Tíminn - 03.07.1970, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGWtt t JfiK 1978.
TÍMINN
15
W *Þ
m m o ■
Ekki tuggið, ektó soðið, ekki
kyngt um góm,
er þó mörgum ýtum boðið,
yndis krás er tóm.
Ráðning á síðustu gátu:
Vörður.
Stórmestarinn sovézki Taimanov
varð sigurvegari á Beverwijk-mót
inu í janúar með 12 v. en Hort
vanð nr. 2 með 10 og hálfan. Þeir
mættust í síðustu umferð, og Hort
sem tefldi stíft til vinnings
Staðan hér að ofan er frá mót
Inu, milli Janosevic og Taimanov,
sem hafði svact og lék nú 22. . .
De3! 23. Hdl —b4! og hvítur gaf.
SÚM
Listahátíð
í Reykjavík I
Eftirtaldar sýningar í tilefnil
af Listahátíð í Reykjavík,|
verða framlengdar fram tilj
sunnudagskvölds:
Sýning á grafikverkum, eftir |
Edward Munch í Iðnskólanum|
vi)ð Skólavörðutorg. Opin frá
tó. 14,00-24,00.
Yfirlitssýning yfir íslenzka nú-
tíma myndlist í Myndlistarhús-
inu á Miklatúni.
Opin frá H. 14,00—22,00.
Sýsing á brezkri grafíklist í
Ásmundarsal við Freyjugötu.
Opin frá tó. 14,00—22,00.
Útisýning íslenzkra tnyndverka
á Skólavörðuholti.
pin frá W. 14,00—22,00.
SENDIBÍLAR
Alls konar flutningar
STÖRTUM
DRÖGUM BlLA
Framhald af bls. 3.
Hvers vegna eru skolpræsin við
Skúlagötu ekki bönnuð?
Eða Morgunblaðið?
Það virðist geta orðið vafamál,
hvort heilbrigðinu stafi meiri
hætfa af menguninni eða heil-
brigðisyfirvöldunum sjálfum.
Jón Grétar Sigurðsson
héraSsdómslögmaður
Austurstræti 6
Sími 18783
NAF-fundur
Framhald af bls. 1
eiginlegum iðnrekstri norrænu
samvinnusatnbandanna, og eru
þegar teknar til starfa tvær verk-
smiðjur reknar á þeim grundvelli:
NORDSPRAY í Finnlandi, sem
framleiðir ýmiss konar úðunar-
efni, og NORDKRONEN í Staf-
angri í Noregi, setn framleiðir
hreinlætisvörar. Samband ísl. sam
vinnufélaga á hlut í báðum þess-
um verksmiðjum.
Norræna útflutningssamvinnu-
sambandið (NAF) rekur sérstak
an sýningarskála fyrir húsgögn í
sýningarhöllinni Bella Centret í
Kaupmannahöfn, og að undan-
förnu hafa verið þar til sýnis í
sérstökum sýningarbási, húsgagna
áklæði og gluggatjaldaefni frá
Gefjun á Akureyri, teppaskinn
frá Akureyri, og síðast en ekki
sízt húsgögn frá Trésmiðju K.A.
á Selfossi, en þessar vörutegundir
vöktu verðskuldaða athygli á
húsgagnasýningu sem haldin var
í Kaupmannahöfn fyrr á þessu
ári. Norræna útflutningssamband-
ið seldi á s.l. ári húsgögn til
tveggja samvinnuverzlana í Chica
go og Washington fyrir nærri 300
milljónir ísl. króna, og hugsan-
legt er að íslenzku vörurnar kom
ist inn á þann markað hráðlega.
Samhliða ársþingi NAF, sem
hefst á Hótel Sögu á mánudags-
morgun, verður efnt til samnor-
rænnar sýningar í Norræna hús-
inu, sem ætlað er að kynna starf-
semi norrænu samvinnusamband-
anna og gefa hugmynd um hlut-
deild þeirra í atvinnu- og við-
skiptalífi hinna einstöku landa.
