Tíminn - 03.07.1970, Blaðsíða 14

Tíminn - 03.07.1970, Blaðsíða 14
TIMINN FÖSTUWAGUR 3. Jfilí 1970. 14 Tilboð óskast í eftirtaldar framkvæmdir við bygg- ingu Veðurstofu íslands í Reykjavik: 1. Steypa upp og ganga frá byggingunni undir tréverk. 2. Pípulagnir. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgar- túni 7, Reykjavík, gegn 5000,00 króna skilatrygg- ingu fyrir lið 1 og 2000,00 króna skilatryggingu fyrir lið 2. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SlMI 10140 Frá gagnfræðaskólum Kópavogs . Ráðgert er að framhaldsdeildir starfi við gagn- fræðastigið í Kópavogi næsta skólaár. Um starf þeirra og inntökuskilyrði fer eftir reglugerðum menntamálaráðuneytisins no. 93 og 99 frá 1970. Umsóknir um þátttöku með tilgreindum valgreina áformum sendist Fræðsluskrifstofu Kópavogs, Kársnesskólanum fyrir 15. júlí n.k. Fræðslustjórinn. MerLrLtaskóUrLn. á ísafirði auglýsir: Umsóknir um skólavist ■ í fyrsta bekk Mennta- skólans á ísafirði, skólaárið 1970—71, þurfa að hafa borizt skrifstofu skólameistara á ísafirði eða menntamálaráðuneytinu í Reykjavík fyrir 15. þ.m. Umsóknum skal fylgja landsprófsskírteini. Sér- " stök umsóknareyðublöð eru fáanleg í skrifstofu skólameistara og menntamálaráðuneytinu. Skólameistari. Eiginkona mín, móSir okkar og tengdamóSir, Helga Björnsdóttir Stefánsson, verSur jarSsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík, þriSjudaginn 7. júlí kl. 1.30 e. h. Stefán Jóhann Stefánsson, Soffía Sigurjónsdóttir, Ólafur Stefánsson, GuSríSur Tómasdóttir, Björn Stefánsson, Stefán Vaiur Stefánsson. MóSir okkar Þorbjörg Halldórsdóttir frá Réttarholti verSur jarSsungin frá Skagastrandarkirkju mánudaginn 6. júli klukkan 2 eftir hádegi. Synir hinnar látnu. Hugheilar þalckir fyrir auSsýnda samúS viS andlát og útför Sigurðar Jónssonar, fyrrum bónda á TorfastöSum í Grafningshreppi. Börn, tengdabörn og barnabörn. ÚK UNQIR VÚRUBÍLS- PALL OG KLEMMDIST OÓ—Reykjavík, íimmtudag. Bílstjóri sendiferðabíls slasað ist í dag er hann ók bil sínum aftur undir vörubílspall. Gekk framhluti sendiferðabilsins sam an og klemmdist maðurinn, meiddist hann aðallega á vinstra fæti. Áreksturinn var á Laugavegi, skammt austan við Nóatún. Þar var bíl ekið ut af stæðinu fram an við Heklu og snarstanzaði vöru bíllinn. Skipti þá engum tog- um að sendiferðabíllinn, seín var rétt á eftir, lenti undir pallinum. Þá varð mjög harður árekstur á mótum Mikiubrautar og Kringdu mýrarbrautar. Þar óku saman tveir fólksbílar og kemur bílstjór unum ekki saman um hvor ók ytfir gatnamótin á réttu ljósi. Ann- ar ökumaðurinn slasaðist lítilshátt í sól og blíðu Framhald al bls 16 orðið var aðkailandi. Þegar ákveðið var að loka lauginni, var náttúrlega ekki vitað að slíkt afbragðsveður yrði á viðgerðardeginum. Var látlð renna úr lauginni I alia nótt og á hreinsun og viðgerð að Ijúka I kvöld og verður hún opnuð aftur á morg- un, föstudag. f næstu viku á að halda mikla íþróttahátið