs-
maöur við veiðihúsið þar tjáði
Veiðihorninu í gærkveldi. Þá hafði
hann einnig þær fréttir, að neta
veiði í Hvítá gengi nokkuð hægt
og virðist það einkum vera, vegna
flóðanna í ánni.
„Lengi er von á einum“.
Þessi orð mæltj vonglaður veiði-
maður — Davíð Sigurðsson — um
leið og hann dró 6 punda hrygnu
úr Elliðaánum í gær. Hafði hún
bitið á hjá Davíð í Fossinum, en
sætti sig hvorki við maðk né
ár. Á næsta leyti er þátttaka í
íþróttahátíð ÍSÍ og einnig er haf-
in úndirbúningur að þátttöku í
landsmóti UMFÍ á næsta ári.
Á dagskrá Lislahátíðarinnar í
dag er eftirfarandi:
NORRÆNA HÚSIÐ:
Kl. 21. Tónlisto g ljóðaflutning-
ur (Grieg, Wildenvey): Rut
Telleisen, Kjell Bækkelund.
ÞJÓÐLEIKHUSIÐ:
kl. 20.00 iLstdanssýning Cull-
berg-iballettsins. Medea, Adam
og Eva. Rómeó og Júlía.
GAMLA BÍÓ:
Kl. 17.00 19,00 og 21.00. Nýjar
fcvikmyndir eftir Ásgeir Long,
Gísla Gestsson og Ósvald Rndu-
sen.
Eftirfarandi sýningar eru opnar
meðan á Listahátíðinni stendur:
Iðnsfcólinn við Skólavörðutorg:
Sýning á grafik-yerfcum Edward
Munch.
Háskólabíó:
Sýninig á vegum Arkitektafélags
fslands: íslenzki torfbærinn.
Myndlistarhúsið á Miklatúni:
fslenzk nútímamyn'dlist.
--------------------------------
Listasafn fsiands:.
10 málarar á 20. öld.
Þjóðminjasafn íslands, Bogasalun
1S. og 19. öldin.
Ásmundarsalur vifl Freyjugötu:
Sýning á brezkri grafíklist.
Skólavörðuholt-
Útisýning íslenzkra myndverkl.
Heimilisiðnaðarfétag íslands:
Sýningar að Hafnarstrætl 3 og
Laufásvegi 2.
Hallveigarstaðir, Garðastræti 14:
íslenzkur vefnaður og leirmunir
Ásgrímssafn:
Sýning á verkum Ásgríms Jóns
sonar.
Ámagarður:
Sýning íslnezkra bóka og hand-
rita á vegum Landsbókasafnsias
Safn Ásmundar Sveinssonar:
Sýning á verkum Ástnundar
Sveinssonar.
Gallarí SUM:
Skúlptúr 1970. Myndir eftir
Jón Gunnar Ámason.
Listasafn Einars Jónsonar:
Sýnins á verkum Einars Jóns-
sonar.
Árbæjarsafn:
Byggðasafn Reykjavíkurborgar,
Hús úr eldri borgarhluta
Reykjavíkur og víðar að.
Steypir
súrheysturna
í skriðmótum
Stjas-Vorsabæ, briðjudag.
Vinnuflokkur er nú byrjaður
að steypa upp súrheystuma fyrir
bændur á Suðurilandi. Það er Ein
ar Eiíasson, byg.gingameistari á
Selfossi, sem sér um oy.ggingam
ar. en hann hefiur fest karap á
skriðmiótum, sem tumarnir eru
steyptir í, ýmist 4. eða 5 metra
víðir.
Fyrsti turninn var steyptur á
Þómstöðum, og nú er verið að
byrja á turni í Flögu. f Birtingar
holtshreppi. Auk turnauna sem
steyptir verða á Suðurlan<E hafa
Borgfirðingar leitað tilboða frá
Einari og mun hann steypa fimrn
turna þar þegar lokið er við
turnahyggingar á Suðurlandi í
sumar.
krók og dró veiðimann sinn með
sér nokkuð niður fyrir brú, en
tók þá að mæðast nokkuð, og tókst
Davíð að draga hana þar á land.
Þetta var fyrsti laxinn sem hann
hefur dregið úr Eilliðaánum þetta
veiðitímahilið — en marga væna
hefur hann dregið úr því vatns-
falii. Davíð hefur nefnilega verið
við veiðar í ánni um 20 sumur og
kvað hann stærsta laxinn er hann
hefur veitt, um 24 pund. Sagði
hann hrygnuna líklega fjórða fisk-
inn er veiddist úr ánni í gær —
en nú munu tæpir 30 laxar verið
komnir úr Elliðaánum. — EB.
NTB-London. — Brezk blöð
hafa látið að því liggja, að
Elísabet drottning og Philip
prins hyggist fara í heimsókn
til Sovétríkjanna, og segjast
hafa þær fréttir frá svoézkum
yfirvöldum. Brezka utanríkis-
ráðuneytið sem skipuleggur ÖU
ferðalög drottningarinnar til
útlanda, segir hins vegar að
engin slík ferð sé fyrirhuguð.
NTB-Bern. — Konur í Sviss
hafa sem kunnugt er efcki fram
að þessu haft kosningarétt, en
nú sjá þær loks fram á að
öðlast hann eftir aldarlanga
baráttu. Neðri deild svissneska
þingsins samþykkti í dag breyt
ingu á stjórnarskrá landsins í
þá átt, með 134 atkvæðum.. Eng
inn var á móti. Samþykki efri
deildin líka, fer væntaniega
fram bjóðaratfcvæðagreiðsla um
málið.
NTB-Tokíó. — Mikil mótmæli
urðu við bandarískr sendiráð
ið í Japan í gær, vegna endur
nýjunar öryggissáttmátó milli
Japans og Bandarikjanna. Mót
mælendurnir köstuðu grjóti og
tómum fiöskum að sendiráð-
inu og lögreglan átti fuilt í
fangi með áð stilla til friðar.
Um 60 manns munu hafa slas-
azt í látunum.
NTB-New York. — Bandarísk
ur fólksfjölgunarsérfræðingur
hefur stungið upp á því, að
bandarískum konum á aldrin
um 1'5—28 ára, skuli greitt fyr
ir. að eignast ekki börn. Jafn
framt verði fóstureyðingar gerð
ar ódýrari, til áð stemma stigu
við fólksfjöilguninni.
NTB-Álasundi. — Nýlega fannst
við uppgröft við Sunnmæri í
Noregi, 4000 ára gömul stein
aidaröxi og þykir hún hinn
merkilegasti fundur.
NTB-London. — Harold Wilson,
fyrrverandi forsætisráðherra
Bretlands, er nú að flytja úr
Downingsstræti 10, í hús við
Vincsent Square í Westminster
sem Charles Chaplin sjálfur,
sagði eitt sinn um, að væri
fegursta hús í allri Lundúna
borg.
NTB-Washington. — Cassius
Olay, eða Múhammeð Alí, fyrr
verandi heimsmeistari í þunga
vigt, hefur nú fengið neitun
frá Hæstarétti við heirri bón
sinni að fá að fara til Canada
Framhaid á bls. 14.