Verður m.a. komið u<pp fimm
sýningarskálum fyrir framan Nor-
ræna húsið, sem verða hver um
sig helgaður einu landi. Þar verða
tölulegar upplýsingar og myndir
sem varpa Ijósi á hina ýmsu þætti
í starfsemi samvinnusamband-
anna. Jafnframt verður komið
fyrir myndaefni í Norræaa hús-
inu sjálfu og sýndar litskugga-
myndir frá Norðurlöndunum síð-
degis flesta daga vikunnar. Fer
þá einnig fram kaffikynning í
kaffistofu Norræna hússins frá
kl. 14 til kl. 22,00. Fimm kvöld
vikunnar (mánudag, miðvikudag,
föstudag, laugardag og suanudag)
verða sérstakar dagskrár með tón-
list, kvikmyndum og stuttum
ávörpum, og verður hvert kvöld
helgað tilteknu landi. Efni þess-
ara norrænu kvöilda verður aug-
lýst síðar. Alla daga vikunnar
verður efnt til gestahappdrættis
sem dregið verður í daglega kl.
15,00, 17,00, 19,00 og 21,00.
Sýningin f Norræna húsinu, sem
er fyrst og fremst helguð norrænu
samstarfi í framkvæmd, verður
formlega opnuð kl. 14,30 á mánu
dag, og flytur þá ræðu Ebbe
Groes, stjórnarformaður Norræna
samvinnuisambandsins, en Gylfi
Þ. Gfslason viðskiptamálaráðherra
flytur ávarp.
Laugalækjarskólinn
Framhald af bls. 1.
hlaut Guðjón Guðmundsson,
6,20.
Undir gagnfræðapróf gengu
23 nemendur og stóðst þau
21 nemandi. Hlutu hæstu eink
unnir þau, Helgi R. Björgvins
son með 7,89 og Laufey Guð-
mundsdóttir 7,80.
Þjófahátíðin
(Carnival of thieves)
Hörkuspennandi ný emerísk litmynd tekin á
Spáni í fögru og hrífandi umhverfi. Framleiðandi
Josepe E. Levine. Leikstjóri Russel Rouse.
íslenzkur texti.
Stephen Boyd
Yvette Mimieux
Sýnd tó. 5 og 9
LAUQARA8
Símar 32075 og 38150
Listahátíð 1970.
Falstaff
Sýnd aðeins f 3. kvöld vegna fjölda áskorana kl. 9
Hneykslið í Milano
(Teorema)
Tónabíó
íslenzkur textL
Farver
en usædvanlig film om provokcrende kærlighed
PIER PAOLO PASOLINI’s
SKANDALENIMIIANO
(TEOREMA)
TERENCE STAMP ■ SILVANA MANGANO
IAURA BETTI MASSIMO GIROTTI
ANNE WIAZEMSKY
Meistaraverk frá hendi ítalska kvikmyndasnillings
ins Piers Paolos Pasolinis, sem einnig er höfund-
ur sögunnar, sem myndin er gerð eftir.
Tekin í litum.
Fjaliar myndin um eftirminnilega heimsókn hjá
fjölskyldu einni í Milano.
f aðalhlutverkunum:
Terence Stamp — Silvana Mangano — Massimo
Girotti — Anne Wiazemsky — Andreas J. C.
Soubiette — Laura Betti.
Sýnd í 3 daga kl. 5
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Miðasala opin frá kl. 4.
I
(Support your Local Sheriff)
Viðfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerisk
gamanmynd af allra snjöllustu gerð. Myndin er í
litum.
James Garner,
Joan Hackett.
Sýnd kl. 5 og 9.
i
i
Georgy Girl
íslenzkur texti.
Bráðskemmtileg ný ensk-amerísk kvikmynd, byggð
á „Georgy Girl“ eftir Margaret Foster. Tónlist
Alexander Faris. Leikstjóri Silvio Narizzano.
Aðalhlutverk:
Lynn Redgrave.
James Mason, »
Alan Bates,
Charlotte Rampinig.
Mynd þessi hefur alls staðar fengið góða dóma.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÁDALEN '31
Víðfræg séensk úrvalsmynd í litum og Cinemscope
byggð á atburðum er gerðust í Svíþjóð 1931. |
Leikstjóri og höfundur: BO WIDERBERG.
Myndin hlaut „Grand Prix“ verðlaun í Cannes
1969, einnig útnefnd til „Oscar“ verðlauna 1970 1
og það er samhljóða álit listgagnrýnenda að þetta
sé merkasta mynd gerð á Norðurlöndum á síðari
árum. j
Sýnd kl. 5 og 9. i
The Tripp
Kvenholli kúrekinn
Hörkuspenandi og mjög djörf ný amerísk litmynd
Charles Napier
Deborah Downey
Bönnuð innan 16 ára.
Myndin sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Einstæð amerísk stórmynd i litum og cinemascope
er lýsir áhrifum LSD
fslenzkur texti.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Auglýsið í Tímanum