I Reykjavík og verður þá keppt í Laugardalslauginni á hverju kvöldi, en þá daga verður hún opin almenningi til kl. 6 dag- lega. Búið er að leggja I ærinn kostn- að við að gera eina sjóbaðstað Reyk- viklnga, Nauthólsvik, aðlaðandi fyrir sjó. og sóldýrkendur, en þegar fram kvæmdum þar var nær loklð, var mikiu klóaki hleypt út í Fossvoginn og sjórinn mengaður, svo að heii- brigðisyfirvöld bönnuðu sjóböð á staðnum. Enda voru þar örfáir gest ir i dag, þótt aðsókn væri mlkil að öðrum útibaðstöðum, og færrl kæm ust að en vildu. Veðurstofan lofar jafngóðu veðrl á morgun, föstudag, og var í dag. Verður heiðskírt um land allt en nokkru kaldara norðanlands. í vestr. inu er skýjabakki og má vera að hans gæti eitthvað á annesjum vest anlands þegar líður á daginn. TIL SOLU heyblásari. Eiríkur Bjarnason, Sand- lækjarkoti, sími um Ása, Gnúpverjahreppi. ar og var fluttur á slysavarðstof una, Báðir bílarnir stórskemmdust og varð að draga þá með krana bíium af staðnum. Íþróttahátíð Framhald af bls. 13 Borðtennis Borðtennis er þegar orðin mjög vinsæl íþróttagrein hér á landi og eitt keppnismót verið haldið. Á íþróttahátíðinni mun verða keppt í ýmsum tflokkum í borðtennis. Kastíþrótt Kastíþróttin er tiltölulega ný íþrótt, en þegar orðin vinsæl. Á íþróttahátiðinni mun fara fram ísdiandsmót og keppni fara fram í Laugardal. Róður Reynt verður að koma á keppni í róðri frá Nauthólsvíik og jafnvel siglingum. Minjagripir Reynt verður að hafa nokkrar gerðir minjagripa á boðstólum á hátíðinni. Sérstakur minnispening ur úr brenndum kopar og silfri verður getfinn út. Ennfremur verður dagskrá allrar hátíðarinnar gefin út. Þá má ncfna: Merki h'átfðáririnar — frí- merkjaumslög, — lyHakippur — hornveifur — borðfánar — bíl- merki — bókmerki — umslaga- merki o.fl. Gripir þessir verða seldir í Laugardal og væntanlega einnig á útsölustað í miðborginni. Dansleikir f dagskrá hátíðarinnar er gert ráð fyrir, að haldnir verði tveir dansleikir í Laugardalshöllinni. Verður sá fyrri í upphafi hátíðar- innar, sunnudagskvöldið 5. júlí, en hinn síðari í lok hátíðarinnar, laugardagskvöldið 11. júlí. Munu þar koma fram vinsælir skemmti kraftar og hljómsveitir. Rátíðar- nefndin leggur áherzlu á að dans leikir þessir fari vel fram. Nefndarkjör Framhaid af bls. 8 Jóhannes Long, af B-lista Hall- dóra Sveinbjörnsdóttir, Hilda Torfadóttir. Skipulagsnefnd: Af D-lista Gfsli Halldórsson, Gestur Ólafsson, af B-lista Geirharður Þorsteinsson. Varamenn: Af D-lista Valdimar Kristinsson, Garðar Halldórsson, af B-lista Þorvaldur Kristmunds son. Stjórn SVR: Af D-lista Magnús L. Sveinsson, Albert Guðmunds son, af_ B-lista Einar Birnir, Ingvar Ásmundsson. Stjórnarnefnd veitustofnana: Af D-lista Sveinn Björnsson, Gunn ar Helgason, af B-lista Kristján Friðriksson. Helgi Samúelsson. Varamenn af D-lista Ólafur Jóns HÚTEL FORNIHVAMMUR HÖFUM OPNAÐ AFTUR GISTING og VEITINGAR ison, Hilmar GuðilaugSBon, atf /BHista Guðmundur Gutmarsson, Sigurður Ármannsson. Félagsmálaráð: Af D-lista Þór ir Kr. Þórðarson, Sigurlaug Bjarna dóttir, Tómas Helgason, af B- lista Sigríður Thorlaeíus, Sigur jón Björnsson, Þóra Einarsdóttir. Varamenn: af D- lista Björn Björnsson, Elín Páhnadóttir, Jakob Jónasson, af B-Iista Krist- inn Björnsson, Adda Bára Sig fúsdóttir, Árni Gunnarsson. Endurslcoðendur borgarrcikninga: Af D-lista Bjarni Bjamason, af B-lista Björn Þ. Guðimundsson. Varamenn: Af A-Iista Þorgei. Sig urðsson, af B-lista Þorkell Jóns- son- Stjórn Sjúkrasamlags Reykja- víkur; Af D-lista Guðjón Hansen, Gunnlaugur Pétursson, af B-lista Brynjólfur Bjarnason, Soffía Ing- varsdóttir. Varamenn: af D-lista Jón G. Tómasson, Runólfur Pét- ursson, af B-lista Adda Bára Sig- fúsdóttir, Björgvin Guðmundsson. Fræðsluráð: Af D-lista Krist- ján J. Gunnarsson, Sigurlaug Bjarnadóttir, Þórir Einarsson, af B-lista Alfreð Þorsteinsson, Þor- steinn Sigurðsson. Varamenn: Af D-lista Áslaug Friðriksdóttir, Bald vin Tryggvason, af B-lista Ólafur H. Einarsson, Áfengisvarnarráð: Af D-lista Þóra Jónsdóttir, Hreggviður Tryggvason, Jóhannes Proppé, Ragnar Fjalar Lárusson, af B- lista Gu'ðbjartur Einarsson, Grét- ar Þorsteinsson, Björgvin Jónsson, Þóra Þorleifsdóttir. Endurskoðendur borgarreikninga eru kosnir til eins árs. Tanzanía Framhald af bls. 9 ’ verði orðnir þúsund innan skamms- Þessi framkvæmd er mjög mikilvæg frá sjónarhóli stjórn- málanna sóð, þar sem. hún hef- ur í för með sér, að Zambfu- menn þurfa ekki framar að vera upp á ríkin í sunnanverðri Afríku komnir um fkitninga. Nú eru Zambíumenn neyddir til að flytja meginlilutann af sínum dýrmæta eir með járn- brautum um Rodesíu og porú- gölsku Angóla. Samningar um fjárhagsað- stoðina við rikin tvö í sambandi við járnbrautarlagninguna hafa ekki verið undirskrifaffir. Talið er þó, a® brautarlagningin kosti um 300 milljónir dollara, sem Kínverjar Iáni vaxtalaust og endurgreiðast eigi á tuttugu og fímm árum. MEÐAN á lagningu brautar- iunar stendur er gert ráð fyrir að Kínverjar greiði laun og dvalarkostnað starfsmanna sinna með kínverskum vörum, sem fluttar eru til Tanzaníu og Zambíu. Tanzaníumenn og Zambíumenn greiða vörur þess ar í afríkanskri mynt, sem Kín verjar greiða með kostnaðinn innan lands. Þetta á að auka mjög innflutning Kínverja tll Austur-Afríku. Með lagningu brautarinnar og framlagi kostnaðarins veitir Kína Tanzaníu meiri aðstoð en nokkurt annað erlent ríki. Auk þeirrar aðstoðar, sem tengd er járnbrautarlagningunni, hafa Kínverjar boðið Tanzaníumönn um 60 milljón dollara aðstoð í lánum og styrkjum síðan þeir fengu sjálfstæði sitt. Búið er að þiggja og nota fjörutíu milljónir dollara. Kínverjar hafa einnig tekið að sér að koma upp vefnaðar- vöruverksmiðju í Dar es Sal- aam og landbúnaðartæk.iaverk- smiðju þar skammt frá, útvega hóp lækna, sem ferðist um landið til bólusetninga, reisa tilraunabú og litla vatnsveitu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.